Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1988, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1988, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1988. 21 í kvöld í kvöld verða fjórir leikir í 1. deildinni í handbolta. Blikar og Grótta mætast í Digranesi og Víkingar og Eyjamenn eigast við í Höll- inni, báðir þessir leikir hefj- ast 'klukkan 20. Þá kljást Valur og Fram klukkan 18.15 en FH gbmir við KA klukkan 20.15 í Firðinum. ufullur vegna framvindu mála. Myndin er DV-mynd Brynjar Gauti Fer í Val Drður í knattspymu um innan handar við eitt og annað til að bðka fyrir félagaskiptum. Er eitthvað hæft í því hvað þig varðar? „Ég hef beðið Valsmenn um það eitt að hjálpa mér við að komast í vinnu enda er það aðalmáhð hjá mér að fá góða atvinnu sem á við menntun mína þegar ég kem heim,“ sagði landshðs- markvörðurinn við DV. - Nú verður Skagamaöurinn Ólafur Þórðarson í bði Brann á næsta tímabih. Hvernig heldurðu að honum takist tíl? „Ólafur á eftir að styrkja Brann bðið mikið á miðjunni og ég held að Brann verði ekki fyrir neðan miðja deild á næsta tímabih. Teitur er á réttri leið með þetta bð og það er því á margan hátt viss söknuður að fara héðan. Ég á að auki marga góða félaga hér og ég hef kunnað vel við mig í Bergen," sagði Bjarni Sigurðsson í lok samtalsins við DV. -JÖG UMFN Stig Njarðvíkinga: Helgi 27, Teitur 24, ísak 15, Kristinn 13, Friðrik 8, Agnar 3, Hreiðar 2. Dómarar leiksins voru JÓn Otti Ólafsson og Gunnar Valgeirsson og hafa þeir oft dæmt betur. -JKS Iþróttir FH-ingar kæra félagaskipti Atla Hilmarssonar úr Fram til HSÍ: Skipti Atla í VVIIVIIVI v ImWI V - „þykir afskaplega leiðinlegt að þurfa að gera þetta,“ segir Ámi Mathiesen Félagaskipti landsbðsmannsins Atla Hilraarssonar úr íslenska fé- laginu Fram í spánska félagið Granollers hefur verið kærð til HSÍ af forvígismönnum FH úr Hafnar- firði. Telja/orkóbar þess félags að 3. regla HSÍ um handknattleiksmót hafi verið brotin en sá hluti henn- ar, sem hefur verið rofinn að ábti FH-inga, hljóðar þannig: Félagaskipti til útlanda geta aðeins átt sér stað á timabilinu 1. mai-31. júb ár hvert. Undanþágur frá ákvæði þessu má veita teljist full- víst að flutningur milb landa standi ekki í sambandi við getu leikmanns i handknattleik né heldur sé beiðn- in nmnin undan rótum hins nýja fclags eða umboðsmanns þess. „Það er rétt að FH hefúr kært félagaskipti Atla Hilmarssonar úr Fram í spánska félagið Granollers enda fóru félagaskiptin fram eftir að heimild til þeirra var faljln úr gildi samkvæmt reglum HSÍ, auk þess sem umboðsmaður spánska félagsins var hér á landi í þeim erindagjörðum að fá Atla til bðs- ins. Þessi kæra var lögð til sfjómar HSÍ. Ráðamenn handknattleiks- sambandsins munu væntanlega afgreiða hana sjálfir eða vísa henni á rétta aðila innan sambandsins. Mér þykir afskaplega leiðinlegt að þurfa að gera þetta þvi að Atb er persónulegur vinur minn og að auki gamall íslandsmeistari úr FH.