Morgunblaðið - 31.01.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.01.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1992 STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar. Áströlsk sápuópera um líf millistéttarfjölskyldu. 17.30 ► Gosi.Teikni- mynd um litla spýtustrák- inn. 17.50 ► Ævintýri Villa og Tedda. Teiknimynd umþá félaga. - 18.15 ► Bláttáfram. Endurteklnn þátturfrá því í gær. 18.40 ► Bylmingur. Rokkþáttur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 áJk Tf 19.30 ► 20.00 ► Fréttir og veður. 21.05 ► Annir og aldinmauk. (2). Kynnturverður 22.30 ► Fjöldamorðinginn (The Widowmaker). Ungri konu eru færðar þær Gamla gengið 20.35 ► Kastljós. Þroskaþjálfaskóli Islands. Umsjón: Sverrir Guðjóns- fréttir að maður hennar sé fjöldamorðingi. 1990. Aðalhlutverk: Annabelle (The Old Boy son. Apsion, AlunArmstrong, David Morrisseyo.fi. Network). 21.30 ► Derrick. Lokaþáttur þýska sakamála- 00.15 ► Föstudagsrokk. Breska innrásin (The Golden Áge of Rock n' (4:6). Breskur myndaflokksins um Derrick. Aðall.: Horst Tappert. Roll — The British Invasion). Fram koma m.a. The Kinks, The Animals o.fl. myndaflokkur. 1.05 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► KænarkonurfDesigning Women). 21.25 ► Ófreskjan (Big Man on Campus). Loðin ófreskja 23.05 ► Nikita litli. Njósnamynd. 1988. Fréttir og veður. Gamanmyndaflokkur. (11:24). þvælist um háskólalóðina í þessari gamanútgáfu af Hringjaran- 00.40 ► Fortíðarfjötrar (§pellbinder). Spennumynd 20.35 ► Ferðast um tímann (Quantum um frá Notre Dame. Aðalhlutverk: Corey Parker, Allan Katz, um mann sem finnur konu drauma sínna. 1988. Leap). Sam Beckett helduráfram tímaflakki Jessica HarperogTom Skerrit. 1989. 2.15 ► Örlagaspjótið (Spearof Destiny). • - sínu og kemur víða við. Myndirnar eru allar stranglega bannaðar börnum. 3.50 ► Dagskrárlok. UTVARP Aðalstððin: Útvarpað frá ráðstefnu Á dagskrá Aðalstöðvarinnar í dag, kl. 13.00-14.00 verður "I Q 00 útvarpað beint frá viðamikilli ráðstefnu um atvinnumál Að stúdenta og menntamanna sem haldin er í Háskólabíói. Ráðstefnan er á vegum Upplýsingaþjónustu Háskólans og Atvinnu- málanefndar Stúdentaráðs. Einungis fyrsta hluta ráðstefnunnar, þ.e. inngangserindum, verður útvarpað, en ráðstefnunni lýkurkl. 16.30. RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir, Bæn, séra Ólöf Ólafsdóttir flyt ur. 7.00 Fréltir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttajfirlit. Gluggað I blöðin. 7.45 Krítik. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.1 8..15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Helgin framundan. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu. Elísabet Brekkan les sögur sem Isaac Bashevis Singer endursagði eftir móður sinni. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur, 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Mannlifið. Umsjón: FinnPogi Hermannsson. (Frá ísafirði.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál - Frá alþjóðadjasshátið evrópskra útvarpsstöða í Porí I Finnlandi. Þriðji þáttur af fjórum. Cosica-Capelletti dúóið frá Ítalíu, kvart- ett Louis Sclavis frá Frakklandi og kvarfett Neset Ruacan frá Tyrklandi. Umsjón: Vernharður Linn- et. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti.) 11.53 Dagþókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 -13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregmr. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 13.05 Út i loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. „Konungsfórn" eftir Mary Renault, Ingunn Ásdisardótlir les eigin þýðingu (22): 14.30 Út i loftið heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 islendingar! Geislar eðlis vors. Fjórði og loka- Þá er búið að úthluta úr Kvik- myndasjóði. Undirritaður leggur engan dóm á þessa úthlutun en þar var annars vegar úthlutað til gamanmyndar og svo myndar ævisögulegs eðlis. En ekki fer hjá því að áhugamenn um kvikmyndir hugsi stundum til þess hvort ekki sé rétt að Iíta á kvikmyndir öðrum þræði sem útflutningsvöru. En eig- um við íslendingar nokkra von á hinum harða kvikmyndamarkaði? Islendingar líta gjarnan til frænd- þjóðanna áður en þeir horfa til heimsins og nú hefur það gerst að sænsk kvikmynd: The Accidental Golfer slær svo hressilega í gegn á heimaslóð að framleiðendur sáu ástæðu til að splæsa heilsíðu undir undrið í Variety. Bandarísku kvikmyndarisamir og sjónvarpsstöðvarnar flagga gjarnan með litfögrum heilsíðuaug- lýsingum í alþjóðlega vitundariðn- aðarblaðinu Variety. Kvikmynda- auglýsingarnar eru keimlíkar en þar eru oftastnær birtar svokallaðar þáttur. Umsjón: Sigurður B. Hafsteinsson og Amar Árnason. