Morgunblaðið - 07.10.1986, Page 9

Morgunblaðið - 07.10.1986, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1986 9 SJALFSTÆÐISMENN! BESSÍ í 6. SÆTI Við styðjum BESSÍ JÓHANNSDÓTTUR af því að hún hefur víðtæka reynslu og þekkingu á þjóðmálum en fyrst og fremst af því að hún hefur reynst trausts verð. Hún hefur skoðanir-og þorir að fylgja.þeim eftir. Kosningaskrifstofan er í Hafnarstræti 19, sími 621514, opin mánud.—föstud. kl. 14—21oglaugard.ogsunnud.kl. 14—17. Stuðningsmenn E. TH. MATHIESEN H.F. BÆJARHRAUNI 10, HAFNARFIRÐI, SIMI 651000. Va SVÍN NÝTT EÐA REYKT Napoleon gæði Minni fita Betra eldi Lægra verð 235 kr. kg. Tilbúið í kistuna. ■KJiM KJÖTMIPSTÖPIN Simi 686511 Vonarglæta Þjóðviljans! „Reynslan frá 1978, þegar þessir tveir flókkar [Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag], fengu 28 af 60 þingmönnum, sýnir, að ef þeir snúa bökum saman geta þeir náð miklum árangri. í dag er sóknartækifæri fyrir þessa flokka." Þessi orð, sem Þjóðviljinn hefur eftir Ásmundi Stefánssyni í forsíðuramma sl. laugardag, mælti hann á afmælisþingi Alþýðuflokksins að Hótel Örk. Stak- steinar staldra við þessi orð. umtalsverða kosninga- náði verðbólgan vorið 1983, 130% verðrisí Al- Markmið A- flokkanna 1987 Alþýðubandalagið hef- ur verið að nýakast ofan í öldudal, ef marka má skoðanakannanir Al- þýðuflokkurinn hefur hinsvegar rétt úr kútn- um. Þeir tímar virðast að baki er Alþýðubanda- lagið [og forverar þess] klufu ítrekað Alþýðu- flokkinn. Nú er Alþýðu- flokkurinn, i aiigum Alþýðubandalagsins, einskonar flotholt, sem fjjóta má á inn í rikis- stjórn. Ásmundur Stefánsson, forystumaður í Alþýðu- bandalaginu, sagði iu á Arkarþingi Alþýðu- flokksins, að þvi er Þjóðvijjinn hermir: „Ef vel er á haldið [geta A-flokkarnir] jafn- vel gert betur en vorið 1978 og náð hreinum meirihluta. Sá árangur á að vera markmiðið i komandi kosningum. Jafnvel þótt eitthvað vantaði á hreinan meiri- hluta vœru flokkamir saman í aðstöðu til þess að mynda stjóm undir cigin forrœði, ve(ja sér samstarfsaðila og trýggja árangur stjóm- arsamstarfsins . . .“! Sóknartæki- færi Alþýðu- bandalagsins Þjóðviljinn vitnar enn til orða Asmundar Stef- ánssonar: „Alþýðuflokkurinn og Alþýðubandalagið hafa sameiginlega á milli 30% og 40% kjósenda, ef marka má skoðanakann- anir. Reynslan frá 1978, þegar þessir tveir flokk- ar fengu 28 af 60 þingmönnum sýnir, að ef þeir snúa bökum saman geta þeir náð miklnm árangri. í dag er sóknar- færi fyrir þessa flokka." Glöggt er það enn, hvað þeir vilja, Alþýðu- bandalagsmenn. Ráð- herrasósialisminn og verðbólgudansinn, sem færðu þeim völd og „veg- semd“ 1956, 1971, 1978 og enn 1979 hefur sama aðdráttaraflið sem fyrr- um. Það er að segja fyrir félaga Svavar, félaga Hjörleif o.s.frv. En naumast fyrir hina al- mennu kjósendur. Lærdómsrík