Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1988, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1988, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Varahlutir Bílapartar Hjalta - Aðalpartasalan sf., Kaplahrauni 8. Varahl. í: Sierra ’86, Fiesta ’85, Mazda 323 ’82, 929 ’82, 626 ’80-’81, Uancer ’80-’83, Lada Safir ’81-’87, Charade ’80-’85, Toy. Corolla ’82, Crown D '82, Galant ’79-’82, Civic ’81, Prelude ’80, Uno 45 S ’84, o.fl. Sendum um land allt. Sími 91-54057. Start hf. bilapartasala, s. 652688. Erum að rífa: MMC Colt ’85, MMC Cordia ’83, Saab 900 ’81, Mazda 929, 626 ’82-’86, 323 ’81-’85, Chevrolet Monza ’86, Charade ’85-’87, Toyota Tercel 4x4 '86, Fiat Uno, Peugeot 309 '87, Golf ’81. Kaupum bíla til niðurr. Sendum. Greiðslukortaþjónusta. Verslið við fagmanninn. Varahlutir í: Benz 300 D ’83, 240 D ’80, 230 ’77, Lada ’83-’86, Suzuki Alto '8l-’85, Suzuki Swift '85, Uno 45 ’83, Chevro- let Monte Carlo '79, Galant '80,’81, Mazda 626 '79, Colt '80, BMW 518 '82. Uppl. Arnljótur Einarsson bifvéla- virkjameistari, s. 44993 og 985-24551. Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl. í: Colt '81. Cuore ’87, Bluebird '81, Civic '81. Fiat Uno. Corolla '81 og '84. '87. Fiat Ritmo '87. Mazda 626 ’80-'84, 929 '81. Chevy Citation. Malibu, Dodge. Galant '80. Volvo 244, Benz 309 og 608 og fleira. Uppl. í síma 77740. Bílarif, Njarðvík, sími 92-13106. Erum að rífa AMC Eagle '81, Pajero ’83, BMW 316-320 ’82. Mazda 323 ’83, Niss- an Sunnv 4x4 ’88. Mazda '83, Volvo 244 '82, Suzuki GTI '87. Sendum um allt land. Uppl. í síma 985-27373. Er að rifa Suzuki LJ '80 jeppa og Mözdu RX 7. einnig tvær Volvo B 20 vélar + 4ra gira kassi, einnig upptek- in 1600 vél í Mözdu og 1400 vél í Toy- ota. S. 91-673735 til kl. 19 næstu kvöld. Jeppapartasalan, Tangarhöfða 2. Eigum til varahluti í flestar teg. jeppa. Kaupum jeppa til niðurr. Opið virka daga 9-19. S. 685058, 688061. Toyota Corolla '77. Til sölu Toyota Corolla KE 30 ’77, skemmd eftir um- ferðaróhapp. Góð vél, gírkassi o.fl. Var öll uppgerð. Sími 97-13850 á kv. Óska eftir 40" Mudder á 8 gata felgum, óska einnig eftir Toyotu 1600 til niður- ■ rifs. Uppl. í síma 91-20567 eftir kl. 17. ■ Bílaþjónusta Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarpíast. Sækjum, sendum. Bón- og bílaþvotta- stöðin, Bíldshöfða 8, sími 91-681944. Réttingar, ryðbætingar og málun. Ger- um föst tilboð. Fljót og góð þjónusta. Kvöld og helgarv. ef óskað er. Rétting- arverkst., Skemmuvegi 32 L, S. 77112. ■ Vörubílar Notaðir varahlutir i: Volvo, Scania, M. Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500, Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður- rifs. S. 45500, 641811 og 985-23552. Volvovél, TAMD 120A, til sölu í heilu ’lagi eða pörtum, er í bát, einnig fram- lenging á Fassisjókrana, F4/7. Uppl. í síma 91-651709. ■ Vinnuvélar Dráttarvél, 80 ha., '86, 4 tonn með drifi á öllum hjólum, hljóðeinangrað og upphitað hús, góð vél. Uppl. í síma 91-79977, fyrir kl. 19. Óska eftir BTD 8 jarðýtu til niðurrifs eða mótor sem mætti þarfnast við- gerðar. Uppl. í síma 98-34645 eftir kl. 19. ■ Sendibílar MMC L-300 '84 sendibíll, langur, há- þekja, 5 sæti, bensín. Rr. 350 þús. Gott verð. Skoðum skipti. Aðal Bíla- salan, Miklatorgi, sími 91-15014. Subaru ET 10 '85, greiðabíll, til sölu, með talstöð, mæli og leyfi. Fæst á