Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1988, Blaðsíða 1
RITSTJORN A NGAR OG A DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 256. TBL. - 78. og 14. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1988. VERÐ I LAUSASOLU KR. 75 i i i i i i Ekkert kemur upp i 130 milljóna kröf ur sjábls.2 Mannbjörg er Sigurvon strandaði í morgun -sjábls.2 Demókratar auka meiri- hluta sinn í þinginu sjábls.9 Stór markaður fyrir regnbogasilung í Japan -sjábls.3 Tólf vilja verða aðstoð- arbankastjórar -sjábls.8 Enginn dómari í Haf narfirði í kvöld? -sjábls.20 George Bush vann stórglæsilegan sigur í forsetakosningunum i Bandaríkjunum í gær. Hann hlaut um fimmtíu og fjögur prósent atkvæða en keppinautur hans, Michael Dukakis, hlaut um fjörutíu og sex prósent. Talið er að Bush hljóti um eða yfir fjögur hundruð kjörmenn af fimm hundruð þrjátíu og átta. Símamynd Reuter Yfirburðasigur Bush -sjábls.9-10 Hvað verður um hús- næðislausa í Reykjavík? sjábls.5 Hvað skal gera ef þakið lekur? -sjábls.31

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.