Morgunblaðið - 01.08.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 01.08.1986, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Deildarþroskaþjálfi eða meðferðarfulltrúi óskast á sambýli félagsins í rúmlega 50% kvöld- og helgarvinnu frá 6. ágúst nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins, Háteigsvegi 6. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 12552 frá kl. 13.00-15.00. Karlar — Konur Lagerstarf Óskum að ráða starfsmann/konu nú þegar til afgreiðslu- og útkeyrslustarfa. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl- deild Mbl. merkt: „E — 1556“ fyrir hádegi miðvikudaginn 6. ágúst. Bókhaldari — tölva Vanur bókari óskast nú þegar í fullt starf á endurskoðunarskrifstofu. Óskað er eftir að í umsókn komi fram upplýs- ingar um fyrri störf, aldur og menntun. Umsóknir sendist blaðinu merktar: „Bók- haldari — tölva nr. 5679“. Fóstrur Fóstrur og annað starfsfólk vantar á leik- skólann Árborg í heilar og hálfar stöður frá 5. ágúst nk. Leikskólavist fyrir barn kemur til greina. Uppl. veittar á Dagvist barna í síma 27277 eða hjá forstöðumönnum Árborgar í síma 84150 frá 5. ágúst. Atvinna Óskum eftir að ráða nokkra duglega menn til þrifalegra starfa. Æskilegur aldur 20-30 ára. Um framtíðarstörf er að ræða. Byrjunar- laun ca 35 þús á mánuði. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist til augldeildar Mbl. merktar: „D — 05675“. Byggingatækni- fræðingur Byggingatæknifr. óskar eftir vinnu. Vinna úti á landi kemur vel til greina. Uppl. eru veittar á kvöldin og um helgar í síma 12511 Fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis vestra Kvennaskólanum - 540 - Blönduósi, sími 95-4369. Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar á fræðsluskrifstofu: Skrifstofustjóri. Starfssvið: sjá um daglegan rekstur og fjárreiður, launa- og rekstrarmál skóla, uppgjörs- og bókhaldsmál, vinna að uppbyggingu kennslugagnamiðstöðvar fræðsluumdæmisins. Reynsla af stjórnunar- störfum við skóla eða sambærileg störf nauðsynleg. Sérkennslufulltrúi. Starfssvið: Annast stuðnings- og sérkennslumálefni í umdæm- inu, umsjón, ráðgjöf og eftirlit í samvinnu við sálfræðinga og aðra sérfræðinga sem starfa að kennslumálum. Upplýsingar um ofangreind störf, aðstöðu og húsnæðismál veitir fræðslustjóri í síma 95-4369, 95-4209 og eftir skrifstofutíma í síma 95-4249. Fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis vestra, Guðmundur Ingi Leifsson. Grunnskólar Kópavogs Kennara vantar við Grunnskóla Kópavogs (Kópavogsskóla). Almenn kennsla. Upplýsingar veitir skólafulltrúi í síma 41863 og skólastjóri Kópavogsskóla í síma 40517. Skólafulltrúi. Frísk kona Óskum eftir að ráða fríska konu til starfa í áfyllingadeild. Starfið felst m.a. í umsjón vörumiða og álímingu. Hafið samband við verkstjóra á staðnum milli kl. 13.00-15.00. tmKmálning hk St. Fransiskuspítal- inn í Stykkishólmi óskar eftir að ráða Ijósmóður helst með hjúkrunarmenntun sem fyrst. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-8128 og Ijósmóðir í síma 93-8149. Einnig óskum við eftir að ráða sjúkraþjálfara og hjúkrunarfræðing frá 1. september. Góð íbúð er til staðar og einnig dagvistun fyrir börn. | Allar nánari uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-8128. Starfskraftur á myndbandaleigu Starfskraftur óskast til að sjá um rekstur myndbandaleigu í Mosfellssveit. Viðkomandi þarf að hafa stjórnunarhæfi- leika, áhuga á starfinu, geta séð um peninga- mál og unnið skipulega. Góðrarframkomu og snyrtimennsku krafist. