Morgunblaðið - 01.08.1986, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 01.08.1986, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1986 Fjölþjóðlegum landmælingaleiðangri lokið hér á landi: Háþróaðri tækni beitt en áður hefur þe GERVmNATTA-landmælingaleiðangur ferðaðist um landið frá 12. til 24. júlí, og mældi fjarlægðir milli 48 mælingar- staða, með aðstoð gervitungla og mælistöðva í Bandaríkjun- um, Alaska og Svíþjóð. Alls voru mældar 260 fjarlægð- ir hér á landi, á milli mælingar- staðanna 48, samtals 15.000 km. Sex hópar vísindamanna, af ýmsu þjóðemi, unnu að verkinu. Ferðuð- ust Qórir um á jeppum með móttökutæki sem tóku við merkj- um frá GPS-gervihnöttum, sem er staðsetningarkerfí á vegum bandaríska hersins, einn hópur fór með móttökutæki milli nokkurra staða, s.s. Vestmannaeyja og Grímseyjar, á flugvélum, og var fyrir vikið kallaður „the Jet Set“, og loks var einn hópur með aðal- stöðvar hjá Orkustofnun, og frumvann úr gögnunum. Var alltaf einhver á vakt þar allan sólar- hringinn. Þetta er einn merkasti leiðang- urinn á þessu sviði í heiminum í ár. Rannsóknirnar hér á landi kosta um 15 milljónir króna og útbúnaðurinn er metinn á 125 milljónir. Fjöldi aðila, frá íslandi, Bandaríkjunum, Bretlandi, og Suðurálfu, leggur fram fé, tæki og menn til leiðangursins. Jarðfræðingar, jarðeðlisfræð- ingar, landmælingamenn og verkfræðingar tóku þátt í verkefn- inu, sem fólst í nákvæmari landmælingum en áður þekktist, með „tækni sem menn gátu aðeins látið sig dreyma um til skams tíma“ eins og einn þátttakandinn komst að orði. Einkum eru það hræringar tengdar landreki sem mælast vel á þennan hátt, en mik- il hreyfíng hefur verið á Norður- landi vegna Kröfluelda. Gífurlegt magn gagna sem afl- að var í sumar verður sent til Sviss og Bandaríkjanna í vinnslu, og að sögn Rogers Bilham, annars verkefnisstjórans, má búast við niðurstöðum að ári. Allt í allt taka Tveir leiðangursmanna með eitt af átta móttökutækjum, sem voru notuð til mjög nákvæmra staðarákvarðana, af fjölþjóðlega land- mælingaleiðangrinum. Þessi tæki eru bæði háþróuð og rándýr, enda er verið að nota þau í fyrsta sinn til svona viðamikils verkefnis. Texas Instruments, framleiðandi tækjanna, lagði nokkur fram, ásamt mönnum, vegna þess auglýsingagildis sem notkun þeirra hér hefur í framtíðinni. gögnin frá íslandi 37 milljón „bæta“ rými í tölvutæku formi, og erlend gögn annað eins. Til að fá nógu nákvæma mæl- ingu þurfti ekki aðeins að staðsetja móttökutækin ájörðu niðri, heldur þurfti líka að staðsetja gervitungl- in í geimnum með nákvæmni upp á 2 sm, en þau eru um 2 metrar í þvermál og „vagga“ alltaf dálít- ið. Því verður að reikna þyngdar- púnkt þeirra til að fá nógu nákvæma staðsetningu. „Mælingarnar gengu betur en maður þorði að vona,“ sagði Gilli- an R. Foulger verkefnisstjóri. „Áætluninn var ströng, fólkið þurfti að keyra mjög stíft til að geta alltaf verið á réttum stað til að mæla á réttum tíma. Því átti ég ekki von á að ná nema 50% mælinganna, en við höfum náð um 95% mælinganna. Stundum var það strembið. Eitt sinn bilaði bíll í Hrútafírði og við höfðum 12 tíma til að koma honum af stað aftur. Ég fór í búð og keypti varahlut sem var ekið með norður. Þar ræstum við út viðgerð- armann á Borðeyri sem gerði við bílinn fyrir okkur og með því að aka linnulaust náðist í tæka tíð norður á Melrakkasléttu þar sem næsti mælingarstaður var. Þar sem þetta var svona mikil áreynsla á fólkið, reyndum við að velja þá saman sem best myndi lynda. Það tókst ótrúlega vel og allt stóð fólk- ið sig með mestu prýði." Alvarlegasti vandinn sem kom upp var þegar bandarísk tollyfír- völd stöðvuðu móttökutækin í New York, þar sem þeir héldu að þetta væri herbúnaður, þar sem gervi- Vörutegundir Nafn á búö: Vöruhús KÁ Nafnábúö: Höfn Nafn á búö: Hornið Nafnábúð: KÁ. Hverag. Nafn á búð: Olís Hvg. Nafnábúð: KÁ. Þori. Nafn á búð: ÓS. Þorl. Nafn á búð: Hildur Þorl. Hæsta verð Lægsta verð Mism.