Morgunblaðið - 31.01.1992, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 31.01.1992, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1992 _____________Brids__________________ Umsjón Arnór Ragnarsson Bridsfélag Suðurnesja Hörkuspennandi meistaramóti félags- ins í tvímenningi er lokið með sigri Heiðars Agnarssonar og Péturs Júlíus- sonar. Spilaður var barometer og spil- uðu 18 pör. Lokastaðan: ' Pétur Júlíusson - Heiðar Agnarsson 111 Birkir Jónsson - Gísli ísleifsson 99 GunnarGuðbjömsson-BirgirScheving 99 Þórður Kristjánsson - Amór Ragnarsson - Kjartan Ólason 86 Óli Þór Kjartansson - Jóhannes Ellertsson 64 Bjöm Blöndal - Sigurhans Sigurhansson 47 Næsta mánudagskvöld verður spil- aður eins kvölds tvímenningur. Spila- . . Morgunblaðið/Amór mennska hefst kl. 19.30. Spilað er í Pétur Júlíusson og Heiðar Agnarsson sigruðu í meistaramoti Bndsfe- Hótel Kristínu í Njarðvíkum. lags Suðurnesja í tvímenningi. Bridsfélag Sauðárkróks Nú er lokið 1. hluta af 3 í aðai- sveitakeppni félagsins. 'Keppnin er haldin með nýju sniði, þannig að skipt er um sveitarfélaga eftir hvern hluta. Efstu menn þegar 4 umferðum er lok- ið af 12: Halldór Jónsson - Páll Pálsson SteinarJónsson-ÓlafurJónsson 91 Páll Hjálmarsson - Stefán Skarphéðinsson SigurðurGunnarsson-LárasSigurðsson 75 Jón Tryggvason - Jónas Birgisson Skúli Jónsson - Bjarni Brynjólfsson 66 og Garðar Guðjónsson. Keppnin heldur áfram næsta mánu- dag. Jakob og Pétur sigruðu á svæðamóti Norðurlands eystra Akureyringarnir Jakob Kristinsson og Pétur Guðjónsson fögnuðu sigri á svæðamóti Norðurlands eystra í tví- menningi í brids, sem fram fór í Víkur- röst á Dalvík á laugardaginn. Þeir félagar unnu sér um leið þátttökurétt í úrslitum íslandsmótsins í tvímenn- ingi síðar í vetur. Ásgeir Stefánsson og Hermann Tómasson frá Akureyri, höfnuðu í öðru sæti og Dalvíkingarnir Eiríkur Helgason og Jóhannes Jónsson í því þriðja. Alls mættu 34 pör til leiks að þessu sinni. Röð efstu para varð þessi: Jakob Kristinsson - Pétur Guðjónsson, Ak. 777 Ásgeir Stefánsson - Hermann Tómasson, Ak. 752 EiríkurHelgason-JóhannesJónsson, Daiv. 741 Reynir Helgason - Magnús Magnússon, Ak. 720 Jón A. Jónsson - Stefán Sveinbjörnsson, Eyjaf. 698 Anton Haraldsson - Tryggvi Gunnarsson, Ak. 697 Árni Arnsteinsson - Gísli Pálsson, Eyjaf. 695 Gísli Gíslason - Þorsteinn Ásgeirsson, Ólafsf. 694 Stefán Stefánsson - Skúli Skúlason, Ak. 694 Grettir Frimannsson - Stefán Ragnarsson, Ak. 682 •>- * Laus staða Staða fræðslufulltrúa f umhverfisráðuneytinu er laus til umsóknar. Verkefni fræðslufulltrúa eru m.a. eftirfarandi: Sjá um útgáfu á fræðslu- og kynningarefni ráðuneytisins, upplýsingamiðlun til almennings, samstarf við fjölmiðla, samstarf við önnur ráðuneyti og stofnanir ráðuneytisins að því er varðar fræðslu- og kynningarmál á sviði umhverfismála. Óskað er eftir starfsmanni sem lokið hefur háskólaprófi og hefur reynslu á sviði upplýs- ingamiðlunar og útgáfustarfsemi. Áskilin er kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu hafa borist umhverfis- ráðuneyti eigi síðar en 14. febrúar nk. Æskilegt er að umsækjandi geti tekið til starfa sem fyrst og eigi síðar en 15. mars 1992. Umhverfisráðuneytið, 29. janúar 1992. Verkamenn Óska eftir að ráða verkamenn vana byggingarvinnu. Upplýsingar gefnar virka daga milli kl. 8.00 og 18.00 í síma 620665. Orlando Florida Nýtt einbýlishús, 3 svefnherb. ásamt bílsk., fullb. húsgögnum og heimilistækjum. Á svæðinu, sem hefur 24 tíma öryggis- vörslu, eru sundlaugar, göngustígar, 18 holu golfvöllur, klúbbhús o.fl. Leigist skemmst 2 vikur í senn. Stutt í Disneyworld, Seaworld og á flugvöll. Upplýsingar í símum 613044 og 43883. Geymið auglýsinguna. TIL SÖLU Til sölu lóð undir 1500 fm atvinnuhúsnæði í Smára- hvammi í Kópavogi. Skipulag gerir ráð fyrir þremur hæðum. Gott útsýni, mörg bílastæði og greið aðkoma. Upplýsingar í síma 812300. Lyftari til sölu 2ja tonna rafmagnslyftari, lyftigeta 5 metrar og einnig 1,6 tonna diesellyftari. Upplýsingar í símum 92-14980 og 92-16162. Pappírsvörur F.h. Ríkisspítala, heilsugæslustöðva, ríkis- stofnana o.fl. er óskað eftir tilboðum í eftir- taldar pappírsvörur: Salernispappír, handþurrkur, eldhúsrúllur, pappír á skoðunarbekki, munnþurkur. Samið verður til 1 eða 2 ára. Útboðsgögn eru seld á skrifstofu vorri, Borg- artúni 7, Reykjavík á kr. 500,-. Tilboð merkt: „Útboð nr. 3778/’92“ skulu berast skrifstofu vorri fyrir kl. 11.00 fimmtu- daginn 20. febrúar 1992, þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS ________BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_ Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í skrif- stofu embættisins, Hörðuvöllum 1, þriðjudaginn 4. janúar "92 kl. 10.00: Egilsbraut 16 e.h., Þorlákshöfn, þingl. eigandi Kristinn G. Vilmundarson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður rikisins, Sigríður Thorlacius, hdl., Skúli J. Pálmason, hrl. og Tryggingastofnun ríkins. Eyrargötu 13, Eyrarbakka, talinn eigandi Sigfríður Sigurðardóttir. