Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Blaðsíða 62
LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1996 T>V 7ð dagskrá laugardags 23. nóvember SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.50 Syrpan. Endursýndur íþrótta- þáttur frá fimmtudegi. 11.20 Hlé. 14.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 14.50 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik í úrvalsdeildinni. 16.50 Iþróttaþátturinn. Bein útsend- ing frá leik í Nissandeildinni í handbolta. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Ævintýraheimur (7:26) Gosi - Annar hluti (Stories of My Child- hood). Bandarískur teiknimynda- flokkur byggður á þekktum ævin- týrum. 18.25 Hafgúan (8:26) (Ocean Girl III). 18.55 Lífió kallar (8:19) (My So Called Life). 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. ‘ 20.35 Lottó. 20.50 Laugardagskvöld með Hemma. 21.35 /Etfö (Always). 23.40 Sælllfi (Pleasure). Bresk bíó- ------------- mynd frá 1994. Ófull- nægö eiginkona i ------------- Rúðuborg eignast mis- heppnaöan leikfangasölumann að sálufélaga. Þau halda á vit ævintýranna og flækjast í elt- ingaleik lögreglunnar við hættu- legan ræningja. Leikstjóri er lan Sharp og aðalhlutverk leika Jennifer Ehle, James Larkin og Adrian Dunbar. Þýðandi: Ólafur B. Guönason. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. S T Ö O Barnatími Stöövar 3. Heimskaup - verslun um víða veröld. Suður-amerfska knattspyrnan. Fótbolti um viða veröld. Þýska knattspyrnan - bein út- sending. íþróttapakkinn. (Trans World Sport) Hlé. Innrásarliðið. (The Invaders) Benny Hill. Þriöji steinn frá sólu (e) (Third Rock from the Sun). Símon. Bandariskur gamanþátt- ur um tvo ólíka bræður sem búa saman. Moesha. Kátir voru karlar. (The Cisco Kid) Gamansöm kvikmynd með þeim Jimmy Smits, Cheech Marin, Sadie Frost, Bruce Payne og Ron Pearlman I aðalhlutverkum. Biómynd. Svo bregðast krosstré (e) (Ultimate Betrayal). Saga fjög- Leitin aö geimverum leiöir ýmislegt af sér. urra kvenna er rakin í þessari átakanlegu sjónvarpsmynd. Fjór- ar systur og tveir bræður búa við stöðugar barsmíðar og kynferö- islegt ofbeldi I æsku. Þessi systkini stofna eigin fjölskyldur en 'ekked er eins og það á að vera. Tvær systranna ákveða að kæra fööur þeirra og í kjölfarið fylgja réttarhöld sem bandaríska þjóðin fylgdist með af miklum áhuga. 01.20 Dagskrárlok Stöðvar 3. 09.00 11.00 13.00 13.55 14.25 16.20 17.10 18.10 19.00 19.30 19.55 20.25 20.50 22.20 23.50 Donald Sutherland leikur í myndinni en hér er hann ásamt syni sfnum, leikar- anum Kiefer Sutherland. Sýn kl. 21.00: Gamanmyndin Spítalalíf Fyrri kvikmynd laugar- ----------dagskvöldsins á Sýn heit- ir Spítalalíf eöa MASH á frummálinu. Nafn þessarar myndar hljóma trúlega kunnuglega enda engin furöa þar sem samnefndir þættir eru sýndir á Sýn alla virka daga. Framleiðsla þeirra hófst í kjölfar þessarar skemmtilegu bíómyndar. Leikstjóri er Robert Alt- man en handritið skrifaði Ring Lardner og fékk óskarsverðlaunin fyrir vikið. í kvikmyndahandbók Le- onards Maltins fær myndin heilar fjórar stjörnur en það er það mesta sem mynd getur fengið hjá Maltin. Aðalhlutverk leika Donald Suther- land, Elliott Gould, Tom Skerritt, Scdly Kellerman, Robert Duvall og Jo Ann Plug. Myndin er frá árinu 1970. Sjónvarpið kl. 21.35: Ein góð frá Spielberg Banda- ---------r í s k a bíómyndin Ætíö eða Always er frá 1989 og er í léttum dúr. í myndinni segir frá fífldjarfa flugmannin- um Joe sem sérhæfir sig í því að slökkva skógarelda. Hann á kærustu sem óttast mjög um líf hans og þar kemur að hann lætur lífið. Joe gengur aftur og ger- ist verndarengill ungs manns sem vill feta í fótspor hans og er auk þess ástfanginn af sömu konunni. Aðalhlut- verk leika Richard Dreyfuss, John Goodman, Holly Flugmaöurinn gengur aftur. Hepburn°8 QsröM 09.00 Með afa. 10.00 Barnagælur. 