Morgunblaðið - 01.08.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 01.08.1986, Blaðsíða 43
43 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1986 Gillian R. Foulger t.v. og Roger Bilham til hægri, verkefnisstjórar fjölþjóðlega landmælingaleiðangursins, ásamt James Stowell verk- fræðingi frá Texas Instruments, sem fylgdi tækjunum til íslands, og vann að úrvinnslu gagnanna sem aflað var. Öll voru þau í sjöunda himni yfir þvi hve vel leiðangurinn hafði tekist. tunglin eru á vegum hersins. Það gékk maður undir manns hönd að fá tækin laus. íslenska utanríkis- ráðuneytið, í gegnum sendiráðið í Washington, og nokkrir banda- rískir öldungadeildarþingmenn hjálpuðu til að fá þau laus og til Iandsins í tæka tíð. Þá var tollur- inn hér á landi liðlegur með að hraðafgreiðslu á búnaðinum. Þegar Roger Bilham var að sækja tækin út á flugvöll varð hann þess var að hann hafði tekið í misgripum tæki sem einhveijir aðrir voru með. Við athugun kom í ljós að þar voru danskir land- mælingamenn á ferð á leið til Austur-Grænlands, með bandarísk tæki sem hægt var að samstilla við íslensku mælingarnar. „Þvi var nú í fyrsta sinn hægt að mæla nákvæmlega afstöðu íslands og Grænlands,“ sagði Roger Bilham. Ættarmót í Seyðisfirði við ísa- fjarðardjúp í tilefni af eitthundrað ára fæðingarafmæli hjónanna Svein- börns Rögnvaldssonar frá Uppsölum, Seyðisfirði við ísa- fjarðardjúp og Kristínar Hálf- dánsdóttur, ætla börn þeirra og aðrir afkomendur að hittast i botni Seyðisfjarðar, nú um helg- ina, 2. til 4. ágúst. Sveinbjöm Rögnvaldsson fæddist á Svarfhóli við Alftaíjörð 15. sept- ember 1886 og lést þann 28. mars 1975. Kristín var fædd að Hvíta- nesi í Ögurhreppi 22. nóvember 1896 og lést 2. janúar 1951. Þau bjuggu lengst af á Uppsölum en fluttu búferlum til Bolungarvíkur árið 1948 og bjuggu þar til æviloka. (-f réttatilkynning) Sveinbjöm Rögnvaldsson bóndi frá Uppsölum og kona hans, Kristín Hálfdánsdóttir Hraustleg rýmíngarsala I tilefni flutninga höfum við tekið rækilega til á bygginga- vörulagernum. í nýju húsakynnunum á Stórhöfða bjóðum við um þessar mundir alls konar afganga og efnisbúta, flísar, hreinlætistæki, teppi, teppamottur o.m.fl. með 30—50% afslætti. Þú gérir ósvikin reyfarakaup á þessari rýmingarsölu! JL BYGGINGAVÖRUR Stórhöföa, Sími 671100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.