Morgunblaðið - 31.01.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.01.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1992 9 Frá Blindrabokasafni islands Útlánsdeild safnsins verður lokuð allan febrúarmánuð vegna uppsetningar tölvukerfis. Safnið opnað aftur mánudaginn 2. mars. ★ BARNASKÓR ★ BARNASKÓR ★ Opið laugardag 10 - 16. smáskór Skólavörðustíg 6b, sími 622812. ★ BARNASKÓR ★ Lokað í dag og lougordog Útsolon hefst á mánudog Guðrún Rauðardrstíg ' 'O . A V' BARNASKÓR ÚTSALA CRAFT tvískiptir barnagallar, st. 120-160, kr. 5.990,- CRAFT stakar úlpur, st. 120-170, kr. 3.490,- Dúnúlpur f/fullorðna kr. 6.950,- K2 Core-tex skíðagallar - 25% afsl. - gegnt Umferðarmiðstöðinni, sími 19800 og 13072 Billiardborð með kjuðum, kúlum, stigatöflu, krít og þríhyrningi. Verð með öllu aðeins: 2 fet.......................kr. 2.600,- 3 fet.......................kr. 3.700,- 4 fet...................frókr. 4.900,- 5 fet....kr. 14.900,- stgr. kr. 13.965,- 6 fet ...frá kr. 20.900,- stgr. kr. 19.855,- Ármúla 40, g símar 35320 og 688860. I I Kerslunin \ / auirkId Fastgengis- stefnan Þórður Friðjónsson segin „Þegar á allt er litið fer ekki á milli mála að fastgengisstefna með ófrávíkjanlegri hætti en undanfama áratugi er um margt eftirsóknar- verð. Ein leið að þessu marki væri tenging krón- unnar við ECU. í því fælist skuldbinding sem erfitt yrði að hverfa frá.' Það má hins vegar færa fyrir því gild rök að skipulag peninga- og gjaldeyrismála sé ekki enn undir það búið að svona afdrifaríkt spor verði stigið. Áhættu- minna væri óneitanlega að afla fyrst nokkurrar reynslu af frjálsum fjár- magnsviðskiptum og ákvörðun gengis á mark- aði. Þá er grundvallar- atriði að samningar hafi tekizt um þátttöku ís- lands í EES. Til þess að nýta sem bezt þau tæki- færi sem felast í þessum samningum er eina ör- ugga leiðin að laga ís- lenzkan þjóðarbúskap að efnahagsþróuninni í Evr- ópu. Það þarf enginn að velkjast í vafa um að í því efni er brýnasta verk- efnið að tryggja stöðug- leika í þróun verðlags og framleiðslukostnaðar hér á landi. Stöðugt gengi er forsenda þess að þetta takist. Stöðugt gengi er jafnframt for- senda þess að Islending- ar geti orðið fullgildir aðUar að samstarfi Evr- ópuþjóða í gengis- og peningamálum. Eftir stendur hins vegar, að sveiflur í skilyrðum ís- lenzks þjóðarbúskapar eru meiri en í flestum öðrum ríkjum Evrópu. Minni sveiflur er án efa skynsamlegt að jafna án gengisbreytinga. Á hinn bóginn er það mikið álita- mál, hvort stærri áföllum sé vænlegt að mæta inn- an ramma stöðugs geng- is.“ Gengi krónunnar og þjóðarsáttin Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar, fjallar í Fjármál- atíðindum um gengisstefnuna og tengingu krónunnar við ECU. Staksteinar glugga í niðurlag þessarar greinar og forystugrein grein sl. miðvikudag: „Tímabil þjóðarsáttar stóð frá fyrsta ljórðungi árs 1990 til þriðja árs- fjórðungs 1991, ef nota skal mælikvarða Kjara- ramisóknaraefndar. Kaupmáttur óx á því tímabili um tvö prósent, þegar með er talin 6.300 króna eingreiðsla, sem samið var um á liðnu vori vegna bættra við- skiptakjara umfram for- sendur samninga. Við gerð þjóðarsáttar var yfirleitt reiknað með, að bætt viðskiptakjör á tímabilinu yrðu greidd í auknum launum. Kaup- máttur greidds tíma- kaups stóð nánast í stað, sé ekki tekið tállit til þess- arar eingreiðslu... Þjóðarsáttin hefur ver- ið iiijiig umdeild. Hinir lægst launuðu hafa að miklu borið hita og þunga dagsins. En við skulum gæta að því, að þeirnan tima var stöðnun eða samdráttur í efna- hagslifinu. Ekki verður sagt, að þjóðarsáttin hafi mistekizt, þegar hún hef- ur skilað launþegum í ASI öllu betri fjiirhag en var, áður en þjóðarsátt- arsamningurinn var gerður. Þetta gefur til kymia, að æskilegt væri, að ný þjóðarsátt geti orð- ið.“ um þjoðarsattina. Ný gengis- stefna Þótt þannig megi draga í efa að ECU-teng- mg krónunnar sé tíma- bær virðist margt mæla með því að gengisstefnan verði við það miðuð að unnt verði að tengja krónuna við ECU árið 1993. Þetta var niður- staða ríkisstjórnarinnar eftir umfjöllum um skýrslur Þjóðhagsstofn- unar og Seðlabanka í september sl. í framhaldi var ný stefna kynnt i gengismálum. Helztu atriði hemiar eru: 1) Að fylgja áfram stefnu stöðugs gengis. Þessari stefnu hefur ver- ið fylgt frá árslokum 1989 og hefur hún um margt reynzt vel. 2) Að undirbúa aðlög- un að markaðsákvörðun gengis og hugsanlega tengingu krónunnar við ECU árið 1993. Þetta verður gert með því að koma á nauðsynlegum skipulagsbreytingum á íjái-magns- og gjaldeyris- markaði í áföngum. Jafn- framt þarf á þessum tíma að ná betri tökum á inn- lendri hagstjóra. 3) Að stíga fyrstu skrefin í þróun gjaldeyr- ismarkaðar þannig að gengi krónunnar ráðist af framboði og eftir- spura innan þeirra marka sem stjómvöld ákveða. 4) Að breyta fyrir- komulagi gengisskrán- ingar hér á landi og taka upp sambærilegt fyrir- komulag og á hinum Norðurlöndunum og í öðrum ríkjum Vestur- Evrópu. 5) Að styrkja stjóra- tæki Seðiabanka, einkum að því er varðar mögu- leika hans til að hafa áhrif á þróun vaxta á skammtimainarkaöi. 6) Að chifalda núgild- andi gengisvog með þvi að breyta henni þannig að í henni verði eingöngu ECU, Bandaríkjadollar og japanskt jen. Áð öllu samanlögðu stefnir i miklar breyting- ar í gengismálum og stjórn peningamála á næstu misserum. í því sambandi skiptir megin- máli að stöðugleiki verði tryggður í verðlagsmál- um. Það er forsenda þess að gengisstefnan geti gengið eftir og jafnframt forsenda þess að íslend- ingar geti orðið fullgildir þátttakendur annarra Evrópuþjóða i gengis- og peningamálum." Afram þjóðar- sátt DV segir i forystu- w SÍMINN ER 689400 BYGGT & BÚIÐ KRINGLUNNI m H FÖSTUDAGUR TIL FIÁR i UTIDYRAMOTTUR í DAG Á KOSTNAÐARVERÐI BYGGTÖBlíltí I KRINGLUNNI r TTTTTl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.