Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1988, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1988, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Tökum að okkur hey- og hestaflutninga um land allt. Förum reglulegar ferðir, vestur á Snæfellsnes og í Dalina. Uppl. í síma 91-72724. Tveir hvoipar óska eftir góðu fólki til að taka þá að sér. Uppl. í síma 91- 667291. Óska eftir hrossum í skiptum fyrir jeppa. Uppl. í síma 95-6444. ■ Vetrarvörur Óskum eftir notuðum vélsleðum í um- boðssölu og á söluskrá. Mikil eftir- spurn. Landsins stærsti vélsleðamark- aður. Bíla- og vélsleðasalan, Suður- landsbraut 12, símar 681200 og 84060. Polaris Indy 600 vélsleði, árg. ’83, til sölu. Ókeyrð vél eftir upptekt, mikið af aukahlutum. Verð 250-280 þús. Uppl. í síma 96-41125 á kvöldin. Vélsleðamenn! Vetur nálgast, sýnið fyrirhyggju, allar viðgerðir á öllum sleðum, kerti, olíur, varahlutir. Vél- hjól og sleðar, Stórhöfða 16, s. 681135. Til sölu kerra fyrir tvo vélsleða, stærð: 210x300 cm. Uppl. í síma 687377 og eftir kl. 20 í síma 671826. Hjól Hænco auglýsir: Metzeler hjólbarðar fyrir götu-, cross-, endúró- og léttbif- hjól. Hjálmar, leðurfatnaður, nýma- belti, regngallar, lambhúshettur, leð- urstígvél, crossskór, loðstígvél o.m.fl. Ath. umboðssala á bifhjólum. Hænco, Suðurgötu 3, s. 12052 og 25604. Ath. Fjórhjól eða vélsleði óskast í skipt- um fyrir VW rúgbrauð ’78, tilvalinn til að innrétta sem ferðabíl. Uppl. í síma 93-71415 eða 93-71806. Kawasaki Mojave 250 ’87 til sölu, möguleg skipti á 250 eða 500 cub. crossara, má ekki vera eldri en árg. ’84. Uppl. í síma 91-623303 eftir kl. 19. Kawasaki GPZ 550 ’81 til sölu, ekið 15500 km, gott lakk, ný dekk, nýr raf- geymir, skipti möguleg á bíl, má vera tjón bíll. Uppl. í síma 98-34747. Óska eftir Endurohjóli eða fjórhjóli í skiptum fyrir fólksbíl, hjólið má þarfn- ast lagfæringa. Uppl. í síma 675056 eftir kl. 18. Kawasaki GPZ 1000 RX, árg. ’86, til sölu, topphjól, skipti á ódýrari bfl koma til greina. Uppl. í síma 93-66698. Til sölu Suzuki LT-F 4wd fjórhjól, mjög vel með farið. Uppl. í síma 91-43476 e.kl. 14. Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Allt gert fyrir öll hjól. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 91-681135. Óska eftir fjórhjóladrifnu fjórhjóli i skiptum fyrir Willys ’66, 6 cyl., upp- hækkaðan. Uppl. í síma 93-47855. Honda MTX 50 ’83 til sölu. Uppl. í síma 93-61254. ■ Til bygginga Getum útvegað blindfræstar eldvarnar- plötur með mikla hljóðeinangrun í gerð hvers konar milliveggja og klæðningar innan á útveggi. Einnig naglalaust milliveggjakerfi með stoð- um úr blikki. Til afgr. strax. Gott verð. A-veggir, s. 670022 og 985-25427. Óskast keypt. Óska eftir uppistöðum 2x4", í lengdunum 3-3.50 m. Uppl. í síma 98-78953 eftir kl. 19. Óska eftir 100 fermetrum af Doka móta- flekum. Uppl. í síma 91-43804. Óska eftir dokaplötum 250-300 fm. Uppl. í síma 98-22484 og 98-21826. Byssur Veiðihúsið auglýsir. Landsins mesta úrval af byssum og skotfæmm, ný sending af Remington pumpum og hálfsjálfvirkum haglabyssum, ný- komnar Browning og Bettinsoli haglabyssur, Dan Arms haglabyssur í miklu úrvali, nýkomnir Sako rifflar í 22-250, notaðir og nýir herriffiar, rjúpnaskot í úrvali. Verslið við fag- mann. Gerið verðsamanburð. Veiði- húsið, Nóatúni 17, símar 91-84085 og 91-622702 (símsvari kvöld og helgar). Skotreyn. Fræðslufundur í Veiðiseli, Skemmuvegi 14, kl. 20.30 í kvöld 9. nóv. Sólmundur, Dungal, Sverrir og Sölvi rabba um Holtavörðuheiði, Hengil og Þingvallasvæði. Nýliðar í veiðinni velkomnir. Nefndin. Byssubúðin í Sportlífi: s. 611313: Stefano tvíhleypur......frá kr. 22.900. Ithaca pumpur..........fi-á kr. 24.900. S&B haglask. skeet, 25 stk.. frá kr. 298. S&B haglask. 36 gr., 25 stk. frá kr. 349. Byssubúðin i Sportlífi, Eiðistorgi: Franchi hálfsjálfvirkar haglabyssur væntanlegar, verð frá kr. 36.900. Gerið pantanir tímanlega. Sími 611313. Remington pumpa 870 express, 3" magnum til sölu. Uppl. í síma 93-11733. eftir kl. 19. MODESTY BLAISE ky PETER O'DONNELL ériM ky MEVILLE C8LVII Þriðji maðurinn dregur hníf úr sliðrum. DV Modesty RipKirby Tarzan Hvutti Andrés Önd Móri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.