Morgunblaðið - 04.04.1982, Síða 27

Morgunblaðið - 04.04.1982, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. APRÍL 1982 27 Hafnarfjörður: Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins Arni Grétar Finnsson, SólveiK Ágústsdóttir, Framboðslisti Sjálfstæðiflokksins í Hafnarfiröi við bæjar- stjórnarkosningarnar í maí var ákveöinn á fundi fulltrúaráðs flokksins mánudaginn 29. mars. Eru hér myndir af þeim, sem skipa 12 efstu sætin. Einar Þ. Mathiesen, Ellert Borgar Þorvaldsson, Á gönguskíðum við Mývatn um páskana Útsýn skipuleggur ásamt skíöaskóla Skíöafélags Reykjavíkur sérstaka göngu- skíðaferð í Mývatnssveit um páskana. Dvalist verður í Hótel Reynihlíö, þar sem allar máltíðir verða snæddar. Skíðakennsla á gönguskíöum fyrir byrjendur, sæmilega og garpa. Skipulagðar verða skemmri og lengri skíða- gönguferöir um hið fagra nágrenni Mývatns. Kennarar og fararstjórar veröa: Örn Jónsson og Jouko Parviainen. Flogið verður frá Reykjavík 7. apríl kl. 14.00 og komið aftur að kvöldi 12. apríl. Ekið verður meö langferðabíl milli Akureyrar og Mývatns í báðum leiðum. Þátttökugjald pr. mann í tvíbýlisherb. m/sturtu kr. 2.783, pr. mann í tvíbýlisherb. án baðs kr. 2.658, í einbýli án baös kr. 2.783. Innifalið er gisting í 5 nætur, morgunv., hádegisv. og kvöld- verður, flug og bíll á báðum leiðum, skíðakennsla og farar- stjórn. Uppl. og bókanir í síma 26611. Mjög takmarkaö pláss, bókiö strax. Austurstræti 17. Cjcuuh/ þvottavélin: Stálvélin sem stenst tínians tönn Nýju Candy þvottavélarnar eru með pott úr ryðfríu stáli og utan um hann er sterk grind, sem tekur átakið af pottinum. CANDY þvottavélar fyrir kalt vatn CANDY þvottavélar fyrir heitt og kalt vatn CANDY þvottavélar með 400,500 eða 800 snúninga vinduhraða. Einnig bjóðum við Candy þurrkara, svo nú getið þér þurrkað allan þvottinn í einu á meðan þvotta- vélin er að þvo. Þannig sparast mikill tími. CANDY GÆÐI CANDY ÞJÓNUSTA PFAFF Guðjón Tómasson, l>orleifur Björnsson. Borigartúni 20 Sími 26788

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.