Morgunblaðið - 01.08.1986, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.08.1986, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1986 „Finnst ég fara frá hálf- kláruðu verki“ Hemlalaus dráttarvél heimtaði afgreiðslu HEMLALAUS dráttarvél olli nokkrum usla í veitingastaðnum Western fríed í Mosfellssveit I gær, þegar hún ók á vegg hússins og braut hluta hans, ásamt stórum rúðum. Ökumaður dráttarvélarinnar kom akandi ofan úr Kjós og ætlaði að fá sér bita á veitingastaðn- nm bporar hann hnoðist hemla á bifreiðastasðinu fyrir framan húsið og fara fótgangandi inn vildi ekki betur til en svo að hemlamir sviku og fór hann því akandi öllu nær afgreiðsluborðinu en hann hafði ætiað sér. Neðsti hluti veggjarins, sem er steyptur, lét undan og stórar rúður fyrir ofan hann brotnuðu. Engir viðskiptavinir voru staddir fyrir innan gluggana og urðu því engin slys á mönnum. — segir Torfi Jónsson, fyrrverandi skólastjóri Myndlista- og handíðaskóla íslands EINS OG fram kom í Morgunblaðinu í gær hefur menntamálaráð- herra skipað í stöðu skóiastjóra Myndlista- og handíðaskóla íslands í andstöðu við vilja Skólamálaráðs Reykjavikur. Ráðið mælti með Torfa Jónssyni, sem hefur verið skólastjóri undanfarín 4 ár. „Ekki er laust við að mér hafi brugðið við fréttina,“ sagði Torfi þegar blaðamaður ræddi við hann í gær. „Mér finnst eins og ég fari frá hálfkláruðu verki. Maður he.fur alltaf reynt að gera sitt besta." Torfi sagðist hafa fundið mikinn stuðning frá nemendum eftir frétt- ina og að margir kennarar væru ákaflega vonsviknir með þessi málalok. „Ég áleit að það væri Myndlista- og handiðaskóla íslands fyrir bestu að ráða Bjarna Danielsson sem skólameistara,“ sagði Sverrír Hermannsson, menntamálaráðherra, í samtali við blaðamann Morgunblaðsins á Akureyrí. Torfí sagði að undanfarin ár hefði skólinn gengið í gegnum breytingaskeið. Hann hefði þróast í þá átt að gegna þrískiptu hlut- verki, listiðnaskóla, „listaaka- demíu" og kennaraskóla. Að sínu mati væri skólinn nú meðal þeirra fremstu í Evrópu og nyti vaxandi virðingar. Nemendur og kennarar hefðu verið afskaplega ánægðir með þá ákvörðun Sverris Her- mannssonar í vetur að flytja skólann í nýtt húsnæði og búa bet- ur að honum. „Við höfum meðal annars verið að undirbúa okkur undir þennan flutning. Mér fínnst hafa myndast mjög góður andi í skólanum og friðsamlegt andrúms- loft.“ að baki. í ráðuneytinu var mér sagt að meðal kennara væri mikil and- staða við mig. Á síðasta degi umsóknarfrestsins fékk ég stuðn- ingsyfírlýsingu kennara í hendur og tók þá ákvörðun að sækja um.“ Sverrir sagðist ekki hafa farið fram á álit skólamálaráðs um umsækj- endur, eins og fram kom í Morgun- blaðinu í gær, heldur væri það í reglum að ráðið fjallaði um umsækj- endur og greiddi síðan atkvæði um þá. Hinsvegar væri hann ekki bund- inn af niðurstöðum skólamálaráðs. „Ég get ekki séð annað en Bjami sé hæfastur umsækjenda i stöðuna þó ég vilji ekki halla á aðra umsækj- endur, meðal annars hefur hann glæstan menntaferil og vinnur nú að doktorsritgerð." iuui^unuiaoio/ Ttuuuiiai luiaiuiðauii Dráttarvélin lagði af stað á eftir eigandanum, hefur lQdega viljað fá sér bita með honum. Þessar urðu afleiðingamar. Torfi sagði að það hefði ekki komið sér á óvart þegar staða hans var auglýst laus til umsóknar í vor. „En það var ekki laust við að mað- ur renndi grun í að eitthvað byggi Samþykkt stjórnar BSRB: Verkfalls- sjóður styrki hópupp- sagnir STJÓRN Bandalags starfs- manna ríkis og bæja sam- þykkti á fundi sínum í gærkvöldi að opna verkfalls- sjóð sinn og styrkja hópupp- sagnir. Kristján Thorlacius, formaður BSRB, sagði að þessi ákvörðun kæmi í kjölfar sérsamninga ríkisins og Féiags lögreglu- manna, þar sem þeir fallast á að láta samnings- og verkfalls- rétt sinn af hendi. Sagðist Kristján þess fullviss að §ár- málaráðherra hygðist halda áfram á þessarí braut; að bjóða mönnum betri kjör ef þeir afsöl- uðu sér öllum rétti. „Þetta er okkar svar. Við höfum ákveðið að gjörbreyta stefnu okkar og taka upp ný vinnubrögð. Samn- ingsréttur opinberra starfs- manna er ekki til sölu.