Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1988, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1988, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1988. 17 Lesendur Sfld í matinn Gunnar Halldórsson skrifar: Undanfarna daga hefur mikið verið rætt um síldveiðar og síldarsölu til annarra landa og í þvi sambandi er rétt fyrir okkur íslendinga að staldra aðeins við og huga að þessari hollu og vítamínríku fæðu sem áður fyrr var oft á borðum heimila við sjávar- síðuna. Nú væri kj örið tækifæri til að birta uppskriftir af ýmsum síldarréttum og hvemig hægt er að matreiða þessa hollu fæðu. í því sambandi væri ekki verra ef síld væri fáanleg í fiskbúðum og öðrum matvöruverslunum, ýmist flökuð eða frosin en helst ný - að ekki sé talað um ef hægt væri að fá síldarfars í bollur, sem eru algjört lostæti. Hér með skora ég á verslanir að hafa þessa hollu fæðu á boðstólum og þeir sem vita hvemig best er að matreiða síldina ættu að gefa góð ráð sem allra fyrst og birta í blöðum svo og í ýmsum matargerðarþáttum í blöðum og sjónvarpi. - Maður fær bragð í munnvatnskirtlana við að hugsa um þetta góðgæti sem síldin íslendingar aettu að huga meira að þeirri hollu og vítaminríku fæðu sem er. síldin er, segir m.a. i bréfinu. - Og þarna er nóg af henni. Kaupglaðir íslendingar í helgarferðum Kjartan Sigurðsson skrifar: meira lagi ef hún reynir ekki að innflutning? Mér skilst að margir Eg var staddur á Keflavíkurflug- komaívegfyriraðöllverslunflyti- kaupmenn séu að þvi komnir að velli til að taka á móti erlendum ist úr iandi. Sömuleiöis em íslensk gefastupp.-Væriekkinæraöyfir- viðskiptavini og varð vitni að því stiómvöld illa fær um að stjórna, völd lækkuðu gjöld á innfluttura hvílík kynstur af farangri íslend- meðan íslendingum er gert ókleift vörum í staðinn fyrir að hafa nú í ingar koma með frá útlöndum. að versla í eigin landi á sömu kjör- hyggju að hækka þau og færa þar Þama mátti sjá hjón með 5 ferða- um og standa til boða fyrir svona með verslunina enn frekar út úr töskur, ásamt pokum, bjórkössum ferðamenn erlendis. landinu? og úttroðnum fríhafnarpokum. - Auðvitað er upphæðin sem leyfi- Það var ekki svo illa til fundið Öllum var hleypt í gegnum tollinn, . legt er að kaupa fyrir erlendis, sjö hjá Viihjálmi Egilssyni hjá Versl- þótt um væri að ræða helgarferð þúsund krónur, hlægilega lág - en unarráðinu að með slikum hug- sem varir frá fóstudegi til mánu- að fylla 5 ferðatöskur í einni helg- myndum, að hækka innílutnings- dags! arferð er auðvitað meiri háttar mál gjöldin, hlyti fjármálaráðherra Eitthvað er að Islendingum sem þegar engin athugasemd er gerð okkar að verða gerður aö heiðurs- sífellt eru að jarma um peninga- við það við heimkomu. borgara í Glasgow. - Það er ljóst leysi á meðan þeir fiara til útlanda Og nú fara í hönd hinar hefð- að mikið er að í peningamálum og eyða þar erlendum gjaldeyri í bundnu helgar- og jólainnkaupa- okkar