Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1988, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1988, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1988. Miövikudagnr 9. nóveniber SJÓNVARPIÐ 16.30 Fræðsluvarp. (12) 1. Brasilia- Skýjakljúfar og fátækrahverfi. Þriðji þáttur. Myndaflokkur í fimm þáttum um líf og störf íbúa I Bras- ilíu. (20 mín.) Umferðarfræðsla. Þáttur á vegum Fararheillar 87. (5 mín.) 3. Ánamaðkar, nytsöm jarðvegsdýr (11 mín.) 4. Vökva- kerfi. Grunnatriði vökvakerfa i tækniheiminum kynnt. (8 min.) 18.00 Töfragluggi mýslu í Glaumbæ. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkom. Umsjón Stefán Flilmarsson. 19.25 Föðurleifð Franks (3) (Franks Place). Bandarískur gaman- myndaflokkur. 19.50 Dagskrárkynning. ^ 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Nýjasta tækni og visindi. Um- sjón Sigurður Richter. 20.55 Allt i hers höndum ('Allo 'Allo). Annar þáttur. Breskur mynda- flokkur sem gerist á hernámsárun- um í Frakklandi og fjallar um Réne gestgjafa og viðskiptavini hans. 21.20 Bréfið. (The Letter). Bandarísk bíómynd frá 1940. leikstjóri Will- iam Wyler. Aðalhlutverk Bette Davis, Herbert Marshall, James Stephenson og Frieda Inescort. Eiginkona gúmmíplantekrueig- anda játar að hafa myrt mann í sjálfsvörn. Öprúttnir aðilar komast yfir bréf sem sannar annað og hyggjast græða á því. Áður á dag- skrá 26. feb. 1983. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Dagskrárlok. 16.10 Minningamar lifa. Myndin fjall- ar um erfiðleika konu sem snýr heim eftir sex ára dvöl á geð- sjúkrahúsi. 17.45 Litli folinn og félagar. Teikni- mynd með íslensku tali. 18.10 Dægradvöl. Þáttaröð um frægt fólk með spennandi áhugamál. 18.40 Spænski fótboltinn. Sýnt frá leikjum spænsku 1. deildarinnar. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt frétta- tengdum innslögum 20.45 Heil og sæl. Allt sama tóbakið. I þessum þætti verður fjallað um tóbak og reykingar. I þættinum verður fjallað um áhrif tóbaks á heilsuna og hvernig þeir sem reykja geta á sem auðveldastan hátt lagt þennan vana á hilluna. 21.20 Pulaski. Bresk spenna. Bresk fyndni. Útkoman er Pulaski. 22.20 Veröld - sagan i sjónvarpi. Að loknum innrásum víkinga og ann- arra herskárra þjóða, kemur Evr- ópa út úr myrkri miðaldanna og tími krossferða hefst. Á sama tíma blómstruðu viðskipti í Feneyjum og Genóva. 22.50 Herskyldan. Spennuþáttaröð sem segir frá nokkrum ungum piltum í herþjónustu í Víetnam. 23.40 Ltf og fjör. Gamanmynd um mann á fimmtugsaldri sem sest á skólabekk með unglingum. Aðal- hlutverk: Bing Crosby, Tuesday Weld og Fabian. Leikstjóri: Blake Edwards. 1.20 Dagskrárlok. sky C H A N N E L 12.00 Önnurveröld. Bandarísk sápu- ópera. 13.00 Poppþáttur. 13.30 Spyrjið dr. Ruth. 14.00 Cisco drengurinn. Ævintýra- mynd. 14.30 Fugl Baileys. Ævintýramynd. 15.0C Poppþáttur. Vinsældalista- popp. 16.00 Þáttur D.J. Kat Barnaefni og tónlist. 17.00 The Monkees. Apakettirnir vin- sælu. 17.30 Mig dreymir um Jeannie. 18.00 Family Afair. Gamanþáttur. 18.30 Custer. Sakamálaþáttur. 19.30 Avalanche. Bandarisk kvikmynd frá 1978. 21.15 Bilasport 22.15 Thalland. Ferðaþáttur. 22.45Rovlng ReportFréttaskýringa- þáttur. 23.15 Poppþáttur.Kanadlskur þáttur 24.00 Pavarotti heimsækir Juliard. 0.30 To Mend the World.Mynd um þá sem liðu af fangabúðir nasista. 1.55 Llstasöfn helmsótt 2.40 Tónlist og landslag. Fréttir og veður kl. 17.28, 18.28, 19.28,21.12 og 22.13 og 23.57. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Börn og for- eldrar. Þáttur um samskipti for- eldra og barna og vikið að vexti, þroska og uppeldi. Félagsráðgjaf- arnir Nanna K. Sigurðardóttir og Sigrún Júlíusdóttir og sálfræð- ingarnir Einar Gylfi Jónsson og Wilhelm Norðfjörð svara spurn- ingum hlustenda. Símsvari opinn allan sólarhringinn, 91 -693566. Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. (Einnig útvarpað miðvikudags- kvöld kl. 21.00 að viku liðinni.) 13.35 Miðdegissagan: „Austrænar smásögur" eftir Marguerite Yo- urcenar. Arnar Jónsson les þýð- ingu Hallfríðar Jakobsdóttur (2.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar. Guðmundur Jónsson, Guðmunda Elíasdóttir og Al- þýðukórinn syngja. 