Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1988, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1988, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1988. 13 SAtfm skrefi framar Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16, s. 691600. Fréttir Slökkviliö Akureyrar: Gyffi Knstjánssan, DV, Akureytr Báðír sjúkrabílar slökkviliðsms á Akureyri voru í titköllura utan- bæjar á sama tíma sl. raánudag og því má segja að neyðarástand hefði skapast ef alvarlegt slys hefði orðið í bænum. ,JÞað er ekki hægt að neita því aö þegar svona gerist skapast hér hættuástand. Þegar fyrra útkallið kom voru kallaðir hér inn menn af bakvakt og þeir fóru í síðara útkaUið. Þar sem þetta gerðist að degi til var ég tilbúinn hér á stöð- inni ef eitthvað kæmi upp og einnig eldvamaeftirlitsmaðurinn sem fór ekki út meðan þetta ástand var- aöi,“ sagöi Tómas Búi Böðvarsson slökkviliðsstjóri er DV ræddi við hann. Tómas Búi sagöi að þegar svona hlutir gerðust væri haft samband við lögreglu og hún væri því tilbuin ef eitthvað kæmi upp. „En það fer ekkert á milli mála að við erum undirmannaðir og ég óttast að ekk- ert verði gert í þessu máh fyrr en of seint." Útköh slökkvihðsins á árinu eru orðin um 70 talsins. Slökkvihðið hefur búið við ónóg- an tækjakost og afar ófuhnægjandi húsnæði. „Ég er þvi miður ekki bjartsýnn á að úr þessum málum rætist á næstunni þótt þörfrn verði ahtaf brýrmi og brýnni. En þetta veldur því óneitanlega að við rek- um hér veikara slökkvihð en ann- ars væri,“ sagði Tómas Búi. Hún var erfið hjá þeim törnin, söltunarstúlkunum hjá Skinney hf., sem söltuðu í 1700 tunnur á 21 klukkustund. DV-mynd Ragnar Höfn: Saltað í 21 tíma í 1700 sfldartunnur Júlía Imsland, DV, Höfa; Síldarsöltun var mikh á Höfn um helgina. Saltað var hjá Skinney hf. frá kl. sex á laugardagsmorgun th kl. þrjú á sunnudagsnótt. Síðasthð- inn mánudag var búið að salta í 7300 tunnur og 300 tunnur af síldarflök- um. Steinunn og Skinney, bátar Skinneyjar hf„ veiddu þessa síld ut- an 60 tonn sem Hringanes SF veiddi. Um 50 manns vinna við söltunina. Hjá FH í Óslandi var söltun orðin rúmlega 10 þúsund tunnur og 800 tonn af síld komin í bræðslu. Við söltun hjá FH vinna um 100 manns. í haust eru 12 Hornafjarðarbátar á síldveiðum. Fiskiðja KASK hefur tekið á móti 1200 tonnum af shd til frystingar. Reykjavík-Akureyri-Reykjavík: Mikill samdráttur Flugleiða Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Flugfarþegum á leiðinni Reykja- vík-Akureyri-Reykjavík hefur fækkað umtalsvert á þessu ári og nam fækkunin fyrstu sex mánuði ársins tæplega 10%. „Það er ýmislegt sem þama kemur th,“ sagði Gunnar Oddur Sigurðsson, umdæmisstjóri Flugleiða á Norður- landi, í samtali við DV. „í fyrsta lagi erum við að miða við síðasta ár, sem var metár í hugi Flugleiða á mihi Akureyrar og Reykjavíkur, verkfall skrifstofufólks í vor, sem stóð á aðra viku, hafði mikh áhrif, ferðamönn- um hefur fækkað og efnahagsástand- ið í landinu sphar að sjálfsögðu þarna eitthvað inn í,“ sagði Gunnar Oddur. í fyrra huttu Flugleiðir 106 þúsund farþega á leiðinni Reykjavík-Akur- eyri-Reykjavík og var það met á einu ári. Fyrstu sex mánuði ársins nú hugu 49 þúsund farþegar á þessari