reynsla 1978 Alþýðuflokkurinn og Alþýðubandalagið unnu afleiðingin? * 1) Franisóknarflokk- urinn, sem tapaði i kosningunum, var leidd- ur til forystu í vinstri stjóm. A-flokkamir náðu okki saman - nema nm Framsóknarflokkinn! * 2) Rikisstjómin hjarði í rúmt ár og sprakk þá með miklum látum. Það vóru fyrst og fremst samstarfsörðugleikar A- flokkanna, sem gerðu rfldsstjómina óstarf- hæfa. * 3) Eftir jafnvægi í fslenzkum efnahagsbú- skap 1959-1971 [viðreisn] hélt óðaverðbólgan inn- reið sina með vinstri stjóm 1971. Hámarki þýðuflokkurinn var þá löngu genginn út úr stjómarráðinu, en Al- þýðubandalagið hélt verðbólguhjólinu á snar- snúningi. Það er og vert að minnast þess að fyrsta vinstri stjómin á lýveld- istímanum, 1956-1958, féll í raun á ASÍ-þingi. Em kosningaúrslitin 1978 og það, sem þau leiddu til, eftírsóknar- vert? Varla. Það er hinsvegar skiljanlegt að gamla Hæmisagran uin flóðið og örkina hafi komið upp hjá Alþýðu- bandalaginu, þegar Alþýðuflokkurinn þing- aði í Hveragerði. SLÍPIBELTI SKÍFUR OG DISKAR bæði fyrir málm og tré Sandpappír, vatnspappír, smergeldúkur og margt fleira Lof thand verkf æri. Rafmagnsverkfæri gott úrval - l“U U- T S^^^^HÚSGAGNA- Tsfflr 1 HÖLLIN ir H |L VESTURLANDSVEGUR r— BlLDSHÖFÐA 18, SlMI 672240 T3íáamatl:a?utLnn. icttirgötu 12-18 Toyota Tercel 4x4 '83 Drapplitur, (tvílitur), ódýrari týpan. Gull- fallegur bill, ekinn 52 þ. km. Verð 395 Toyota Carina GL '82 Grásans, 1800 vél, 5 gira, ekinn 89 þ. km. Bill i toppstandi. Verö 310 þús. Toyota Carina GL '82 Grósans, 1800 vél, 5 gira, ekinn 89 þ. km. Bill i toppstandi. Verö 310 þús. Honda Quintet '82 Rauðsans, ekinn 49 þús. km. Sjálfskipt- ur með sóllúgu. Góður bíll. Verö 310 þús. V.W. Golf GTI ’85 Steingrár, litað gler, sóllúga, sportfelg- ur o.m.fl. 3ja dyra bíll, ekinq 35 þ. km. Verð 580 þús. V.W. rúgbrauð '80 Ágætur sendibíll. V. 190 þ. BMW 315 '82 Vinsæll bíll í góðu lagi. Range Rover '81 Toppbíll, ekinn 60 þ. V. 690 þ. Pontiac Phoenix '78 Ekinn 79 þ. km. V. 280 þ. Fiat Uno 45 '86 Grænsans, góöur bíll. V. 270 þ. Citroen CX 2,4 autom. '81 Sérstakur bíll. V. tilboð. Mazda 626 GLX sport '83 2ja dyra bill. V. 355 þ. Subaru Station 4x4 '86 Afmælistýpan, ekinn 8 þ. km. Mazda 323 1,3 LX v86 5 gíra, nýr bíll. V. 370 þ. Honda Accord EX '85 Beinskiptur m/öllu, ekinn 5 þ. km. V. 600 þ. Mitsubishi Minibus '82 9 manna i góðu standi. V. 310 þ. Mazda 626 GLX sport '84 2000 vél, aflstýri o.fl. Skoda 120 GLS '83 Ekinn 31 þ. V. 120 þ. Fiat Uno 45 '84 Ekinn 55 þ. V. tilboö. Mazda 626 Coupé '79 Sjálfsk., gott eintak. V. 195 þ. Pajero (langur) '84 7 manna (Hi-roof). V. 775 þ. Volvo 740 GLE '84 M/öllu, leöurktæddur. V. 750 þús. Kaupendur ath. Höfum talsvert úrval góðra bfla á 12—18 mán. greiðslukjörum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.