Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1988, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1988, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1988. Viðskipti Sameinmg tryggingafélaga: Öll tryggingafélögin verið með þreifingar ViðsMpti._________________________________________pv Siappt ár hjá tiyggíngafélögunum: Tiyggingamiðstöðm græddi mest en Brunabót var með mesta tapið Sjóvá og Almennar saman í eitt fyrirtæki - nýja félagið með um 30 prósent markaðarins - sjá baksíðu j Frétt DV frá því í júlí þar sem gerð var grein fyrir afkomu tryggingafélaganna og frétt DV i gær um viðræður Sjóvá og Almennra um að sameinast i eitt tryggingafélag. Öll tryggingafélögin hafa meira og minna verið með þreifmgar um sam- einingu til að ná fram hagræðingu í rekstri. Þetta hefur DV eftir áreiðan- legum heimildum. Langlengst eru auðvitað viðræður Sjóvá hf. og Al- mennra trygginga lif. komnar. Þetta hafa verið alvöruviðræður, meira en þreifmgar, og eru yfirgnæfandi líkur á að af sameiningu þeirra verði eins og DV skýrði frá í gær. Áhugi tryggingafélaganna á sam- einingarmálum er til að ná fram hag- ræðingu í rekstri og tryggja sam- Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 5-7 Bb Sparireikrnngar 3ja mán. uppsogn 5-8’ Sb.Sp 6 mán. uppsogn 5-9 Vb.Sb,- Sp 12 mán. uppsogn 6-10 Ab 18mán. uppsogn 15 Ib Tékkareikningar. alm. 1-2 Vb.Sb.- Ab Sértékkareiknmgar 5-7 Ab.Bb,- Vb Innlán verðtryggó Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5-2 Bb.Vb,- Sp 6mán. uppsogn 2-3,75 Vb.Sp Innlán með sérkjörum 5-12 Lb.Bb,- Sb Innlán gengistryggð Bandarikjadalir 7.25-8 Vb Sterlingspund 10.50- 11.25 Vb Vestur-þýsk mork 4-4.25 Ab.V- b.S- b.Úb Danskarkrónur 7-8 Vb.Sb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvixlar(forv.) 15.5-18 Sp Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 16,5-21 Vb Vióskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 19-22 Lb.Úb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 8-8,75 Vb Útlán til framleiðslu isl. krónur 17-20 Lb.Bb SDR 9-9,75 Lb.Úb,- Sp Bandarikjadalir 10.25 Allir Sterlingspund 13.50- Lb.Úb 14.50 Vestur-þýsk mork 6.75-7,25 Allir nema Vb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 27,6 2.3 á mán. MEÐALVEXTIR Óverðtr. nóv. 88 20.5 Verötr. nóv. 88 8.7 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala nóv. 2272 stig Byggingavísitala nóv. 399,2 stig Byggingavísitala nóv. 124,8stig Húsaleiguvísitala Engin hækkun 1. okt. Verðstoðvun VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóóa Einingabréf 1 3.285 Einingabréf 2 1.880 Einingabréf 3 2,128 Fjólþjóðabréf 1.268 Gengisbréf 1.558 Kjarabréf 3.338 Lífeyrisbréf 1.651 Markbréf 1,761 Skyndibréf 1.025 Sjóðsbréf 1 1,604 Sjóðsbréf 2 1,385 Sjóðsbréf 3 1,143 Tekjubréf 1,555 HLUTABREF Söluverö að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 118 kr. Eimskip 346 kr. Flugleiöir 273 kr. Hampiðjan 130 kr. Iðnaðarbankinn 172 kr. Skagstrendingur hf. 160 kr. Verslunarbankinn 134 kr. Tollvörugeymslan hf. 100 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaupa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. keppnisstöðuna eh tryggingamark- aðurinn á íslandi er í járnum. Oft hafa háværar raddir um hagræðingu komið fram en sjaldan hafa þessar kröfur og raddir verið jafnháværar