Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Blaðsíða 60
68 kvikmyndir LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1996 ] Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.l. 16 ára. ★★★1/2 S.V.Mbl. ★★★1/2 H.K. DV ★★★ O. M. DT ★★★ O.H.T. Rás 2 ★★★ M.R. Dagsl. ★★★★ A.E. HP kl. 3, 5, 9 og 11. ára VAN DAMME mjÖQmiim risk Sími 551 9000 EMMA SAKLAUS FEGURÐ Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. STRIPTEASE Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25. * Djöflaeyjan ★★★★ Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar er mikið og skemmtilegt sjónarspil sem sveiflast á milli gamans og alvöru. Gísli Halldórsson og Baltasar Kormákur eru bestir í sterkum hópi leikara þar sem margar persónur verða eftirminnilegar. -HK Brimbrot ★★★★ Ákaflega mögnuð kvikmynd hins danska Lars von Tri- ers um ástir og örlög tveggja ungmenna í samfélagi strangtrúaðra kalvínista í Skotlandi í byrjun áttunda áratugarins. Óvenjuleg ástarsaga og óvenjusterk, með al- deilis frábærum leik. -GB Ameríka icirk Sterk og áhrifamikil kvikmynd sem gerist í Albaníu þar sem frelsið hefur haft öfug áhrif. Leikstjórinn Gianni Amelio bregður upp sannfærandi mynd af flóttafólki sem á sér litla framtíð. -HK Ríkharður III irick Áhrifamikil og sterk kvikmynd upp úr leikriti Shakespe- ares sem fært er yfir á fjórða áratuginn. Ian McKelIan er í miklu stuði í gervi hins lævísa og grimma konungs sem í nútímagervi sínu minnir á nútíma stríðsherra sem hafa haft valdagrægi að leiðarljósi. -HK Saklaus fegurð ★★★ Bernardo Bertolucci stýrir myndinni af miklu öryggi í gegnum allar hættur sem melódramatískur sögu- þráður gefur tilefni til og gerir góða og skemmtilega kvikmynd. Hin unga leikkona Liv Tylor sýnir góðan og þroskaðan leik í krefjandi hlutverki. -HK Independence Day ★★★ Sannkölluð stórmynd sem er, þegar best lætur, eitt mik- ilfenglegasta sjónarspil kvikmyndanna. Sagan er góðra gjalda verð en handritið, og þá sérstaklega samtöl, létt- væg. í heildina er myndin mikil upplifun og góð skemmt- un. -HK Fortölur og fullvissa kick Enn ein vel heppnuð kvikmynd eftir sögu Jane Austen. Vel uppbyggð mynd sem bætir sig með hverju atriði. Lítt þekktir breskir leikarar standa sig vel, sérstaklega Am- anda Root í aðalhlutverkinu. -HK Emma ★★★ Virkar stundum yfirborðsleg, er nokkurs konar fín- iseruð útgáfa af raunveruleikanum, en Gwyneth Paltrow hefur slíka útgeislun í titilhlutverkinu að allt slíkt gleymist fljótt og er Emma þegar á heildina er litið hin besta skemmtun. -HK Aðdáandinn ★★★ Robert De Niro á góðan dag í hlutverki andlega truflaðs hnífasölumanns sem rænir syni hafnaboltahetju sem hann dýrkar. Þokkaleg mynd hjá Tony Scott en hún er þó bæði of löng og of hávaðasöm. - GB Tin Cup ★★★ Skemmtileg og á köflum spennandi rómantísk gaman- mynd þar sem Kevin Costner og Don Johnson keppa um hjarta sömu stúlkunnar og etja kappi á golfvellinum. Góð sveifla. -GB í Bandaríkjunum - aðsókn helglna 15.-17. nóvember Tekjur í mllljónum dollara og heildartekjur. Vinsældir körfuboltasnillingsins Michaels Jordans eru miklar og fyrsta kvik- myndin sem hann leikur í, Space Jam, fór létt meö aö fara í efsta sætiö yfir mest sóttu myndir um síöustu helgi. Um er aö ræöa blöndu af teiknimynd og leikinni mynd þar sem Michael Jordan leikur á móti sjálfum Bugs Bunny. Ekki er sú mikla aösókn sem myndin fékk eingöngu Jordan að þakka; geysileg mark- aössetning fór í gang fyrir myndina en þeir sem best þekkja til hvernig kaupin gerast á eyrinni í Hollywood telja aö Space Jam eigi ekki eftir aö tróna lengi í efstu sætum. Reynslan sýnir aö barnamyndir fá oft mikla aösókn til að byrja meö en dala svo. Þá er mikið af stórum myndum sem frumsýndar veröa næstu helgar og svo hafa dómar veriö rétt sæmilegir. En undantekningar eru til og þaö er aldrei aö vita nema Space Jam veröi meöal vinsælustu mynda ársins. Mel Gibson myndin Ransom gerir þaö enn gott og er nokkurt bil á milli Ransom og The Mirror Has Two Faces, rómantískrar kvikmyndar meö Barbra Streisand, Jeff Bridges og Pierce Brosnan í aðalhlutverkum. Streisand leikstýrir einni£ myndinni. -HK Tekjur HeildartekJ 1. (-) Space Jam 27,528 27,528 2. (1) Ransom 22,374 67,143 3. (-) The Mirror Has Two Faces 12,210 12,210 4. (3) Set It off 5,852 20,796 5. (2) Romeo and Jullet 5,421 31,434 6. (4) Sleepers 2,310 47,085 7. (6) The Flrst Wlves Club 1,511 99,356 8. (5) Hlgh School Hlgh 1,502 19,068 9- (8) The Ghost and the Darkn. 1,033 36,166 10. (10) Mlchael Colllns 0,801 9,462 11. (14) Independence Day 0,745 304,738 12. (12) Stephen Klng’s Thlnner 0,636 14,211 13. (-) Jack 0,521 57,172 14. (9) Dear God 0,518 6,545 15. (17) Blg Nlght 0,497 9,197 16. (15) The Long Klss Goodnlght 0,495 31,378 17. (7) Larger than Llfe 0,485 7,860 18. (16) That Thlng You Do 0,468 23,878 19. (11) The Assoclate 0,451 11,912 20. (17) Secret and Lles 0,434 4,020 HVERNIG VAR MYNDIN? Stealing Beauty Ruth Sörensen: Meiri háttar. Ég vildi ekki einu sinni hlé. Örn Nielsen: Mér fannst mjög gaman að henni. Ólafur H. Torfason: Sólskinið í myndinni gefur í skyn að það er einhver von.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.