10.25 Eölukrílin. 10.35 Myrkfælnu draugarnir. 10.45 Ferðir Gúllivers. 11.10 Ævintýri Villa og Tedda. 11.35 Skippý. 12.00 NBA-molar. 12.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Lois og Clark (6:22). 13.45 Suður á bóginn (8:23) (e). 14.30 Fyndnar fjölskyldumyndir (7:24). 14.55 Aöeins ein jörö (e). 15.00 Lengjubikarinn í körfubolta Bein úlsending frá úrslitaleik Lengjubikarsins í körfubolta sem fram fer i Laugardalshöll. 16.40 Andrés önd og Mikki mús. 17.00 Oprah Winfrey. 17.45 Glæstar vonir. 18.05 60 mínútur (60 Minutes) (e) 19.00 19 20. 20.05 Morö í léttum dúr (4:6) (Murder Most Horrid). 20.45 Vinir (9:24) (Friends). Michael Douglas og Demi Moore í hlutverkum sínum í Disclosure. 21.20 Afhjúpun (Disdosure). Michael Douglas og ______________ Demi Moore fara meö aðalhlutverkin í þess- um spennutrylli. Bönnuð börn- um. 23.30 I grunnri gröf (Shallow Grave). Skoskur spennutryllir um Alex, David og Juliet sem deila sam- an íbúö í Edinborg. Skömmu eft- ir að Hugo flytur inn gerast ugg- vænlegir atburðir sem eiga eftir að draga fram það versta í fari unga fólksins. 1994. Stranglega bönnuð börnum. 01.05 Ögurstund (Running on -------------- Empty). 03.05 Dagskrárlok. #svn 17.00 Taumlaus tónlist. 18.40 Íshokkí (NHL Power Week 1996-1997). 19.30 Stööin (Taxi 1). Margverðlaun- aðir þættir þar sem fjallað er um lífið og tilveruna hjá starfsmönn- um leigubifreiðastöðvar. Á með- al leikenda eru Danny DeVito og Tony Danza. 20.00 Hunter. 21.00 Spítalalif (MASH). 22.50 Óráönar gátur (e) (Unsolved Mysteries). 23.40 Leyndarmál ástarinnar (Invita- tion Erotique). Stranglega bönn- uð börnum. 01.10 Dagskrárlok. RÍHISÚTVARPID FM 92,4/93.5 06.45 Veöurfregnir. 06.50 Bœn: Séra Jón Bjarman flytur. 07.00 Músík aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 08.00 Fréttir. , 08.07 Víösjá. Úrval úr þáttum vikunnar. 08.50 Ljóö dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Heilbrigöismál, mestur vandi vestrænna þjóöa. Umsjón: Árni Gunnarsson. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Har- aldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöuilregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. Frétta- þáttur í umsjá fréttastofu Útvarps. 14.00 Póstfang 851. Þráinn Bertelsson svarar sendibréfum frá hlustend- um. Utanáskrift: Póstfang 851, 851 Hella. 14.35 Meö laugardagskaffinu. Reynir Jónasson leikur nokkur lög á harmónikku. 15.00 Leiötogi af Guös náö. Dagskrá um séra Friörik Friöriksson. Um- sjón: Gunnar Stefánsson. Lesari: Halldór Björnsson. 16.00 Fréttir. 16.08 íslenskt mál. Guörún Kvaran flyt- ur þáttinn. 16.20Frá norrænum tónlístardögum í Reykjavík í september sl. 17.00 Hádegisleikrit vikunnar endur- flutt. Lesiö í snjóinn, byggt á skáldsögu eftir Peter Höeg. Þýö- andi: Eygló Guömundsdóttir, Út- varpsleikgerö: Aöalsteinn Ey- þórsson. Leikstjóri: Hallmar Sig- urösson Annar hluti. Leikendur: Guörún Gísladóttir, Pálmi Gests- son, Erlingur Gíslason, Jakob Þór Einarsson, Siguröur Sigurjóns- son, Pétur Einarsson, Magnús Ragnarsson, Jóhann Siguröar- son, Siguröur Skúlason, Siguröur Karlsson, Björn Ingi Hilmarsson og Hjálmar Hjálmarsson. 18.10 Síödegismúsík á laugardegi. 