Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1988, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1988, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1988. Sviðsljós Frægasti bekkur landsins - Hannes Hólmsteinn býður nemendunum heim Það er ekki ofsögum sagt að Hann- es Hólmsteinn Gissurarson lektor sé einn umdeildasti kennari þessa lands. Vart þarf aö rifja upp deilur síöasta sumars þegar hann var skip- aður í embætti lektors við félagsvis- . indadeild Háskóla íslands. Með haustinu var Hannes Hólmsteinn svo aftur í sviðsljósinu þegar námskeið, sem hann hugðist kenna, var ekki á skrá. En eftir nokkurt þóf varð úr að námskeiðið „Frelsi, iýðræði og ríkisvald“ fékkst samþykkt til kennslu og hópur áhugasamra nem- enda tekur þar þátt. Fyrir skemmstu bauð Hannes Hólmsteinn nemendum sínum heim þar sem hann bauð upp á léttar veit- ingar og rædd voru þjóð- og dægur- mál. Hannes Hólmsteinn sagði í sam- tali við DV að kennarar hans í Ox- ford heföu jafnan boðið nemendum sínum heim í sérrí í upphafl hvers námskeið og hefði. sá siður mælst ágætlega fyrir. Enda hin besta leið fyrir nemendur og kennara að kynn- ast nánar. Heimildir DV herma að samkvæmið hafi tekist hið besta. 33 V Hinn umdeildi lektor, Hannes Hólmsteinn Gissurarson, bauð fyrstu nemendum sínum í félagsvísindadeild heim fyrir skömmu. Að sið kennara sinna i Oxford bauð hann upp á léttar veitingar; allt gert til að nemendur og kenn- ari mættu kynnast nánar en í kennslustofunni. DV-mynd GVA Kassinn eykur umsvif Ámi E. Albertsson, DV, Ólafevík: Hann Gústi í Kassanum slær ekki slöku viö frekar en endranær og nýlega opnaði hann nýja og glæsilega gjafavörudeild í verslun sinni. Það var árið 1969 að Ágúst Sigurðsson húsgagnasmíðameistari flutti hingað til Ólafsvíkur. Fljótlega eftir komuna hingað teiknaði hann stórt og mynd- arlegt húsnæði, sem var hannað þannig að sem íjölbreyttastir mögu- leikar væru á atvinnurekstri í hús- inu, og var það byggt í félagi við aðra á árunum eftir 1970. Árið 1975 hóf Ágúst, ásamt konu sinni, Ingu Jóhannsdóttur, rekstur gjafavöruverslunar, sem hlaut nafn- iö Kassinn, í sínum hluta hússins. Verslunin gekk vel og hlóð stöðugt utan á sig. Fyrir rúmum þremur árum hófu þau hjón að versla með Inga Jóhannsdóttir og Agúst Sigurðsson í verslun sinni. DV-mynd ÁEA matvöru, auk gjafavörunnar. Um- fangið jókst og þrengslin fóru að gera vart við sig. En frá og með laugardeg- inum 29. október heyrðu þessi þrengsli sögunni til því þá var tekið í notkun nýtt rými á efri hæð hússins og öll gjafavara hefur verið flutt þangað. Matvörudeildin er. áfram á neðri hæðinni þar sem pláss fyrir hana eykst til muna og öll aðstaða stór- batnar, jafnt fyrir viðskiptavini sem starfsfólk, en hjá versluninni starfa alls sjö afgreiðslumenn auk þeirra hjóna. Ágúst var að vonum ánægður á opnunardaginn. Kvað hann versl- unina hafa gengið vel enda hefði hann Rappkostað að hafa á boðstól- um góða vöru á sanngjörnu verði og oftar en ekki hefði komið fyrir að fólk hefði rekið augun í það að vöru- verð hjá honum hefði verið lægra en á hlutum sem það hefði keypt og flutt frá Reykjavík. Ágúst sagði að það væri óhugsandi að einkaaðilar, á ekki stærra markaðssvæöi, gætu staöið í slíkum framkvæmdum sem hann síðustu vikurnar ef kaupa þyrfti iðnaðarmenn í hvert viðvik en Ágúst hefur svo til eingöngu séð um þessar breytingar sjálfur. Maraþonsipp á Djúpavogi - sippuðu í 12 klukkustundir samfleytt Stgurður Ægjsson, DV, DjtSpavogi: Greint var frá þvl hér í DV fyrir skömmu að nemendur 7. og 8. bekkjar Grunnskólans á Djúpavogi hefðu staðið í bréfaskriftum við jafnaldra sína í Bryrup á Jótlandi, 1000 manna þorpi við Silkiborg, og hygðust sækja þá heim í júní á næsta ári. Sem gefur að skOja er slíkt feröalag kostnaöarsamt en nemendurnir hafa þó undanfarin 2 ár reynt, með hvers konar uppá- komum, að safna í ferðasj óð. Föstu- daginn 28. október sL ákváðu nem- endurnir að sippa í 12 klukku- stundir samfleytt og leita eftir áheitum heimamanna. Þetta tókst með ágætum. Byrjað var kl. 13 og þessu maraþonsippi lauk svo að- faranótt laugardagsins, klukkan 1. Hver nemandi sippaði í 10 mínútur í einu. Söfnuðust með þessu móti um 50 þúsund krónur og má nefna til marks um velvilja í garð þessara framtakssömu nemenda að hringt var utan af sjó til þess eins að koma áheitum til skila. DV-mynd Sigurður Maraþonsippió á Djúpavogi. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Álfheimar 56, kjallari, þingl. eig. Mar- ía Sigrún Hannesdóttir, föstud. 11. nóv. ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Einholt 2, 1. hæð eystri endi, þingl. eig. Kaupland sf., föstud. 11. nóv. ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Skúli J. Pálmason hrl., Jón Ólafsson hrl., Ævar Guðmundsson hdl., Gjaldheimt- an í Reykjavík, Landsbanki íslands, Helgi V. Jónsson hrl., Ásgeir Thor- oddsen hdl., _ Guðríður Guðmunds- dóttir hdl. og Útvegsbanki íslands hf. Einholt 2, 2. hæð, eystri endi, þingl. eig. Sigurður Kárason, föstud. 11. nóv. ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Ámi Einarsson hdl., Þorsteinn Eg- gertsson hdl., Ólafúr Axelsson hrl., Skúh J. Pálmason hrl., Helgi V. Jóns- son hrl., Klemens Eggertsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Ævar Guðmundsson hdl., Landsbanki íslands, Jón Ingólfsson hdl., Elvar Öm Unnsteinsson hdl. og Útvegsbanki íslands hf. Einholt 2, 3. hæð, eystri endi, þingl. eig. Pálmar Magnússon, föstud. 11. nóv. ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Ólafúr Axelsson hrl., Jón Ingólfs- son hdl., Ævar Guðmundsson hdl., Helgi V. Jónsson hrl., Elvar Öm Unn- steinsson hdl., Ámi, Pálsson hdl., Landsbanki íslands, Útvegsbanki ís- lands hf. og Ólafúr Axelsson hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ1REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Álftamýri 56, 3. hæð t.v., þingl. eig. Ásta Bjömsson, föstud. 11. nóv. ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Jón Magnússon hrl. Bíldshöfði 16, hluti, þingl. eig. Stein- tak hf., föstud. 11. nóv. ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Klemens Eg- gertsson hdl. Bleikagróf 15, þingl. eig. Halla Elím- arsdóttir, föstud. 11. nóv. ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ár- mann Jónsson hdl., Guðmundur Þórð- arson hdl., Eggert B. Ólafsson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands, Trygg- ingastofhun ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík. Dunhagi 23, hluti, þingl. eig. Halldóra Guðnadóttir Waldorff, föstud. 11. nóv. '88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Jón Ingólfsson hdl. Efstaland 24, 3. hæð t.h., þingl. eig. Kristjana Jónsdóttir, föstud. 11. nóv. ’88 kl. 11.30., Uppboðsbeiðendur em Magnús Fr. Ámason hrl., Gjaldheimt- an í Reykjavík og Tryggingastofaun ríkisins. Efstasund 13, hluti, talfan eig. Magn- ús Weldfag, föstud. 11. nóv. ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Jón Þór- oddsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Eiríksgata 21, kjallari, þfagl. eig. Ás- laug Benediktsdóttir, föstud. 11. nóv. ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Jón Ingólfsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Fasteign við Köllunarklettsveg, þfagl. eig. Sanitas hf., föstud. 11. nóv. ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Iðnlána- sjóður og Gjaldheimtan í Reykjavík. Fálkagata 26, kjallari, þfagl. eig. Hálf- dán 0. Guðmundsson, föstud. 11. nóv. ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Jóhann Pétur Sveinsson lögfr. Fiskakvísl 11, 2. hæð t.h., þfagl. eig. Margrét Óskarsdóttir, föstud. 11. nóv. ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Ólafúr Gústafsson hrl., Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Fífúsel 35,2. hæð t.h., þfagl. eig. Pétur Júh'usson, föstud. 11. nóv. ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Andri Áma- son hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Grenimelur 2,1. hæð, þfagl. eig. Þor- steinn Þorvaldss. og Þorbj. Valdm- arsd., föstud. 