kaupleigu. Úppl. í síma 91-72117 eftir kl. 19. ■ Lyftaxar Lyftarar. Eigum til á lager rafmagns- lyftara, 1,5 og 2,5 tonn, einnig 2 tonna disillyftara. Er ekki athugandi að kynna sér verð á nýjum lyfturum? Góð greiðslukjör. Toyota - P. Samúelsson & Co hf., Nýbýlavegi 8, Kóp., s. 44144. ■ BQaleiga Bilalelga Arnarflugs-Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Corolla og Carina, Austin Metro, MMC L 300 4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath., pöntum bíla erlendis. Afgr. Reykja- víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Blöndu- ósi, Essóskálinn, sími 95-4598, og Síðu- múla 12, s. 91-689996. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12 býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbílar, stationbílar, sendibílar, jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. E.G. bílaleigan, Borgartúni 25. 50 km fríir á dag. Leigjum út fólksbíla, stationbíla og fjórhjóladrifsbíla. Kynntu þér okkar verð. þú sérð ekki eftir því. Þjónusta allan sólarhringinn. S. 24065 og 24465. Helgar- og kvöldsími 40463 (Omar). Bilaleiga R.V.S, Sigtúni 5, sími 19400. Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400. Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400. Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400. Bónus. Vetrartilboð, simi 91-19800. Mazda 323, Fiat Uno, hagstæð vetrar- verð. Bílaleigan Bónus gegnt Um- ferðarmiðstöðinni, sími 91-19800. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla. minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 91-45477. ■ Bílar óskast Afsöl og sölutilkynnlngar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Ameriskur. 8 cyl., amerískur bíll ósk- ast, má ekki kosta meira en 160 þús., skuldabréf eða víxlar. Uppl. í síma 91-20318 eftir kl. 17. Lada Samara. Vantar nauðsynlega Samöru, með ónýta vél og má vera mikið biluð, fyrir lítið verð. Uppl. í síma 91-31256 Runólfur. Óska eftir að kaupa Lödu 1500-1600 ’80-’82, má vera í öllu ástandi. Stað- greiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1448. Óska eftir Toyotu Corolla Sedan ’87-’88 Twin Cam í skiptum fyrir Toyota Co- rollu ’83 1300. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 97-81327 eftir kl. 19. Einstæð móðlr óskar eftir bil, skoðuðum ’88, í góðu ástandi, staðgreiðsla 10-20 þús. Uppl. í síma 91-651426. Gestakennari við M.H.Í. óskar eftir að kaupa ódýran bíl í ökufæru ástandi. Uppl. í síma 19821. ■ BQar tQ sölu Mazda 626 2,0 L '80 til sölu, sjálfekip- ur, rafinagn í spegli, gott útvarp og segulband, þarfnast lagfæringar á dempurum og lakki, fæst ódýrt, allur á vaxtalausu skuldabréfi á 130 þús. eða 90 þús. staðgr., skipti á ódýrari athugandi. Uppl. í síma 91-41654. Chevrolet Van ’77, nýsprautaður, ný dekk og felgur, skipti eða góður staðgr.afel., einnig Chevrolet 350 vél, Perkins dísilvél, 6 cyl., 5 gíra kassi, varahlutir í Peugeot 505 ’81. Uppl. í síma 93-12099 eftir kl. 19. Ford Econoline XLT, 7,3 dfsil, 4x4 ’88, nýr bíll, tvílitur blágrár, 12 manna, Dana 60 hásingar, splittað drif, spil, útvarp, talstöð, dráttarkúla, sjálf- skiptur, aflstýri o.fl. o.fl. Aðal Bílasal- an, Miklatorgi, sími 91-17171. Ford Escort Ghia '81 til sölu, ekinn 85 þús. km, er með sóllúgu, útvarpi og segulbandi, sílsalistum, allur pluss- klæddur, innfluttur fyrir ári, vel með farinn og fallegur bíll. Verð 250 þús., staðgr. 