“ Þetta sagði Árni Mathiesen, formaður handknattleiksdeildar FH, i samtali við DV í gærkvöldi. „Fyrir okkur er þetta hins vegar svo augljóst brot á reglunum að við getum ekki setið aðgerðalausir. En ef okkar túlkun er röng, sem ég get samt ekki séð, þá þarf sérstaka aðila til að skera úr um að svo sé. Þá þarf einnig að mínum dómi að endurrita gremina svo að albr hafi sama skiining á henni. Það er langt í frá að við FH-ingar viljum bregða fæti fyrir Atla á einn eða annan hátt með þessari kæra en þessi regla verður aö vera skýr því að hún er sett til að vemda félögin,“ sagði Árni viö DV. „Þaö hefur ekki verið neitt leynd- armál að við myndum kæra þessi félagaskipti ef til þeirra kæmi. Ef við heföum ekki kært þá heföi þetta mál ekki einu sinni veriö rætt á næsta HSÍ þingi. Það heföi einfald- legafabið í gieymsku,“ sagðiÁrni. Tei að undanþáguákvæði hafi verið misbertt „Það er í sjálfu sér ekkert um þetta aö segja,“ sagði Sigurður Ingi Tómasson, formaður handknatt- leiksdebdar Fram, í samtah við DV í gær, aðspurður um kæra FH- inga. „Ég tel þó aö undanþáguá- kvæðinu hafi verið misbeitt í þessu máb en þrátt fyrir það áttum við engra annarra kosta völ en að ganga til samstarfs við þetta spánska félag,“ sagði Siguröur við DV. -JÖG Félagaskipti Atla Hilmarssonar: Lítum ekki á þetta sem kæru - segir Jón Hjaltalin, formaður Handknattleikssambandsins „Við fengum bréf frá FH-ingum sem við munum að sjálfsögöu svara. Við btum hins vegar ekki á það sem kæra heldur fyrirspurn," sagði Jón Hjaltabn Magnússon, formaður Handknattleikssambands íslands, í samtab við DV í gærkvöldi. Var hann þá spurður um gang kæru þeirra FH-inga á félagaskipti Atla Hbmars- sonar. AEK Aþena ATtlV1 vl Ul Þorvaldi og Arnljóti „Umboösmaður S Hamborg haföi samband viö mig um síöustu helgi og tjáöi mér að forráöamenn gríska bösins AEK Aþena sýndu mér áhuga og í framhaldi vbdu þeir bjóða mér út tb æfinga hjá félag- inu. Því miður get ég ekki farið strax út því ég var skorinn upp fyrir kviðsbti í síðustu viku og samkvæmt læknisráöi má ég i fyrsta lagi fara að hreyfa mig um helgina,“ sagði Þorvaldur Örlygs- son, landsbösmaður og leikmaður með KA frá Akureyri í samtah við DV í gærkvöldi. „Strax og ég hef fengiö mig góðan er ég reiðbúinn aö fara til Grikk- lands og Uta á aðstæður. Ég hef mbdnn áhuga að kynnast þessu og finnst þetta mjög spennandi. Þessi mál eru umfram abt á byijunar- stigi en ég hef abtaf haft áhuga að kynnast atvinnumennskunni og ef í Ijós kemur að þetta dæmi gengur upp mun ég grípa tækifæri. Fyrst er kynna sér aðstæöur og sjá hvað þessi menn hafa fram að bjóöa," sagöi Þorvaldur Örlygsson enn- fremur. Samkvæmt öruggum heimbdum DV mun AEK Aþena einnig hafa áhuga á Arnljóti Davíðssyni úr Fram en hann hefur undanfama daga dvabð við æfingar hjá danska Uöinu Bröndby en kemur til lands- ins í dag. Danska Uðið bauð Am- ljóti til að æfa með hðinu. Gríska Uöiö mtm einnig hafa í huga að bjóða AraJjóti út tb æfinga. þessi áhugi gríska hðsins kemur ekki á óvart því þessir leikmenn eru í hópi efnbegustu knattspyrnu- manna á íslandi í dag. -JKS „I raun er þetta mjög einfalt mál en höfö var hhðsjón af undanþágu- reglum HSÍ um félagaskipti. Við sáum enga ástæðu tb að standa í vegi Atla þar sem hann ætlaði að fylgja konu sinni út tb náms og sagð- ist ætla tb Spánar hvort sem hann léki þar handknattleik eða ekki, auk þess sem Fram og Granobers komust að samkomulagi um félagaskiptin,“ sagði Jón Hjaltahn Magnússon í samtab við DV. -JÖG Byrj endanámskeið í Shotokan karate er að hefjast. Aðalkennarar eru handhafar svarta beltis, (1. dan). Xarate er alhliða líkamsrækt fyrir karla og konur. Upplýsingar og innritun í síma 14003 alla virka daga. Sími 14003

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.