11. nóv. ’88 kl. 10.45. Uppþoðsbeiðandi er Útvegsbanki ís- lands hf. Grenimelur 26, kjallari, þfagl. eig. Bárður Ólafsson og Ágústa Pálsdótt- ir, föstud. 11. nóv. ’88 kl. 10.45. Upp- boðsbeiðandi er Biynjólfúr Eyvfads- son hdl. Grettisgata 67, rishæð, þfagl. eig. Margrét J. Pálmadóttir, föstud. 11. nóv. ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Ingi Ingimundarson hrl. og Gjald- heimtan í Reykjavík. Grýtubakki 20, 3. hæð t.v., þfagl. eig. Torfhildur Þorleifsdóttir, föstud. 11. nóv. ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Tryggfagastofaun ríkisins. Gyðufell 14, 4. hæð, þingl. eig. Snorri Arsælsson, föstud. 11. nóv. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Þorsteinn Eg- gertsson hdl., Ólafúr Axelsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Háaleitisbraut 38, 4. hæð t.v., þingl. eig. Sigmundur Ó. Steinarsson, föstud. 11. nóv. ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðend- ur em Búnaðarbanki fslands og Gunnar Guðmundsson hdl. Hátún 8, jarðhæð í suðurálmu, þingl. eig. Kristinn Einarsson, föstud. 11. nóv. ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hraunbær 140, 2. hæð t.h., þingl. eig. Valgerður Björgvinsdóttir, föstud. 11. nóv. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Kambaseþ 75, íb. 01-01, þingl. eig. Kristfan Ólason og Harpa Hallgríms- dóttir, föstud. 11. nóv. ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Sigurður G. Guðjónsson hdl., Klemens Eggertsson hdl., Útvegsbanki íslands hf., Ingi Ingimundarson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Baldvin Jónsson hrl. og Gísh Baldur Garðarsson hrl. Kambsvegur 8, kjallari, þingl. eig. Garðar Björgvinsson, föstud. 11. nóv. ’88 kl. 14.15., Uppboðsbeiðendur em Landsbanki Islands, Veðdeild Lands- banka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Karfavogur 60, kjallari, þingl. eig. Bjöm Heimir Bjömsson, föstud. 11. nóv. ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Ólaf- ur Gústafsson hrl. Kríuhólar 4, 4. hæð A, þingl. eig. Guðm. Emil Sæmundsson, föstud. 11. nóv. ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Eggert B. Ólafsson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Sigurður G. Guðjónsson hdl. Kríuhólar 4, 4. hæð nr. 2, talinn eig. Ásgerður Garðarsdóttir, föstud. 11. nóv. ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er tollstjórinn í Reykjavík. Krosshamrar 11, talinn eig. Jóhanna Ámadóttir, föstud. 11. nóv. ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thoroddsen hdl., Veðdeild Lands- banka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Kötlufell 5, 4. hæð, þingl. eig. Ómar Bragason, föstud. 11. nóv. ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Þoryaldur Lúðvíksson hrl., Iðnaðarbanki íslands hf., Gjaldheimtan í Reykjavík, Ævar Guðmundsson hdl., Ásgeir Thorodd- sen hdl., Othar Öm Petersen hrl., Veðdeild Landsbanka íslands og Sig- urmar Albertsson hrl. Laugavegur 95, þingl. eig. Skóverslun Þórðar Péturssonar hf., föstud. 11. nóv. ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Búnað- arbanki Islands, tollstjórinn í Reykja- vík, Fjárheimtan hf. og Eggert B. Öl- afsson hdl. Leifsgata 26, 1. hæð, talinn eig. Haf- dís Pálsdóttir og Snorri Leifeson, föstud. 11. nóv. ’88 kl. 15.00. Uppboðs- beiðandi er Baldur Guðlaugsson hrl. Miklabraut 78, hluti, þingl. eig. Guð- ríður Guðlaugsdóttir, föstud. 11. nóv. ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Jón G. Briem hdl. og Steingrímur Þormóðsson hdl. Sogavegur 115, jarðhæð, talinn eig. Stefán L. Gíslason, föstud. 11. nóv. ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtalinni fasteign: Eyjabakki 7, 1. hæð t.v., talinn eig. Konráð Ámason, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 11. nóv. ’88 kl. 16.45. Úppboðsbeiðendur em Innheimtu- stofaun sveitarfélaga og Gjaldheimt- an í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.