Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1988, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1988, Blaðsíða 39
MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1988. 39 Fréttir Ólafsfjörður: atvinnuleysi til áramóta Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri; „Þaö virðast allir sammála um aö þetta ástand muni vara hér til áramóta," sagði^Ágúst Sigur- laugsson 1 Ólfsfjarðardeild Verkalýðsfélagsins Einingar í Eyjafirði í samtali við DV um hið mikla atvinnuleysi sem verið hef- ur á Ólafsfirði að undanfomu. < Þar eru nú um 100 manns á at- vinnuleysisskrá og er það geysi- lega mikið í ekki stærri bæ. Um 80% þessa fólks eru konur sem hafa starfað við fiskvinnslu. Ágúst sagði aö eitthvað væri um að einhleypar stúlkur hafi farið annað til vinnu, t.d í síldar- söltun austur á land. Einnig væri vinnu að hafa fyrir konumar t.d. á Akureyri en þar væri ekkert húsnæði fyrir hendi. „Við höfum séð svona ástand áður hér á Ól- afsfirði, en það hefur ekki varað svona lengi í einu og því miöur sé ég ekki að þetta leysist á næst- unni,“ sagði Ágúst. Fáskrúðsfjörður: Fryst fyrir Japans- markað Ægir Kristmsson, DV, Fáskrúösfiröi: Saltað var 1 tíu þúsundustu síld- artunnuna á þessari vertíð hjá Pólarsíld á sunnudagskvöld og af því tilefni bauð fyrirtækið öllu starfsfólki sínu upp á gosdrykk og konfekt. Nú hefur Guðmundur Kristinn lokið síldveiðum, fékk um 1500 tonn, og Þorri er byijaður aftur á veiðum. Nokkuð hefur verið fryst af síld til beitu hjá Pólarsíld en nú á að fara að frysta fyrir Japansmarkað. Loðnuveiðin: Sáralítil veiði að undanförnu Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Loðnuveiði hefur gengið mjög Ula undanfarna daga og gengur sjómönnum mjög illa að eiga við loðnuna um þessar mundir. Filip Höskuldsson hjá Loðnu- nefnd sagði í samtali við DV að loönan væri mjög dreifð og þétti sig lítið þannig að hún væri vel veiöanleg. HeUdaraflinn í gær var orðinn 77 þúsund tonn en 36 bátar stunda veiðarnar um þess- ar mundir. Metið 50 rjúpur Júlía Imsland, DV, Höfru Rjúpnaveiði hefur verið treg hjá Hornfirðingum enda hvergi snjór til heiða eða fjaUa fyrr en smáföl sl. sunnudag. Fréttir herma að hámarksveiði hafi ver- iö síðastliðinn laugardag og þá var metið 50 rjúpur. Qlffwaill Leikhús Þjóðleikhúsið Þjóðleikhúsið og Islenska óperan sýna: P£mrtfi)ri ^offmann$ Ópera eftir Jacques Offenbach Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir I kvold, 6. sýning, uppselt. Föstudag, 7. sýning, uppselt. Laugardag, 8. sýning, uppselt. Miðvikudag 16.11., 9. sýning, fáein sæti laus. Föstudag 18.11., uppselt. Sunnudag 20.11., uppselt. Þriðjudag 22.11. Föstudag 25.11., uppselt. Laugardag 26.11., uppselt. Miðvikudag 30.11. Föstudag 2,12. Sunnudag 4.12. Miðvikudag 7,12. Föstudag 9.12. Laugardag 10.12. Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 14 daginn fyrir sýningardag. Takmarkaður sýningar- fjöldi. I fslensku óperunni, Gamla bíói: HVAR ER HAMARINN? eftir Njörð P. Njarðvík Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir Laugardag kl. 15.00. Sunnudag kl. 15.00. Barnamiði: 500 kr., fullorðinsmiði: 800 kr. Miðasala i fslensku óperunni alla daga nema mánud. frá kl. 15-19 og sýningardaga frá kl. 13 og fram að sýningum. Sími 11475. Litla, sviðið, Lindargötu 7: Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar: SKJALDBAKAN KENST PflNGAÐ LÍKA Höfundur Árni Ibsen. Leikstjóri: Viðar Eggertsson. I kvöld kl. 20.30. Uppselt. Fimmtud. kl. 20.30. Föstud. kl. 20.30. Laugard. kl. 20.30. Sunnud. kl. 20.30. Miðvikud. 