og í mars síðastliðnum þegar trygg- ingafélögin kröfðust gífurlegrar hækkunar á iðgjöldum af bíltrygg- ingum vegna mikils taps á þeim. Bíleigendur risu þá upp og heimt- uðu að ekki væri bara alltaf hækkað heldur yrðu tryggingafélögin líka að taka sig saman í andlitinu og reyna að ná fram hagræðingu í rekstri. Tryggingamiðstöðin og Reyk- vísk endurtrygging Einn viðmælenda DV, sem þekkir vel til mála Tryggingamiðstöðvar- innar, sagði í gær miklar líkur á að Tryggingamiðstöðin og Reykvísk endurtrygging rynnu saman í eitt félag á næsta ári. Tryggingamiðstöð- in á raunar 51 prósent af hlutabréf- um Reykviskrar endurtryggingar. Hann sagði enn fremur að fleiri þreifmgar hefðu verið í gangi og nefndi að um tíma hefðu menn litið hýru auga samstarf eða sameiningu Tryggingamiðstöðvarinnar, Al- mennra trygginga og Tryggingar hf. Aíkoma tryggingafélaganna á síð- asta ári var slöpp. Tryggingamið- stöðin græddi mest, tæplega 30 millj- ónir króna, en Brunabót tapaði Tólf hafa sótt um starf aðstoðar- bankastjóra Landsbankans en um- sóknarfrestur rann út í fyrradag. Allir umsækjendumir eru innan vé- banda Sambands íslenskra banka- manna og er meirihluti þeirra úr Landsbankanum. Þetta er starf Sigurbjörns Sig- tryggssonar aðstoðarbankastjóra en hann hættir um áramótin í Lands- bankanum vegna aldurs. Gert er ráð fyrir að bankaráðið ráði í stöðuna á bankaráðsfundi eftir hálfan mánuð. Aðstoðarbankastjórastaöan var auglýst fyrir um fjórum vikum en máhð á sér samt lengri aðdraganda. Fréttaljós: Jón G. Hauksson mestu eða tæpum 27 miUjónum króna. Sjóvá hf. græddi næstmest á síðasta ári eða tæplega 25 milljónir króna. Almennar tryggingar hf. töpuðu hins vegar um 20 milljónum króna á síð- asta ári. Sjóvá keypti Hagtryggingu Sjóvá hf. er nú geysisterkt félag. Rétt fyrir áramótin 1985/1986 keypti félagið um 70 til 80 prósent af hluta- bréfum í Hagtryggingu sem þá hafði örlitla hlutdeild af markaðnum. Um nokkurt skeið hafa verið radd- ir uppi um það að Samvinnutrygg- ingar heíðu áhuga á að ná til sín stærri hlut af markaðnum en félagið er nú stærsta tryggingafélag landsins með um 23 prósent af markaðnum. Samvinnutryggingar hafa einna helst litið hýru auga til Brunabótar enda eiga þau þaö sameiginlegt að vera nokkuð sterk í brunatrygging- um. Ábyrgð hefur nokkra sérstöðu á tryggingamarkaðnum. Það er með mjög stóran hluta trygginga sinna í Hún hefur áður verið auglýst. Það var í vor þegar bankinn auglýsti Sigurbjörn Sigtryggsson. bílatryggingum. Allir vita að bíla- tryggingar eru í járnum. Annað tryggingafélag, sem er með nokkra sérstöðu, er Tryggingamið- stöðin hf. Hún er með öll eggin í nán- ast sömu körfunni með því að tryggja aö mestu sjávarútvegsfyrirtæki og skip. Þessar tryggingar gáfu félaginu samt drjúgt í aðra hönd á síðasta ári og komu félaginu upp á toppinn í afkomu tryggingafélaganna. Gjaldþrotin skapa vanda Viðskiptafræðingur, sem DV ræddi við í gær, sagði að það væri greini- legt að mörg fyrirtæki hefðu orðiö fyrir skakkafóllum að undanfórnu vegna gjaldþrota og greiðsluvand- ræða margra fyrirtækja. Hann sagði að tryggingafélögin lánuðu nokkuð af peningum og þau fyndu að sjálf- sögðu fyrir gjaldþrotunum eins og aörar lánastofnanir og fyrirtæki. Velta tryggingafélaganna nemur milljörðum en hagnaður þeirra allra var samt