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Eyrargötu 35 (Smiðshús), Eyrarbakka, þingl. eigandi Hilmar Andrés- son. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Magnússon, hdl. Hafnarskeiði 28, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Fiskafurðir hf. Uppboðsbeiðandi er Fiskvelðasjóður. Sambyggð 8,1c, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Þorsteinn Gíslason. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Selvogsbraut 21, Þorlákshöfn, þingi. eigandi IngimarÞorsteinsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og Ólafur Gústafs- son, hrl. Miðvikudaginn 5. febrúar ’92 kl. 10.00: Gróðurmörk 5, v/Suðurlandsveg, Hveragerði, þingl. eigandi Ámi Rúnar Baldursson. Uppboðsbeiðendur eru Stofnlánadeild landbúnaðarins og Ævar Guð- mundsson, hdl. Lýsubergi 12, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Guðmundur Óskarsson. Uppboðsbeiðendur eru Tryggingastofnun ríkisins, Fjárheimtan hf., Byggingasjóður ríkisins, Helgi V. Jónsson, hrl., Kristinn Hallgrímsson, hdl., Ævar Guðmundsson, hdl., ÁsgeirThoroddsen, hrl., Ásgeir Magn- ússon, hdl., Jóhann H. Nielsson, hrl. og Jón Magnússon, hrl. Reykjabraut 7, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Dagný Magnúsdóttir og Vignir Arnarson. Uppboðsbeiðendur eru Grétar Haraldsson, hrl., Ásgeir Thoroddsen, hrl., Andri Árnason, hdl. og Gunnar Sæmundsson, hrl. Reykjamörk 2b, Hveragerði, þingl. eigandi Hveragerðisbær, talinn eigandi Barði Sigurðsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og Ólafur Björnsson, hdl. Miðvikudaginn 5. febrúar ’92 kl. 11.00:_______________________________ Skiðaskálanum, Hveradölum, þingl. eigandi Skíðaskálin hf. Uppboðsbeiðendur eru Jón Magnússon hrl., Hrjóbjartur Jónatansson hrl., Eggert B. Ólafsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hrl., Ævar Guð- mundsson hdl., Guðmundur Jónsson hrl., Skúli J. Pálmason hrl., Fjár- heimtan hf. og Gunnar Sólnes hrl. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. • Bæjarfógetinn á Selfossi. Frá Blindrabókasafni íslands Útlánsdeild safnsins verður lokuð allan febrú- armánuð vegna uppsetningar tölvukerfis. Safnið opnað aftur mánudaginn 2. mars. S.V.D. og Bjö.sv. Fiskakletts Fyrri hluti aðalfundar S.V.D. og Bjö.sv. Fiska- kletts verður haldinn í Hjallahrauni 9 föstu- daginn 7. febrúar kl. 19.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Stjórnin. I.O.O.F. 1S1731318'/2 = 9.I.* I.O.O.F. 12 = 1731318'/2 = 9.lll Frá Guðspeki- fólaginu Ingólfsstrœti 22. Áskriftarsimi Ganglera er 39573. í kvöld kl. 21.00 ræða Ragnar Ómarsson og félagi um ferðalag til Tíbets og tíbesku dauðrabók- ina í húsi félagsins, Ingólfs- stræti 22. Á laugardag, er opið hús frá kl. 15.00 til kl. 17.00 með stuttri fræðslu og umræðum kl. 15.30. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis. H ÚTIVIST Hallveigarstíg 1, simi 14606 Dagsferð sunnud. 2. febrúar Kl. 13.00: Kálfatjörn - Hólma- búðir. Ný og fjölbreytt ferðaáætlun fyr- ir 1992 er komin út. Útivist. NY-UNG KF.UM & KFUK'Í Samvera fyrir fólk á öllum aldri í kvöld í Suðurhólum 35. Bænastund kl. 20.05. Samveran hefst kl. 20.30. Svartsýnin í þjóðfélaginu Rætt um málefnið útfrá kristi- legu sjónarhorni. Guðni Gunn- arsson og Ásgeir Ellertsson reifa málið. Umræður. Ungt fólk á öllum aldri er velkomið. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLOUGÖTU3& 11796 19533 Missið ekki af vætta- og þorrablótsferð að Skógum um heigina Einstök ferð í fylgd Árna Björns- sonar og Þórðar í Skógum. Pantið strax og takið farmiða á skrifstofunni, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Brottför laug- ardaginn kl. 8.00. Þóðleið 1: Skipsstígur og Þorbjörn kl. 11 sunnudaginn 2. febrúar. Verið með! Ferðafélag Islands. Metsölublod á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.