Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1996 ★ TÍr Halim A1 segir forsjármálinu lokið en er uggandi yfir sakamálinu vegna umgengnisbrotanna: Erfitt fyrir börnin mín ef ég fer í fangelsi - utanríkisráðuneytið fær aðrar upplýsingar frá Hæstarétti en málsaðilarnir í Tyrklandi „Ef ég fer í fangelsi, hver á þá aö passa bömin mín, fara með þau í skóla og annað? Ekki Sophia. Það verður erfitt tímabil fyrir bömin mín þangaö til ég kemst út úr fang- elsinu afhu- ef ég verð dæmdur. Sophia verður að segja að hún viiji ekki gera svona. Hún hugsar bara um sjálfa sig,“ sagði Halim A1 í sam- tali við DV í gær. Aöspurður um hvemig hann reiknaði með að niðurstaða saka- dóms yrði þann 23. desember í máli saksóknara gegn honum, þar sem hann er ákærður fyrir umgengnis- réttarbrot, sagðist hann ekki kvíða því að þurfa aö fara í fangelsi - en það yrði verst fyrir bömin ef hann yrði settur inn. „Sophia veröur að segja að hún viiji ekki gera svona,“ sagði Halim og átti viö kæm Sophiu á hendur honum. En ef ég fer í fangelsi, kannski 2-4 mánuði, þá veröur það tímabil erfitt fyrir bömin mín,“ sagði Halim. Halim bar sig vel í gær þrátt fyr- ir þessar vangaveltur. Hann segir aö forsjármálinu sé lokið með ný- gengnum dómi Hæstaréttar - aöeins sakamálið á hendur honum sé eftir. „Það er allt gott að frétta frá mér vegna þess að málinu er nú loksins lokiö,“ sagöi Halim. Hann kvaðst einnig hamingjusamur yfir því aö vera nýbúinn að eignast son með tyrkneskri konu sinni. Fyrir eiga þau dóttur og á Halim því fjögur böm. Hver var niöurstaöa Hæstaréttar? Á síðustu dögum hafa fréttir ver- iö óljósar um hver niðurstaða Hæstaréttar sé í sjálfú forsjármál- inu. Fyrr í mánuðinum fór fram réttarhald í dómstólnum í Ankara þar sem dómurinn tók sér frest til að kveða upp niöurstöðu. Á miðvikudag mættu síðan málsaöilar í sakadóm í Istanbúl þar sem ákæra á hendur Halim fyrir umgengnis- s II I iii'u Duiiriíii ^DjJjJJil - meðferð tyrkneskra dómstóia - 15. Júní 1990 Halim Al fer meö dæturnar frá Islandi. k 18. október 1990 Sophia höföar forsjármál f Tyrklandi. 12. nóvember 1992 í Halim Al dæmd forsjá yfir dætrunum. 24. febrúar 1993 '"j Hæstiréttur ómerkir héraösdóm og vísar heim í héraö. 7. október 1993 Héraösdómur staöfestir fýrri niöúrstööu sína. k 7. aprfl 1994 V Hæstiréttur ögildlr héraösdóminn og sendir á ný í héraö. k 16. mars 1995 Héraösdómur vísar málinu frá dómi. W 28. nóvember 1995 Hæstiréttur vísar málinu heim í héraö í þriöja skipti. 13. júní 1996 Vf Héraösdómur dæmir Halim enh forsjá. 1 ’ 19. nóvember 1996 Hæstiréttur klofnar en dæmir Halim forsjá. 1997 \ -: | Meöferö fyrir fullskipuöum Hæstaréttí Tyrklands? Máliö sent til Strasborgar? réttarbrot var tekin fyrir - í saka- máli sem í raun er óskylt forsjár- málinu. Ákvörðun um niöurstööu í sakamálinu var frestað til 23. des- ember. Halim mætti hins vegar glaðhlakkalegur í réttarhaldið og upplýsti Sophiu og hennar fólk um að hann heföi frétt aö þrír af fimm dómurum hefðu dæmt honum í vil í forsjármálinu í Ankara. Eftir þetta leitaöi Hasip Kaplan, lögmaður Sophiu, upplýsinga um m. málið í Ankara og tjáöi talsmaður dómstólsins honum í síma aö þrír dómarar hefðu dæmt Halim í vil - dómur hefði hins vegar ekki verið kveðinn upp formlega. Utanríkisráöuneytiö fær ekki sömu svör Tyrknesk yfirvöld gefa utanríkis- ráðuneytinu hér heima talsvert frá- brugðin svör. Ráðuneytiö lét hafa samband við skrifstofu dómstólsins á fimmtudag. Þá voru svörin þau að ekki væri búið að kveða upp dóm í máli Sophiu og Halims. Dómaramir hefðu átt með sér fund og í fram- haldi þess væri unnið að því að semja dóminn. Síöan myndu dómar- amir funda aftur og við svo búið yrði dómur kveðinn upp. Þó svo að fLest bendi til að frétt- imar um aö þrír dómarar hafi Fréttaljós á laugardegi r Ottar Sveinsson dæmt Halim A1 í vil séu réttar þyk- ir það einkennilegt að málsaðilar eins og Halim staðhæfi eitthvað um niðurstööu áður en dómur er kveð- inn upp. Samkvæmt upplýsingum DV var þetta borið undir tyrknesk- an lögmann sem taldi þetta