leið og munar þar um 4.500 farþegum miðað við sama tíma í fyrra. Gunnar sagði að því stefndi í að samdráttur- inn á árinu yrði hátt í 10%. En veldur talsverð hækkun hug- fargjalda ekki töluverðu um þennan samdrátt? „Jú, það kann að vera, en fargjöld- in hafa ekki hækkað nema í sam- ræmi við verðbólgu. Ég neita því ekki að mörgum hnnast þetta miklar hækkanir en við höfum um leið boð- ið upp á fleiri og hagstæðari afslátt- armöguleika, s.s. svoköhuð PEX far- gjöld, sem gefa 35% afslátt af venju- legu fargjaldi að uppfyhtum vissum skilyrðum, og einnig „stand by“ far- gjöld fyrir unglinga. Þau ghda allt árið fyrir unghnga 12-21 árs og gefa 55% afslátt af venjulegu fargjaldi. Þegar þau eru notuð mæta viðkom- andi og taka númer og fá síðan af- greiðslu eftir þessum númerum, eftir því sem fjöldi lausra sæta segir th um,“ sagði Gunnar. Flugleiðir hjúga nú samkvæmt vetraráætlun. Th Akureyrar eru fjórar ferðir fimm daga vikunnar en á fóstudögum og sunnudögum er um sjö ferðir að ræða daglega. Leyfi til innanlandsflugs: Ströng skilyrði - segir Sigfus Jónsson bæjarstjóri Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Á ferðamálaráðstefnu, sem haldin var á Akureyri, ræddi Sigfús Jóns- son, bæjarstjóri á Akureyri, m.a. um samgöngur í lofti innanlands og kom fram í máh hans að setja þyrfti ströng skhyrði þeim sem fáleyfi th farþegaflugs á ákveðnum leiðum. Sigfús gerði m.a. að umtalsefni verkföll sem hafa verið nokkuð tíð meðal þeirra stétta sem starfa hjá flugfélögunum, aðahega Flugleiðum. Hann sagði að margar stéttir gætu hreinlega stöðvað hug með verkfalls- aðgerðum og öðrum aðgerðum og á þessu ári hefðu verkföh valdið ferða- mannaþjónustu í landinu miklu tjóni, auk þess að valda farþegum óþægindum. Miklar óánægjuraddir komu upp víða á landsbyggðinni eftir verkfall sl. vor, sem lamaði hug.dögum sam- an, og þegar hugmenn voru með „hægagangsaðgerðir“ sem settu aht hug úr skorðum. Þá komu upp radd- ir um að veita fleiri hugfélögum leyh th áætlunarflugs á einhverjum af þeim leiðum, sem Flugleiðir sitja nú að, og þær raddir eru ekki þagnaðar sem vilja breytingar á þessum hlut- um. Magnetotron rafsegulbylgjur ásamt I.R. laser. Höfum ennþá nokkra lausa tíma Höfum tekið í notkun rafsegulbylgjutæki gegn bólgu í vöðvum, baki, öxlum, gegn slitgigt, bakverkjum, fótasárum, beinbrotum, alls konar íþróttameiðslum og mörgu fleira. Sjá grein i DV 20. okt. '88. UKulHSlí/l]KTAI«T(H)L\ HF. Borgartúni 29, s. 28449. Nýju SANYO sjónvörpin standa skrefi framar I tækni og búnaði. Þú getur eignast framtíðartæki í dag. Því að sætta sig við eitthvað verra? SANYO sjónvörpin eru með fullkominni fjarstýringu sem er með 32 mismunandi aðgerðum og þú sérð á skjánum hinar mismunandi stjórnaðgerðir. Tækið hef- ur: „Svefnstillingu" þar sem það slekkur sjálft á sér eftir 30, 60 eða 90 mín., teng- ingu fyrir höfuðtól, tuttugu og átta minni, sjálfleitara á rásir, kapalkerfis- móttakara og minni á seinustu stöð. Nýjasta tæknf, frábær útbúnaður, en samt auðveld I notkun, eru aðalsmerki nýju SANYO SJÓNVARPANNA. Þau eru rétt val fyrir kröfuhart fólk. Verð kr. 14" 26.030,-stgr. Verð kr. 20" 39.805,-stgr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.