16.11. kl. 20.30. Aðeins þessar sýningarl Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga kl. 13-20. Sima- pantanir einnig virka daga kl. 10-12. Simi i miðasölu: 11200 Lelkhúskjallarinn er opinn öll sýning- arkvöld frá kl. 18. Leikhúsveisla Þjóð- leikhússins: Þriréttuð máltið og leik- húsmiði á óperusýningar: 2.7Ö0 kr„ Marmara 2.100 kr. Veislugestir geta haldið borðum fráteknum i Þjóðleik- húskjallaranum eftir sýningu. □E LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 HAMLET Föstud. 11. nóv. kl. 20.00, örfá sæti laus. Fáar sýningar eftir. SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds. í kvöld kl. 20.30 örfá sæti laus. Fimmtud. kl. 20.30, örfá sæti laus. Laugard. kl. 20.30, uppselt. Sunnud. kl. 20.30, örfá sæti laus. Þriðjud. 15. nóv. kl. 20.30, örfá sæti laus. Fimmtud. 17. nóv. kl. 20.30, örfá sæti laus. Föstud. 18. nóv. kl. 20.30, uppselt. Laugard. 19. nóv. kl. 20.30, uppselt. Forsala aðgöngumiða: Nú er verið að taka á móti pöntunum til 1. des. Miðasala i Iðnó.simi 16620. Miðasalan í Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og f ram að sýningum þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10, einnig simsala með Visa og Eurocard á sama tíma. Leikfélag Kópavogs FROÐI og allir hinir gríslingarnir eftir Ole Lund Kirkegaard Tónlist og söngtextar: Valgeir Skag- fjörð. Leikstjórn: Valgeir Skagfjörð. Leikmynd og búningar: Gerla. Lýsing: Egill Örn Árnason. 5. sýn< laugard. 12. nóv. kl. 14.00. 6. sýn. sunnud. 13. nóv. kl. 15.00. Miðapantanir virka daga kl. 16-18. og sýningardaga kl. 13-15 í síma 41985 LEIKFÉLAG KÓPAVOGS l KOSI KÖT113DLÖBHKODUT3DBK Höfundur: Manuel Puig Laugard. 12. nóv. kl. 20.30. Sunnud. 13. nóv.kl. 16.00. Mánud.14. nóv.kl. 20.30. Sýningareru íkjallara Hlaðvarpans, Vesturgötu 3. Miðapantanir I sima 15185 allansólarhringinn. Miðasalaí Hlaðvarpan- um 14.00-16.00 virka daga og 2 tímum fyr- ir sýningu. Sendlar óskast strax á afgreiðslu DV Upplýsingar í síma 27022 Kvikmyndahús Bíóborgin DIE HARD THX Spennumynd Bruce Willis I aðalhlutverki sýnd kl. 5, 7.30 og 10 ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Úrvalsmynd Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára D.O.A. Spennumynd. Aðalhlutverk: Dennis Ouaid og Meg Ryan Sýnd kl. 9 FOXTROT Islensk spennumynd Valdimar Örn Flygenring i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7 og 11 Bíóhöllin í GREIPUM ÓTTANS Spennumynd Carl Weathers I aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SÁ STÓRI Toppgrínmynd. Tom Hanks og Elisabeth Perkins I aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 NICO Toppspennumynd Steven Seagal i aðalhlutverki Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára ÖKUSKiRTEINIÐ Grinmynd Aðalhlutverk: Corey Haim og Corey Feldman Sýnd kl. 5, 7 og 11.10 GÓÐAN DAGINN, VlETNAM Sýnd kl. 9. BEETLEJUCE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Háskólabíó AKEEM PRINS KEMURTIL AMERÍKU Gamanmynd Eddie Murphy i aðalhlutverki Sýnd kl. 5. 7.30 og 10 Laugarásbíó A-salur I SKUGGA HRAFNSINS Spennumynd Tinna Gunnlaugsdóttir og Reine Brynjolfsson i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 B-salur HÁRSPREY Gamanmynd með Divine I aðalhlutverki. Sýnd kl. 5 og 7 Skólafanturinn Spennumynd Sýnd kl. 9 og 11 C-salur Boðflennur Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Regnboginn Barflugur Spennandi og áhrifarik mynd Mickey Rourke og Faye Dunaway í aðal- hlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára UPPGJÖF Grinmynd Michael Caine og Sally Field I aðalhlut- verkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 SKUGGASTRÆTI Spennumynd Christopher Reeve og Jay Patterson I aðal- hlutverki Sýnd kl. 5.15, 9.15 og 11.15 Bönnuð börnum innan 16 ára AMERiSKUR NINJA 2, HÓLMGANGAN Spennumynd Michael Dudikoff i aðalhlutverki Sýnd kl. 