Morgunblaðið - 01.08.1986, Síða 8

Morgunblaðið - 01.08.1986, Síða 8
8 MÖRGUNÉLAÐIÐ, FÖSTODÁGÚR 1. ÁGÚST 1906 I DAG er föstudagur 1. ágúst sem er 213. dagur ársins 1986. Bandadagur. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 3.18 og síðdegisflóð kl. 15.53. Sólarupprás í Reykjavík kl. 4.33 og sólar- lag kl. 22.33. Sólin er i hádegisstað í Reykjavík kl. 13.34 og tunglið í suðri kl. 10.04. (Almanak Háskól- ans.) Meðan lífsönd er í mór og andi Guðs í nösum mínum, skulu varir mfnar ekki tala ranglæti og tunga mfn ekki mæla svik. (Job. 27. 3—4.) 6 7 s 9 Ti 13 1« -zmz 15 16 LÁRÉTT: — 1 kústar, 5 málfræði- skammstöfun, 6 heimta, 9 dauði, 10 eldstæði, 11 greinir, 12 sár, 13 heiti, 15 flana, 17 aumara. LÓÐRÉTT: — 1 konungs, 2 bæli, 3 hrós, 4 sefandi, 7 stjórna, 8 mannsnafn, 12 elska, 14 skip, 13 ryk. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 glær, 5 sóði, 5 yrki, 7 88, 8 mynni, 11 ál, 12 oft, 14 |jót, 16 lasinn. LÓÐRÉTT: - 1 glysmáll, 2 Æskan, 3 rói, 4 eims, 7 Sif, 9 ylja, 10 noti, 13 tin, 15 ós. ÁRNAÐ HEILLA AFMÆLI. Á morgun laugar- dag, 2. ágúst, eiga bræðumir Ólafur Jónsson rafvirkja- meistari, Ljmghaga 24 hér í bæ, og Ágúst Jónsson skip- stjóri, Nesbala 7, Seltjamar- nesi, afmæli. Ólafur verður 70 ára og Ágúst 60 ára. Ætla þeir að taka á móti gestum á afmælisdaginn í Oddfellow-húsinu við Vonar- stræti milli kl. 16 og 19 þann dag. ÁSTAND VEGA_____________ BRÁTT fer í hönd ein mesta umferðarhelgi árs- ins, verslunarmannahelgin, og hjá Vegaeftirlitinu feng- ust þær upplýsingar að kappkostað yrði að hefla og laga alla helstu malar- vegi áður en umferðin fyrir helgina færi að þyngjast. Flestir aðalfjallvegir eru orðnir færir og nú í vikunni opnaðist Eyjafjarðarleið inn á Sprengisand. Þá hef- ur ný leið inn í Kverkfjöll opnast og nýbúið er að tengja og opna brú yfir Jökulsá á Fjöllum við Upptyppinga og við það opnast vegur af Öskjuleið og inn í Kverkfjöll. Eftir helgina má síðan búast við að opið verði frá Keldum á Rangárvöllum, um Hvammsgil, og í Skaft- ártungu, og úr Fljótshlíð um Emstrur í Hvammsgil. HEIMILISDÝR_____________ SÁ SEM veit deili á bröndótt- um högna sem heldur sig í vesturbænum og er haltur á annarri afturlöppinni, vin- samlegast hringi í síma 25829 eftir kl. 8 á kvöldin. TAPAÐ FUNDID____________ í FYRRADAG fannst hvítur páfagaukur með bláum og dökkum flekkjum eða dopp- um. Virðist hann mjög gæfur því hann kom fljúgandi til starfsólks Sláturfélags Suð- urlands í porti þess við Skúlagötu. Settist hann á fíngur þeirra og virtist með öllu óhræddur. Upplýsingar um fuglinn er hægt að fá í síma 25355 milli kl. 7.30 og 16.30 á virkum dögum. KIRKJUR Á BYGGÐINNi LANDS- ARBÆJARKIRKJA: Arleg messa verður í Árbæjarkirkju í Austurdal í Skagafírði sunnudaginn 3. ágúst kl. 3 eftir hádegi. Organisti verður Guðmundur Guðnason og for- söngvari Kristján Hjartarson. Sóknarprestur. VÍKURPRESTAKALL: Guðsþjónusta verður í Víkur- kirkju á sunnudaginn kl. 2 eftir hádegi. Sóknarprestur. Samvinnubankinn, Samvinnusjóðurinn og frðnsk bankasa m stey pa: Stofna nýtt fjármögn- unarfyrirtæki, Lind hf. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRAKVÖLD fór togar- inn Snorri Sturluson á veiðar. Ljósafoss fór í strand- ferð og í fyrrinótti fór leigu- skip Sambandsins, Inka Date til útlanda. í gærmorgun kom sovéska rannsóknarskipið Dalniezelentsy til hafnar og einnig kom japanski togarinn Eikyo Maru, en hann lætur úr höfn í dag. Þá var von á þýsku eftirlitsskipi, Frithjof, kl. 16.30 í gærdag og Grund- arfoss átti að fara á miðnætti til Rotterdam. Ottó M. Þor- láksson fór á veiðar í gærdag og í dag var von á rússneska skemmtiferðaskipinu Maxim Gorký til hafnar. Það verður spennandi að glíma við þennan vinur. Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 1. ágúst til 7. ágúst aö báöum dögum meðtöldum er í Laugavegs apóteki. Auk þess er Holts apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvinnunar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hœgt er að ná sambandi við iœkni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöúm og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heílsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafl með sér ónæ- misskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aó gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á mióvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfóiagsins Skógarhliö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum i síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Virka daga 9— 19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfo88: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eóa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræóileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgju8endingar Útvarpsinstil útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m.f kl. 13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Noröurlandanna, Bretlands og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz, 30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Ðandaríkjanna á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími (GMT). SJÚKRAHÚS — Heimsóknartínar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Snngurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali HHngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlœkningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftallnn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarfaúftir: Alla daga kl. 14 til kl. 17,- Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartí- mi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingar- heimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 16.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaftaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítati Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavíkuHæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú- sið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Stysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- vertu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13_16- Háskóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðmlnjasafnið: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið AkureyH og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarfoókasafn Reykjavíkun Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðal- safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyfir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókln heim -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - BústaÖakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund Tyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjar8afn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Ný sýning í Prófessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 10—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval8staðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið til 30. sept. þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárfaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.