Morgunblaðið - 31.01.1992, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 31.01.1992, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1992 45 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA B91282KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Launamisrétti Allt að 50% munur er á tekjum unglinga á íslandi og á hinum Norð- urlöndunum miðað við upplýsingar frá Nordjöbb frá desember 1990. Gengi: 12/12/90 — 1 sænsk króna = ísl. kr. 9,8079. munaður sem við höfum varla efni á að borga fyrir, launin nægja varla fyrir nauðþurftum ef maður á að borða líka. Flestir eru komnir í þann vítahring að þurfa að greiða af lánum en lán er það ráð sem Mánaðarlaun Danmörk Grænland Færeyjar Noregur ísland Sænskkr. Sænskkr. Sænskkr. Sænskkr. Sænskkr. Sjúkrahúsvinna 13.300 11.200 15.000 10.200 6.000 Skr.kr. Verslunarvinna 10.900 11.000 13.000 9.300 6.000 Skr.kr. Verksmðjuvinna 13.500 11.400 13.000 10.700 6.000 Skr.kr. Tekjuskattur ca. 20% 33% 20% 30% Dæmi um kostnað: Leiga á stúdentag.: 1000-1500 1100 1600 1000-2000 1100 skr.kr. Aðg.eyr í diskótek 45,- (strætó) lOdiskó 50 39 89 skr.kr. Kvikmyndahús 30,- 50,- 44,- 41 skr.kr. Þessi dæmi eru laun ætluð ungl- ingum frá 17 ára. í Ijós kemur að laun hér á landi eru 50% lægri en þar, en þessi lágu laun sem ætluð eru unglingum hér á landi eru einn- ig laun sem stór hluti fjölskyldna hér þarf að framfieyta sér á, þá eru kostnaðarliðirnir sem tiiheyra því að halda heimili enn fleiri, s.s. að fæða og klæða börnin utan þessara venjulegu óhjákvæmilegu reikninga fyrir rafmagn og hita. Er ástandið orðið þannig að það sem hefur þótt sjálfsagt, eins og rafmagn og hiti, er ekki lengur sjálfsagt heldur Köttur í óskilum Þessi bröndótti fressköttur hefur verið í óskilum í Grafarvogi síðan í haust. Hann er blíður og góður °g mjög kelinn. Upplýsingar í síma 676793 eftir kl. 19. flestir reyna að grípa til bara til þess að komast af. Þetta er svívirðing við landsmenn á meðan að þeir sem eiga að stjórna landinu velta sér upp úr því hvað þeir geti nú skorið niður næst og alltaf er verið að ræða um að skera niður af þeim sem minnst eiga. Ég skora á láglaunastéttina í landinu að láta ekki fara svona með sig, við verðum að mótmæla svona að- ferðum. Ef skerða á eitthvað er þá ekki nærri lagi að hnífurinn kæmi niður á þeim með hæstu tekjurnar og mætti t.d. nefna ráðherrana, þeir gæta þess vel að ekki sé verið að flagga því að þeir þiggi biðlaun allt upp í eitt ár eftir að þeir hverfa úr ráðherrastólum, svo mætti alveg hætta að láta þá hafa fría bíla með fé skattborgara. Við höfum ekki efni á að halda þeim í slíkum lux- us, þeir ættu alveg að geta keypt sína eigin bíla svo eitthvað sé nefnt, og þætti mér gaman að fá að heyra um fleiri tilfelli,. t.d. önnur hlunn- indi sem mættu alveg missa sig hjá þessu hátekjufólki sem þyggur laun hjá okkur, skattborgurum. Við iág- launafólk verðum að fara að athuga okkar mál, því eitt er fullsannað að ekki gerir ríkistjórnin það. Þá er annað, af hveiju heimtum við landsmenn ekki að öðru skatt- þrepi sé bætt við á þá sem hæstar hafa tekjurnar, það er nær að leita í vasa þeirra enn láglaunafólks og ellilífeyrisþega. Það er tími til kom- inn að almenningur beijist á móti þessu ráðaleysi stjórnvalda, því þessi þróun niður í hungurmörk varð ekki á einu ári heldur hefur verið að þróast síðustu 20 árin eða lengur og það er hreinn bamaskap- ur að hægt sé að snúa dæminu við á 1-3 ánim, við höfum búið of lengi við tilraunastjórnun á landinu. Elísa M. Kwaszenko. -----♦ ♦ ♦----- Frímerki Ég óska eftir að komast í sam- band við frímerkjasafnara til að skipta á íslenskum frímerkjum og belgískum. Vinsamlega skrifið til: Noél de Corte-D’Haenens Kon. Fabiolapark 2, 9220 Merelbeke. Belgium. -----♦—♦—♦----- Látið óti- ljósin loga Blaðburðarfólk fer þess á leit við áskrifendur að þeir láti útljósin loga á morgnana núna í skamm- deginu. Sérstaklega er þetta brýnt þar sem götulýsingar nýtur lítið eða ekki við tröppur og útidyr. Er hægt að sjá framtíðina fyrir? Fyririestur um Maharishi Jyotish Fyrirlesarar eru Indverjarnir Brahmacharia Laddu Gopal og Pandit Hari Prasad Vyas. Maharishi Jyotish eru vísindi sem gera mönnum kleift að fá upplýsingar um hvað framtíðin ber í skauti sér. Sérfræðingar í þessum fræðum geta því séð fyrir hugsan- lega sjúkdóma í framtíðinni og gefið ráð til að forðast þá. Einnig geta þeir kannað hvenær best sé að hefja viðskipti eða hjúskap og þeir geta kannað hvernig fólk á saman. Fyrirlestur um Maharishi Jyotish verður haldinn í Norræna húsinu í kvöld, fóstudag, kl. 20.30. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og fyrirspurnum svarað. Maharishi Jyotish-samtökin á íslandi, sími 91-642608. HITAMÆLASTÖDYAR Fáanlegarfyrir 1 til 26 mælistaði, með eða án aðvörunar. Mælisvið: -200 +850, 0+1200 og +400 +176° C. Hitanemar af mismunandi lengdum og með mismunandi gengjur. Fyrir algengustu rið- og jafnstraumsspennur, hægt er að fylgjast með afgashita, kælivatns- hita, smurolíuhita, lofthita, kulda íkælum, lest- um, sjó og fleira. Sö(uiiH]aEfl@(LÐir Si Vesturgötu 16 - símar 91-14680 - 13280 - Teletax 26331 ( ( 4 4 4 4 Réttur Hallargarðsins nr. 21: Kampavínssoðnir fiumarfialar með appelsínumintsósu Símon ivarsson, gítarleikari, leikur Ijúfa tónlist fyrir matargesti um helgina. Verið velkomin á veitingastað vandlátra. Við kynnum nýjar matargerðarperlur á lystilegum matseðli. Borðapantanir ísíma 678555 eða 30400. Hallargarðurinn íHúsi verslunar. tmmmmmmmmmmmmmmmmmmammmmmmammmmammmmmm B«53HES'2ö!*SB| í grillsteikum Nautasteik........kr.790.- m/bak. kartöflu, kryddsmjöri og hrásalati Lambagrillsteik....kr.790.- m/sama Svínagrillsteik....kr.760.- m/sama \JJJJ larlfnn ~ V E I T 1 N G A S T O F A ■ KRINGLUNNI - SPRENGISANDI XTH.: HáDEGIST ILBOfl í SPRENGISANDIALLA DAGA — -■■■■.Ill.l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.