Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1988, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1988, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1988. Sandkom Pakki opnaður í réttarsal íeinuaffræg- arisakamáluœ hérálandi gerðist „skemmtileg- ur“atburður semfiu-iðhefur Wjóðlega. Mað- ur, sem úr- skurðaðurvar, saklaus með öllu, í gæsluvarðhald fékk pakka sendan frá ættingjum í Bandarílgunum. Vegna allsþess taugatitrings, sem var vegna rann- sóknar málsins, þótti ástæða til þess að gæsluvarðhaldsfanginn opnaði pakkann i réttarsal. Réttarrannsókn málsins var þá í algleymingi. Pakk- anum var komið fyrir á borði gegnt sæti dómarans. Fanginn, sem hafði ekki hugmynd um h vað var í pakkan- um, fór aö skipun dómarans og hóf að opna pakkann. Þegar fanginn lyfti innihaSdinu s vo allir gætu séð komu tvær skammbyssur x ljós. Viðstaddir tóku kipp af ótta og ekki síst fangirm sjálfur. Það skal ítrekað að umrædd- ur fangi var alsaklaus af þeim brotum sem hann varsakaöurum. Eiríkur Fjalar þén- arvel EiríkurFjalar gerirþaðgott þessadagana. Fáumsögum ferafþvihvað kappinn halar ' innfyrirþátt- tökuíorða- leiksþáttunum nýjuáStöð2. Hitter kunnara hvað hann fær fyrir að leika í auglýsingum íyrir Lukku- tríó. Reyndar fylgir sögunni að aug- lýsingamar séu samdar af þeim ágæta manni, Eiriki Fjalari. Staö- reyndin um launagreiðslur fyrir hlut Eiríks Fjalars er sú að harnx fékk 500 þúsund krónur fyrir viövikið. Ef aðr- ar deildir þess fyrirtækis, sem Eirík- ur Fjalar er útibú frá, geraþað jafh- gott og hann ætti heildarveltan að veraumtalsverð. Margirþingmenn áSelfossi' Fyrirsíðustu þingkosningar áttuSelfyssing- arenganþing- mann.Það breyttisttnikið viðogeftir kosningamar. Tveirrótgrónir hcimamenn, . þeirÓliÞ.Guð- bjartsson og Guðni Agústsson, náðu þá kjöri. Margrét Frímannsdóttir hefur nú fhxtt á Selfoss. Þá búa tveir varaþingraenn á Selfossi, þau Amdís Jónsdóttír, Sjálfstæðisflokki, og Guð- raundur Búason.FramsóknarflokkL Þá á Þorsteinn Pálsson margt skyld- fólk á Selfossi. Tveir ráðherrar náðu sér líka í kvonfang á Selfossi, flokks- bræðurnir Svavar Gestsson og Stein- grímur Joð. Ámi Gunnarsson mun eiga flölda vina á Selfossi og kemur oft við og Stefán Valgeirsson á mág- konu sem býr á Selfossi. Sárir oq svekktir Þaðhorflrtil vandræðaraeð leikx F11 í hand- lioltanuraívet- ur.þjálfari þeiiTa.Viggó Sigurösson, hefurþannár- vissavanaað talaillaum af sextán eru femir í fýlu og hafa neitað að dæma leiki FH vegna um- mæla þjálfarans. Þeir krefjast þess að þjálfarinn biðjist afsökunar opin- berlega áummælum sínum. Því neit- ar hinn stóryrti þjálfari alfariö. At- hygli vekur viökvænmi dómaraima. Þeir era vanir að fá að heyra alls kyns athugasemdir og þær ekki aliar beint huggulegar. Þegar þjálfari læt- ur hafe eftír sér brot af þ ví sem marg- oft hefur verið sagt þá fara þrettán af sextán dómurum í fýlu. Umsjón: Sigurjón Egllsson Fréttir Meðferð Alþingis og ríkisstjóma á fjárlögum: Utgjöldin hækka um 30 prósent frá frumvörpum í ljósi reynslu síðustu ára má gera ráð fyrir því að niðurstööutölur fjár- lagafrumvarps Ólafs Ragnars Gríms- sonar eigi eftir að hækka umtalsvert í meðförum Alþingis og stjórnar- flokkanna. Að meðaltali hafa út- gjöldin hækkað um 30 prósent í með- förum Alþingis og síðan ríkisstjórnar eftir að fjárlög hafa verið samþykkt. Útgjaldapóstar síðustu fjögurra fjárlaga hækkuðu þannig að meðal- tali um 11,2 prósent í meðförum þingsins. Tekjur ríkissjóðs sam- kvæmt þessu frumvörpum hækkuðu síðan um 10,4 prósent að meðaltali. Ef Aiþingi bregst eins við þessu frumvarpi og forverum þess má því búast við að útgjöldin verði hækkuð um 8,5 milljarða og skattheimtan um 8 miiljarða. Ef niðurstaðan verður lík þessu má því búast við að tekjur ríkissjóðs verði á næsta ári um 31 prósent af Á þessu línuriti má sjá hver hafa verið örlög fjögurra síðustu fjárlagafrum- varpa. Frá upphaflegri gerð hafa útgjöld þeirra hækkað í meðförum Al- þingis. Eftir að frumvarpið hefur orðið að lögum hefur útgjaldaukningin síðan enn haldið áfram. Að meðaltali hefur ríkissjóður stofnað til um 30 prósent hærri útgjalda en upphaflegt fjárlagafrumvarp sagði til um. áætlaðri landsframleiðslu. Það er að Eftir að fjárlagafrumvörpin hafa sjálfsögðu algjört met. verið samþykkt