Morgunblaðið - 01.08.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.08.1986, Blaðsíða 8
8 MÖRGUNÉLAÐIÐ, FÖSTODÁGÚR 1. ÁGÚST 1906 I DAG er föstudagur 1. ágúst sem er 213. dagur ársins 1986. Bandadagur. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 3.18 og síðdegisflóð kl. 15.53. Sólarupprás í Reykjavík kl. 4.33 og sólar- lag kl. 22.33. Sólin er i hádegisstað í Reykjavík kl. 13.34 og tunglið í suðri kl. 10.04. (Almanak Háskól- ans.) Meðan lífsönd er í mór og andi Guðs í nösum mínum, skulu varir mfnar ekki tala ranglæti og tunga mfn ekki mæla svik. (Job. 27. 3—4.) 6 7 s 9 Ti 13 1« -zmz 15 16 LÁRÉTT: — 1 kústar, 5 málfræði- skammstöfun, 6 heimta, 9 dauði, 10 eldstæði, 11 greinir, 12 sár, 13 heiti, 15 flana, 17 aumara. LÓÐRÉTT: — 1 konungs, 2 bæli, 3 hrós, 4 sefandi, 7 stjórna, 8 mannsnafn, 12 elska, 14 skip, 13 ryk. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 glær, 5 sóði, 5 yrki, 7 88, 8 mynni, 11 ál, 12 oft, 14 |jót, 16 lasinn. LÓÐRÉTT: - 1 glysmáll, 2 Æskan, 3 rói, 4 eims, 7 Sif, 9 ylja, 10 noti, 13 tin, 15 ós. ÁRNAÐ HEILLA AFMÆLI. Á morgun laugar- dag, 2. ágúst, eiga bræðumir Ólafur Jónsson rafvirkja- meistari, Ljmghaga 24 hér í bæ, og Ágúst Jónsson skip- stjóri, Nesbala 7, Seltjamar- nesi, afmæli. Ólafur verður 70 ára og Ágúst 60 ára. Ætla þeir að taka á móti gestum á afmælisdaginn í Oddfellow-húsinu við Vonar- stræti milli kl. 16 og 19 þann dag. ÁSTAND VEGA_____________ BRÁTT fer í hönd ein mesta umferðarhelgi árs- ins, verslunarmannahelgin, og hjá Vegaeftirlitinu feng- ust þær upplýsingar að kappkostað yrði að hefla og laga alla helstu malar- vegi áður en umferðin fyrir helgina færi að þyngjast. Flestir aðalfjallvegir eru orðnir færir og nú í vikunni opnaðist Eyjafjarðarleið inn á Sprengisand. Þá hef- ur ný leið inn í Kverkfjöll opnast og nýbúið er að tengja og opna brú yfir Jökulsá á Fjöllum við Upptyppinga og við það opnast vegur af Öskjuleið og inn í Kverkfjöll. Eftir helgina má síðan búast við að opið verði frá Keldum á Rangárvöllum, um Hvammsgil, og í Skaft- ártungu, og úr Fljótshlíð um Emstrur í Hvammsgil. HEIMILISDÝR_____________ SÁ SEM veit deili á bröndótt- um högna sem heldur sig í vesturbænum og er haltur á annarri afturlöppinni, vin- samlegast hringi í síma 25829 eftir kl. 8 á kvöldin. TAPAÐ FUNDID____________ í FYRRADAG fannst hvítur páfagaukur með bláum og dökkum flekkjum eða dopp- um. Virðist hann mjög gæfur því hann kom fljúgandi til starfsólks Sláturfélags Suð- urlands í porti þess við Skúlagötu. Settist hann á fíngur þeirra og virtist með öllu óhræddur. Upplýsingar um fuglinn er hægt að fá í síma 25355 milli kl. 7.30 og 16.30 á virkum dögum. KIRKJUR Á BYGGÐINNi LANDS- ARBÆJARKIRKJA: Arleg messa verður í Árbæjarkirkju í Austurdal í Skagafírði sunnudaginn 3. ágúst kl. 3 eftir hádegi. Organisti verður Guðmundur Guðnason og for- söngvari Kristján Hjartarson. Sóknarprestur. VÍKURPRESTAKALL: Guðsþjónusta verður í Víkur- kirkju á sunnudaginn kl. 2 eftir hádegi. Sóknarprestur. Samvinnubankinn, Samvinnusjóðurinn og frðnsk bankasa m stey pa: Stofna nýtt fjármögn- unarfyrirtæki, Lind hf. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRAKVÖLD fór togar- inn Snorri Sturluson á veiðar. Ljósafoss fór í strand- ferð og í fyrrinótti fór leigu- skip Sambandsins, Inka Date til útlanda. í gærmorgun kom sovéska rannsóknarskipið Dalniezelentsy til hafnar og einnig kom japanski togarinn Eikyo Maru, en hann lætur úr höfn í dag. Þá var von á þýsku eftirlitsskipi, Frithjof, kl. 16.30 í gærdag og Grund- arfoss átti að fara á miðnætti til Rotterdam. Ottó M. Þor- láksson fór á veiðar í gærdag og í dag var von á rússneska skemmtiferðaskipinu Maxim Gorký til hafnar. Það verður spennandi að glíma við þennan vinur. Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 1. ágúst til 7. ágúst aö báöum dögum meðtöldum er í Laugavegs apóteki. Auk þess er Holts apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvinnunar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hœgt er að ná sambandi við iœkni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöúm og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heílsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafl með sér ónæ- misskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aó gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á mióvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfóiagsins Skógarhliö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum i síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Virka daga 9— 19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfo88: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eóa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræóileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgju8endingar Útvarpsinstil útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m.f kl. 13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Noröurlandanna, Bretlands og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz, 30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Ðandaríkjanna á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími (GMT). SJÚKRAHÚS — Heimsóknartínar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Snngurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali HHngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlœkningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftallnn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarfaúftir: Alla daga kl. 14 til kl. 17,- Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartí- mi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingar- heimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 16.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaftaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítati Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavíkuHæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú- sið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Stysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- vertu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13_16- Háskóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðmlnjasafnið: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið AkureyH og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarfoókasafn Reykjavíkun Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðal- safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyfir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókln heim -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - BústaÖakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund Tyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjar8afn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Ný sýning í Prófessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 10—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval8staðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið til 30. sept. þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárfaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.