Morgunblaðið - 01.08.1986, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 01.08.1986, Qupperneq 43
43 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1986 Gillian R. Foulger t.v. og Roger Bilham til hægri, verkefnisstjórar fjölþjóðlega landmælingaleiðangursins, ásamt James Stowell verk- fræðingi frá Texas Instruments, sem fylgdi tækjunum til íslands, og vann að úrvinnslu gagnanna sem aflað var. Öll voru þau í sjöunda himni yfir þvi hve vel leiðangurinn hafði tekist. tunglin eru á vegum hersins. Það gékk maður undir manns hönd að fá tækin laus. íslenska utanríkis- ráðuneytið, í gegnum sendiráðið í Washington, og nokkrir banda- rískir öldungadeildarþingmenn hjálpuðu til að fá þau laus og til Iandsins í tæka tíð. Þá var tollur- inn hér á landi liðlegur með að hraðafgreiðslu á búnaðinum. Þegar Roger Bilham var að sækja tækin út á flugvöll varð hann þess var að hann hafði tekið í misgripum tæki sem einhveijir aðrir voru með. Við athugun kom í ljós að þar voru danskir land- mælingamenn á ferð á leið til Austur-Grænlands, með bandarísk tæki sem hægt var að samstilla við íslensku mælingarnar. „Þvi var nú í fyrsta sinn hægt að mæla nákvæmlega afstöðu íslands og Grænlands,“ sagði Roger Bilham. Ættarmót í Seyðisfirði við ísa- fjarðardjúp í tilefni af eitthundrað ára fæðingarafmæli hjónanna Svein- börns Rögnvaldssonar frá Uppsölum, Seyðisfirði við ísa- fjarðardjúp og Kristínar Hálf- dánsdóttur, ætla börn þeirra og aðrir afkomendur að hittast i botni Seyðisfjarðar, nú um helg- ina, 2. til 4. ágúst. Sveinbjöm Rögnvaldsson fæddist á Svarfhóli við Alftaíjörð 15. sept- ember 1886 og lést þann 28. mars 1975. Kristín var fædd að Hvíta- nesi í Ögurhreppi 22. nóvember 1896 og lést 2. janúar 1951. Þau bjuggu lengst af á Uppsölum en fluttu búferlum til Bolungarvíkur árið 1948 og bjuggu þar til æviloka. (-f réttatilkynning) Sveinbjöm Rögnvaldsson bóndi frá Uppsölum og kona hans, Kristín Hálfdánsdóttir Hraustleg rýmíngarsala I tilefni flutninga höfum við tekið rækilega til á bygginga- vörulagernum. í nýju húsakynnunum á Stórhöfða bjóðum við um þessar mundir alls konar afganga og efnisbúta, flísar, hreinlætistæki, teppi, teppamottur o.m.fl. með 30—50% afslætti. Þú gérir ósvikin reyfarakaup á þessari rýmingarsölu! JL BYGGINGAVÖRUR Stórhöföa, Sími 671100

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.