Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1988, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 9- NÖVEMBER 1988. 37' Skák Jón L. Arnason Öflugasta skáktölva heims, Hitech að nafni, skoraði á 74 ára gamlan heiðurs- stórmeistara, Amold Denker, í einvigi á dögunum. Þetta var ójafn leikur. Tölvan fékk 3,5 vinninga gegn hálfum vinningi stórmeistarans. f lokaskákinni kom þessi staða upp. Hitech hafði hvítt og átti leik. Fyrstu leik- imir vora: 1. e4 c5 2. c3 d5 3. exd5 Dxd5 4. d4 RfB 5. Rf3 cxd4 6. cxd4 g6 7. Rc3 Dd8 8. Bc4 Bg7 9. Da4+ Rbd7: I I m k * k A Á m 1 jgf Jt & & & A & A s M & S ABCDEFGH 10. Bxf7 + ! Kxf7 11. Rg5+ Ke8 12. Re6 Db613. Dc4! Svartur hafði aðeins reiknað með 13. Rxg7+ Kf7 og riddarinn lokast inni. 13. - RÍ8? Eftir 13. - Bf8 14. Rc7 + Kd8 15. Rxa8 Dc6 16. Dxc6 bxc6 17. Bf4 virðist riddarinn sleppa úr hominu. 14. Rxg7 + Kd8 15. 0-0 og hvítur vann létt. Bridge ísak Sigurðsson David Berkowitz er þekktur bandarísk- ur spilari sem oft heftir vakið athygli fyr- ir frábæra spilamennsku. Hann sat í austur í vöm gegn þremur gröndum eftir þessar sagnir. Allir á hættu, suður gefur: ♦ KG1084 V K72 ♦ D972 + 4 ♦ Á763 V G9853 ♦ 64 + 86 N V A S * D5 V 104 * K1083 * ÁG1083 ♦ 92 V ÁD6 ♦ ÁG5 + KD752 Suður Vestur Norður Austur 1 G Pass 2f Pass 24 Pass 3 G p/h Útspilið var hjartafímma og sagnhafi snéri sér strax að spaöanum og spilaði níunni. Berkowitz gaf hana að bragöi og spilarinn í suðri hefði þurft aö kílga til að finna það að spila næst á kóng, og Berkowitz fékk því næsta slag á drottn- inguna. Sagnhafi gat nú ekki lengur gert sér mat úr spaðanum og fékk aðeins einn slag þar úr því að tíguldrottningin var ekki innkoma. Þrír slagir á hjarta og tveir á láglitina nægöu eingöngu til 8 slaga svo spilið fór einn niöur. Spilarar, sem eiga AD þriðju upp 1 svíningu sem þessa, eiga auðvelt með að gefa í fyrsta sinn sem litn- um er spilað með sama árangri, en ein- hvem veginn veitist mönnum erfiðara að gefa slaginn í stöðu sem þessari. Þó er þetta þvf sem næst jafhömgg aðferö þvf nær vonlaust er fyrir sagnhafa að finna drottninguna aðra. Krossgáta r~ T~ r~ 9 J r 9 3 1 \ )o J " mmm J n j •6 W~ tT l Xv u J Lárétt: 1 öflug, 6 drykkur, 8 rúm, 9 gjaf- mildir, 10 hrellir, 11 utan, 12 rumminn, 14 slá, 16 kroppar, 19 svelgur, 20 rúlluðu, 22 fjarstæða, 23 fljótum. Lóðrétt: 1 skass, 2 tíð, 3 ellegar, 4 pípu, 5 hvel, 6 steintegund, 7 hressi, 13 skjótur, 15 hvildi, 17 eðja, 18 risa, 21 oddi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 bor, 4 aska, 8 ofan, 9 kút, 10 stima, 11 læ, 13 sá, 15 pemr, 16 iða, 17 sýni, 20 arg, 22 fas, 23 nn, 24 skatt. Lóðrétt: 1 bossi, 2 oft, 3 raupar, 4 annes, 5 skar, 6 kúluna, 7 at, 12 ærist, 14 áðan, 18 ýfa, 19 nn, 21 GK. ©KFS/Distr. BULLS Þetta er ekki sanngjarnt... árin sem ég dreg frá aldri mínum fara beint á vigtina. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221 og 15500. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brana- sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 4. nóv. til 10. nóv. 1988 er i Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu era gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opiö mánudaga til flmmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Vírka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðram tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar era gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinnl í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiirisóknartírai Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: KI. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeiid: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 Og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaöaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimiliö Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur9. nóv.: Roosevelt hefur áfram meiri hluta í þjóðþinginu Lehman ríkisstjóri endurkosinn í New York ríki Spákmæli Sá sem aldrei fremur neina fíflsku er ekki eins hygginn og hann heldur. Rochefoucauld Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn era opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Allar deildir era lokaðar á laugard. frá 1.5.—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Lau- garnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn ísiands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjöröur, simi 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Biianavákt borgarstofnaná, simi . 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telj a sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 10. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir að reyna að hvíla þig og gera eitthvað annað en venjulega. Þú hefur úr mörgu að velja og ekki skortir hug- myndir. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Mál sem þú ræður ekki alveg við geturöu búist við að fari að ganga þér í hag. Þú getur búist við óvæntu boði í félagslíf- inu. Hrúturinn (21. mars-19. apríl); Þú hefur í mörg hom að líta í dag og mikið um að vera í kringum þig. Fólk meinar vel en athugaöu vel smáatriðin áður en þú framkvæmir. Nautið (20. apríl-20. maí): Óákveðni annarra getur valdið þér erfiðleikum í dag. Erfltt aö fá málin á hreint. Ef þú verður að treysta á aðra verö- urðu að sætta þig við málin eins og þau koma. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Ef þú ert i einhveijum vafa með eitthvaö samband ættirðu að finna út úr þvi. Vertu tilbúinn til að gleyma ýmsu til að ná sáttum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Úrlausn varðandi fjármál eða eignir nálgast. Það er nauðsyn- legt að halda öllum möguleikum opnum. Happatölur era 12, 24 og 25. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það er eitthvað vandamál í gangi milli þín og þeirra sem standa þér næstir. Þú ert eitthvað utanveltu 1 dag. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér verður frekar lítiö úr verki í dag. Seinkanir og annað koma þar inn í. Það fer að ganga betur seinna í vikunni. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að flnna lausn á vandamáli sem upp hefur komið áður en þú getur tekið á málum dagsins. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Vertu viðbúinn spenntu skapi einhvers nákomins. Mál sem vepjulega era ekkert verða kannski aðalpunktur tilverunn- ar. Reyndu að halda þínu striki. Kvöldið ætti að verða ró- legra. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú gætir þurft að vinna eitthvaö upp fyrripart dagsins. Faröu gætilega í mikilvægum umræðum við fólk. Happatölur era 1, 20 og 27. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú gætir veriö heppinn og lent í umræðum sem gefa þér spennandi upplýsingar. Reyndu að slappa af í kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.