Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1988, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER'lðSÖ. 27 3£ pv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 Ég er tvítug með stúdentspróf úr mála- deild og vantar vinnu strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1422.____________________________ Óskum eftir að taka að okkur þrif á heimilum, stigagöngum og fyrirtœkj- um. Vönduð vinna. Uppl. í síma 91-18148.__________________________ Útgerðarmenn, skipstjórarl Reglusam- ur matreiðslumaður óskar eftir plássi á góðum togara eða báti. Uppl. í síma 98-22762.__________________________ 19 ára stúlka óskar eftir sendilstarfi á bíl, er vön. Uppl. í síma 91-72070 allan daginn. 24 ára gamlan mann vantar vinnu frá og með áramótum. Uppl. i síma 97-13805 eftir kl. 17._____________ 32ja ára húsasmiður óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-77254 eftir kl. 19. Málari óskar eftir vinnu til 1.1 '89. Hafið samb'and við auglþj. DV í síma 27022. H-1458. Tek að mér ræstingar á heimilum, er vön og vandvirk. Uppl. í síma 32818 milli kl. 10 og 12 fyrir hádegi. Tæplega 23 ára gömul stúlka óskar eft- ir vinnu, margt kemur til greina, er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 91-43879. Vanur matsveinn óskar eftir plássi, getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-41829. 20 ára stúlka óskar eftir starfi við ræst- ingar. Uppl. í síma 91-36598 eftir kl. 17. Óska eftir ráðskonustöðu í sveit á Suð- urlandi. Uppl. í síma 98-75299. ■ Bamagæsla Óska eftir 14-15 ára ungling til að passa 2-3 tíma síðdegis, nokkra daga í viku í Grafarvogi. Uppl. í síma 91-75094. ■ Ýmislegt Gjaldeyrir í skiptum fyrir íslenska pen- inga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1452. Góðan daginnl Ég ætla að gefa: þvotta- vél, kaffivél, hrærivél, ryksugu, rúm og fleira. Uppl. í síma 19839. Jólavörur, dúkaefni og jólakappar, Vossen handklæðagjaífakassar og frottéslöppar. S. Ármann Magnússon, heildverslun, Skútuvogi 12J, sími 91-687070. ■ Emkarnál Reglusamur 35 ára, elnhl. karlm. óskar eftir að kynnast konu á aldr. 20-40 ára sem gæti hugsað sér að búa í sveit, má vera frá Filippsey. eða af hvaða þjóðemi sem er, verður að vera heiðarl. og góð, böm engin fyrirst. Fullum trúnaði heitið. Svar sendist DV ásamt mynd, merkt „Vonir 100“. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Maður um fertugt sem er fráskllln og fjárhaldsl. sjálfst. óskar eftir að kynn- ast konu á svipuðum aldri. Náin kynni koma til greina. Síman. + nafn ósk- astsentDV fyrir 16.11. merkt "M-500”. Einmanaleiki er ekki lelkurl Yfir 1000 em á okkar skrá. Fjöldi fann hamingj- una. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Kennsla Kennum flest bókleg fög á framhalds- og grunnskólastigi. Einkatímar og fámennir hópar. Uppl. og innrtun að Einholti 6, 2. hæð, og í síma 91-15230 milli kl. 15 og 17 alla virka daga. Námsaðstoð við skólanema - fullorð- insfræðsla . Reyndir kennarar. Innrit- un í síma 79233 kl. 14.30-18. Nemenda- þjónustan sf. - Leiðsögn sf. ■ Spákonur________________ ’88-’89.Útreikningur í tölur, nafii, fæðingadag og ár. Spái í lófa, spil, bolla, fortíð, nútíð og framtíð, skap og hæfileika. S. 91-79192 alla daga. ■ Skemmtanir Diskótekiö Dollý I Ath. bókanir fyrir þorrablót-og árshátíðir eru hafnar. Áramóta- og jólaballið er í traustum höndum (og tækjum). Útskriftarár- gangar fyrri ára, við höfum lögin ykk- ar. Utvegum sali af öllum stærðum. Diskótekið Dollý, sími 91-46666. M Hreingemingar Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Blær sf. Hreingemingar - teppahreinsun - ræstingar. Önnumst almennar hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf., sími 78257. Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingeminga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S. 72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Jóla hvað? Já, jólahreingemingar. Tökum að okkur alhliða hreingem- ingar fyrir heimili og fyrirtæki, mjög vönduð vinna. Uppl. í síma 91-39427 og 91-72339.