Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Blaðsíða 26
26 tgihglingar LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1996 Óskar Ingvason leikur sár í tölvuleikjum og á Internetinu: Tvær til þrjár klukkustundir á dag í tölvunni „Mér þykir langskemmtilegast að leika mér á Intemetinu og í ýmiss konar tölvuleikjum," segir Öskar Ingvason, íjórtán ára nemi í Gagn- fræðaskóla Mosfellsbæjar, sem í vor fékk hluta í tölvu í fermingargjöf. Undanfarin ár hafa vinsældir tölvuleikja hjá bömum og ungling- um farið vaxandi og hefur það vak- ið blendnar tilfinningar aðstand- enda þeirra. Nú hefur fjöldi fólks einnig aðgang að Internetinu og hafa margir unglingar gaman af því að skoða heimasíður og nýta sér spjallrásir innan þess og er Óskar einn þeirra. Óskar segist yfirleitt læra fyrst og fara síðan í tölvuna þannig að áhugamálið tekur ekki neitt frá skólanum hjá honum. Óskar eyðir að meðaltali tveim- ur til þremur klukkustundum á dag í tölvunni þar sem hann leikur sér á Intemetinu eða í tölvuleikj- um. Stundum skoðar hann einhver skemmtileg forrit, eins og hann kemst að orði. Óskar segist hafa lært heilmikið á þessum tveimur árum sem liðin eru frá þvi hann byrjaði fyrst að leika sér á tölvu. Hann veit nú þegar ýmislegt um in hliðin. tölvur og get- ur einnig nýtt sér þær sem vinnutæki þegar þarf halda anum. hefur sér teiknifor- rit og önnur forrit sem hann notar til þess að skrifa ritgerðir í skólanum. Skemmti- leg af- þreying „Ég fór fyrst að leika mér í tölvu með vini mínum sem átti tölvu og mér finnst þetta mjög skemmtileg af- .....jssá vt r;- f S|Sg:f|íi iftaf þreying. Við spilum stundum sam- an á tölvuna með mótaldi en þá spil- um við sama leikinn en erum hvor á sínum staðnum. Maður getur einnig farið í bílaleiki. Sumir leikj- anna ganga út á að skjóta á aðra kalla en I þeim er talsvert ofbeldi," segir Óskar. Óskar segir að það komi ekki að sök þar sem hann geri sér fulla grein fyrir að ofbeldið er einungis í leiknum. Tónlistarsíður A Internetinu skoðar hann ýms- ar heimasíður, þar á meðal heima- síður tónlistarmanna. „Einnig er hægt að skoða ýmsar tónlistarsíður ef maður hefur áhuga á því. Þar er hægt að finna lög frá ýmsum listamönnum. Einnig hef ég notað spjallrásimar talsvert á Inter- netinu en það er mjög gaman. Þar tala ég við krakka á mínum aldri um lífið og tilveruna. Ég hef eignast nokkra kunningja í gegnum Inter- netið og spjalla við þá aftur og aft- ur,“ segir Óskar. -em Oskar Ingvason við tölvuna sína í Mosfellsbænum. DV-mynd GVA Guðbergur P. Guðbergsson: Ætla að halda mótorsportínu áfram fiðsljós Nýjasta kyntáknið í Hollywood Nýjasta kyntáknið i Hollywood er um þessar mundir Matthew Guðbergur P. Guðbergsson var valinn akstursí- þróttamaður ársins 1996 á lokahátíð Landssambands íslenskra akstursíþróttamanna sem fram fór um helg- ina. Hann hlaut titilinn meðal annars fyrir það að eiga stóran þátt i að keppt er í rallíkrossi á íslandi. Fullt nafn: Guðbergur Pétur Guðbergsson. Fæðingardagur og ár: 21. ágúst 1960. Eiginkona: Kristín Bima Garðarsdóttir. Böm: Anna Björk og Viktor. Bifreið: Porsche 964, Porsche 911, Porsche 911. Starf: Verslunarmaður. Laun: Misjöfn, frá 150-500 þús- und á mánuði. Áhugamál: Mótorsport efst á listanum. Hefur þú unnið í happ- drætti eða lottói? Nei. