Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Blaðsíða 9
JLlV LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1996 9 fólk Frakkar taka upp hluta af sjónvarpsþættinum 24 hours é íslandi: Sýna hjónavígslu homma í Ráðhúsi Reykjavíkur Fimm manna franskt sjón- varpslið er komið hingað til lands til að taka upp hjónavígslu Guð- mundar Guðjónssonar og Jakobs Jakobssonar sem reka veitingastað- inn Jómfrúna í Lækjargötu. Sjón- varpsliðið er hluti af ritstjórn rásar fjögur í Frakklandi, Canal Plus, og verður fjallað um fjórar hjónavígsl- ur víðs vegar í heiminum í þættin- um fræga 24 hours. Þátturinn verð- ur sýndur í Frakklandi 28. desem- ber og má búast við að áhorfendur verði yfir fjórar milljónir talsins auk þess sem hann verður sýndur viðs vegar um Evrópu og kemur hugsanlega hingað til lands. svört stúlka í fátækrahverfi eða hommi í Reykjavík þá er stundin þegar sagt er já greinilega stærsta stundin í lífi hvers manns,“ segir Villeneuve. Villeneuve bendir á að það sé ekki lengur „tabú“ fyrir skandinav- íska homma að gifta sig þó að svo hafi kannski verið fyrir fimmtán árum. Hommar hafi alls ekki sömu möguleika annars staðar í heimin- um, í Frakklandi sé hjónaband þeirra til dæmis úti- lokað nema homma í þáttinn. Klæðast kjólfötum „Við ætluðum ekkert endilega að gera þetta núna. Svo slógum við bara til,“ segir Jakob Jakobsson jómfrú en hann er menntaður smur- brauðsjómfrú frá Danmörku. Undirbúning- ur fyrir athöfn- ina hefur ver- ið á fullu þó að stutt sé síðan þeir Guðmund- ur og Jak- ob ákváðu að láta verða af vígsl- unni. Mein- Guðmundur og Jakob ætla að gifta sig í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag og leyfa yfir fjórum milljonum manna annars staðar í Evrópu að fylgjast með gifting- unni í sjónvarpi 28. desember. Þeir hafa verið saman í ellefu ár og ákváðu að láta slag standa þegar fréttist að Frakkarnir væru að leita aö brúðkaupi því að Guömundur og Jakob hefðu hvort eð er látið gifta sig um eða eftir ára- mót. #«S*;g&***‘ Paris. IsSC eigi hins vegar framsækn- ustu löggjöfina í heiminum og því hafi verið ákveðið að fá íslenska utt® , vatPs ,set" uut"- Þátta- röðin 24 ho- urs hefur verið á dag- skrá í frönsku sjón- varpi í sjö ár. Ákveðið var að hvíla gerð þeirra i fyrra en vegna óhemjumikilla vinsælda var ákveð- ið að gera fjóra þætti í viðbót á þessu ári og er þessi þáttur einn þeirra. Viðfangsefnið í 24 hours er venjulegt fólk og stendur þátturinn í 52 mínútur. Að þessu sinni verður fylgst með brúðkaupi svartrar konu og hvíts manns í Suður-Afríku, giftingu fólks sem komið er yfir 69 ára aldur og býr í norðurhluta Frakklands, tveggja homma á íslandi og „ný- ríkra kapítalista í Rússlandi sem vinna fyrir Coca Cola og eru af mafíukynslóðinni," eins og franski sjónvarpsmaðurinn Stefan Villeneu- ve orðar það. Fylgst með þeim í sólarhring Fylgst er náið með brúðarpörun- um í einn sólarhring og eru atriðin síðan klippt saman þannig að stöðugt er fylgst með því hvað brúð- arpörin í þessum löndum og gestir þeirra eru að gera. Villeneuve segir að sjónvarpsmennirnir muni láta fara lítið fyrir sér og taka upp frá morgni til kvölds þannig að brúðarpörin hætti að vera sér með- vituð um upptökuna og láti eins og sjónvarpsmennirnir séu ekki á staðnum. „Markmiðið er að sýna að alls staðar í heiminum gildir það sama um brúðkaup, hvort sem þú ert ingastaðinn Við Tjörnina. Daginn eftir tekur svo brauðstritið við. Spor í baráttunni -En finnst þeim ekkert óþægilegt að hafa sjónvarpsmenn yfir sér á þessari stundu sem er flestum helg? „Nei. Við lítum kannski lika á þetta sem spor í baráttunni. Þó að — dsá^Tóo- við séum búin að fá þessi lög þá eru „oh Ú' 'a°°. vúut'a' ,ns- þau alls ekki svona alls staðar," 'JVlð'C, segir Jalob. Guðmundur er fráskilinn og á 13 ára son. Hann og Jakob hafa ver- ið saman í 11 ár. Þeir segjast vera farnir að hlakka til vígslunnar en viðurkenna um leið að þeir hafi ákveðið að drífa i þessu núna því að Frakkana hafi vantað par. Annars hefðu þeir líklega ekki látið verða af vígslunni fyrr en um eða eftir ára- mót. -GHS FUN WATER höfnina í Hljómskálanum en það breyttist. Hún verður í Ráðhúsi Reykjavíkur enda eiga borgaralegar hjónavígslur sér alls staðar annars staðar stað í ráðhúsi. Báðir ætla þeir að klæðast kjólfot- um við vígsluna og svo fylkja þeir liði ásamt 50 gestum sínum á veit- 0 N L.y r 8 & • f u N P L ÖP L L 0 1.7 f L 07.30 ML Nýr herrailmur Fæst í apótekum og snyrtivöruverslunum X hfe\ Síðumúla 37 »108 Reykjavík Sími 588 2800 • Fax 568 7447 Endursölustaðir: Eyjaradíó - Vestmannaeyjum, Metró - Akureyri, Tölvuvæöing - Keflavík, Hátíðni - Höfn, Snerpa - ísafiröi, Verslunin Hegri - Sauðárkróki GoldStar símabúnaður GoldStar GT-9500 Þráðlaus sími fyrir heimili og fyrirtæki, með innbyggt símtæki í móðurstöð og innanhúss- talkerfi milli allt að þriggja þráðlausra síma og móðurstöðvar. Grunnpakki: Móðurstöð með einum þráðlausum síma og öllum fýlgihlutum. Verð kr. 25.900.-stgr. Auka þráðlaus sími: Þráðlaus sími með fylgihlutum. Verð kr. 11.900.stgr-. GoldStar GS-635 Símtæki með hátalara og endurvali. Sérstaklega falleg hönnun. Litir Rauðun grænn og Ijós grár Verð kr. 4.900.-stgr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.