________________________ Teppa- og húsgagnahrelnsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ömgg þjónusta. S. 74929. Teppa- og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsunarvélar, margra ára reynsla, ömgg þjónusta. Dag-, kvöld- og helgarþj. Sími 611139. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Bókhald Bókhald - launaútreiknlngur. Get bætt við mig bókhaldi og launaútreikning- um fyrir fyrirtæki. Fullkominn tölvu- búnaður fyrir hendi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1421. Fyrlrtæki ath! Tek að mér bókhald fyr- irtækja, rekstrar- og efriahagsyfirlit, söluskatts- og launauppgjör, mánað- arlega. Sími 78842. ■ Þjónusta Athugið Tek að mér að setja upp milli- veggi, innréttingar, skápa, leggja dúka, glerjun, þök, þakskegg og flest allar breytingar o.m.fl., tímakaup eða fast tilboð. Get útvegað ódýrt efiii. Fjót og vönduð þjónusta. Uppl. í síma 91-674091 eftir kl. 19.____________ Verktak hf. símar 670446, 78822. *ömgg viðskipti. *Góð þjónusta. *Viðg. á steypuskemmdum og spmng- um, *háþiýstiþvottur, traktorsdælur, *glerskipti, *endurkíttun á gleri, *þakviðg., *sflanúðun til vamar steypusk. Þorgr. Ólafss. húsasmíðam. Athuglð! Fyrirtæki, félagasamtök og aðrir auglýsendur, tökum að okkur að sjá um dreifingu á auglýsingabækl- ingum og öðrum dreifimiðum á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í símum 91-39202 og 91-673910,_____________ Listasmlðjan, Norðurbraut 41, Hafnarf., sími 652105 og 53170. Keramikvörur, litir og verkfæri. Litið inn og kynnist nýjungum í keramiki. Opnunartími til jóla mánud.-föstud. 14-19, mánud. og fimmtud. 20-22, laugard. 13-16. Járnsmfðl, vlðgerðlr. Tek að mér allar almennar jámsmíðar, breytingar og viðgerðir. Snævar Vagnsson, jám- smíðameistari, Smiðjuvegi d 12, sími 91-78155.__________________________ Múrvlögerðir. Tökum að okkur múr- viðgerðir og frágang. Fljót þjónusta og vanir menn. Notum aðeins viður- kennd efni. Uppl. í síma 985-28077 og 91-22004 og 78729 á kvöldin._______ Almenn dyrasima- og raflagnaþjónusta. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endumýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt nýlögnum. Sími 686645. Gluggar - gler - innismiði. Vandvirkur trésmiður tekur að sér alls konar tré- smíðavinnu. Otvega efni ef óskað er. Uppl. í síma 74008. Húsasmíðameistari. Tek að mér hurðaísetningar, set í sólbekki og annast viðhald á gömlum húsum. Vönduð vinna. Sími 624023 eftir kl. 20. Jólavörur, dúkaefni og jólakappar, vossen handklæði, gjafakassar og frotte sloppar. S. Ármann Magnússon, Skútuvogi 12j, sími 91-687070. Málið timanlega fyrir jólin! Tveir mál- arasveinar geta bætt við sig verkum. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 91-73346 eftir kl. 20._____________ Málningarþj. Tökum að okkur alla málningarvinnu, pantið tímanlega fyrir jól, verslið við ábyrga fagmenn með áratuga reynslu. Sími 61-13-44. Trésmiðavinna. 2 vandvirkir trésmiðir, öll alm. trésmíðav.: glerjun, gluggar, nýsmíði, viðhald og breytingar, jafnt úti sem inni. S. 91-671623, 91-624005. Tek að mér þrif, teppahreinsun og málningarvinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1451. Leðurfataviðgerðir. Vönduð vinna. Til- búið næsta dag. Seðlaveski í úrvali, ókeypis nafngylhng. Leðuriðjan hf., sími 21454, Hverfisgötu 52, 2. hæð. Við höfum opið 13 tíma á sólarhring. Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í kvöld. Smáauglýsingar DV. Tek að mér úrbeinlngar. Uppl. í síma 91-11393 milli kl. 18 og 24. ■ Líkamsrækt Ert þú í góðu formi? Við bjóðum upp á frábært vöðvanudd, cellulite og partanudd. Mjög góð aðstaða, verið velkomin. Alltaf heitt á könnunni. Tímapantanir kl. 8-21. Nuddstofan Hótel Sögu, sími 91-23131. ■ Ökukennsla Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Gylfl K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endumýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Sigurður Gíslason kennir á Mözdu 626 GLX ’87. Sparið þúsundir, allar bækur og æfingarverkefni ykkur að kostnað- arlausu. Sími 985-24124 og 91-667224. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. ökukennsla, blfhjólapróf, æfingat. á Mercedes Benz, R-4411. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 687666, bílas. 985-20006 ökukennsla, og aðstoð vlð endurnýjun, á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. ■ Innrömmun G.G. innrömmun, Grensásvegi 50, sími 35163. Opið frá kl. 11-18. Tökum málverk, myndir og saumuð stykki. Stuttur afgreiðslutími. ■ Garðyrkja Hellu- og hitalagnlr. Getum tekið að okkur hellu- og hitalagnir strax, einn- ig jarðvegsskipti og almenna verk- takaþjónustu. Kraftverk, s. 985-28077 og 22004 og 78729 á kvöldin.____ Garðtak. Garðeigendur, athugið: hús- dýraáburður og vetrarklippingar. Góður tími. Hringið í síma 76764 og 71076.__________________________ Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. í símum 91-666086 og 91-20856.__________ Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökumar í netum, ótrúlegur vinnuspamaður. Túnþöku- salan sf., sími 985-24430 eða 98-22668. ■ Klukkuviðgerðir Tökum að okkur viögerðlr á flestum gérðum af stofuklukkum. Sækjum og sendum á höfuðbsv. Úr og skartgripir, Strandgötu 37, Hafnarfirði, sími 50590. M Húsaviðgerðir Litla dvergsmiðjan. Spmnguviðgerðir, múrun, þakviðgerðir, steinrennur, rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót og góð þjónusta. Sími 91-11715. ■ Félagsmál Freeportkiúbburinn. Fundur verður haldinn í félagsheimili Bústaðakirkju fimmtudaginn 10. nóv. kl. 20. Kalt borð. Skemmtiatriðj. Bingó. Þátttaka tilkynnist Baldri Ágústssyni í síma 31615 og 31815 fyrir miðvikudags- kvöld. Stjómin. ■ Parket Falleg gólf. Slípum, lökkum, húðum, vinnum parket, viðargólf, kork, dúka o.fl. Komum á staðinn og gerum verð- tilboð. Ný og fullkomin tæki. Reyk- laus vinna. Förum hvert á land sem er. Gólfslípum og akrýlhúðum. Þor- steinn Geirsson þjónustuverktaki, sími 614207 og farsími 985-24610. ■ Tilsölu Skemmtisögur á hljóðsnældum Gömlu hlægilegu ýkjusögurnar hans Munchausens baróns eru nú komnar út á hljóðsnældu. Lesari er hinn landsþekkti leikari Magnús Ólafsson. Flutningur tekur um 48 mínútur. Leikhljóð eru á milli sagnanna sem eru 19. Fæst í bókaverslunum um land allt eða hjá Sögusnældunni, pantana- sími 91-16788. Persónuleg jólagjöf. Tökum tölvu- myndir í lit. Gleðjið afa, ömmu, frænku, frænda með mynd af baminu þínu á almanak ’89. Tökum einnig eftir ljósmyndum. Tölvulitmyndir, Kringlunni (göngug. v/Byggt og b.). S. 623535. Infra-rautt hitatæki. Áhald sem sendir frá sér infra-rauðan geisla sem hitar húðina. Tilvalið til að mýkja vöðva og bólur. Verð kr. 2.960.- Sendum í póstkröfu. Eyco, Tjarnarbraut 19, 700 Egilsstaðir, símar: 97-12021 og 12020. Útihurðir i miklu úrvali. Sýningarhurðir á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík, s. 91-84585 og 84461. Trésm. Börkur hf., Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909, og Tré-x, Iðavöllum 6, Kefla- vik, sími 92-14700. ■ Verslun Franski vörulistinn á íslandi. Spennandi haust- og vetrartíska á 1000 blaðsíð- um. Verð kr. 300. Franski vörulistinn, Hjallahrauni 8, Hafnarfirði, sími 91-652699. Vetrarhjólbarðar. Hankook frá Kóreu. Gæðahjólbarðar. Mjög lágt verð. Snöggar hjólbarðaskiptingar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík. Símar 30501 og 84844. Glæsilegt úrval sturtuklefa og báðkars- veggja frá DUSAR á góðu verði. A. Bergmann, Stapahrauni 2, Hafnar- firði, sími 651550. /— ( Oisr^ I^BROSUM (jí/s\ slltgongurbetur T @J Husqvarna § 1 CIASSKA-100 Fullkomin saumavél Það þarf ekki að sauma margar buxur eða blússur til að borga upp CLASSICA 100. Hægri hönd heimilisins. F- Gunnar Ásgeirsson hf. SuAurlandsbraut 161*? 69-16-00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.