islendinga. stórum stfl. Stjóm kaupmanna- ferðir. Er ekki kominn tími til að samtakanna hlýtur að vera slöpp í takmarka eitthvað þennan ótollaða Ótímabært upphlaup hjá þingmanni Ó.G. skrifar: Á stundum hvarflar það að okkur að hægt eigi að vera að ætlast til þess að alþingismenn hafi í einhveij- um mæh þann hæfileika sem kallast sjálfsgagnrýni. Það er deginum ljós- ara að þessu fer víðs fjarri hjá mörg- um hverjum. Gott dæmi er „farsinn“ um ráð- herrasætin í þingbyrjun. Þá lét þing- maöurinn Guðrún Helgadóttir orð faUa eitthvað á þá leið að henni bæri sæti í stómm stóh (átti vísast við ráðherrastól). Margir hlupu upp til handa og fóta og sögðu að illa væri með vesahngs þingmanninn farið. En var því nú svo farið? Þurfa ráðherrar ekki, fremur en óbreyttir þingmenn, oft að taka viða- miklar ákvarðanir sem þarfnast þá yfirvegunar og raunsæs mats? Flest- ir utan og innan hennar flokks minn- ast ótímabærra og vanhugsaðra upp- hlaupa þingmannsins og er þar af mörgu aö taka. Gervasoni-málið var svo sannarlega ekki það eina, þó aö þá væri kannski mest brosað, enda var þá enginn skaði skeður. Það hlýtur að þurfa að velja ráð- herra eftir því, sérstaklega þegar um er að ræða fjölflokka ríkisstjórnir, hvort þeir séu þess umkomnir að aðlaga sínar skoðanir áliti annarra. Æth þetta sé ekki ástæðan fyrir því hvemig málin réðust? Bækurtilsölu Austfirðingaþættir Gísla í Skógargerði, Árbók Þingeyinga 1958-1975, Ættir Þingeyinga 1-4, Hesturinn okkar 1.-21. árg., Strandapósturinn 1-20, Á íslendingaslóðum í Kaup- mannahöfn e. Björn Th. Björnsson, frumútg. eftir Halldór Kiljan Laxness: Barn náttúrunnar, Sjálfstætt fólk 1-2, í Austurvegi, íslandsklukkan 1-3 (ób.m.k.), Gerska ævintýr- ið o.fl., íbúaskrá Reykjavíkur fyrir árin 1918,1920,1934-35, Bæjatölin fyrir árin 1915 og 1930, Fasteignamatið 1952, allt landið, bókin um Grjótaþorpið, 1976, Saga Þorsteins á Sxipalóni 1-2, Hver er maðurinn? 1-2, Hrynjandi íslenzkr- ar tungu e. Sig. Kristófer Pjetursson, Andstæður e. Svein frá Elivogum, Rauða hættan, frumútg. e. Þórberg Þórðar- son, Vísur Þuru í Garði, Um dáieiðslu e. Erskine, Ósýnileg áhrifaöfl e. Alexander Cannon, Rit spámannsins Martinus- ar 1-4, Uppruni og áhrif Múhameðstrúar, Stjörnuspádóma- bókin, 1941, Huldudrengurinn eftir Ingimund Sveinsson, Veraldarsaga Sveins frá Mælifellsá, Dýrheimar og Nýir Dýrheimar e. Kipling, Tímaritið Saga 1951-1987, tímaritið Prentarinn 1910-1965, bundið í lúxus-skinnband, ritsafn Jónasar Haligrímssonar 1-5, útg. Matthíasar Þórðarsonar, Dómstólar og réttarfar e. Einar Arnórsson, Göngur og rétt- ir e. Braga Sigurjónsson, Jarðskjálftar á íslandi e. Þorvald Thoroddsen, Náttúrufræðingurinn 1.-26. árg. ib., Austant- órur 1.-3. bindi, íslenzk lestrarbók 1400-1900, með hinum fræga formála e. próf. Sigurð Nordal, Saga Natans Ketils- sonar og Skáld-Rósu, Árbækur Reykjavíkur 1786-1936 e. Jón Helgason, Þegar Reykjavík var 14 vetra e. sama, Þættir úr sögu Reykjavíkur 1936, ýmsir höfundar, Flateyjar- bók1.