Morgunblaðið - 01.08.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 01.08.1986, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1986 37 St)örnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson Ljón (23. júlí—23. ágúst) og Meyja (23. ágúst—23. sept.) í dag ætla ég að fjalla um samband þessara tveggja merlrja. Einungis er fjallað um samband tvegga dæmi- gerðra einstaklinga. Lesend- ur eru minntir á að hver maður er samsettur úr nokkrum stjömumerkjum og að önnur merki en sólarmerk- ið hafa einnig áhrif hjá hveijum og einum. Ólík merki Þessi merki eru ólík. Ljónið er opið hugsjónamerki en Meyjan varkár og jarðbund- in. Ljónið vill líf og skapandi athafnir, Meyjan vill öryggi og reglu. Þau eiga því illa saman. Ef önnur merki em lík í korti þeirra geta ein- staklingar í þessum merkjum hins vegar náð saman. Skapgerð Ljónið er létt, hresst, hlýlegt, sólríkt og bjartsýnt merki. Meyja er heldur hlédræg, varkár, nákvæm, skynsöm, dugleg og samviskusöm. Ljónið tekur stóra sveiflu en Meyja hyggur að því smáa. Árekstrar Ljónið á ekki til í sér smá- munasemi eða nánasarskap. Það er stórhuga og vill stíl og glæsibrag í líf sitt. Því hættir stundum til að fara heldur geyst. Meyja er aftur á móti smámunasöm og var- kár. Áður en hún famkvæmir þarf hún að athuga alla möguleika í smáatriðum. Henni hættir til að gagnrýna minnstu smáatriði í fari ann- arra. Þessi tvö viðhorf geta leitt til árekstra. Ljónið þolir illa gagnrýni og það sem því finnst vera nöldur og tuð útaf engu og Meyja þolir ekki það sem henni finnst vera kæruleysi, óvarkámi, flottræfilsháttur og eigin- gimi hjá Ljóninu. Veisla eðasparnaður Undirritaður þekkir hjón f þessum merkjum. Eina helgi var þeim boðið til veislu ásamt ættingjum og kunn- ingjum. Ljónið lyftist upp og fór strax að hugsa um hvaða glæsilegu rauðu skykkju það ætti að bera um kvöldið. Það sá í huga sér stóra glæsi- kerru, kertaljós, tónlist, þríréttaða máltíð, koníak og dýra líkjöra. Hvað haldið þið að Meyjan hafi þá sagt? „Elskan mín, eigum við ekki að bíða með það í þijár vikur að fara út? Við þurfum að borga marga reikninga um mánaðamótin og því finnst mér vissara að fresta þessu." Köld vatnsgusa Nú fínnst mörgum lesendum þessi afstaða alveg sjálfsögð. Hún er óneitanlega skynsam- leg. En er hún skemmtileg? Nei, það er hún ekki. Og það er kjami málsins. Ljónið vill lifa, það vill skemmta sér og njóta lífsins. Til hvers að vinna og standa í þessu basli ef ekki er hægt að lyfta sér upp annað slagið? Með þessu er ekki verið að segja að Ljónið sé skemmtanasjúk eyðslukló, eða að Meyja sé leiðinleg og sparsöm. Það er hins vegar munur þama á milli. Ljónið veit að það er hægt að bjarga málunum eftir veisluna. Það tekur sig til og vinnur af hörku. Það vill hins vegar ekki láta stöðva sig útaf smámunum. Meyjan vill einungis vera skynsöm. Lifog jarÖsamband Við sjáum á þessarí sögu hvað merkin getið gefið hvort öðru. Meyjan getur gefið Ljóninu jarðsamband og Ljónið tengt Meyjuna við lífið. X-9 FÓLKU> FERAP J/TM. W£> AP J i ZiteAX AF S7ýtP: 9-þor/wtófí/kó fxe//f ^lÁT/fí l'/7fí t/M e/f/f///7/fí> '..ff/trs/n/u/ /w?