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Ráðgjafastofunni Bíldshöfða 18, fyrir 10. ágúst nk. Umsóknareyðublöð á staðnum. Bókhald — Tölvuskráning Ráðgjafastofan, rekstrar- og tölvuráðgjöf óskar eftir að ráða stúlku til starfa hálfan daginn. Starfið felst m.a. í — skipulagningu og færslu á bókhaldi — skráningu bókhalds í tölvu auk umsjónar með tölvu fyrirtækisins — alhliða skrifstofustörfum — ritvinnslu o.fl. Viðkomandi þarf að hafa góða þekkingu og reynslu í bókhaldi, áhuga og helst þekkingu á tölvum og góða framkomu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist Ráðgjafastofunni fyrir 10. ágúst. RÁÐGJAFASTOFAN REKSTRAR- OG TÖLVURÁÐGJÖF val hugbúnaðar — val vélbúnaðar ráðningarþjónusta-tölvuþjónusta-innheimta. Vélstjóri óskast 1. vélstjóra vantar á Sléttanes ÍS 808. Uppl. hjá útgerðarstjóra í síma 94-8200 94-8225. Fáfnir hf. Kennarar óskast Kennara vantar að Staðarborgarskóla í Breiðdal. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í síma 97-5650 og formaður skólanefndar í síma 97-5648. HÓTEL LOFTL0ÐIR FLUGLEIDA /HT HÓTEL Starfsfólk óskast Óskum að ráða strax í eftirfarandi störf í einn til tvo mánuði vegna sumarafleysinga: ræstingu á herbergjum, afgreiðslu á línu og þvottahússtarf. Nánari upplýsingar gefur starfsmannaþjón- usta hótelsins í síma 690199. Pennavinir Átján ára gömul stúlka í Venezu- ela, sem hefur lokið menntaskóla og ætlar að nema læknisfræði. Hún - hefur áhuga á tónlist, bókmenntum og stjömufræði, m.m. Hún skrifar á spönsku, ensku, ítölsku, frönsku og portúgölsku og tekur fram að hún sé fædd í meyjarmerkinu Tania Estrada Martinez Av. Los Laurels Res. Oliflor Apto 5 Los Rosales — Caracas Venezuela y Sautján ára stúlka í Japan. Áhuga- mál hennar eru tónlist og mat- reiðsla. Hún heitir Hiroko Terada 2-14, Shingai-cho Fukuyama-city, Hiroshima 721 Japan Sautján ára pólskur piltur, segist skrifa á ensku, þýzku eða frönsku. Hann safnar frímerkjum og hefur líka áhuga á ferðalögum Leszek Kunda VI. Koonopnickiey 6/3 82-500 Kwidzyn Poland Þrjátíu og sex ára gömul ensk kona með margvísleg áhugamál vill pennavini sem skrifa löng bréf. Lynn Sheppard 1, Hewgway 28, Knowle, Bristol BS 4, 1 EB Avon, England Tuttugu og eins árs gamall karl- maður frá Ghana. Áhugamál fótbolti, bóklestur, tónlist, sund og ferðalög Charles Walton Philip Quaque Boys Middle School P.O. box 177 Cape Coast Ghana, West Africa. Fimmtán ára austur-þýzkur pilt- ur, sem getur ekki um áhugamál en kveðst skrifa á ensku og þýzku. Ingo Kuring 4601 Wartenburg Yorckring 27 East Germany (DDR) Átján ára piltur í Ghana sem hefur áhuga á íþróttum, dansi, ljós- myndun o.fl. Princg Mohammed Askia c/o Tawiam George Post Office Box 993 Koforidna Ghana Fimmtíu og fjögurra ára gömul grísk kona, sem skrifar á ensku og þýzku. Margarita Liakou 9 Faidrou str. Athens 11635 Greece Fjörutíu og þriggja ára banda- rískur karlmaður, sem hefur einu sinni haft helgarviðdvöl á íslandi og vonast til að koma hingað aftur. Tom Cole P.O. box 487 Dauphin, PA 17018 USA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.