180-200 þús. Sími 54858. Ný dekk - sóluð dekk. Umfelganir - jafnvægisstillingar. Lágt verð - góð þjónusta. Hjólbarðaverkstæðið Hagbarði, Ármúla 1, jarðhæð, sími 687377. Ekið inn frá Háaleitisbraut. Volvo 244 '82 GL, verðsprengja. Volvo 244 Grand Lux, 2300 cc, 5 gíra, vökvastýri, útvarp, segulband, 4 há- talarar, grjótgrind, dráttarkúla, þetta allt fyrir 299 þús., staðgreitt. Páll í síma 91-656580 eða 76480. í skiptum fyrir nánast hvað sem er, helst vélsleða eða farsíma, fæst góður og fallegur Citroen CX 2400 Pallas ’79, rafinagn í rúðum, vökvastýri o.fl. Þarfnast smávægilegrar viðgerðar. Uppl. í síma 91-21198 e.kl. 19. Scout ’74 til sölu, upptekinn á bodíi ’85, vél upptekin ’87, kram mikið end- umýjað, 35" BF Goodrich dekk, verð- hugmynd 400 þús. Uppl. í síma 91-25249. Toyota Tercel 4wd ’83 til sölu, tvílitur, ekinn 80 þús., topplúga, dráttarkrók- ur, útvarp, segulband, rendur, inn- fluttur frá Þýskalandi, góður bíll. Uppl. í síma 91-641180 og 75384. Blazer ’82, 6,2 litra dísil, til sölu. Verð 880 þús., skipti á ódýrari koma til greina. Úppl. í síma 92-46698 eftir kl. 19. Blazer S10 ’85, beinsk., Tahoe innrétt- ing, rauður/hvítur, fallegur bíll, skipti á ódýrari koma til greina. S. 91-46806 e.kl. 17 og um helgar. Halldór. Ch. Caprice Classic ’79 til sölu, raf- magn, lúxusinnrétting o.m.fl. Verð 200 þús. stgr. Sími 91-686300 á daginn og 34799 á kvöldin. Chevrolet Chevette ’79 til sölu, skemmdur eftir árekstur, góður bíll. Bíllinn er staðsettur í Hafnarf. Sími 91-17874 eða 53906. Datsun Bluebird 1600, árg. ’86,2ja dyra, hatchback, 5 gíra, útvarp/segulband. Glæsivagn. 30 þús. út, 15 þús. á mán., á 585.000. S. 91-675588 eftir kl. 20. Ford Escort XR3 ’81 til sölu, innfluttur ’87, er á góðum dekkjum, álfelgur, sóllúga, ekinn aðeins 81 þús., góður bíll. Öppl. í síma 92-13993 e.kl. 19. Góður Volvo ’78 244 L til sölu, ný vetr- ardekk, útvarp, segulband. Fæst á góðu staðgreiðsluverði. Uppl. í síma 91-73624 eftir kl. 19. Malibu '70. Óska eftir tilboði í Chevro- let Malibu ’70, 2 dyra, 8 cyl., þarfnast lagfæringar, selst vegna flutnings. Uppl. í síma 30917 eftir kl. 17. Mazda 323 '80 til sölu, verð 65 þús., einnig BMW 320, 6 cyl., ’78, óryðgað- ur, endumýjaður að miklu leyti, verð 180 þús. Góður staðgrafs. S. 91-46355. Nýr Toyota Carina II XL ’89, ekinn 8.000, til sölu í skiptum fyrir ódýrari bíl, á 500-550 þús. Uppl. í vs. 91-44260 og hs. 54070. Oddur. Opel Rekord, 2,3 dísil, árg. '85, til sölu, sjálfskiptur, 4ra gíra, ekinn 167.000 km, rafm. í rúðum + læsingum, nýleg heilsársdekk. Sími 35931 e.kl. 19. Sjón er sögu ríkari. Wagoneer ’78, mik- ið endurnýjaður, til sölu. Verð 490 þús., skipti möguleg á ódýrari. Sími 91- 14446 eða 26007 e. kl. 18, Jóhannes. Tveir góðir.Toyota Tercel árg. ’87, 4x4, með öllu og Honda Civiv ’85, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 02-68004 og 92-68303. V-þýskur Ford Fiesta 1,1 Chia ’83, skoð- aður ’88 og allur í toppstandi, ný dekk o.fl., ek. 63.000 km. Ath., kaupverð 200 þús. staðgreitt. Uppl. í s. 12873 e.kl. 19. Volvo 360 GL ’86, ekinn aðeins 17 þús. km, 5 gíra, sem nýr, sparneytinn bíll, útvarp og segulband. Uppl. í síma 92- 37713 og 985-20377. Wagooner Limited '84, ekinn 80 þús. mílur. Verð 1.100 þús., skipti á ódýr-' ari, t.d. dísil. Sími 985-27941 og 91-21608. Willys '66 til sölu, vélarlaus, læstur framan og aftan, einnig 4 gíra Muncie í Willys. Uppl. í síma 91-53109 eftir kl. 18. Bíll 25 þús. Til sölu Mazda 323 st. árg. ’79. