Morgunblaðið - 31.01.1992, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 31.01.1992, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1992 29 Fjárhagsáætlun Hafnar 1992: 29 milljónir geymdar ef harðna skyldi á dalnum Höfn. ^ BÆJARSTJÓRN Hafnar kynnti fjárhagsáætlun sína fyrir árið á borgarafundi í Sindrabæ nýver- ið. Aætlaðar tekjur verða 190 milljónir króna sem er hækkun um 2,4% frá í fyrra en á verð- lagi ársins er um heldur minni Maharishi Jyotish fyrir- lestur í Nor- ræna húsinu HÉR á landi eru nú staddir sér- fræðingar Maharishi Jyotish frá Indlandi, en það eru vísindi sem m.a. gera mönnum kleift að fá upplýsingar um þær tilhneiging- ar og strauma sem framtíðin ber í skauti sér. Maharishi Jyotish er ein af sex greinum Vedanga- fræðanna, segir í frétt sem Morg- unblaðinu hefur borist frá sam- tökum sem kenna sig við Mahar- ishi Jyotish. Næstkomandi föstudag, 31. jan- úar, munu Indverjarnir halda fyrir- lestur í Norræna húsinu og ijalla nánar um þessi fræði. Fyrirlestur- inn hefst kl. 20.30. tekjur að ræða. Minnkandi tek- justofn er jöfnunarsjóður sveit- arfélaga sem lækkar um 21,6% milli ára. Mestum upphæðum er varið til fræðslumála, eða 29,5 milljónum, til félagsmála fara 19 milljónir og yfirstjóm bæjarins á að kosta rúm- ar 15 milljónir. Áætluð eru rekstrargjöld upp á 119 milljónir og eftir stendur þá um 71 milljón til framkvæmda og fjárfestinga. Stærsta einstaka framkvæmdin er uppbygging Leirusvæðis fyrir lóðaúthlutun, en þetta er næsta byggingarsvæði Hafnarbúa og í Morgunblaðinu 29. janúar fjallar Ólafur Sigurgeirsson um einkaskála á fjöllurn. Ólafur fer ekki með rétt mál er hann segir: „Laugardag nokkurn seint um haustið eftir að afgreiðslu erindisins hafði vikum saman verið frestað, var skálinn fluttur." Hið rétta er að umsókn til Skipu- lagsstjórnar er dagsett 25. septemb- er 1990 og umsókn er lögð inn hjá Náttúruverndarráði 26. september 1990 en flutningur skálans fer fram verður varið 20 milljónum í vinnu við það. Eftir fyrstu umræðu um fjárhagsáætlunina er rúmum 27 milljónum enn óráðstafað. Kom það fram í máli bæjarfulltrúa að þessu yrði ekki ráðstafað nema að litlu leyti að svo stöddu. Bæði vildu menn eiga varasjóð að grípa til ef verulega harnaði á dalnum í atvinnumálum og auk þess blasa við nokkrar stóiframkvæindir á næstu árum. Það er helst nefnt skólamannavirki, holræsagerð og sorpeyðing. Ekki sýndu bæjarbúar mikinn áhuga á þessum kynn- ingarfundi því innan við 70 manns sátu fundinn. laugardaginn 29. september. Það líða því aðeins 3-4 dagar þarna á milli ekki vikur eins og Ólafur heldur fram. Óþarfí er að fara vísvitandi með rangt mál til að sverta hið opin- bera og gera málstað þess tortryggi- legan. Tel ég nú nóg af söguskýringum og ekki ástæðu til að elta frekar ólar við Ólaf í fjölmiðlum út af þessu máli. Þóroddur F. Þóroddsson, framkvæmdastjóri Náttúru- verndarráðs. Athugasemd við grein um hálendisskála