“ Stjómin var fullskipuð og var tillagan samþykkt einróma. Þar segir m.a. orðrétt: „Sú afstaða fjármálaráðuneytisins til samn- ingsréttar opinberra starfs- manna, sem ljóst kemur fram í sérsamningi við Landssamband lögreglumanna, kaUar á skjót viðbrögð aðildarfélaga BSRB og heildarsamtakanna, og nýja starfshætti." Þorsteinn Pálsson fjármálaráðherra: Tæknilegar forsendur fyr- ir hendi en ekki pólitískar Staðgreiðslukerfi skatta verði tekið upp í byrjun árs 1988 ALLIR þingmenn Sjálfstæðisflokksins eru sammála um að ekki sé gerlegt að endurgreiða skattauka ríkissjóðs sem stafar fyrst og fremst af því að tekjur reyndust mun hærrí en gert var ráð fyrir þegar skattvísitalan var ákveðin i vor. „Það verður ekki girt fyrir að svona gerist nema með þvi að taka upp staðgreiðslukerfi skatta," sagði Þorsteinn Pálsson fjármálaráðherra í gær. Hann bætti við að hann vonaðist til þess að hægt verði að innleiða staðgreiðslukerfið í byijun ársins 1988 eða um leið og virðisaukaskattur yrði tekinn upp. Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins um það að bæði tekjuhlið og út- hélt tveggja daga fund á Sauðár- króki. Eftir fundinn sagði Þorsteinn Pálsson: „Á fundinum var fullkomin samstaða meðal allra þingmanna gjaldahlið ríkissjóðs verði óbreytt. Menn voru sammála um að enginn annar kostur væri fyrir hendi þó allir vildu gjaman geta endurgreitt og lækkað skatta." Þorsteinn sagði að aðeins lítill hluti af tekjuauka ríkissjóðs væri vegna misvísunar skattvísitölunnar. Tvo þriðju má rekja beint til þess, að sögn Þorsteins, að tekjur rejmd- ust mun hærri en reiknað var með þegar vfsitalan var ákveðin. Einn þriðji er vegna misvísunar skattvísi- tölunnar, „og þar af leiðandi hækkuðu ekki skattþrepin og frá- dráttarliðimir eins og annars hefði orðið." Þá sagði Þorsteinn: „Það er ljóst að ef átt hefði að endur- skoða tekjuhliðina af þessum sökum þá hefði einnig þurft að endurskoða útgjaldahliðina að því er varðar laun Mjög hæg norðlæg átt og fremur svalt í veðri. Hætt er við skúrum syðst á Jandinu en annars víða bjartviðri, einkum inn til landsins. Skammt er i þoku undan Norðurlandi. og aðgerðir sem gerðar voru til þess að lækka verðlag." Þjóðhagsstofnun sendi ráðherr- um, þingmönnum og fjölmiðlum handrit að „Ágripi úr þjóðarbú- skapnum" seinni hluta apnlmánað- ar. Þar kom fram að samkvæmt fyrstu vísbendingum úr skattfram- tölum fyrir síðasta ár hefðu tekjur hækkað um og yfír 40% en ekki 36% eins og gert var ráð fyrir. Síðar kom í ljós að tekjur hækkuðu nokkm meira en Þjóðhagsstofnun reiknaði með eða um 43%. Það er ljóst að tæknilegar forsendur voru fyrir því að lækka skattvísitöluna, en Þorsteinn Pálsson sagði að póli- tískar forsendur til þess hefðu ekki verið fyrir hendi í lok apríl og byij- un maí frekar en nú. Hann taldi það hinsvegar athyglisvert að Þjóð- hagsstofnun hefði ekki þrátt fyrir að hafa haft í höndum skattframtöl getað gefið upp réttar upplýsingar um tekjur á síðasta árj. Þorsteinn bætti við að misvísun skattvísitölunnar hefði aldrei verið leiðrétt að minnsta kosti frá árinu 1980. Hann benti á að á síðsta ári hefði vísitalan ekki verið hækkuð þrátt fyrir að tekjur árið 1984 hefðu reynst lægri en reiknað var með þegar hún var ákveðin, og af þess- um sökum varð ríkissjóður fyrir tekjutapi. Á fundi þingflokksins kynnti fjár- málaráðherra flárlagagerð fyrir næsta ár. Eins og kom fram í frétt Morgunblaðsins í gær er áætlað að halli á fjárlögum verði um 1300 milljónir króna. Stjómarflokkamir eru sammála um að ekki sé gerlegt að ná hallalausum fjárlögum á nýju ári en Þorsteinn Pálsson sagði að stefnt væri að því að fjármagna þennan halla með lántökum innan- lands, — sölu spariskírteina og lánum hjá bönkum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.