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára LEIÐSÖGUMAÐURINN Helgi Skúlason i aðalhlutverki Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 14 ára MIDTOM NATTEN m/Kim Larsen Sýnd kl. 7 ÖLLSUND LOKUÐ Sýnd kl. 7, 9 og 11.15 KRÓKÓDlLA-DUNDEE Sýnd kl. 5 Allra síðasta sýning Stjörnubíó STUNDARBRJÁLÆÐI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 STRAUMAR Sýnd kl. 5, 7 og 9 SJÖUNDA INNSIGLIÐ Spennumynd Sýnd kl. 11 JVI LISTINN FAC □ © 13008 Veður Sunnan- og suöaustanátt um mest- allt land, víða allhvasst með rign- ingu á Suöur- og Vesturlandi er liður á daginn en kaldi og þurrt aö mestu á Norður- og Austurlandi. Smám saman hlýnar. Akureyri hálfskýjað 0 EgilsstaOir léttskýjað -2 Hjarðames léttskýjað -1 Galtarviti alskýjað 4 Keíia víkurflugvöliur skúr 4 Kirkjubæjarklausturskýjaö 2 Raufarhöfn léttskýjað -1 Reykjavik skýjað 3 Sauöárkrókur skýjað 1 Vestmannaeyjar alskýjað 4 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 9 Helsinki heiðskírt -14 Kaupmarmahöfn skýjað 4 Osió skýjað -1 Stokkhólmur skýjað -9 Þórshöfn rigning 6 Algarve léttskýjað 20 Amsterdam rigning 6 Barceiona rigning 15 Berlin þokumóða -2 Chicagó heiðskírt 3 Frankfurt þokumóða 1 Glasgow aiskýjaö 11 Hamborg þokumóða -1 London súld 13 LosAngeles léttskýjað 15 Luxemborg þokumóða 1 Madrid hálfskýjað 9 Maliorca alskýjað 15 New York heiðskirt 11 Nuuk heiðskirt -10 París skýjað 8 Vín jx)ka -4 Winnipeg heiðskirt 14 Valencia þokumóða 14 Gengið Gengisskráning nr. 214-9. nóvember 1988 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 46.180 46,300 46.450 Pund 82,309 82,523 82,007 Kan.dollar 37,507 37,604 38.580 Dönsk kr. 6,7564 6,7740 6,7785 Norskkr. 6,9785 6,9966 7,0076 Sænsk kr. 7,5102 7,5297 7,5089 Fi.mark 11,0162 11,0448 11,0149 Fra. franki 7,6286 7,6485 7,6644 Belg.franki 1,2417 1,2450 1,2471 Sviss. franki 31,0006 31.0811 31,0557 Holl. gyllini 23,0842 23.1442 23,1948 Vþ. mark 26.0389 26.1066 26,1477 it. Ilra 0.03503 0,03512 0.03513 Aust. sch. 3,6937 3,7033 3,7190 Part. escudo 0,3136 0,3144 0.3162 Spá. peseti 0,3952 0,3962 0,3946 Jap.yen 0,37100 0,37196 0.36880 Irskt pund 69,616 69,797 69.905 SDR 62,1186 62.2600 62,2337 ECU 53,9844 54,1247 54,1607 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðinúr Fiskmarkaður Suðurnesja 8. nóvember seldust alls 46,004 tonn Magn í Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur 10,000 41.63 41.50 42,00 Ýsa 1500 5500 55.00 55, OÓ Karfi 0,424 9,00 9,00 9.00 Síld 34.080 7.58 7,43 7.60 I dag verða m.a. seld 45 tonn af þorski og 6 tonn af ýsu úr Eldeyjar-Hjalta GK. Einnig verður selt úr dagróðrar- bátum ef gefur á sjó. Faxamarkaður 9. nóvember seldust alls 93.294 tonn Hlýri 0.384 22.00 22.00 22.00 Kaifi 38,950 28,41 27,00 19.00 Lúða 0,117 175,13 130.00 240.00 Steinbitur 0,495 23,33 23.00 26,00 Þorskur 51,028 41,77 40.00 46.00 Ufsi 0.690 15.00 15.00 15.00 Ýsa 1.849 68.41 47,00 76.00 Á morgun verða seld 50 tonn af þorski úr Páli Pálssyni og bátafiskur. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 9.nóvember seldust alls 43,428 tonn Þorskur 26,397 49,70 42.00 51.00 Ýsa 5.994 68.98 40.00 84.00 Þorskur, ósl. 6.330 47,79 44.00 48,00 Ýsa, ósl. 0,495 62.50 60.00 65.00 Keila 2,089 21,00 21,00 21.00 Karfi 0,484 13.00 13,00 13,00 Ýsa, undirm. 0,468 15.00 15.00 15,00 Lóða 0,495 170,92 155,00 290.00 Langa 0.482 25,00 25,00 25,00 Á morgun verða seld 25 tonn af þorski úr Júliusi Geir- mundssyni ÍS og blandaður afli úr Stakkavik ÁR. Sigur- jóni Amlaugssyni og fleirum. \JC~\ Hafirðu smakkað vín - látfcu þér þá AUDREI detta í hug að keyra!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.