18.45 Ljóö dagsins. (Áöur á dagskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Óperukvöld Utvarpsins. Bein útsending frá Monnaie óperunni í BrÚssel. Á efnisskrá: Ráöskonu- ríki og Livieta og Tracollo eftir Pergolesi. Flytjendur í Ráöskonu- ríki: Uberto: Donato di Stefano Serpina:Patrizia Biccir Flytjendur í Livietta og Tracollo: Livi- etta:Nancy Argenta Tracoll- oWerner van Mechelen. Hljóm- sveitin Petite Bande leikur; Sigis- wald Kuijken stjórnar. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Málfríöur Jó- hannsdóttir flytur. 22.20 Saga úr Tindfjöllum. Smásaga eftir Edgar Allan Poe. Baldvin Halldórsson les. 22.50 Dustaö af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættiö. - Strengjakvartett í F-dúr ópus 59 nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven. Talich kvartettinn leikur. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. Umsjón: Helgi Pétursson og Val- geröur Matthfasdóttir. 15.00 Sleggjan. Umsjón: Davíö Þór Jónsson og Jakob Bjarnar Grét- arsson. 16.00 Fréttir. 17.05 Meö grátt i vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Um- sjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 2.00 heldur áfram. 01.00 Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 02.00 Fréttir. 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson og Siguröur Hall, sem eru engum líkir, meö morg- unþátt án hliöstæöu. Fréttirnar sem þú heyrir ekki annars staöar og tónlist sem bræöir jafnvel höröustu hjörtu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Erla Friögeirs og Margrét Blön- dal meö skemmtilegt spjall, hressa tónlist og fleira líflegt sem er ómissandi á góöum laugar- degi. Þáttur þar sem allir ættu aö geta fundiö eitthvaö viö sitt hæfi. 16.00 Islenski listinn endurfluttur.. 19.30 Samtengd útsending frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helg- arstemning á laugardagskvöldi. Umsjón Jóhann Jóhannsson. 03.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 15.00-1740 Ópera vikunnar (e): Rakarinn í Sevilla eftir Rossini. Meöal söngvara: Agnes Baltsa og Fernando Araiza. Stjórnandi: Sir Neville Marriner. SÍGILTFM 94,3 6.00 Vínartónlist í morgunsáriö, Vín- artónlist viö allra hæfi 7.00 Blandaöir tónar meö morgunkaffinu. Umsjón: Haraldur Gíslason. 9.00 í sviösljósinu. Davíö Art Sigurösson meö þaö besta úr óperuheiminum, söngleiki o.fl. 12.00 í hádeginu á Sígilt FM. Létt blönduð tón- list. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson og Jón Sigurösson. Láta gamminn geisa. 14.30 Úr hljómleikasalnum. Kristín Benediktsdóttir. Blönduö klass- ísk verk. 16.00 Gamlir kunningjar. Steinar Viktors leikur sígild dægurlög frá 3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl. 19.00 Sígilt kvöld á FM 94,3, sígild tónlist af ýmsu tagi. 22.00 Listamaöur mánaö- arins. 24.00 Næturtónleikar á Sígilt FM 94,3. FM957 07:00 Fréttayfirlit 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Fréttir 08:05 Veöurfréttir 09:00 MTV fréttir 10:00 íþróttafréttir 10:05- 12:00 Valgeir Vilhjálms 11:00 Sviös- Ijósiö 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Átta- tíu og Eitthvaö 13:00 MTV fréttir 13:03-16:00 Pór Bæring Ólafsson 15:00 Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05 Veöurfréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns 17:00 íþróttafréttir 19:00- 22:00 Betri Blandan Björn Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurösson & Ró- legt og Rómantiskt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson. AÐALSTÖÐINFM 90,9 10-13 Ágúst Magnús- son. 13-16 Kaffi Gurrí. (Guöríöur Haraldsdóttir) 16-19 Hipp og bítl. (Kári Waage). 