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 H-1463. Datsun Cherry ’82 til sölu, ekinn 91 þús. km, 5 dyra, mjög góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma 91-79445. Ford Bronco II XLT ’84 í skiptum fyrir nýlegan japanskan bíl á 400-500 þús. Uppl. í sima 92-11637. GMC Jimmy S 10 árg. '85, rauður og svartur, fallegur jeppi, skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 98-21999. Honda Civic ’81 til sölu, sjálfskiptur, 4 dyra, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-71081 eftir kl. 16. Honda Civic, 4ra dyra, sjálfskiptur, árg. 1983, útvarp, segulband, sumar- og vetrardekk. Úppl. í síma 72471. Pickup. Ford Ranger 150, ’78, með 5 manna húsi, 6 cyl. bensínvél. Uppl. í sima 91-79977 fyrir kl. 19. Scout II ’77 til sölu, þarfnast lagfær- inga, sanngjarnt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 38883. Subaru station '86 til sölu, útvarp, seg- ulband, dráttarkúla o.fl. Vel útlítandi, ekinn 41.000. Uppl. í síma 82762. Toyota Carina ’81 til sölu, sjálfskipt, sumar- og vétrardekk. Uppl. í síma 91-16682 eftir kl. 20. Tæplega 1 'A árs Subaru E-10 super DL til sölu, í toppstandi. Uppl. í síma 91-76080 og 671916 eftir kl. 20. Ódýrt. Til sölu Subaru 4x4 ’80, nýskoð- aður. Uppl. í síma 91-54332 frá kl. 8-18 og 51051 á kvöldin. Óska eftir að skipta á Subaru 1800 ’84 og nýlegum og góðum bíl. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 91-37769. Bronco II XLT árg. ®84, toppbíll til sölu. Uppl. í síma 687377. Lada 1300 ’82 til sölu, ekin 76 þús. km, tilboð óskast. Uppl. í símá 91-672424. Mercedes Benz 608 D árg. ’75 til sölu. Uppl. í síma 84247. Mjög faliegur og vel með farinn Capri Classic ’79 til sölu. Uppl. í síma 672977. ■ Húsnæöi í boói Gamalt timburhús til leigu í vesturbæ, ca 4 herb., ekki bað né þvottahús. Tilboð sendist DV fyrir laugardag með uppl. um greiðslugetu og fjölskstærð, merkt „Vesturbær 1442“. 2ja herb. nýleg ibúð á Seltjarnarnesi til leigu frá 1. des., í hálft ár eða lengur, þvottaherbergi á hæð. Leigist með sima, ísskáp og einhverju af hús- gögnum. Leiga 32 þús. á mán., 6 mán. fyrirfram. Tilboð sendist DV, merkt „Nes 34“, fyrir 14. des. Litil, nýstandsett íbúð (2-3 herb.) til leigu í miðbænum, leigist í eitt ár eða leng- ur. Fyrirframgreiðsla. Góð umgengni algjört skilyrði. Tilboð, með uppl. um fjölskyldust. og greiðslugetu, sendist DV, merkt „OT1456“, fyrir 16. nóv. nk. í Háskólahverfi á e.h. 2 herbergi og eld- unaraðstaða, sérsnyrting og sturta á n.h. Laust nú. Sími fylgir og eitthvað af húsgögnum. Leigutími samkomu- lag. Fyrirframgr. Tilboð send. DV, merkt „HSK“. Góð 2ja herb. íbúð til leigu, í 3ja hæða blokk í Breiðholti, í 6-24 mánuði. Ein- hver fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. um greiðslugetu og fleirá sendist DV, merkt „SS1459“, fyrir kl. 16 á föstud. Nýleg 4-5 herb. íbúð með bílskúr til leigu í Garðabæ í 8 mán. frá 1. des. ’88. Mánaðarleiga 36.000. Engin fyrir- framgreiðsla. Uppl. veitir Kristinn í síma 91-689870 á skrifstofutíma. 5 herb. í tvíbýlishúsi í Hafnarfirði til leigu. Tilboð ásamt uppl. um fjöl- skyldustærð sendist DV, merkt „Laus strax 1439“. Góð 4ra herb. ibúð til leigu, laus strax. Fyrirframgr. skilyrði. Tilboð, ásamt uppl. um fiölskyldustærð sendist DV, merkt „LS 1454“, sem fyrst. Hafnarfjörður. 