Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1988, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1988, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1988. Smáauglýsingar - Síird 27022 Þverholti 11 ■ Bflar til sölu Subaru/vélsleði/videomovie. Subaru sedan 4x4 ’87 til sölu, ekinn 6000 km, aukahlutir: sóllúga, central- læsingar, rafmagn í rúðum, dráttar- krókur, spoiler, útvarp + segulband, litur silvermoon. Verð 760 þús. Ath. engin skipti nema á vel seljanlegum bíl. Einnig til sölu vélsleði, Artic Cat Panter ’88, ekinn 600 mílur, verð 260 þús. og ný JVC videomovie GR-45. Uppl. í síma 91-44999. Halldór. Toyota pickup, árg. ’86, til sölu. Bíllinn er sem nýr með ýmsum aukabúnaði, t.d. Kenwood stereogræjur, upphækk- aður, ný dekk og felgur, verkfæra- kassi á skúffu, ekinn 40.000 mílur. Verð S 10.000, tilbúinn í skip í Amer- íku. Hægt að fá ýmsa aukahluti t.d. plasthús o.fl. Uppl. í síma 670555 á skrifstofutíma og 78029 á kvöldin. Chevrolet pickup 4x4 ’67, 4ra cyl., dísil, þarfaast lagfæringar fyrir skoðun. Uppl. í síma 91-46160 eftir kl. 17. Til sölu Ford Bronco V-8 302, árg. ’66, mikið breyttur og endurbættur, hugs- anleg skipti á fólksbíl eða minni jeppa, verð 280 þús. Uppl. í síma 92-37817. Audi 100, árg. 1984, til sölu, litur hvít- ur. Verð 570 þús. Útborgun 100 þús., eftirstöðvar á skuldabréfum. Uppl. í síma 42537. B L AÐ BURÐARFÓLK REYKJAVIK Asenda Garðsenda Tunguveg 1-10 Leifsgötu Egilsgötu Baldursgötu Bragagötu Siðumúla Suðurlandsbraut 4-16 Tjarnargötu Suðurgötu ÞVERHOLTI 11 Furulund Heiðarlund Grenilund Hofslund Hörgslund Reynilund AFGREIÐSLA SIMI 27022 • M. Benz 207 ’86, v. 600 þús. • Blazer K 5 ’78, v. 480 þús. • Willys ’74, öflugur bíll, v. 360 þús. • BMW 318 i ’82, sjálfsk., v. 360 þús. • Colt GLX 1500 ’87, 4ra d., v. 550 þús. Bílasalan Hlíð, s. 91-17770 og 29977. Ford LTD II station, árg. ’77, til sölu, ekinn 130.000 km, vél 351, sumar- og vetrardekk á felgum, krómfelgur. Verð 390 þús., mjög góður bíll. Uppl. i síma 91-43692 eftir kl. 18, ívar. Monte Carlo SS '86, með öllu, ekinn 27 þús. mílur. Verðtilboð. Uppl. í síma 91-616497. Honda Prelude 2,0, bein innspýting, 16 ventla, ABS-bremsukerfi, topplúga, útvarp, segulband, fjórir hátalarar, rafrnagnsrúður. Glæsilegur bíll sem fæst á mjög góðu verði, allt kemur til greina. Úppl. í síma 35285 milli kl. 17 og 20. Húsgögn Bátar Sundurdregnu barnarúmin úr furu og hvítlökkuðu komin aftur. Einnig unglingarúm, hjónanim, einstaklings- rúm, klæðaskápar, eldhúsborð, stólar og allskonar sérsmíði. Trésmiðjan Lundur hf., Smiðshöfða 13, Rvík, sími 91-685180 (áður Furuhúsgögn). Rafstöðvar af öllum stærðum, frá 0,6-125 kw, 380/220 og 15-50 amper, 12/24 volta. Loft- eða vatnskældar. 1-6 strokka, tvígengis eða fjórgengis. Dís- il, bensín- eða gasbrennsla. Opnar eða í hljóðeinangruðum kössum. Sérstak- ar útfærslur fyrir skip, smábáta, ferða- bíla, rútur, sumarbústaði og sem vara- aflstöðvar fyrir hina ýmsu starfsemi. Góð varahluta- og viðgerðarþjónusta. Nær 5 ára reynsla hérlendis. Verð og greiðslukjör hagstæð. Til afgreiðslu af lager eða með stuttum fyrirvara. Benco hf., Lágmúla 7, Reykjavik. Sími 91-84077. VEISTU ... að aftursætið fer jafnhratt og framsætið. SPENNUM BELTIN hvar sem við sitjum í bílnum. yUMFERÐAR RÁÐ Jólagjafahandbók DV VERSLANIR Hin sívinsæla og myndarlega jólagjafahandbók kemur út 8. desember nk. Þeir auglýsendur sem áhuga hafa á að auglýsa í Jólagjafahandbókinni vinsamlegast hafi sambandi við auglýsingadeild DV. Þverholti 11 eða í síma 27022 kl. 9-17 virka daga sem fyrst. í síðasta lagi föstudaginn 25. nóv. nk. T ■ Ýmislegt Æðislega smart nærfatnaður í miklu úrvali á dömur, s.s. sokkabelti, nælon- sokkar, netsokkar, netsokkabuxur, opnar sokkabuxur, heilir bolir, m/og án sokkabanda, toppar/buxur, corse- lett, st. stærðir, o.m.fl. Sjón er sögu ríkari. Rómeó og Júlía. Alveg sjúklega smart fatnaður úr plasti og gúmmíefnum á dömur, s.s. kjólar, pils, buxur, jakkar, bolir, hanskar o.m.fl. Frábært á böllin og árshátíð- ina, einnig nærfatnaður úr sömu efnum. Leitið upplýsinga, sjón er sögu ríkari. Rómeó & Júlía. Leirubakka 36 S 72053 Langar þig til að fá öðruvísi perman- ent? Bjóðum upp á allar helstu nýj- ungar í permanenti, s.s. spíralperman- ent, slöngupermanent, bylgjuperman- ent o.fl. Bjóðum einnig upp á alhliða hársnyrtingu fyrir dömur og herra. Opið laugardaga 10-15. Hjálpartæki ástarlífsins eru bráðnauð- synleg til að auka á tilbreytingu og blása nýju lífi í kynlíf þitt og gera það yndislegra og meira spennandi. Við höfum leyst úr margvíslegum kynlífs- vandamálum hjá hjónafólki, pörum og einstaklingum. Mikið úrval f/döm- ur og herra. Áth., sjón er sögu ríkari. Opið 10-18 mán. - föstud. og 10-16 laugard. Erum í húsi nr. 3, 3. hæð v/Hallærisplan, sími 14448. ■ Þjónusta Loksins nýtt, einfalt, fullkomið og ódýrt kerfi fyrir þá sem vilja gera hlutina sjálfir. Hægfara, ryk í lágmarki, engin hætta á óhöppum. Jafngott og hjá fag- manni. Lágt verð. Á. Bergmann, Stapahrauni 2, Hafnarfirði, sími 651550.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.