Morgunblaðið - 01.08.1986, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 01.08.1986, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Deildarþroskaþjálfi eða meðferðarfulltrúi óskast á sambýli félagsins í rúmlega 50% kvöld- og helgarvinnu frá 6. ágúst nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins, Háteigsvegi 6. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 12552 frá kl. 13.00-15.00. Karlar — Konur Lagerstarf Óskum að ráða starfsmann/konu nú þegar til afgreiðslu- og útkeyrslustarfa. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl- deild Mbl. merkt: „E — 1556“ fyrir hádegi miðvikudaginn 6. ágúst. Bókhaldari — tölva Vanur bókari óskast nú þegar í fullt starf á endurskoðunarskrifstofu. Óskað er eftir að í umsókn komi fram upplýs- ingar um fyrri störf, aldur og menntun. Umsóknir sendist blaðinu merktar: „Bók- haldari — tölva nr. 5679“. Fóstrur Fóstrur og annað starfsfólk vantar á leik- skólann Árborg í heilar og hálfar stöður frá 5. ágúst nk. Leikskólavist fyrir barn kemur til greina. Uppl. veittar á Dagvist barna í síma 27277 eða hjá forstöðumönnum Árborgar í síma 84150 frá 5. ágúst. Atvinna Óskum eftir að ráða nokkra duglega menn til þrifalegra starfa. Æskilegur aldur 20-30 ára. Um framtíðarstörf er að ræða. Byrjunar- laun ca 35 þús á mánuði. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist til augldeildar Mbl. merktar: „D — 05675“. Byggingatækni- fræðingur Byggingatæknifr. óskar eftir vinnu. Vinna úti á landi kemur vel til greina. Uppl. eru veittar á kvöldin og um helgar í síma 12511 Fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis vestra Kvennaskólanum - 540 - Blönduósi, sími 95-4369. Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar á fræðsluskrifstofu: Skrifstofustjóri. Starfssvið: sjá um daglegan rekstur og fjárreiður, launa- og rekstrarmál skóla, uppgjörs- og bókhaldsmál, vinna að uppbyggingu kennslugagnamiðstöðvar fræðsluumdæmisins. Reynsla af stjórnunar- störfum við skóla eða sambærileg störf nauðsynleg. Sérkennslufulltrúi. Starfssvið: Annast stuðnings- og sérkennslumálefni í umdæm- inu, umsjón, ráðgjöf og eftirlit í samvinnu við sálfræðinga og aðra sérfræðinga sem starfa að kennslumálum. Upplýsingar um ofangreind störf, aðstöðu og húsnæðismál veitir fræðslustjóri í síma 95-4369, 95-4209 og eftir skrifstofutíma í síma 95-4249. Fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis vestra, Guðmundur Ingi Leifsson. Grunnskólar Kópavogs Kennara vantar við Grunnskóla Kópavogs (Kópavogsskóla). Almenn kennsla. Upplýsingar veitir skólafulltrúi í síma 41863 og skólastjóri Kópavogsskóla í síma 40517. Skólafulltrúi. Frísk kona Óskum eftir að ráða fríska konu til starfa í áfyllingadeild. Starfið felst m.a. í umsjón vörumiða og álímingu. Hafið samband við verkstjóra á staðnum milli kl. 13.00-15.00. tmKmálning hk St. Fransiskuspítal- inn í Stykkishólmi óskar eftir að ráða Ijósmóður helst með hjúkrunarmenntun sem fyrst. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-8128 og Ijósmóðir í síma 93-8149. Einnig óskum við eftir að ráða sjúkraþjálfara og hjúkrunarfræðing frá 1. september. Góð íbúð er til staðar og einnig dagvistun fyrir börn. | Allar nánari uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-8128. Starfskraftur á myndbandaleigu Starfskraftur óskast til að sjá um rekstur myndbandaleigu í Mosfellssveit. Viðkomandi þarf að hafa stjórnunarhæfi- leika, áhuga á starfinu, geta séð um peninga- mál og unnið skipulega. Góðrarframkomu og snyrtimennsku krafist. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Ráðgjafastofunni Bíldshöfða 18, fyrir 10. ágúst nk. Umsóknareyðublöð á staðnum. Bókhald — Tölvuskráning Ráðgjafastofan, rekstrar- og tölvuráðgjöf óskar eftir að ráða stúlku til starfa hálfan daginn. Starfið felst m.a. í — skipulagningu og færslu á bókhaldi — skráningu bókhalds í tölvu auk umsjónar með tölvu fyrirtækisins — alhliða skrifstofustörfum — ritvinnslu o.fl. Viðkomandi þarf að hafa góða þekkingu og reynslu í bókhaldi, áhuga og helst þekkingu á tölvum og góða framkomu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist Ráðgjafastofunni fyrir 10. ágúst. RÁÐGJAFASTOFAN REKSTRAR- OG TÖLVURÁÐGJÖF val hugbúnaðar — val vélbúnaðar ráðningarþjónusta-tölvuþjónusta-innheimta. Vélstjóri óskast 1. vélstjóra vantar á Sléttanes ÍS 808. Uppl. hjá útgerðarstjóra í síma 94-8200 94-8225. Fáfnir hf. Kennarar óskast Kennara vantar að Staðarborgarskóla í Breiðdal. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í síma 97-5650 og formaður skólanefndar í síma 97-5648. HÓTEL LOFTL0ÐIR FLUGLEIDA /HT HÓTEL Starfsfólk óskast Óskum að ráða strax í eftirfarandi störf í einn til tvo mánuði vegna sumarafleysinga: ræstingu á herbergjum, afgreiðslu á línu og þvottahússtarf. Nánari upplýsingar gefur starfsmannaþjón- usta hótelsins í síma 690199. Pennavinir Átján ára gömul stúlka í Venezu- ela, sem hefur lokið menntaskóla og ætlar að nema læknisfræði. Hún - hefur áhuga á tónlist, bókmenntum og stjömufræði, m.m. Hún skrifar á spönsku, ensku, ítölsku, frönsku og portúgölsku og tekur fram að hún sé fædd í meyjarmerkinu Tania Estrada Martinez Av. Los Laurels Res. Oliflor Apto 5 Los Rosales — Caracas Venezuela y Sautján ára stúlka í Japan. Áhuga- mál hennar eru tónlist og mat- reiðsla. Hún heitir Hiroko Terada 2-14, Shingai-cho Fukuyama-city, Hiroshima 721 Japan Sautján ára pólskur piltur, segist skrifa á ensku, þýzku eða frönsku. Hann safnar frímerkjum og hefur líka áhuga á ferðalögum Leszek Kunda VI. Koonopnickiey 6/3 82-500 Kwidzyn Poland Þrjátíu og sex ára gömul ensk kona með margvísleg áhugamál vill pennavini sem skrifa löng bréf. Lynn Sheppard 1, Hewgway 28, Knowle, Bristol BS 4, 1 EB Avon, England Tuttugu og eins árs gamall karl- maður frá Ghana. Áhugamál fótbolti, bóklestur, tónlist, sund og ferðalög Charles Walton Philip Quaque Boys Middle School P.O. box 177 Cape Coast Ghana, West Africa. Fimmtán ára austur-þýzkur pilt- ur, sem getur ekki um áhugamál en kveðst skrifa á ensku og þýzku. Ingo Kuring 4601 Wartenburg Yorckring 27 East Germany (DDR) Átján ára piltur í Ghana sem hefur áhuga á íþróttum, dansi, ljós- myndun o.fl. Princg Mohammed Askia c/o Tawiam George Post Office Box 993 Koforidna Ghana Fimmtíu og fjögurra ára gömul grísk kona, sem skrifar á ensku og þýzku. Margarita Liakou 9 Faidrou str. Athens 11635 Greece Fjörutíu og þriggja ára banda- rískur karlmaður, sem hefur einu sinni haft helgarviðdvöl á íslandi og vonast til að koma hingað aftur. Tom Cole P.O. box 487 Dauphin, PA 17018 USA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.