19-22 Logi Dýr- fjörö. 22-03 Næturvakt. (Magnús K. Þóröarson). X-ið FM 97,7 07.00 Raggi BÍöndal. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Sigmar Guö- mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X- ins. Bland í poka. 01.00 Næturdagskrá. UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Stjörnugjöf Kvikmyndir fá eina til ijórar stjömur samkv. Kvikmyndahandbók Maltins Sjónvarpsmyndir fá eitt til þrjú stig samkv. Kvikmyndahandbók Maltins FJÖLVARP Discovery ✓ 20.00 Flight Deck 20.30 Wonders of Weather 21.00 Battlefields 22.00 Battlefields 23.00 Unexplained: UFO: Down to Eadh 0.00 Ouflaws: United States of Guns 1.00 High Five 1.30 Ambulance! 2.00 Close BBC Prime 5.00 Wctorians and the Art of the Past 5.30 Poland: Democracy & Change 6.00 BBC Worid News 6.20 Fast Feasts 6.30 Button Moon 6.40 Robin and Rosie of Cockleshell Bay(r) 6.55 Creeþy Crawlies 7.10 Artifax 7.35 City Tails 8.00 Blue Peter 8.25 Grange Hill 9.00 Dr Who 9.30 Timekeepers 10.00 The Onedin Line 10.50 Hot Chefs 11.00 Who'll Do the Pudding? 11.30 Eastenders Omnibus 12.50 Timekeeþers 13.15 fcsther 13.45 The Sooty Show 14.05 Robin and Rosie of Cockleshell Bay(r) 14.15 Dangermouse 14.40 Blue Peler 15.05 Grange Hill 15.40 The Onedin Line 16.30 Tracks 17.00 Toþ of the Poþs 17.35 Dr Who 18.00 Dad's Army 18.30 Are You Being Servea 19.00 Noel's House Party 20.00 Benny Hill 20.55 Prime Weather 21.00 The Vicar of Dibíey 21.30 Men Behaving Badly 22.00 The Fast Show 22.30 The Fall Guy 23.00 Toþ of the Poþs 23.35 Later with Jools Hol'and 0.30 Of Fish and People: Modelling a Muddle 1.00 Statistics: the Census 1.30 Caribbean Poetry 2.00 Restoring the Balance 2.30 A Curious Kind of Ritual 3.00 Maths Methods: Projectiles 3.30 Environmental Control: Air Pollution 4.00 Nathan the Wise 4.30 Equilibrium Rules Ok? Eurosport \/ 7.30 Slam 8.00 Eurofun 8.30 Snowboarding 9.00 Alpine Skiing 10.00 Nordic Combined Skiing 11.30 Bobsleigh 12.00 Alpine Skiing 13.00 Snowboarding 14.00 Tennis 15.30 Figure a 17.00 Alpine Skiing 18.00 Tennis 20.00 Alpine Skiing ally 21.00 Figure Skating 22.00 Equeslrianism 23.00 Boxing 0.00 Rally 0.30 All Sports 1.00 Close MTV í/ 7.00 Kickstart 8.30 The B. Ball Beat 9.00 Star Trax: lce T 10.00 MTV's European Top 20 Countdown 12.00 MTV Hot 13.00 TOP 100 Weekend 16.00 Stylissimo! 16.30 The Big Picture 17.00 Smashing Pumpkins Rockumentary 17.30 MTV News 18.00 TOP100 Weekend 21.00 Bestof Club MTV 22.00 MTV Unplugged 23.00 Yo! 1.00 Chill Out Zone 2.30 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 9.00 Sunrise Continues 9.30 The Entertainment Show 10.00 SKY News 10.30 Fashion TV 11.00 SKY World News 11.30 SKY Destinations 12.30 Week In Review • UK 13.00 SKY News 13.30 ABC Nightline 14.00 SKY News 14.30 Newsmaker 15.00 SKY News 15.30 Target 16.00 SKY Worid News 16.30 Century 17.00 Live at Five 18.00 SKY News 18.30 The Entedainment Show 19.00 SKY Evening News 19.30 Sporlsline 20.00 SKY News 20.30 Reuters Reports 21.00 SKY World News 21.30 CBS 48 Hours 22.00 SKY News Tonight 23.00 SKY News 23.30 Sportsline Extra 0.00 SKY News 0.30 SKY Destinations 1.00 SKY News 1.30 Newsmaker 2.00 SKY News 2.30 Week In Review • UK 3.00 SKY News 3.30 Target 4.00 SKY News 4.30 CBS 48 Hours 5.00 SKY News 5.30 The Entertainment Show TNT \/ 21.00Telefon23.00DemonSeed 0.45 Grand Prix 3.35Stock Car CNN ✓ 5.00 CNNI World News 5.30 Diplomatic Licence 6.00 CNNI Worid News 6.30 World Business This Week 7.00 CNNI Worid News 7.30 World Sport 8.00 CNNI World News 8.30 