15.00 Fréttir. Bing Crosby kom víða við á Ieikferli sínum, meðal ann- ars í kvikmyndinni Líf og íjör sem Stöð 2 sýnir seint í kvöld. í myndinni leikur Crosby leikur fimmtugan 15.03 Vísindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. (Endur- tekinn þáttur frá mánudags- kvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Kynnt bók vik- unnar, „María veimiltíta", eftir Ulf Stark. Umsjón: Kristin Helgadóttir og Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfónía nr. 3 í Es-dúr op. 55 eftir Ludwig van Beethoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs- dóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.30 Kviksjá. Þáttur um menningar- mál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtek- inn frá morgni.) 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir verk samtíma- tónskálda. 21.00 Að tafli. Jón Þ. Þór sér um skákþátt. 21.30 Markaður möguleikanna. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Áður flutt í þáttaröðinni „I dagsins önn" 2. nóvember sl.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Samantekt um nýja námsskrá grunnskóla. Umsjón: Guðrún Eyjólfsdóttir. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03.) 23.10 DJassþáttur. - Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpað nk. þriðju- dag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. FM 91,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu dægurmálaút- varpsins og í framhaldi af því spjallar Hafsteinn Hafliðason við hlustendur um grænmeti og blómagróður. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Öskar Páll Sveins- son. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlifi til sjávar og sveita og þvi sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð i eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Bréf af landsbyggðinni berst hlustendum á sjötta timan- um. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 íþróttarásin. Umsjón: Iþrótta- fréttamenn og Georg Magnús- son. 22.07 Á rólinu. með Önnu Björk Birgisdóttur. Crosby fimrntugan ungling, ef svo má aö oröí koraast, sem sest á skólabekk með unglingum. Hann veröur margs vísari, til að mynda um það hvers bann sjálfur fór á mis við á sínum ung- dómsárum. Vistin reynist honum einnig erfið enda tíðkaðist ekki í þá daga að „gamlir“ karlar brygðu sér í menntaskóla. Myndin er að sjálfsögðu létt gamanmynd og heitir hún á frummálinu High Time. Halliwell sjálfur gefur myndinni ágætisdóma og segir hana fyndna með ágætri tónlist og lúmskum húmor. Auk Crosbys fara með að- alhlutverk Tuesday Weld og 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá sunnudegi þáttur- inn „Á fimmta tímanum" þar sem Halldór Halldórsson fjallar um Kim Larsen í tali og tónum. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi miðviku- dagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. 14.00 Þorsteinn Asgeirsson: Tónlist- in allsráðandi og óskum um uppá- haldslögin þín er vel tekið. Síminn er 611111. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómissandi kl. 15 og 17. 18.00 FrétHr á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorstelnsson í Reykjavlk síðdegis - hvað finnst þér? Hallgrimur spjallar við ykkur um allt milli himins og jarðar. Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitt- hvað á hjarta sem þú vilt deila með Hallgrlmi og öðrum hlust- endum. Síminn er 611111. Dag- skrá sem vakið hefur verðskuld- aða athygli. 19.05 Freymóður T. Slgurðsson: Meiri músfk - minna mas. 22.00 BjamiÓlafurGuðmundssonog tónlist fyrir svefninn. 2.00Næturdagskrá Bylgjunnar. 12.30 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi Rúnar og tónlistin þín og Stjörnu- slúðrið endurflutt. 14.00 og 16.00 Stjömufréttlr (frétta- sími 689910). 15.00 Deginum Ijósara. Bjarni Dagur tekur á málum líðandi stundar. 18.00 Stjömufréttir. 18.10 tslenskirtónar. Innlenddægur- lög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Gísli Krisflánsson. Gæðatónlist leikin fram eftir kvöldi. 22.00 OddurMagnús. OddurMagnús tekur við og leikur tónlistina þina. 1.00- 7.00 Stjömuvaktin. 