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. - „Dansar frá Pólóvetsíu" úr óperunni „Igor prins" eftir Alexander Borodín. Berlínarfilharmón- ian leikur: Herbert von Karajan stjórnar. - Sinfónitk tilbrigði ópus 78 eftir Antonin Dvor- ák. Sinfóniuhljómsveit Lunðúna leikur; Sir Colin Davis stjómar. 17.00 Fréttir. 17.03 Litið um öxl. Þjóðhátíðin 1874. Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2.) 17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sigríður Péturs- dóttir. (Áður útvarpað á fimmtudag.) 18.00 Fréttir. 18.03 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi í Río de Jan- eiro og hlýtt á sambatónlist. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Um tíöasöng. Rætt við sr. Hjalta Þorkelsson um tiðasöngva á vorum timum og leikin tiða- söngsbrot úr ýmsum áttum. Umsjón: Lilja Gunn- arsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá öðrum jóladegi 1991.) 21.00 Af, öðru fólki. Seinni hluti viðtals við Oddgeir Þórðarson innanhússarkitekt, en hann hannaði innanstokksmuni i hallir oliufursta í Dubai. Þáttur Önnu Margrétar Sigurðardóttur. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.30 Harmonikuþáttur. André Verchuren og fleiri leika. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Rökkurrabb. Umsjón: Björg Ámadóttir. (Áður útvarpað sl. þriðjudag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Frétlir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. „box office“ tölur það er að segja hversu mörgum dölum myndin hef- ur skilað í peningakassa bíóhús- anna. í hefti sem kom út 13. jan. sl. er þannig afar glæsileg opnuaug- lýsing er greinir frá því að nýjasta kvikmyndaundur Stevens Spiel- bergs, Hook, hafi skóflað inn í N-Ameríku á 26 dögum 82.068.245 dölum sem nálgast fimm milljarða króna. Enda líta bandarískir kvik- myndaframleiðendur á kvikmynda- gerð eins og hverja aðra stóriðju. Evrópumenn eru hins vegar upp- teknir af menningarhefðinni og ná því síður til hins alþjóðlega vitund- ariðnaðarmarkaðar. Nú, en eins og áður sagði þá auglýsa frændur vor- ir: The Accidental Golfer í Variety og það í sama hefti og Hook Spiel- bergs ljómar í allri sinni dýrð. Auglýsing Svíanna er svart hvít ea afar smekkleg. Við fyrstu sýn virðast aðsóknartölurnar ekki stór- fenglegar miðað við Hook en mynd- in hefur skilað 1.261.785 dölum í RAS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Fjölmiðlagagnrýni. 9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil i amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast- valdsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Staris- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja slór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Gunnlaugs Johnsons. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Gettu betur. Spurningakeppni framhaldsskól- anna í kvöld keppir Fjölbrautaskóli Suðurlands við Fjölbrautaskólann í Breiðholti og Fjölbrauta- skólinn á Sauðárkróki við Framhaldsskóla Vest- mannaeyja. Umsjón: Sigurður Þór Salvarsson. Dómari: Ragnheiður Erla Bjarnadóttir. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2 - Nýjasta nýtl. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfara- nótt suhnudags kl. 0.10.) 22.07 Stungið af. Umsjón: Margrét Hugrún Gústavsdóttir. 0.10. Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akur- eyri. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (End- urtekinn frá mánudagskvöldi.) kassann í Svíþjóð á þremur vikum og 161.330 dölum í Noregi á hálfum mánuði. En það er athyglisvert hversu margir Svíar sáu myndina á fyrstu sýningardögunum. Hvorki fleiri né færri en 367.347 miðar voru seldir. fyrstu fimm sýningar- dagana. Að þessu leyti er The Accidental Golfer mikið markaðs- undur og auglýsing Svíanna ber með sér að þar á bæ eru menn tekn- ir að hugsa líkt og markaðsmenn- irnir vestanhafs. Er þá ekki tími til kominn fyrir okkur íslendinga að feta í fótspor frænda vorra og blása til sóknar á hinum alþjóðlega mark- aði? Að mati undirritaðs eigum við jafna möguleika og Svíar á þessum markaði ef við skerum framlögin til kvikmyndagerðar ekki við nögl. Mynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Börn náttúrunnar, sannar að við eigum erindi en svo fengust ekki peningar til að leggja myndina fram í Óskarsverðlaunakeppnina. En við eigum sennilega enn meiri mögu- leika á sjónvarpsmarkaðnum. Ef 3.30 Næturtónar. Veðuriregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. Næturtónar halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 7.00 Útvarp Reykjavík. Fulltrúar stjórnmálaflokk- ana stjórna morgunútvarpi. 