-4. bindi, Vídalinspostilla, alskinnsband, Passíusálm- arnir með orðalykli próf. Björns Magnússonar, Stokks- eyringa saga 1-2, Merkir íslendingar, eldri flokkur, 1 -5. b„ Ritsafn Guðrúnar Lárusdóttur 1-4, Ritsafn Davíðs Stef- ánssonar 1.-7. b„ Ritsafn Guðmundar Friðjónssonar 1-7, Lilja Eysteins Ásgrímssonar, útg. próf. Guðbrands Jóns- sonar, í verum e. Theódór Friðriksson, öll rit Ólafs Jó- hanns Sigurðssonar, frumútgáfur, Hallgrímur Pétursson 1.-2. b. e. próf. Magnús Jónsson, Svipir og sagnir, hún- vetnskir sagnaþættir 1-4, Hvað sagði tröllið? e. Þórleif Bjarnason, Eyfellskar sagnir 1-3 e. Þórð í Skógum, Auð- fræði síra Arnljóts Ólafssonar, Jeppabókin 1946, allar bæk- ur Guðmundar Hjaltasonar, Afmælisrit Flensborgarskólans 1882-1932, Konan í dalnum og dæturnar sjö e. Guðm. Hagalín, Ævisaga Árna Magnússonar e. Finn Jónsson, Völuspá e. Eirík Kjerúlf, Embla 1-2, tímrit kvenna, Perlur 1.-2. árg., Dropar 1.-2. bindi, Þjóðhættir Finns á Kjörs- eyri, Setningafræði Jakobs Jóh. Smára, Saga Odds lög- manns e. Jón Aðils, Siglufjarðarprestar e. Jón Jóhannes- son, Barðstrendingabók e. Kristján á Garðsstöðum, ís- lenzkar bókmenntir 1918-1948, höf. Kristinn E. Andrésson, Faxi dr. Brodda, Fákur Einars Sæmundsen, Ævisaga Max- ím Gorkí, Byggð og saga e. Ólaf Lárusson, Austfirzk skáld og listamenn e. dr. Stefán Einarsson, Norsk æfintýri 1-3 e. Asbjörnson og Moe, Skaðaveður 1-4, Torskilin bæjar- nöfn 1-4 e. Margeir Jónsson, Ævisaga Reinolds Kristjáns- sonar 1 -2. bindið. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er BÓKAVARÐAN - gamlar bækur og nýjar - Vatnsstíg 4 - Reykjavík - Sími 29720 BR0SUM / og W allt gengur betur % Ík rvt/0 'tÆÍAsyXr Þegar líður að jólum fer ýmis villibráð eins og hreindýrakjöt að sjást hér í verslunum. í Lífsstíl á morgun fjöllum við um hreindýra- kjötið og gefum góðar uppskriftir. Þó nokk- uð af dýrum hefur verið fellt í ár en samt virðist vera erfitt að nálgast hreindýrakjöt. Formkökur geta verið fjölbreyttar að inni- haldi og útliti. Fjallað verður um bakstur á formkökum og hvaða atriði sé vert að hafa í huga við bakstur á formkökum. Það er til dæmis talið heppilegra að eggin séu við stofuhita og hveitið sé sigtað í deigið. Meira um formkökur á morgun í Líffsstíl. Hvalveiðar íslendinga eru umdeilt athæfi hin síðari ár og sýnistsitt hverjum. Ein afleið- inga minnkaðra hvalveiða er sú að hvalkjöt hefur nær horfið af markaðnum. Hrefnukjöt, súr hvalur og hvalrengi, allt eru þetta fæðu- tegundir sem annaðhvort eru horfnar eða eru að hverfa af borðum landsmanna. Á neytendasíðu á morgun birtist fróðleg grein eftir Ólaf Sigurðsson matvælafræðing. Þar bendir höfundur á ótvíræða hollustu hvalafurða fram yfir margt annað. Síðast en ekki síst hefur hrefnukjöt stundum verið kallað kjöt fátæka mannsins. Nánar um málið á neytendasíðu á morgun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.