Style 9.00 CNNI Worid News 9.30 Future Watch 10.00 CNNI Worid News 10.30 Travel Guide 11.00 CNNI Worid News 11.30 Your Health 12.00 CNNI World News 12.30 World Sporl 13.00 CNNI World News 13.30 Inside Asia 14.00 Larry King Live 15.00 CNNI World News 15.30 World Sport 16.00 Future Watch 16.30 Compufer Connection 17.00 CNNI World News 17.30 Global View 18.00 CNNI World News 18.30 Inside Asia 19.00 World Business This Week 19.30 Earth Matters 20.00 CNN presents 21.00 CNNI World News 21.30 Insight 22.00 Inside Business 22.30 World Sport 23.00 World View 23.30 Diplomatic Licence 0.00 Pinnacle 0.30 Travel Guide 1.00 PnmeNews 1.30 Inside Asia 2.00 Larry King Weekend 3.30 Sporting Life 4.00 Both Sides 4.30 Evans &Novak NBC Super Channel 5.00 Best of The Ticket 5.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 6.00 The McLaughlin Group 6.30 Hello Austria, Hello Vienna 7.00 Besf of The Ticket 7.30 Europa Journal 8.00 Cyberschool 10.00 Super Shop 11.00 NHL Power Week 12.00 Worid Cup Golf 16.00 Best oí The Ticket 16.30 Europe 2000 17.00 Ushuaia 18.00 National Geographic Television 20.00 Profiler 21.00 The Tonight Show witn Jay Leno 22.00 Notre DameCollege 1.30 Talkin'Jazz 2.00 The Selina Scott Show 3.00 Talkin’ Jazz 3.30 Executive Lifestyles 4.00 Ushuaia Cartoon Network ✓ 5.00 Sharky and George 5.30 Spartakus 6.00 The Fruitties 6.30OmerandtheStarchild 7.00 Casper and the Angels 7.30 Swat Kats 8.00 Hong Kona Phooey 8.15 Daffy Duck 8.30 Scooby Doo 8.45 Worid Premiere Toons 9.00 The Real Adventuresof JonnyQuest 9.30 Dexter's Laboratory 9.45 The Mask 10.15 Tom and Jerry 10.30 Droopy: Master Detective 10.45 Two Stupid Dogs 11.00 The Real Adventures of Jonny Quest 11.30 Dexter's Laboratory 11.45 The Mask 12.15 Tom and Jerry 12.30 Droopy: Master Detective 12.45 Two Stupid Dogs 13.00 Hong Kong Phooey 13.30 Top Cat 14.00 Little Dracula 14.30 Banana Splits 15.00 The Addams Family 15.15 Worid Premiere Toons 15.30 Bugs Bunny 16.00 The Real Adventures ol Jonny Quest 16.30 The Flintstones 17.00 The Jetsons 17.30 The Mask 18.00 Scooby Doo • Where are You? 18.30 Fish Police 19.00 The Addams Family 19.30 Droopy: Master Detective 20.00 Tom and Jerry 20.30 The Flintstones 21.00 Close Uníted Artists Programming" ✓einnig á STÖÐ 3 Sky One 7.00 My Litlle Pony. 7.25 Dynamo Duck. 7.30 Delfy and His Fri- ends. 8.00 Orson and Olivia. 8.30 Free Willy. 9.00 Best of Sally Jessy Raphael. 10.00 Designing Women. 10.30 Murphy Brown. 11.00 Parker Lewis Can't Lose. 11.30 Real TV. 12.00 Worid Wrestling Federation Blast off. 13.00 The Hit Mix. 14.00 Hercules: The Legendary Journeys. 15.00 The Lazarus Man. 16.00 World Wrestling Federation Action Zone. 17.00 Pacific Blue. 18.00 America's.Dumbest Criminals. 18.30 Just Kidding. 19.00 Hercules: The Legendary Journeys. 20.00 Unsolved My- steries. 21.00 Cops I. 21.30 Cops II. 22.00 Miss World 1996. 0.00 The Movie Show. 0.30 Dream on. 1.30 Comedy Rules. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 MacShayne: Winner Takes All. 7.30 The Kid. 8.30 The Chairman. 10.15 Clarence The Cross-Eyed Lion. 12.00 Agatha Christie's The Man in the Brown Suit. 14.00 The Borrowers. 16.00 Little Giants. 18.00 Clean Slate. 20.00 The Specialist. 22.00 Surviving the Game. 23.40 Retum to Two Moon Junct- ion. 1.20 The Good Son. 2.45 Dangerous Game. 4.30 Mac- Shayne: Winner Takes All. Omega 10.00 Blönduð dagskrá. 20.00 Livets Ord. 20.30 Vonarijós. (e) 22.30 Central Message. 23.00-10.00 Praise the Lord.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.