Morgunblaðið - 01.08.1986, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 01.08.1986, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1986 Allir fengu poppkorn og ávaxtasafa. Sumarveisla á Arnarborg í LEIKSKÓLANUM Arnar- borg að Maríubakka 1 í Reykjavík var glaumur og gleði þegar blaðamann og ljósmynd- ara Morgunblaðsins bar að garði. Leikvöllurinn var skreyttur fán- um og marglitum borðum og allir i sólskinsskapi. Þama var í fullum gangi sumar- veisla bamanna. í tvær vikur höfðu krakkamir undirbúið veisluna; búið til sælgæti, skraut og hatta. Síðan var bara að bíða næsta sólskinsdags sem lét ekki á sér standa. Bömin gæddu sér á sælgætinu og léku sér og seinna var borið fram poppkom og ávaxtasafi við góðar undirtektir. Sólin skein á krakkana i Ieikskólanum Amarborg i Breiðholti þegar þau héldu sumarveislu, síðasta daginn fyrír sumarfrí. Krakkarnir bjuggu til hatta og festar fyrir veisluna. LOKAÐ ALLA HELGINA SJ&túrt Skála fell eropið öiikvöid Guðmundur Haukur skemmtir í kvöld «HOTH L# a\ 1—ijuJJHJJ nl FLUCLEIDA . 'HÓTEL Nú verðurallt vit- laust í Roxzy í kvöld. Sænsku strákarnir Guys andDolls verða með meiriháttar tískusýningu á kvenfatnaði. Opið til kl. 03. Skúlagötu 30. SEMSATIOM OQ OPIÐ í EVRÓPÖ ALLA HELQINA Ef að líkum lætur verður stór hluti þjóðarinnar á ferðalagi um helgina. Margir kjósa þó að vera í bænum og að sjálfsögðu verður EVRÓPA þeim opin. EVRÓPA óskar ferðalöngum góðrar ferðar og býður þá velkomna í stuðið þegar þeir koma í bæinn aftur. Hollenska söngtríóið Sensation skemmtir í kvöld í næst síðasta skipti. Þetta eratriði sem enginn ætti að missa af. EVRÓPA er toppurinn á tilverunni - sjáumst! Borgartúni 32 (/> •o cn 13 (U Þú svalar lestrarþörf dagsins ' iíóum Moggans!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.