9.00 Slundargaman. Umsjón Þuriður Sigurðar- dóttir. Kl. 9.15. Guðni Kolbeinsson flytur þátt um íslenskt mál. Hollusta, heilbrigði og fl. 10.00 Við vinnuna með Guðmundi Benediktssyni. íþróttafréttir kl. 11.30 i umsjón Böðvars Bergs- sonar. 12.00 Fréttir og réttir. Jón Ásgeirsson og Þuríöur Sigurðprdóttir. 13.00 Beint útvarp frá ráðstefnu um atvinnumál stúdenta og menntamanna í Háskólabíói. 14.00 Svæðisútvarp í umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. 15.00 í kaffi með Olafi Þórðarsyni. 16.00 Á útleið. Erla Friðgeirsdóttir. 17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. 18.00 „Lunga unga fólksins". Umsjón Böðvar Bergsson. 21.00 Vinsældarlisti grunnskólanna. Umsjón Böðv- ar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson. 22.00 Sjöundi áratugurlnn. Umsjón Þorsteinn Egg- erfsson. 24.00Nætursveifla. menn hugsa stórt og miða kvik- mynda- og sjónvarpsmyndafram- leiðsluna við hinn alþjóðlega mark- að þá getur Jón_ Sigurðsson hvílt sig um stund á Áldraumum, slíkir eru peningarnir í þessum bransa. En hvernig myndir er rétt að fjár- magna, m.a. með styrkjum og fyrir- greiðslu úr opinberum sjóðum? Sennilega er raunhæfast að miða íslenska kvikmyndagerð að nokkru við erlenda sjónvarpsmarkaðinn. Vandaðar gamanmyndir og svokall- aðar „mini- series" eða „stutt-raðir“ koma vel til greina og má hér benda á gamanmyndaröð Þráins Bertels- sonar er hófst með Nýju lífí. Einnig er rétt að láta peninga í náttúrulífs- myndir og barnamyndir sem seljast einna best á sjónvarpsmarkaðnum. Mestu skiptir að laga sig að nýjum og breyttum heimi líkt og frændur vorir Svíar hafa nú gert með eftir- minnilegum hætti. Ólafur M. Jóhannesson ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Tónlist, fréttir veður. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. 9.50 Fréttaspjall. 11.50 Fréttaspjall. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir, 18.00 Kristín Jónsdóttir. 23.00 Þungarokk. Umsjón Gunnar Ragnarsson. 1.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 00.50. Bænalínan s. 675320. BYLGJAN FM 98.9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Frettayfír- lit kl. 7.30. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalína er 671111. Mannamá! kl. 10 og 11, fréttapakki í umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiríks Jónsson- ar. Fréttir kl, 12.00. 13.00 Sigurður Ragnarsson. (þróttafréttir kl. 13.00. Allt það helsta sem geröist í íþróttaheimí um helgina. Mannamál kl. 14 í umsjón Steingríms Ólafssonar. 16.00 Reykjavik siðdegis. HallgrimurThorsteinsson og Steingrimur Ólafsson. Mannamál kl. 16 i umsjón Steingrims Ólafssonar og Eiriks Ólafs- sonar. Fréttir kl. 17 og 18. 18.05 Landstminn. Bjarni Dagur Jónsson. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Hfelgason. 21.00 Bein útsending frá karaoke söngkeppninni. 24.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Gréta Gísladóftir. 4.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 Jphann Jóhannsson i morgunsárlð. 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 Ivar Guðmundsson. 15.00 íþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna B. Birgisdóttir. 19.00 Vinsældalisti íslands, ívar Guðmundsson: 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jó- hannsson á næturvakt. 2.00 Seinni næturvakt. Sigvaldi Kaldalóns. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina. Frétlir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöö 2 kl. 18.00. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur og óskalög. STJARNAN FM 102,2 7.00 Arnar Albertsson. 11.00 Síggi Hlö til tvö. 14.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 18.00 Adam og Eva. 20.00 Föstudagsfiðringur. 23.00 Hallgrímur Kristinsson. 3.00 Næturvaktin. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 FB. 16.00 FÁ. 18.00 FG. 20.00 MS. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok. Svíár markaðsvæðast

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.