Morgunblaðið - 31.01.1992, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 31.01.1992, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1992 39 fclk í fréttum á sviðinu. Hann eigi raunar erfitt með að muna þá yfir- leitt. Hann notar því skjá sem textunum er vaipað á jafnóðum og hann æpir þá og öskrar í hljóðnemann. „Ég segi það satt, að ef ég þyrfti að velta textunum fram og aftur í hausnum allan liðlangan daginn, gengi ég endanlega af vit- inu. Meðan ég er á sviðinu eru alls kyns hugsanir á fullri ferð í höfðinu á mér og ef ég hefði ekki texta- skjáinn yrði ég að semja eitthvað bull jafnóðum, því ég get ekki munað texta. Og þá myndu nýju textarnir fjalla um það sem ég er að hugsa á sviðinu. Þá fyrst yrði íjandinn laus,“ segir Rose sem þykir stormasam- ur mjög á sínu sviði. Hann bætir við, að hvað þetta varðar sé ljóst að það hafi ýmsa kosti að vera stór- stjarna í rokkinu, hann eigi sand af seðlum, geti velið úr dýrindis kvenfólki og til að kóróna allt þurfi hann ekki að hugsa neitt að ráði... Fagnað með blómum í leikslok. Morgunblaðið/Silli HUSAVIK Gaukshreiðrið frumsýnt á Islandi Gaukshreiðrið, sjónleikur saminn af Dale Wass- erman, eftir skáldsögu Kens Keseys, í þýðingu Sonju B. Jónsdóttur, var frumsýnt hjá Leikfélagi Húsavíkur föstudaginn 24. janúar sl., fyrir fullu húsi og við frá- p J ^ \ |í| Lokað í kvöld vegna einkasamkvæmis. NILLABAR Besta kerfi í heimi Yfir 1.500 lagatitlar bærar móttökur áheyrenda. Leikfélagið fer nú sem oft áður ekki troðnar slóðir og tekur til flutnings all sér- stætt leikverk, sem ekki hefur áður verið sýnt hér á landi. En sagan hefur verið kvikmynduð og einn aðal- leikari í þeirri mynd fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn. Kvikmyndin hefur ver- ið sýnd hér á landi og fékk hún mjög góðar viðtökur. Leikstjórinn, María Sig- urðardóttir, leysir verk sitt vandvirknislega og vel af hendi. Með aðalhlutverkin fara Guðný Þorgeirsdóttir og Jón Fr. Benonýsson og þar mætti halda að um at- vinnuleikara væri að ræða en ekki áhugafólk, svo vel fara þau með hlutverk sín, en þau hafa svo sem áður sýnt sína hæfileika. Aðrir leikarar eru Baldur Kristjánsson, Stefán Helga- son, Hörður Harðarson, Þór- dís Ólafsdóttir, Þorkell Björnsson, Þröstur Jónas- son, Böðvar Jónsson, Sig- urður Hallmarsson, Bjami Sigurjónsson, Snædís Gunn- laugsdóttir, Hrefna Jóns- dóttir og Helga Dóra Helga- dóttir. Höfundur tónlistar og leikhljóða er Helgi Péturs- son, leikmynd gera Einar H. Einarsson, Sigurður Sig- urðsson og Sveinbjörn Magnússon og ljósameistari er Jón Amkelsson. Félagar í Leikfélaginu starfa flestir að þessari sýn- ingu á einhvern hátt og leysa af hendi margþætt störf, en formaður félagsins er Ása Gísladóttir. - Fréttaritari. ROKK Þá fyrst yrði fjandinn laus Þungarokkarinn Axl Rose, söngvari hinnar feykivinsælu sveitar „Guns n’ Roses“, viðurkennir að hann sé bæði þunglyndur á köflum og hálfvankaður af áfengis- og eiturlyfjaneyslu; og að hann eigi erfitt með að einbeita sér að textunum sem hann á að vera syngja Axl Rose rýnir á texta- skjáinn. Þorrablót Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt Hjördísi Geirs og Trausta. Miðaverð kr. 2.700,- í mat og dansleik. Miðaverð kr. 800,- á dansleik. Miða-og borðapantanir í símum 685090 og 670051. Húsið opnað kl. 19.30. ÉHB jSunnudagur: Hljómsveit Önnuj Vilhjálms frá kl. 22-01. Aðgangur ókeypis. UNDIRFATASYNING FRA VERSLUNINNI ÉG OG ÞÚ, ICELANDIC MODELS SÝNA HLJOMSVEITIN UNDIR TUNGLINU í KJALLARA MAGGI FÖSTUDAGSFIÐRINGUR VERÐUR í BÚRINU HOLSTEINN OG KRITER VERÐA Á SVÆÐINU STRANGLEGA BANNAÐ BORNUM HÚSÍÐ OPNAÐ KL. 22 20ARA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.