Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Blaðsíða 22
LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1996 ★ 22 * ★ iðsljós Pele eyðir löngum tíma á sjúkrahúsi: Nýfæddur sonur var hætt kominn Váleg tíð- indi heyrast úr herbúð- um Brasilíu- manna og að þessu sinni snertir það knattspyrnu- hetjuna Pele. Pele hefur eytt löngum tíma við súr- efhiskassa á sjúkrahúsi að undan- fornu, ekki fyrir eigin sök heldur vegna sonar síns, hins nýfædda Jos- hua. Sá stutti hefur orðið að berjast fyrir lífi sínu, og sem betur fer hEift bet- ur en það hefur ekki gengið þrautalaust fyrir sig. Eins og DV ö Pele pabbi Pele hefur eytt löngum tíma með konu sinni, Assiriu, við súrefniskassa á sjúkra- húsi í Brasilíu því að nýfæddur sonur þeirra, Joshua, missti þyngd stuttu eftir fæðingu og var hætt kominn um tíma. #' hefur greint frá í lok september og eignaðist þá strák og stelpu, tví- burana Celeste og Joshua, tveim- ur mánuðum fyrir tímann. Þau vógu að- eins eitt og hálf kíló við fæðingu og voru á spítala í nokkrar vikur. Stuttu eftir heimkomuna fór Joshua að missa þyngd og vó innan við eitt kíló. Úlitið var tví- sýnt en lækn- unum tókst að bjarga honum. Pele er 55 ára gamall og heitir réttu nafni Edson Arantes do Nascimento. Hann var frá- skilinn og átti uppkomin hörn þegar hann gifti sig aftur árið 1994. Eiginkona hans heitir Assiria. Pele er nú ráðherra íþróttamála í Brasil- íu. á 500 g jólasmjörstyk Áður 176 kr. Nú 132 kr Notadu tækifærid og nióttu smjörbragdsms ! Fergie og dóttir hennar, Eugenie, lentar í New York. Fergie flytur til New York Fergie hélt upp á 37 ára afmæl- isdaginn sinn í New York og það verður væntanlega ekki hennar síðasti afmælisdagur í Ameríku. Hún hefur hugsaö sér að leigja sér íbúð á Manhattan. Fergie er í verulegum peningavandræðum en hún skuldar fleiri tugi milijóna. Bókaforlagiö, sem ætlar að gefa út sjálfsævisögu hennar, hótar aö hætta við útgáfuna ef hún bætir ekki einhverjum krassandi köfl- um inn í. Bókin er sárasaklaus ef miðaö er viö uppljóstranir um hiö villta ástarlíf hennar sem aðrir hafa skrifað um. Fergie er bundin af loforði sínu í skilnaðarpapp- írunum um aö hún geri ekkert sem kastað gæti rýrð á konungs- fjölskylduna. Sími 562 3244 Ný sending af drö frá og miki úrval af fallegum peysum frá B-YOUNG"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.