sem fjárlög hafa rík- isstjórnir síðan iðulega stofnað til mun meiri útgjalda og innheimt mun hærri fjárhæöir í skatta en lögin kveða á um. Ef aftur er tekið dæmi af fjárlögum undanfarinna fjögnrra ára hafa útgjöld þeirra aukist að meðaltali um 16,8 prósent í með- förum fjármálaráðuneytisins. Tekj- urnár hafa einnig orðið mun hærri eða að meðaltali um 11,6 prósent. Ef gert er ráð fyrir að frumvarpið hans Ólafs Ragnars Grímssonar fái þessa heföbundnu meðferð á þingi og síðar í ríkisstjóm má búast við að ríkissjóður afli sér rúmlega 95 milljaröa í tekjur á næsta ári. Þar sem útgjöldin hafa alltaf vaxið meira en tekjurnar hjá ríkissjóöi mun hefö- bundin meðferð því hækka útgjöld ríkissjóðs í tæplega 99 milljarða. Þar með væri kominn 3,6 milljarða halli á ríkissjóð. -gse Krakkarnir á Höfn fögnuðu snjónum á viðeigandi hátt. DV-mynd Ragnar Fyrsti snjórinn á Höfn Júlía Imsland, DV, Höfn: Fyrsta snjó vetrarins fengu Hom- firðingar sl. sunnudag og þá vom krakkamir ekki lengi að drífa út sjó- þotur, sleða, slöngur og jafnvel skíði. Þessi mynd var tekin inni í bænum á hóli nokkrum þar og hann var eins fleiri hólar á Höfn, vel nýttur þennan sunnudag. Gjaldþrot kaupfélags: Samkeppni og lítil álagning eru ástæðurnar „Þaö eru samkeppnin og lítil vöruálagning sem urðu kaupfélaginu að falli,“ segir Kristján Pálsson, bæj- arstjóri og formaður stjómar Kaup- félags Ólafsvíkur. Um helgina baö stjórn kaupfélags- ins um aö það yrði tekið til gjald- þrotaskipta. Kaupfélagiö var ekki með mikil umsvif, rak aðeins eina matvöruverslun. Kristján Pálsson segir að undanfar- in tvö ár hafi reksturinn gengið erflö- lega. Fyrir tveim árum harðnaði samkeppnin í matvömverslun í Ól- afsvík. Þá haföi önnur matvöruversl- un nýhafið rekstur. Kristján segir samkeppnina og lága vöruálagningu á matvöru verið meg- inástæður þess að kaupfélagið safn- aði skuldum. Skuldir umfram eignir eru rúmlega tíu milljónir króna. Sambandið og Kaupfélag Borgfirð- inga eru stærstu kröfuhafar í búið. A sama tíma og kaupfélagið er gjaldþrota berast þær fregnir frá Ól- afsvík að gjafa- og matvöruverslunin Kassinn sé að færa út kvíamar og taka í notkun nýtt húsnæði. Kaupfélag Ólafsvíkur var stofnað 1983 og hjá því störfuðu sex manns. -pv Fáskrúðsfjörður: Ægir Eristinasrai, DV, Fáskrúðsfirði: Sauöfjárslátrun er nýlokið hjá sláturhúsi Kaupfélags Fáskrúös- firðinga. Alls var slátraö liðlega 4400 flár. Baldur Raöisson sláturhússtjóri sagði aö riöufé hefði veriö slátrað frá sjö bæjum, alls um tvö þúsund, og var því slátraö í sláturhúsinu. Samningur var geröur við einn bónda sem náö hefur 67 ára aldri. í sláturhúsinu var slátrað 32 nautgripum í haust. Baldur Rafns- son gat þess að slátursala heföi verið mun meiri nú í haust en um árabil. í Fáskrúösgaröarhreppi er búfé eftir á aöeins sjö bæjum. Ólympíumótið 1 skák hefst um næstu helgi: Sterkasta skáksveit sem íslendingar hafa átt Ólympíumótiö í skák hefst í Þes- salóniku í Grikklandi næstkom- andi laugardag. íslenska skáksveit- in, sem teflir á mótinu, veröur þannig skipuð að Jóhann Hjartar- son teflir á 1. borði, Jón L. Árnason á 2. borði, Margeir Pétursson á 3. borði og Helgi Olafsson á 4. borði. Varamenn eru Karl Þorsteins og Þröstur ÞórhaUsson. „Ég held aö fullyrða megi aö þetta sé reyndasta og sterkasta skáksveit sem við höfum átt. Þaö munar miklu aö hafa jafnsterkan og ör- uggan skákmann á 1. borði og Jó- hann Hjartarson en þar mæöir mikið á, ekki síst þegar teílt er við þjóðir sem eiga einn eða tvo mjög sterka menn. Þá hafa hinir stór- meistaramir aukiö við reynslu sína og styrk frá því síöasta ólymp- íumót fór fram,“ sagði Þráinn Guð- mundsson, forseti Skáksambands íslands, í samtali við DV. Skáksveitin hefur verið í æfinga- búðum undanfarið og hefur Boris Spassky annast þjálfun og undir- búning sveitarinnar. Að sögn Þrá- ins hafa íslensku skákmennirnir veriö ákaflega ánægöir með starf Spasskys enda er hann í hópi reyndustu og virtustu skákmanna heims um þessar mundir. Á síðasta ólympíumóti, sem hald- ið var í Dubai, varð íslenska sveitin í 5. sæti, þannig að þungi hvílir á herðum sveitarinnar á ólympíu- mótinu að þessu sinni. íslendingar sætta sig aldrei við að tapa sæti í íþróttum. -S.dór

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.