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Að keyra bíla og leika mér í akstursíþróttum. Hvað finnst þér leið- inlegast að gera? Það er eitthvað lítið um það. Uppáhaldsmatur: Maturinn hjá konunni. Uppáhaldsdrykkur: Kók. Hvaða íþróttamaður stendur fremstur í dag? Schumacher í Formula 1. Uppáhaldstímarit: Séö og heyrt. Hver er fallegasta kona sem þú hefur séð fyrir utan maka? Linda P. Ertu hlynntur eða andvígur ríkisstjóminni? Á báðum áttum. Hvaöa persónu langar þig mest til að hitta? Schumacher. Guðbergur ætlar til Flórída fyrir jólin. um: BÍKR. Uppáhaldsleikari: Bmce Willis. Uppáhaldsleikkona: Meryl Streep. Uppáhaldssöngvari: Ég er ekki aðdáandi neins söngvara. Uppáhaldsstjóramálamaður: Guðmundur Ámi Stefánsson.. Uppáhaldsteiknimyndapersóna: Road Runner. Uppáhaldssjónvarpsefni: Skemmtiþættir. Uppáhaldsmatsölustaður/veitingahús: Pizza 67. Hvaða bók langar þig mest að Iesa? Ég les lítið af bókum, ég er löngu hættur því. Hver útvarpsrásanna þykir þér best? FM ... 957 eða 977. Uppáhaldsút- varpsmaður: Ég spái ekkert í það. Hvaða sjón- varpsstöð horfir þú mest á? Ég horfi mest á Eurosport og Stöð 2. Uppáhaldssjónvarps- maður: Sigmundur Ernir Rúnarsson. Uppáhalds- skemmtistað- ur/krá: Enginn sér- stakur. Uppáhaldsfé- lag í íþrótt- Stefnir þú að einhverju sérstöku i framtíðinni? Ég ætla að halda áfram í mótorsporti svo lengi sem ég hef heilsu til. Hvað gerðir þú í sumarfríinu? Sumarfríið er ekki komið enn þá en ég verð á Flórída yfir jólin. -em Matthew McConaughey gerir stelpurnar í Hollywood alveg óðar. McConaughey og er hann talinn slá Brad Pitt út. Hann er 26 ára Texas- búi sem skaust upp á stjömuhimininn í kvikmyndinni A Time to Kill og hafa gagnrýnendur keppst við að hæla honum fyrir frammi- stöðu sina. McCon- aughey gat ekki gert sér vonir um að starfa með stóru stjömunum fram til ársins 1992 þegar hann hitti Don Phillips sem sá um að ráða leikara í Dazed and Confused. Að sögn Phillips hef- ur Matthew það sem til þarf til þess að geta orðið stjama. Hann er skarpur, hefur hæfileika og stelpumar eru vit- lausar í honum. Kjaftasögumar fengu byr undir báða vængi þegar fréttist að hann væri að gera hosur sínar grænar fyrir meðleikkonu sinni, Söndm Bull- ock. Matthew og Sandra hafa sést op- inberlega saman við fleiri en eitt tækifæri og hefur það komið af stað sögum um ástarsamband. Tals- maður Söndru segir að þau séu bara vin- ir. Úrval notaðra bíla á góðum lcjörum! BILAHUSiÐ SÆVARHÖFÐA 2 «2* 525 8020 \ HÚSIINGVARS HELGASONAR Opió: virka daga kl. 9—18 laugardaga kl. 10—17 Ath! Skuldabréf til allt aó 60 mánaða. r Jafnvel engin útborgun. Visa/Euro greiðslur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.