Morgunblaðið - 07.06.1987, Page 34

Morgunblaðið - 07.06.1987, Page 34
v»pr tvruT v amt Tffvnínarw MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1987 ú KROSSGATA Úrval af vinsælu barnaskón- um frá portúgalska fyrirtækinu JIP, komnir aftur Hentar vel fyrir íslenska barnafætur, enda mælum við með þeim heilhuga. Skórnir sem myndin er af fást í hvítu, raudu, bleiku, bláu og Ijós- bláu skinni. St. 18-24. Póstsendum. Domus Medica, Egilsgötu 3, Sími: 18519. —sioenra VELTUSUNOI 1 21212 DACHSTEBNI Fjallaskór Ósvlknir DACHSTEIN meö tvöföldum saumum, nlö-sterkum gúmmlsóla, vatnsþéttrl reimlngu. Framleiddir I Austurrlki og sérstaklega geröir fyrir mikiö álag og erfiöar aöstæöur. FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8. SÍMI 84670 Fálklnn er etyrktaradlU ielanska ólympiullAelns I Saoul1988 Fyrirtækið Gísli Jónsson og Co hf. hefur reist 300 fermetra sýn- ingar- og sölutjald þar sem er að finna hjólhýsi, tjaldvagna, fjórhjól og fleira. Nýtt og not- að í sölutjaldi FYRIRTÆKIÐ Gisli Jónsson og Co hf. hefur reist sýninga- og sölutjald þar sem verða hjólhýsi, tjaldvagnar, fjórhjól og kerrur, bæði nýtt og notað. í frétt frá fyrirtækinu segir, að til að auðvelda fólki að eignast slíkan búnað taki fyrirtækið gamalt upp í nýtt. í þessu skyni hafi verið reist 300 fermetra stálgrindarhús að Borgartúni 26, á bak við Bfla- naust. Fyrirtækið tekur einnig að sér að selja hjólhýsi, tjaldvagna og slfld gegn sölulaunum. í vetur verð- ur sölutjaldið nýtt sem geymsla fyrir slfka hluti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.