% Lambalifur 1 kg 166,90 154,10 — 165,00 164,90 168,00 — 155,00 166,90 154,10 8,31 Ýsuflök, ný 1 kg 160,00 155,00 — 160,00 — — — 149,00 160,00 149,00 7,38 Laukur 1 kg 79,00 60,45 68,70 79,00 79,50 79,00 — 54,00 79,50 54,00 47,22 River rice hrísgrj. 454 g 31,25 32,90 — 33,10 33,00 33,10 — 37,55 37,55 31,25 20,15 Paxorasp 142g 35,70 35,90 38,80 39,40 39,70 35,00 39,00 40,00 40,00 35,00 14,29 Libby’s tómatsósa 340 g — 41,90 45,15 — 45,50 44,75 44,00 44,50 45,50 41,90 8,59 Sanitas tómatsósa 360 g 36,25 — 38,60 — 38,90 39,00 — — 39,00 36,25 7,59 K. Jónsson sardínur 106 g 36,75 36,40 36,40 36,75 36,70 36,75 51,00 36,95 51,00 36,40 40,11 Orasardínur106g 38,60 38,20 — 35,65 38,30 38,60 — 38,80 38,80 35,65 8,84 Nesquick kókómalt 400 g 103,15 102,00 102,00 — 104,00 — — 107,50 107,50 102,00 5,39 Gosi 'U I 11,60 11,10 13,00 12,00 13,00 12,30 — 11,90 13,00 11,10 17,12 HiCi'AI 13,35 11,00 13,00 13,50 14,00 13,40 14,00 13,50 14,00 11,00 27,27 Svali'A I 13,40 13,00 13,00 13,50 14,00 13,40 14,00 14,00 14,00 13,00 7,69 C-11 þvottaduft 650 g 60,30 59,70 — 62,50 63,60 46,00 — — 63,60 46,00 38,26 íva þvottaduft 550 g 58,75 61,00 61,20 60,90 62,40 62,35 — — 62,40 58,75 6,21 Vex þvottaduft 700 g 69,60 73,00 — 72,15 73,00 73,85 — 74,25 74,25 69,60 6,68 Hreinol uppþv.lögur 530 ml 43,10 43,10 42,70 43,10 43,30 — — 41,00 43,30 41,00 5,61 Vex uppþv.lögur 330 ml 37,25 39,00 — — 36,00 — — — 39,00 36,00 8,33 Þvol uppþv.lögur 505 g — 48,80 48,30 48,10 48,90 49,25 — — 49,25 48,10 2,39 Verðkönnun í matvöruverslunum á Suðurlandi Alþýðusamband íslands, Bandalag starfsmanna rikis og bæja og Neytenda- samtökin gangast um þessar mundir fyrir um- fangsmikilli könnun á vöruverði undir kjörorð- inu: „Þín verðgæsla“. Tilgangurinn er að hvetja launafólk til virkrar þátt- töku í verðlagseftirliti. 9 Nýlega var gerð verðkönnun í nokkrum verslunum á Selfossi, í Hveragerði og í Þorlákshöfn. Með- fylgjandi eru niðurstöður þeirrar könnunar. Á næstunni stendur til að gera hliðstæðar verðkannanir víðar um landið. Vörutegundir Nafn á búð: Vöruhús KÁ Nafn á búð: Höfn hf. Nafn á búð: Hornið Nafn á búð: KÁ. Hverag. Nafn á búð: Olís Hvg. Nafn á búð: KÁ.Þorl. Nafn á búð: Hildur Þorl. Hæsta verð Lægsta verð Mism. % Kjúklingar 1 kg 285,00 299,00 — 285,00 310,00 285,00 345,00 345,00 285,00 21,05 Vínarpylsur 1 kg 295,00 295,00 295,00 295,00 295,00 295,00 295,00 295,00 295,00 0,00 Egg 1 kg 148,00 135,00 161,00 145,00 148,00 138,00 125,00 161,00 125,00 28,8 Fransmann franskar 700 g 101,15 100,00 — 102,00 105,00 101,15 — 105,00 100,00 5,00 Þykkvab.franskar 700 g 97,90 100,00 108,00 100,00 110,00 97,55 110,00 110,00 97,55 12,76 Hvítkál 1 kg 45,00 39,20 39,00 39,00 43,50 45,00 45,40 45,40 39,00 16,40 Tómatar 1 kg 120,00 153,60 120,00 110,00 135,00 120,00 155,00 155,00 110,00 40,91 Alpa 400 g 64,05 65,20 65,40 64,80 66,00 69,60 71,50 71,50 64,05 11,63 Akrablóml 400 g — 68,30 70,30 — 72,00 — — 72,00 68,30 5,40 Robin Hood hveiti 5 Ibs 100,25 — — 86,65 — 89,45 — 100,25 86,65 15,70 Pillsbury hveiti 5 Ibs 83,30 82,60 — 83,40 83,20 — 83,80 83,80 82,60 1,45 Juvel hveiti 2 kg 43,90 49,90 54,90 53,20 55,30 53,15 51,50 55,30 43,90 25,97 Dansukker strásykur 2 kg 44,75 46,50 48,30 47,50 46,60 47,75 49,15 49,15 44,75 9,83 Kellog's cornflakes 375 g 110,40 — 117,90 118,55 118,50 118,95 113,00 118,95 110,40 7,75 K. Jónsson gr. baunir’A dós — 31,60 — — 30,00 34,45 34,60 34,60 30,00 15,33 Ora gr. baunir 'h dós 27,50 34,20 36,85 35,60 36,80 37,20 36,40 37,20 27,50 35,27 Tab innihald 30 cl 20.00 20,00 21,00 20,00 20,00 20,00 20,00 21,00 20,00 5,00 Egils pilsner 30,00 30,00 32,00 30,00 30,00 30,00 30,00 32,00 30,00 6,67 MS ís 11tr 98,40 98,40 — 98,00 98,00 98,40 98,40 98,40 98,00 0,40 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.