ekki nema um 900 þúsund krónur til samans á síöasta ári. Þetta var slappt ár hjá tryggingafélögun- um. Þekktur hagfræðingur sagði í gær að sameiningarmál tryggingafé- lagnna væri mjög gott mál. „Það er beðið um hagræðingu. Hún næst með því að menn sameini krafta sína og spari til hins ýtrasta. Mér finnst þrjár aðstoðarbankastjórastöður og bárust þá 27 umsóknir, þar af voru 6 utan Landsbankans. Þeir Jóhann Ágústsson og Brynj- ólfur Helgason, áður framkvæmda- stjórar bankans, voru ráðnir í apríl en ráðningu þess þriðja var slegiö á frest en samkvæmt auglýsingunni átti hann að hefja störf um áramótin þegar Sigurbjörn Sigtryggsson hætti. Ástæöan fyrir því að ekki var ráðið í stöðuna í vor var ósamkomulag innan bankaráðsins um ráðninguna. Ekki náðist samkomulag um aðra en þá Jóhann og Brynjólf. Þess vegna var málinu frestað. En nú er því að skjótauppaftur. -JGH að bankamir ættu líka að huga að sínum sameiningarmálum. Það þarf miklu meiri spamað í bönkunum. Það er mjög jákvætt ef tryggingafé- lögin verða stærri einingar." -JGH Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Slátur- félags Suðurlands, GL = Glitnir, IB = lðnaðarbankinn, Lind = Fjár- mögnunarfyrirtaekið Lind, SIS = Samband islenskra samvinnufé- laga, SP = Spariskírteiní ríkissjóðs Hæsta kaupverð Einkenni Kr. Vextir FSS1985/1 144,45 10,8 GL1986/1 157,45 11,1 GL1986/291 117,69 10,7 GL1986/292 106,41 10,7 IB1985/3 174,90 8,7 IB1986/1 157,26 8,8 LB1986/1 122,40 9,3 LB1987/1 119,50 9.1 LB1987/3 111,89 9,2 LB1987/5 107,28 9,0 LB1987/6 126,28 10,9 LB:SIS85/2A 187,46 13,3 LB:SIS85/2B 165,79 11,2 LIND1986/1 138,55 11,8 LYSING1987/1 112,50 11,7 SIS1985/1 246,33 12,1 SIS1987/1 156,20 11,1 SP1975/1 12465,36 9,3 SP1975/2 9337,91 9,3 SP1976/1 8725,83 9,3 SP1976/2 6858,78 9.4 SP1977/1 6208,57 9,3 SP1977/2 5082,99 9,2 SP1978/1 4209,53 9,3 SP1978/2 3247,24 9,2 SP1979/1 2826,54 9,3 SP1979/2 2111,54 9,2 SP1980/1 1911,26 9,3 SP1980/2 1457,60 9,2 SP1981/1 1269,40 9,4 SP1981/2 910,49 9.2 SP1982/1 873,28 9,3 SP1982/2 633,38 9,3 SP1993/1 507,38 9,3 SP1983/2 332,36 9,3 SP1984/1 335,94 9,3 SP1984/2 335,94 9,3 SP1984/3 328,61 9,3 SP1984/SDR 305,87 9,3 SP1985/1A 291,30 9,3 SP1985/1SDR 216,93 9,1 SP1985/2A 225,30 9,3 SP1985/2SDR 191,32 9,0 SP1986/1A3AR 200,79 9,3 SP1986/1A4AR 208,17 9,2 SP1986/1A6AR 213,93 8,8 SP1986/1D 170,69 9,3 SP1986/2A4AR 179,68 9,0 SP1986/2A6AR 181,96 8,7 SP1987/1A2AR 162,03 9,3 SP1987/2A6AR 134,31 8,4 SP1987/2D2AR 142,91 9,4 SP1988/1D2AR 127,44 9,2 SP1988/1D3AR 126,68 9,2 SP1988/2D3AR 101,75 9,0 SP1988/2D5AR 100,21 8,4 SP1988/2D8AR 98,32 7,8 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafn- verðs og hagstæðustu raunávöxt- un kaupenda í % á ári miðað við viðskipti 7.11 .'88. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Byggingarvísitala breyting næsta ársfjóröung 1,29%. Lánskjaravísi- tala breyting næsta mánuö 0,35%. Ársbreyting við lokainn- lausn 10,00%. Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfélagi Islands hf„ Kaupþingi hf„ Landsbanka Is- lands, Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavikur og ná- grennis, Útvegsbanka islands hf„ Verðbréfamarkaði Iðnaðarbank- ans hf. og Verslunarbanka Islands hf. Landsbankinn: Tólf vilja verða aðstoðarbankastjórar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.