Morgunblaðið - 07.10.1986, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 07.10.1986, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1986 Neskirkja lokuð Það verður að líkindum hljóðlátt í Neskirkju fram yfír helgi, þar sem ölll starfsemi kirlqunnar liggur niðri, þar til að loknum fundi leið- toga risaveldanna. Landhelgisgæslan: Viðbúnað- ur aukinn LANDHELGISGÆSLAN heldur uppi auknu eftirliti með skipa- ferðum og fleiru fram yfir fund þeirra Reagans og Gorbachevs samkvæmt upplýsingum Gunn- ars Bergsteinssonar forstjóra Landhelgisgæslunnar. Gunnar sagði að það breytti engu þó að Landhelgisgæslan hefði leigt Flugleiðum Fokker Friendship flug- vél sína, þar sem samningurinn væri með þeim hætti að Landhelgis- gæslan gæti hvenær sem er tekið hana til sinna þarfa. Aðspurður hvort hann teldi að þeir þyrftu á því að halda nú, svar- aði Gunnar: „Já, það tel ég vera.“ Gunnar sagði að eflaust yrði eitt varðskip Landhelgisgæslunnar fyrir utan Höfða, þar sem leiðtogamir funda. Hvarvetna í grennd við þá staði sem mest mun mæða á um helgina, eru starfsmenn Pósts og síma í óða önn að grafa og leggja leiðslur og kapla. Póstur og sími: Kaupir og leigir tækjabúnað frá Svíþjóð MIKLAR annir hafa verið hjá Pósti og síma að undanfömu, vegna leiðtogafundar þeirra Reagans og Gorbachevs sem hefst hér i Reykjavík næstkomandi laugardag. Jón Kr. Valdimarsson hjá Pósti og sima fór til dæmis tíl Svíþjóðar nú fyrir helgina og festi kaup á og tók á leigu nauðsynlegan tækjabúnað. „Eg var að sækja búnað til þess að flytja sjónvarpsrásir um bæinn þveran og endilangan," sagði Jón Kr. Valdimarsson í samtali við blaða- mann Morgunblaðsins. Jón sagði að hann hefði lent í smávandræðum í Svíþjóð, vegna þess að hann hefði verið að sækja búnaðinn um helgi. Svo þegar hann hefði komið til Keflavíkurflugvallar á sunnudag, þá hefði tollgæslan þar neitað Pósti og síma um að fá búnaðinn toílaf- greiddan. Jón var spurður hvort neitun tollgæslunnar hefði tafið framkvæmd- ir svo einhveiju skipti: „Nei, ekki mikið. Við hefðum kannski hafíst handa seinnipart sunnudags, í stað þess að gera það í dag. Þetta setti okkur ekki í neinn stórvanda, því það er ekki fyrr en seinnihluta vik- unnar og yfír fundina sjálfa, sem þetta þarf að komast í gagnið,“ sagði Jón. I ^ DAVlÐ S.JÖNSSON. HEILD.V. GÓÐ NÆRFÖT. GÓÐ LÍÐAN ÞAÐ BESTA NÆST ÞER
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.