2-3 herb. íbúð í norð- urbæ til leigu frá 1. des. Uppl. um fjöl- skyldust. greiðsl. ásamt meðmælum sendist DV f. 14. nóv. merkt „A-1428” Hafnarfjörður. Til leigu fyrir reglu- saman einstakling stórt herbergi, að- gangur að setustofu, eldhúsi og baði. Fyrirframgreiðsla. Sími 51076. Hjarðarhagi, laus strax. Óska eftir ábyrgum leigjanda að 4 herb. íbúð við Hjarðarhaga. Tilboð sendist DV, merkt „Mánaðarleiga". Lítil 3ja herbergja ibúð. Kjallaraíbúð í miðbænum til leigu í 9 mán. frá 1. des. Tilboð sendist DV, merkt „LH 600“ fyrir 14. nóv. Nálægt Háskólanum er til leigu 3ja herb. íbúð, herb. með eldunaraðstöðu, fyrir 1 eða 2 í herb., einnig upphitaður bílskúr. Uppl. í síma 91-11956. Til leigu herbergi í vetur, stáðsett í miðbæ Reykjavíkur, aðeins reglusöm og góð manneskja kemur til greina. Uppl. í síma 91-621804 frá kl. 17-19. 3 herb. ibúð til leigu í Hafnarfirði. Laus 17. nóv. Tilboð sendist DV, merkt „Engin fyrirframgreiðsla". Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ■ Húsnæöi óskast Hjón með fjögur lítil börn óska eftir rúmgóðri íbúð eða húsnæði til leigu á höfuðborgarsvæðinu frá 1. des. Æski- legur leigutími 1 'A-2 ár. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-1447. Hafnarfjörður. Hjón m/3 börn óska eft- ir 3-4ra herb. íbúð til leigu í Hafnarf. Eriun reglusöm, öruggar mánaðargr., lítil fyrirframgreiðsla. Sími 652183. Leigumiðlun húseigenda hf„ miðstöð traustra leiguviðskipta. Leigumiðlun húseigenda hf„ löggilt leigumiðlun, Ármúla 19, símar 680510 og 680511. Rólegur staöur. 3ja manna fjölskylda óskar eftir ódýrri snyrtilegri íbúð, skilvísar greiðslur.Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 H-1461. Óska eftir herbergi með eldunaraðstöðu, reglusemi og góð umgengni, einhver fyrirframgr. mögu- leg. Uppl. í síma 91-36409. Óska eftir húsnæði á Suðurnesjunum, einnig kemur til greina leiguhúsnæði á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 92-15648. Óska eftir lítilli ibúð, 12 herb., sem fyrst. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-32628.__________________________ Óskum að taka á leigu 150-200 m2 hús- næði, einbýli eða séreign, erum 4 í sambýli. Skilvfeum mángr., reglusemi og góðri umgengni heitið! Sími 652025. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Reglusaman ungan mann vantar 3ja herb. íbúð, helst í vestubænum. Uppl. í síma 91-22925 á daginn. Skilvisar greiðslur. Kona með 2 böm óskar eftir 2ja - 3ja herb. íbúð á róleg- um stað. Uppl. í síma 91-78572 e.kl. 20. Ung kona óskar eftlr einstaklingsíbúð, stóru herb. eða lítilli 2ja herb. íbúð í Kópavogi. Uppl. í síma 91-19167. Óska eftir aö leigja litla íbúð, 1-2 herb. Fyrirffamgreiðsla. Uppl. í síma 91-71970. Óska eftir herbergi á ieigu strax, helst í Garðabæ eða Hafnaríirði. Uppl. í síma 675243 e.kl. 18. ■ Atvinnuhúsnæöi Allar stærðir og gerðir atvinnuhús- næðis á skrá. Leigumiðlun húseigenda hf„ löggilt leigumiðlun, Ármúla 19, símar 680510 og 680511. Hafnarfj. eða nágr. 60-120 m2 atvinnu- húsn. óskast, ætlað til geymslu eða verkunar á saltfiski, með eða án kæl- is. Margt kemur til greina. S. 91-54898. Til leigu 330 m3 í Hafnarfirði sem má skipta í 150 og 180 m2. Uppl. í síma 91-53418 e.kl. 18. Til leigu ca 110 m2 skrifstofuhúsnæði við miðbæinn, 70-100 m2 lagerhús- næði