Morgunblaðið - 07.10.1986, Síða 44

Morgunblaðið - 07.10.1986, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1986 Nemendur Hjúkrunarskóla íslands sem brautskráðust 21. júní, I. rðð f.v.: Elisabet Ólafsdótdr, Krístín Margrét Jónsdóttir, Anna Þ. Hafberg, Erla María Kristins- dóttir, Svanhvít Jóhannsdóttir, Helga Lilja Tryggvadóttir, Sigríður Jóhannsdóttir, skólastjóri, Helga Jóhannesdóttir, Ingunn Stefánsdóttir, Auðbjörg Reynisdóttir, Sigríður Guðjónsdóttir, Sólveig Jóhannsdóttir, Guðrún Agnes Einarsdóttir. 2. röð f.v.: Lilja Jónasdóttir, kennari, Þóra Björnsdóttir, kennari, Klara Njálsdóttir, G. Sól- veig Aðalsteinsdóttir, Marta Jónsdóttir, O. Þórunn Benediktsdóttir, Inga S. Guðbjartsdóttir, Lilja Steingrímsdóttir, Sigríður Lísbet Sigurðardóttir, Jóhanna Friðriks- dóttir, Herdís Jakobsdóttir, Sigríður Á. Pálmadóttir, Linda S. Þórisdóttir, Jónína Eir Hauksdóttir, Halla Huld Harðardóttir, Hjördis Gunnarsdóttir, Lilja Óskarsdóttir, kennari, Stefanía V. Siguijónsdóttir, kennari, Aðalbjörg J. Finnbogadóttir kennari. 3. röð f.v.: Guðbjörg Sigurgeirsdóttir, Steinunn Georgsdóttir, Ólöf Gerður Ragnars- dóttir, Guðrún H. ÞÓrsdóttir, Ásta Jóna Skúladóttir, Elísabet Arietta, Hafdís Gunnarsdóttir, Soffía Guttormsdóttir, Elfa Dröfn Ingólfsdóttir, Sigrún Sigurðardóttir, Þórhalla Viðisdóttir, Anna Jóna Víðisdóttir, Hlíf Sigurðardóttir, Kristín M. Ragnarsdóttir, Hildigunnur Ólafsdóttir, Guðrún Elísabet Jónsdóttir, Ingveldur Olafsdóttir. 4. röð f.v.:Ingibjörg Norðfjörð, Laufey Oddsdóttir, Aðalbjörg Ólafsdóttir, Elinóra Inga Sigurðardóttir, Ellen Margrét Larsen, Sigríður Jónsdóttir, Sólborg Sumarliðadótt- ir, Ragnhildur Björk Karlsdóttir, Guðrún Hlíðar, Ingigerður Guðbjörnsdóttir, Inga Þórunn Karlsdóttir, Geirþrúður Karlsdóttir, Guðríður Sigurðardóttir, Guðrún Austmar Sigurgeirsdóttir, Kristjana Gígja, Elín Pétursdóttir, Ásta Sólveig Ólafsdóttir, Guðrún Ólafsdóttir. Hjúkrunarskóli íslands: Tvöþúsundasti hjúkrunarfræðingurinn útskrifast TVEIR hópar luku námi frá Hjúkrunarskóla íslands á síðasta skólaári hans. Skól- inn hefur starfað í 55 ár og var tvöþúsundasti hjúkrun- arfræðingurinn í hópi þeirra nemenda sem út- skrifuðust þann 21. júní s.l. í hefðbundnu hjúkrunar- námi luku 62 nemendur námi og 30 hjúkrunarfræðingar luku þriggja anna námi í hjúkrunarstjómun, sem metið er til 30 eininga. Þetta er í fyrsta skipti sem gefínn er kostur á slíku námi hér á landi. Allt gmnnnám í hjúkrun- arfræði er nú kennt við Háskóla íslands og er með þeim áfanga brotið blað í sögu hjúkrunamáms á íslandi. Undanfarin ár hefur kennsla Námsbrautar í hjúkmnarfræði verið í húsnæði Hjúkmnar- skóla íslands og verður svo áfram. (Úr fréttatilkynnmgu) Nemendur í stjómunamámi sem brautskráðust frá Hjúkrunarskóla íslands 21. júní s.l. 1. röð f.v.: Sveinbjörg Gunnarsdóttir, LiHa Jónasdóttir, Fjóla Tómasdóttir, Ásdís ÓLafsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, Anna Hafsteinsdóttir, Birna Svavarsdóttir.Áslaug Sigur- björnsdóttir, María Björnsdóttir, Edda Árnadóttir, Þóra Elín Guðjónsdóttir, Sonja Sveinsdóttir, Bergljót Lindal, Ragnheiður Björas- dóttir. 2. röð f.v.: Kristín Óladóttir, Þuríður Ingimundardóttir, Jóhanna Brynjólfsdóttir, Svanlaug A. Amadóttir, Sólrún Einarsdóttir, Rakel Valdimarsdóttir, Hrönn Jónsdóttir, Margrét Sæmundsdóttir, Anna Ásmundsdóttir, Elínborg Ingólfsdóttir, Sigurborg Siguijóns- dóttir, Aldís Friðriksdóttir, Hulda Gunnlaugsdóttir, Ragnheiður Sigurðardóttir. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Mosfellssveit — viðtalstími Hreppsnefndarfull- trúamir Magnús Sigsteinsson oddviti og Þórdís Sigurðar- dóttir verða til viðtals i Hlégarði fimmtudaginri 9. okt. kl.’17.00-19.00. Sjálfstæðisfélag Mosfellinga. Árnessýsla Sjálfstæðisfélögin i Árnessýslu halda fund með Þorsteini Pálssyni alþingismanni mið- vikudaginn 8. okt. kl. 21.00 í Hótel Selfossi. Kaffi 'og aðrar veitingar á boöstólum. Fund- urinn er opin öllu sjálfstæöisfólki og þeirra gestum. Fjölmennið. Sjálfstæðisfélögin í Árnessýslu. Þjóðarmorð í Afganistan Miðvikudaginn 8. okt. mun Rosanne Klass, virtur bandariskur sér- fræðingur i málefnum Afganistan, flytja erindi á vegum utanríkismála- nefndar Sambands ungra sjálfstæðismanna i Valhöll, Háaleitisbraut 1, og hafst fundurinn kl. 20.30. í eriiidi sinu mun hún fjalla um ástand og horfur i Afganistan nú þegar næstum 7 ár eru liðin frá innrás Sovótríkjanna. Allir velkomnir. Utanrikismálanefnd Sambands ungra sjálfstæðismanna. Til Hvatarkvenna! Kynning á f rambjóðendum Miövikudaginn 8. október verður haldinn síðari kynningarfundur á frambjóöendum í prófkjöri flokksins i Reykjavik sem fram fer 18. október nk. Fundurinn hefst kl. 20.30 i Valhöll, Háaleitisbraut 1. Framsöguerindi flytja: Friðrik Sophusson, alþingismaður, Eyjólfur Konráö Jónsson, alþingismaöur, Sólveig Pétursdóttir, lögfræðingur, Birgir Isl. Gunnarsson, alþingismaður, Guömundur H. Garðarsson, viðskiptafræðingur, Geir H. Haarde, hagfræðingur, , Bessí Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri. Hver frambjóöandi flytur stutt framsöguerindi og svara þeir siðan fyrirspurnum fundarmanna. Félagskonur sýnið áhuga — fjölmennið á fundinn. Stjórn Hvatar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.