LÓNIÐ HÓTEL LOFTLEIÐUM býöur um þesso helgi upp ó freisrondi hloðborð í visrlegu umhverfi. Ekki oðeins í hódeginu, heldur líka ó Iwöldin. Hloðborð með þorroívofi. Verð oðeins kr. 1.900,- BorðQpQnfonir í síma 22 3 21 HÓTEL LOFTLEIÐ IR Hljómsveitin Cuba Libra talið frá vinstri: Trausti, Aðalsteinn, Jón. Lifandi tónlist í Ölkjall- aranum um helgina VEITINGAHÚSIÐ Ölkjallarinn við Austurvöll hefur undanfarna mánuði verið að skipa sér sess meðal staða sem bjóða upp á lif- andi tónlist. Hljómsveitin Cuba Libra leikur í Ölkjallaranum föstudaginn 31. þ.m. og laugardaginn 1. febrúar. Hljóm- sveitin er skipuð þeim Aðalsteini Bjarnþórssyni gítarleikara, Jóni Ingólfssyni bassaleikara og Trausta Ingólfssyni trommuleikara. Þeir bræður hafa getið sér gott orð með hljómsveitinni Stuðkompaníinu frá Akureyri, en Aðalsteinn hefur m.a. leikið með hljómsveitinni Gypsy í Reykjavík. Enginn aðgangseyrir er að Ölkjallaranum. Til höfunda greina Töluverður fjöldi aðsendra greina bíður nú birtingar í Morg- unblaðinu. Til þess að greiða fyrir því að biðtími styttist og greinar birtist skjótar en verið hefur um skeið, eru það eindregin tilmæli Morgunblaðsins til greinahöf- unda, að þeir skrifi að jafnaði ekki lengri greinar en sem nemur tveimur A-4 blöðum með venju- legu línubili. Yfirleitt geta höfundar komið sjónarmiðum sínum á framfæri í texta, sem er ekki lengri en þessu nemur, þótt auðvitað geti verið undantekningar á því. Hins vegar kostar það meiri vinnu fyrir grein- arhöfund að setja fram skoðanir og sjónarmið í samþjöppuðu máli en um leið má gera ráð fyrir, að lesendahópur verði stærri, auk þess sem búast má við skjótari birtingu eins og að framan greinir. Morgunblaðið leggur áherzlu á að að verða við óskum höfunda um birtingu greina. Blaðið er orð- ið helzti vettvangur slíkra um- ræðna í þjóðfélaginu og vill vera það. Stærð blaðsins er hins vegar háð takmörkunum frá degi til dags. Morgunblaðið vill bæta þjónustu sína við þá sem skrifa í blaðið með skjótari birtingu, en forsenda þess er, að höfundar stytti mál sitt. Jafnframt áskilur blaðið sér rétt til að birta að- sendar greinar í einstökum sér- blöðum Morgunblaðsins, ef efni þeirra gefur tilefni til. Rltstj. MEtra kjöt betri IK/Aup 50' Af hinu mikla úrvali af unnum BEKA kjötvörum er nú allt að helmings afsláttur af nýslátruðu hrossakjöti og trippahakki. REYKJAVÍK: Kjötbúr Péturs Laugavegi Kjötbúö Péturs Austurstræti Piúsmarkaöurinn Grímsbæ Piúsmarkaðurinn Sporhömrum Plúsmarkaðurinn Straumnesi Nóatún Nóatúni 17 Nóatún Rofabæ 39 Nóatún Laugavegi 116 Nóatún Pverholti 16 Mosf.bæ. Nóatún Furugrund Kóp. Nóatún Hamraborg 18 Kóp. Matvörubúðin Njálsgötu 26 Kialfell Gnoðavogi Gunnlaugsbúö Hverafold SUÐURNES: Staðarkjör Grindavík. Versl. Hólmgarður Kef. Versl. Horniö Kef. Samkaup Njarðvík. ANNAÐ: Nesval Melabraut Seltj. Versl. Grund Flúöum. ji 10 -ax: 682138 PLASTOS HF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.