Morgunblaðið - 01.08.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.08.1986, Blaðsíða 3
Arnarflug: MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1986 3 Stefnir í metár í sögu félagsins MIKIIi aukning hefur orðið hjá Arnarflugi á þessu ári, bæði í farþegaflutningum og í vöru- flutningum. í júlí nam aukningin í farþegaflutningum 41%, fluttir voru 6.130 farþegar á móti 4.360 farþegum í sama mánuði í fyrra. Heildaraukning i farþegaflutn- ingum félagsins á árinu eru um 25%, að sögn Sighvats Blöndal hjá Arnarflugi. Hvað varðar vöruflutninga fé- lagsins mun aukning aldrei hafa verið jafn mikil og nú, eða um 61% á milli ára. í júlí varð 100% aukn- ing, úr 50 tonnum í 100 tonn. Sighvatur sagði að júlímánuður væri metmánuður í sögu félagsins, aldrei hefði verið flutt annað eins hvorki af farþegum né vörum. Einn- ig væri ljóst að árið í heild sinni yrði metár. Amarflug þakkar þessa aukn- ingu aukinni markaðssókn og sagði Sighvatur að félagið hefði lagt sér- staka áhersla á erlenda markaði og kynningu erlendis. Þá hefðu íslend- ingar aldrei ferðast eins mikið og nú, en þeir eru meirihluti farþega Amarflugs. Loks sagði Sighvatur að Amarflug hefði á síðastliðnum 2 ámm lagt sérstaka rækt við vöru- flutninga félagsins, sem flýgur með fragt milli Islands og Evrópu 7 sinn- um í viku yfir sumartímann. Morgunblaðið/Úlfar Ágústsson Jón Birgir Jónsson tannlæknir og íris Guðnadóttir með 24 punda laxinn sem hann veiddi í Laugardalsá við ísafjarðardjúp sl. laugar- dag. Þetta er 5. árið sem þau veiða í Laugardalsá en alls fengu þau 19 laxa núna á eina stöng. Stærsti laxinn úr Laugardalsá JÓN BIRGIR Jónsson, tannlæknir úr Reykjavik, sló 32 ára gamalt veiðimet Þorsteins Einarssonar bakarameistara á ísafirði, þegar hann landaði 24 punda laxi úr Brúarfljóti í Laugardalsá sl. laugardag. Laxinn sem Þorsteinn veiddi 1954 var 21,5 pund. Að sögn Jóns Birgis er mikill lax nú í Laugar- dalsá og fengust 35 laxar í hans holli en leyfðar eru 3 stangir í ánni hveiju sinni. Hann og kona hans, íris Guðna- dóttir, vom saman með stöng og vom þau greinilega aflasælust, því þau fengu 19 af þessum 35 löxum. Um helgi vom komnir 237 laxar á land úr ánni, mest síðustu daga, því hollið á undan þeim var með 44 laxa. Jón Birgir sagði að allt tímaskyn færi úr sambandi á svona stundum, en hann teldi að hann hefði verið um hálfan tíma að landa fiskinum sem hann fékk nánast undir brúnni yfir Laugardalsá. Úlfar 344 ökumenn teknir fyrir hraðakstur HELDUR færri ökumenn voru 261 fékk áminningu. stöðvaðir fyrir of hraðan akst- Herferð lögreglunnar og Um- ur á miðvikudag en daginn ferðarráðs gegn of hröðum akstri áður, skv. upplýsingum Um- og ölvunarakstri nær hámarki um ferðarráðs. helgina. Henni verður haldið Á miðvikudag vom mældir á áfram í nokkrar vikur enn. fjórða þúsund bílar víðsvegar um Sjá frásögn af hraða- landið. Þar af vom 83 ökumenn mælingum lögregl- kærðir fyrir of hraðan akstur og unnar á bls. 32. sem allir hafa beðið eftir STENDUR SEM HÆST VERSLUNUM SAMTÍMIS Toppsum- arvörur á mjög hag- stæðuverði. Einstakt tækifæri til hagstæðra kaupafyrir aðalhelgi sumarsins. afslátt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.