Morgunblaðið - 01.08.1986, Page 48

Morgunblaðið - 01.08.1986, Page 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1986 Allir fengu poppkorn og ávaxtasafa. Sumarveisla á Arnarborg í LEIKSKÓLANUM Arnar- borg að Maríubakka 1 í Reykjavík var glaumur og gleði þegar blaðamann og ljósmynd- ara Morgunblaðsins bar að garði. Leikvöllurinn var skreyttur fán- um og marglitum borðum og allir i sólskinsskapi. Þama var í fullum gangi sumar- veisla bamanna. í tvær vikur höfðu krakkamir undirbúið veisluna; búið til sælgæti, skraut og hatta. Síðan var bara að bíða næsta sólskinsdags sem lét ekki á sér standa. Bömin gæddu sér á sælgætinu og léku sér og seinna var borið fram poppkom og ávaxtasafi við góðar undirtektir. Sólin skein á krakkana i Ieikskólanum Amarborg i Breiðholti þegar þau héldu sumarveislu, síðasta daginn fyrír sumarfrí. Krakkarnir bjuggu til hatta og festar fyrir veisluna. LOKAÐ ALLA HELGINA SJ&túrt Skála fell eropið öiikvöid Guðmundur Haukur skemmtir í kvöld «HOTH L# a\ 1—ijuJJHJJ nl FLUCLEIDA . 'HÓTEL Nú verðurallt vit- laust í Roxzy í kvöld. Sænsku strákarnir Guys andDolls verða með meiriháttar tískusýningu á kvenfatnaði. Opið til kl. 03. Skúlagötu 30. SEMSATIOM OQ OPIÐ í EVRÓPÖ ALLA HELQINA Ef að líkum lætur verður stór hluti þjóðarinnar á ferðalagi um helgina. Margir kjósa þó að vera í bænum og að sjálfsögðu verður EVRÓPA þeim opin. EVRÓPA óskar ferðalöngum góðrar ferðar og býður þá velkomna í stuðið þegar þeir koma í bæinn aftur. Hollenska söngtríóið Sensation skemmtir í kvöld í næst síðasta skipti. Þetta eratriði sem enginn ætti að missa af. EVRÓPA er toppurinn á tilverunni - sjáumst! Borgartúni 32 (/> •o cn 13 (U Þú svalar lestrarþörf dagsins ' iíóum Moggans!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.