/z / . 7£//T fí/t..^/ ---- GRETTIR ÉG TRÖI pOi EK.KI APÉG HAFI fall- ie> FyRlR pES: TOMMI OG JENNI ö, ísLoo, KÖttuK! j ' HEPPNlR VOR' UAð ViE>AP PAP VAH EKKI SvitO \ STA GJARNAN SORP EN ÚAD ER Of=- SÓRALEGT FyRlR/ a xETno-coLOnrw-mYii' mc. imiiminiiiiMiiimniiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiininiiiniiiiimimiiinimjiiiimjjjiimmjjmijjiimjjmj;;}} UOSKA ^BS ÆTLA APFÁ EKICHILADAS RANOHERCS FERDINAND SMAFOLK A GOOP OUTPOOR5 CAN AN/ONE TELL ME PER50N LEARN5 TO WHATTHE DEATHER 15 PREPICT TME DEATMER G0ING TO BE TOPAY? 4L /V,v Vanur náttúruunnandi Getur einhver ykkar sagt lærir að spái fyrlr um veð- mér hvernig veðrið verður ur í dag? „Bjart og- hlýrra“ ... Fréttir 'dagsins Furðulegt! Segðu okkur hvernig þú vissir þetta_ BRIDS Fimm tíglar virðast auðveldir viðfangs ef einungis er litið á spil N/S. En þegar litið er til hliðanna sést að trompið liggur' ekki sem best. Það lítur út fyrir að vestur eigi tvo slagi á tígul og spaðaásinn, en ... Suður gefur, allir á hættu. Norður ♦ 83 ♦ Á1094 ♦ 10852 ♦ Á73 Vestur Austur Á95 ♦ 1062 DG52 ♦ 873 DG73 ♦- G6 ♦ D1098542 Suður ♦ KDG74 ♦ K6 ♦ ÁK964 ♦ K Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði Pass 1 grand Pass 3tíglar Pass 4 tígiar Pass 5tígiar Pass Pass Pass Það var viturlegt hjá vestri að dobla ekki, enda var engan veginn vist frá hans sjónarhóli að suður ætti báða tígulhámenn- ina. En hann hefur sennilega haldið að spilið hlyti að tapast þegar hann sá blindan eftir að hafa spilað út laufgosa. Sagnhafi átti slaginn á kóng- . inn heima og lagði niður tígulás. Legan kom í ljós og sagnhafí sá að eina vinningsvonin var að strípa hliðarlitina af vestri og endaspila hann í trompi. Sagnhafi fór því næst í spað- ann. Vestur drap strax á ásinn og spilaði laufi. Það var drepið á ás, hjarta spilað þrisvar og stungið og einn spaðahákarl tek- inn. Staðan var þá þessi: Norður ♦ - ♦ 10 ♦ 1085 ♦ 7 Vestur Austur *9 ||M|| ♦ DG7 ♦ - ♦ - ♦ D1098 Suður ♦ G7 ♦ - ♦ K96 ♦ - Nú kom spaðagosinn og sagn- hafí var á krossgötum. Hann rataði þó réttu leiðina, trompaði í blindum og stakk hjarta heim. Spilaði svo litlu trompi og vestur gat ekki umflúið örlög sín. SKAK Þessi athyglisverða skák var tefld á Sovétmeistaramótinu í vor Hvítt: Tseshkovsky, Svart: Bareev. Rússnesk vörn. 1. e4 - e5, 2. Rf3 - Rf6, 3. d4 — Rxe4, 4. Bd3 — d5, 5. Rxe5 - Rd7, 6. Rxd7 - Bxd7, 7. 0-0 - Df6, 8. c4!? - Dxd4?l, 9. Rc3 — Rc5, 10. Hel-i- — Be6 og nú- kom snillin: S «SL A ■jiii '■ ■, ■ ■_BA ! 1 m m m m 11. Hxe€+! — Rxe6 (Auðvitað t*"» ekki 11. - fxe6?, 12. Bg6+) 12. cxd5 — Bc5, 13. Be3 — De5, 14. dxe6 - Bxe3, 15. Bb5+ - - Kf8, 16. Df3 og með tvo menn' . fyrir hrók og sókn vann hvftur auðveldlega. Tseshkbvsky'sigr- aði á mótinu en Bareev er einn efnilegasti meistarai Sovét- manna núna. /m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.