getur fylgt. Uppl. í síma 91-21600. Óskum eftir að taka á leigu 30-60 ferm iðnaðarhúsnæði með innkeyrsludyr- um. Uppl. í síma 91-51324 eftir kl. 19. ■ Atvinna í boði Óskum eftir að ráða starfsfólk til af- greiðslustarfa, vinnutími fyrir hádegi annan daginn og eftir hádegi hinn daginn. Helgarvinna eftir samkomu- lagi. Uppl. aðeins veittar á staðnum, milli kl. 10 og 12, á fimmtudag. Bakaríið Krás, Hólmaseli 2. Af sérstökum ástæðum vantar okkur starfskraft í hlutastarf við kennslu og uppeldi forskólabama. Fóstrumennt- un eða áhugi á uppeldisstörfum áskil- in. Leikskólinn Staðarborg við Mos- gerði, sími 30345. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. 30-45 ára ráðskona óskast á sveita- heimili á Vestfjörðum, um óákveðinn tíma, vegna forfalla húsmóður, má hafa með sér eitt bam. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1418. Annan vélstjóra og háseta vantar á 170 tonna línubát sem rær frá Hafnarfirði og landar á fiskmarkaði. Símar 98-31194 á daginn og 98-33890 á kv. Fiskvinna - saltfiskur. Reglusamt og duglegt fólk óskast strax, mikill vinna. Uppl. á staðnum. Fiskanaust hf„ Eyja- slóð 5, Grandagarði. Hafnarfjörður. Viljum ráða geðgóða manneskju til símavörslu og léttra skrifstofustarfa vð póstverslun. Hafið samband við DV í síma 27022. H-1460. Silkiprentun. Óskum að ráða starfs- kraft í silkiprentun, þarf helst að vera vanur. Henson sportfatnaður, Skip- holti 37, símar 31515 og 31516. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa frá kl. 14-23.30 í myndbandaleigu, ekki yngri en 20 ára. Uppl. í síma 91-71366 og 74480 eftir kl. 14. Sölumaður. Heildverslun í fatnaði óskar eftir að ráða sölumann í tíma- bundið starf. Vinsamlegast hafið sam- band við DV í síma 27022. H-1443. Vill einhver fara til New York, vera þar í 1 ár og gæta 7 og 12 ára bama? Mjög góður aðbúnaður. Ef þú getur farið hringdu þá strax í síma 95-5066. Óskum að ráða aðstoðarfólk á bar um helgar. Yngra en 19 ára kemur ekki til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1449. Aðstoðarmaður bakara óskast i Björns- bakarí, Vallarstræti 4 (Hallærisplani). Uppl. í síma 11530 fyrir hádegi. Ráðskona óskast út á iand til að sjá um heimili, mé hafa með sér börn. Uppl. í síma 97-51415 frá 17-20. Stúlka óskast til starfa í matvöruversl- un okkar, vinnutími frá kl. 9-13. Nes- kjör, Ægisíðu 123, sími 91-19292. ■ Atvinna óskast Vantar vel launaða vinnu, er 21 árs, stúdentspróf af málabraut, vélritunar- og nokkur tölvukunnátta, margt kem- ur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í s. 27022. H-1444. Ingunn. 23 ára karlmaður óskar eftir góðri framtíðarvinnu, margt kemur til greina, getur byrjað strax, góð með- mæli. Hringið til DV í s. 27022. H-1425. Atvinnurekendur, ath. Höfum fólk í flestallar starfegreinar á lausu í skemmri éða lengri tíma. Vinnuafl, Ármúla 36, sími 685215. Aukavinna. Ungur maður óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar við af- greiðslustörf (góð meðmæli). Uppl. í síma 91-15668 eftir kl. 19. Matsveinn óskar eftir góðu plássi á góðum bát eða togara, reglusemi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 H-1455. Vantar þig hæfan starfskraft í stuttan tíma, jafnvel hluta úr degi? Ef svo er hafðu þá samb. við starfsmiðlun stúd- enta í s. 621081/621080 milli kl. 9 og 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.