óeðli- legt. DV spurði Halim A1 um þetta atriöi, hvemig hann hefði fengiö upplýsingar um niðurstöðu dómar- anna þriggja. Halim sagðist hafa sent menn á sínum snærum í dóminn og þeir heföu fengiö þessar upplýsingar. Þeir hefðu síöan borið sér fréttfrnar og óskað til hamingju. „Ég veit aö málið kemur á endanum svona út,“ sagði Halim. Er hægt aö áfrýja? Skrifstofa Hæstaréttardómstóls- ins í Ankara hefur ekki getað gefið utanríkisráðuneytinu upplýsingar um hvenær dómur verður formlega kveðinn upp. Fram að þessu hefúr verið rætt um að Hæstiréttur muni senda mál- iö enn á ný til undirréttar í Istan- búl. Eftir það verði síðan hægt aö áfrýja til fullskipaös hæstaréttar þar sem 45 dómarar kveða upp dóm í málinu. Hvað sem því líöur er úti- lokað að fúllyrða neitt um framhald í málinu fyrr en dómstóllinn í Ankara kveöur upp dóm sinn með formlegum hætti. Strasbourg tekur tvö ár Þrátt fyrir yfirlýsingar Hasips AuiSl •! Nýr @SSi sfml Orbltel 903 Frábært tæki -frábært veró Hunangsgljáð Nautapiparsteik amtia grillsteik með með maisstöng, svissuðu grænmeti, dion piparsósu bernaise sósu og og bakaðri bakaðri kartöílu. kartöflu. Súpa og salatbar. Súpaog salatbar Orbitel 903/907 Auóveld notkun Eiginleikar frir WHATm.uPHO»œ Talgæði ****-£ EINKUNN Drægni Ir-ki'ir-k Ö' C / Virði ö W / O Eiginleikar: 4 linu 48 stafa skjór, 10 númera endurval, 12 tungumál, 3 mismunandi hringitónar, SMS þjónusta, kostnaðarmæling, sjólfvlrkt endurval, simtalsflutningur, staöa rafhlööu, styrkmælir, númerabirting, þyngd 210gr. FJöldiaukahluta. RF.STAURANT-PIZZKRIA GAVEGl 178 • SIMI:553-402fl • VIÐ HLI ■ v <S» u * u í i 2« WS&l : 4 5- 6“ 4, 1 7™ S" |S I | m* O- w Framúrakarandl Gott Samkvæmt gæðakónnun tlmarltslns "What Cellphono" ÍÁgúst1096. in^03 orbltfjla Ni- ^nostgr- 29.900 sm u '&ba ^Tklst- hafijti'44 vai'- í þiðs? ;töðÚ- Sístel Síöumúla 37-108 Reykavik Sími 588-2800 - Fax 568-7447 Kaplans lögmanns, sem ávallt hefur haft trú á að Sophia fái jákvæðan dóm, er nú ljóst að mjög er á bratt- ann að sækja fyrir skjðlstæðing hans. Sé þaö rétt að Hæstiréttur, sem til þessa hefur verið frekar hliðhoUur Sophiu, dæmi nú Halim forsjána eru vonir hennar óneitan- lega orðnar veikar. Átta dómar eru þegar gengnir í málinu; sá fyrsti 12. nðvember 1992. Á fjórum árum hefur því nánast ekkert þokast í þá átt aö móöirin hitti dætur sínar. Þær stundir sem hún hefur átt með þeim frá árinu 1990 mælast í klukkustundum - ekki í dögum eða vikum. Hvort Halim verður dæmdur í fangelsi þann 23. desember mun væntanlega lítil áhrif hafa á það hvort foreldranna fær á endanum dæmda forsjá. Rætt hefur veriö um að sækja málið fyrir Mannréttinda- dómstólnum í Strasbourg. Fallist dómurinn á taka málið fyrir mun sú meöferö taka um tvö ár. Verði nið- urstaöan sú fyrir dómstólnum að mannréttindi hafi verið brotin á mðður og börnum mun það hins vegar ekki þýöa aö foðumum beri að skila dætrunum. Húsaleigubæt- ur á Akranesi DV, Akranesi Akranes er eitt þeirra sveitarfé- laga sem ekki hafa greitt húsa- leigubætur til íbúa sinna. Nú veröur þar breyting á því á fundi bæjarráös nýlega var samþykkt að leggja til við bæjarstjóm að teknar verði upp greiðslur á húsa- leigubótum frá og með 1. janúar 1997. Vinna er nú þegar hafin viö að undirbúa máliö og hefur félags- málastjóra verið faliö aö undir- búa þaö þannig að hægt veröi að byrja að taka viö umsóknum strax í byrjun næsta árs. Ekki liggur enn fyrir hvað það kemur til meö aö kosta bæjarfélagið að greiða húsaleigubætur. -DVÓ Smugusjómenn: Gáfu skip- stjórafrúnni blóm Áhöfnin á Sléttanesi færði Ragn- heiði Ólafsdóttur, eiginkonu skip- stjóra skipsins, blómvönd þegar skipið kom í höfii á Þingeyri í síð- ustu viku eftir veiöiferö í Smuguna. Ragnheiður hefúr barist fyrir mál- efnum úthafssjómanna og bent á slæma félagslega stööu þeirra og að- búnaö. ítarlegt viðtal við hana birt- ist í DV á dögunum. Á Á myndinni sést Grétar Ingi Símon- arson afhenda Ragnheiöi blómvönd um borö f skipinu. DV-mynd R. Schmidt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.