Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1989, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1989, Qupperneq 5
MÁNUDAGUR 17. APRÍL 1989. 5 Nýr valkostur á Italíu Veröld býöur nú skipulagöar hópferöir til Giardini-Naxos á vesturströnd Sikileyjar meö íslenskum fararstjóra og frábœrum aöbúnaöt Sikiley Stærsta, fegursta og sögufrægasta eyja Miðjarðarhafsins þar sem bland- ast saman heillandi menning, kristals- tær sjór og náttúrufegurð í landslagi og gróðri sem vart á sinn líka í veröld- inni. Hér hefur VERÖLD valið hinn eftirsótta ferðamannabæ, Giardini- Naxos fyrir farþega sína. AÐRIR ferðamöguleikar á Ítalíu Lignano Sabbiadoro Höfum fengið nokkrar íbúðir í hinum vinsæla gististað Residence Olimpo og raðhúsunum við Marine Grande smábátahöfnina Terra Mare Flogið um London, Amsterdam eða Luxemburg Abano Terme Frægur heilsuræktarbær í hjarta ítalíu. Góð gistiaðstaða, leirböð og margs konar heilsurækt undir læknishendi, frábær ítalskur matur og stutt að fara til Feneyja, á óperuhátíðina í útileik- húsinu í Verona (júlí og ágúst) til Flór- enz, Pisa, Síena eða til Rómar. FLUGLEIDIR Þjónusta Veraldar Veröld býður skipulagðar hópferðir til Sikileyjar og þjónustu íslensks fararstjóra. Brottför: 6. og 20. júní, 1. ágúst, 5. september 16 dagar Glœsilegir gististaðir Sheraton Aerogolf Hótel Luxemburg m/morgunverði (hlaðborð) og NAXOS BEACH CLUB í smáhúsum (bungalows) m/hálfu fæði á ströndinni í Giardini-Naxos, stór garður með tveim sundlaugum, tennisvellir og margs konar aðstaða til sjávaríþrótta. Stór matsalur og ítalskur veitingastaður. Verslanir, hárgreiðslu- og snyrtistofa, kvöldskemmtanir, video- sýningar og diskótek. Smáhúsin eru með baði og síma. Kynnisferðir Sýrakúsa, háborg grískrar menningar. Róm, borgin eilífa. Morgunferð til Cataníu. Kynnisferð til Taormínu, perlu Sikileyjar. Palermo, höfuðborg Sikileyjar. Dagsferð um hlíðar eldfjallsins Etnu. Hjá Veröld starfa sérfræðingar í Ítalíuferðum FIRÐflMIÐSIDOIN HJA VERÖLD FÆRÐU MEIRA FYRIR PENINGANA AUSTURSTRÆT117 - SIMI 62 22 00 - Opið 9-6. j

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.