12.00 Tónafljót. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Kvennalisti. E. 14.00 Skráargatið. Mjög fjölbreyttur þáttur með hæfilegri blöndu af léttri tónlist og alls konar athyglis- verðum og skemmtilegum tal- málsinnskotum. Sniðinn fyrir þá sem hlusta á útvarp jafnhliða störfum sínum. 17.00 Opiö. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri- sósíalisar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Opið. 19.30 Heima og heiman. Umsjón: Alþjóðleg ungmennaskipti. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. Um- sjón: Nonni og Þorri. 21.00 Bamatími. 21.30 íslendingasögur. E. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í umsá Guðmundar Hannesar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Dagskrárlok. ALFA FM-102,9 20.00 Vinsældaval Alfa. Stjórnandi: Jóhanna Benný Hannesdóttir. 22.00 í miðri viku. Blandaður tónlist- arþáttur. Stjórn: Alfons Hannes- son. 24.00 Dagskrárlok. 16.00 Kvennó. Helga, Bryndís og Melkorka. 18.00 MH. 20.00 MR. Hörður H. Helgason. 21.00 MR. Rósa Gunnarsson. 22.00 Klippt og skoríð. Þáttur i um- sjón Guðmundar Fertrams. I þætt- inum er fjöldi viðtala og pistlar frá nemendum MR og tónlist. 24.00-01.00 MS. Gunnar Steinars- son. 18.00-19.00 í miðri viku. Fréttir af iþróttaféiögunum o.fl. 19.30-22.00 Utvarpsklúbbur öldu- túnsskóla. 22.00-24.00 Útvarpsklúbbur Fiens- borgarskóla. Hljóöbylgjan Akureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt tónlist með hádegis- matnum. 13.00 Snorri Sturluson á dagvakt Hljóðbylgjunnar. Ýmislegt er brallað milli kl. 13.00 og 17.00 hjá Snorra. 17.00 Kjartan Pálmason. Tónlistar- þáttur. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist, bitinn rennur Ijúflega niður. 20.00 Rannveig Karlsdóttir og kvöld- tónarnir hennar. 22.00 Snorri Sturluson á síðustu orðin og síðustu tónana á miðvikudög- um. 24.00 Dagskráriok. ungling í Lifi og fjöri. einhver að nafni Fabian. Áhrif tóbaks á heilsuna eru víst aldrei of oft kveðin vísa. Stöð 2 kl. 20.45: Allt sama tóbakið í þættinum Heil og sæl verður að þessu sinni fjallað um tóbak og reykingar. Þessi siður, sem barst með Kólumbusi frá Nýja heiminum á 15. öld, hefur verið jarðarbúum æði dýrkeyptur. Reykingar voru í upphafi álitnar skaðlausar en nú er talið að rekja megi til þeirra fimmtung dauðsfaRa á íslandi. Ömurlegasti fylgifiskur reykinganna er auðvitað lugna- krabbameinið en sá sjúkdómur er aðeins lítill hluti van- dans. í þættinum verður fiallað um áhrif tóbaks á heilsuna og hvemig þeir sem reykja geti á sem auðveldastan hátt lagt þennan vana á hilluna. Umsjón með þættinum hefur Salvör Norödai en handritið gerði Jón Óttar Ragnarsson. -GKr Rás 1 kl. 22.30: meöal skóiafólks að undanfómu. I þættinum í kvöld verður þessi nýja námskrá gmnnskóla kynnt og þó einkum þær breytingar sem hún mun væntanlega hafa á skólastarf í framtíðinni. Ennfremur verður fiallað um þau ólíku sjónar- miö sem fram hafa komið með tilkomu hennar. Umsjónar- maður er Guðrún Eyjólfsdóttir. Þátturinn verður endurtekinn á fimmtudag kl. 15.03. -GKr Bettie Davis i hlutverki hinnar ógæfusömu Leslie Crosbie. Sjónvarpið kl. 21.20: Bettie Davis í Bréfinu The Letter (Bréfið) heitir bandarísk bíómynd sem sjón- varpið tekur til sýningar á miðvikudagskvöld. Það er ný stefna þeirra sjónvarpsmanna að sýna gamlar, góðar og velþekktar bíómyndir í vetrardagskránni. Hin kunna leikkona, Bettie Davis, leikur í þessari mynd Leslie Crosbie - virðulega eiginkonu bresks plantekrueig- anda sem skýtur mann að nafhi Jeff Hammond sex sinnum. Maður hennar og vinnumaður trúa því aö hún hafi verið að verja heiður sinn. Öðru máli gegnir hins vegar með eiginkonu Hammonds sem hefur undir höndum mikilvægt bréf. Hún býður Leslie birginn með þessu bréfi þar sem hún hafði skrifað það til eiginmanns hennar rétt áður en hún skaut hann. Frú Hammond er ákveðin í að opinbera sannleikann ef frú Cros- bie lxirgar henni ekki væna fiárfúlgu. Fyrir utan Bettie Davis leika í myndinni James Stephen- son, Herbert Marshall og Gale Sondergaard. Leikstjóri er William Wyler.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.