Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Blaðsíða 38
46 Tilkynningar Poppmessa í Kálfatjarnarkirkju Sunnudaginn 24. nóvember kl. 17 verður efnt til poppmessu í Kálfat- jarnarkirkju í fyrsta sinn. Gospel- bandið Nýir menn sér um tónlist. Sóknarprestur og héraðsprestur ásamt fermingarbörnum taka þátt í athöfninni. Fólk á öllum aldri er hvatt til þess að koma og eiga ánægjulega síðdegisstund í kirkj- unni. Fréttir LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1996 DV Opin kerfi hafa misst áhugann á Nýherja: Bréfin hafa hækkað of mikið í verði Söngtónleikar í Freyvangi Tónlistarskóli Eyjafiarðar heldur söngtónleika í Freyvangi í Eyja- fjarðarsveit sunnudaginn 24. nóv- ember kl. 20.30. Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. Tapað-fundið Ullarfrakki tapaðist Föstudaginn 8. nóv., frá kl. 15-18, var dökkblár nýlegur kasmír-ullar- frakki (inni í honum er áritað Jón Hlöðver), ásamt brúnum leður- hönskum, tekinn í misgripum fyrir dökkgráan ullarfrakka með svört- um hönskum úr ull og leðri. Þetta hefur átt sér stað i fatageymslu Hót- el Sögu, 2. hæð í Ársal. Uppl. í síma 462 3742, Jón Hlöðver, eða í síma 552 2617, Helgi. Askrifendur fá2ö% aukaafslátt af smáauglýsingum m DV aftt rniUi him/nx & 9* Smáauglýsingar 550 5000 UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Frakkastígur 8, hl. 0204 og 0205, þingl. eig. Guðmundur R. Kristinsson, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki íslands, Gjald- heimtan í Reykjavík, Rafmagnsveita Reykjavíkur og Vífilfell hf., fimmtudag- inn 28. nóvember 1996 kl. 15.00. Hringbraut 119, íbúð 04-10, þingl. eig. Vigfús G. Bjömsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki fslands, Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Hringbraut 119, húsfélag, og húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar, miðvikudaginn 27. nóvember 1996 kl. 15.30. Lokastígur 25, 3ja herb. íbúð á miðhæð m.m., merkt 0101, þingl. eig. Pétut Eggerz Pétursson, gerðarbeiðandi hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar, fimmtu- daginn 28. nóvember 1996 kl. 13.30. Neðstaberg 2, þingl. eig. Sæmundui Eiðsson og Elva Björk Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 28. nóvember 1996 kl. 14.30. Skólavörðustígur 42, 190,3 fm vinnust. á 2. hæð m.m., þingl. eig. R. Guðmundsson ehf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan i Reykjavík og Lögrún sf., miðvikudaginn 27. nóvember 1996 kl. 13.45. Skólavörðustígur 42, 3. hæð, 70 fm vinnustofa m.m., þingl. eig. R. Guð- mundsson ehf., gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Lögrún sf., mið- vikudaginn 27. nóvember 1996 kl. 14.00. Skólavörðustígur 42, 89,1 fm fbúð í risi m.m., þingl. eig. R. Guðmundsson ehf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík og Lögrún sf., miðvikudaginn 27. nóvember 1996 kl. 14.15. Skólavörðustígur 42, verslunarhúsnæði á 1. hæð m.m., þingl. eig. R. Guðmundsson ehf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan i Reykjavík og Lögrún sf., miðvikudaginn 27. nóvember 1996 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK - segir Frosti Bergsson, framkvæmdastjóri Opinna kerfa „Við sáum ákveðna möguleika með fjárfestingu í fyrirtækinu þar sem gengi hlutabréfa þess hafði ekkert breyst í eitt og hálft ár á meðan bréf flestra annarra fyrir- tækja á hlutabréfamarkaði hækk- uðu í verði. í kjölfar frétta í DV og víðar um áhuga okkar þá stökkva bréfm úr 1,92 í 2,20 og eru núna í 2,45. Við teljum það alltof hátt gengi, ekki síst í ljósi erfiðleika í rekstri Nýherja á árinu, m.a. vegna þátttöku í Stöð 3, og höfum ekki áhuga á að kaupa bréf svo háu verði,“ sagði Frosti Bergsson, framkvæmdastjóri Opinna kerfa, í samtali við DV en allar líkur eru á að ekkert verði af tilboði fyrirtæk- isins í stóran hlut i Nýherja. Frosti sagði að eftir að Opin kerfi seldu mestan sinn hlut í Tæknivali hefði framkvæmda- stjóri Nýherja haft samband við sig og velt upp möguleikum um samstarf fyrirtækjanna. „Þess vegna skil ég ekki um- mæli stjórnarformanns Nýherja um að ekki væri flötur á samstarfi milli fyrirtækjanna. Það stangast á við það sem framkvæmdastjórinn hafði rætt um. í kjölfarið vaknaði áhugi Opinna kerfa á að gera til- boð í bréf Nýherja," sagði Frosti. Frosti sagði að Opin kerfi væru tölvufyrirtæki sem seldi tölvubún- að en í krafti sérþekkingar þeirra á markaðnum hefðu þeir einnig ljárfest í öðrum fyrirtækjum. Þeir litu á sig sem fjárfesta í upplýs- ingatækni. Eftir sölu á bréfum í Tæknivali hafa Opin kerfi talsverða íjármuni undir höndum sem Frosti sagði að ætlunin væri að ráðstafa í fjárfest- ingar í öðrum fyrirtækjum. Nú yrði litið til annarra átta en til Ný- herja að svo stöddu. -bjb Ekki enn óskað lögreglu- rannsóknar á Kambakjöti „Þessu kjöti var dreift í verslanir á Suðurlandi og við höfum sent öll- um bréf þar sem bent er á að kjötið sé ólöglegt. Þá hefur öll dreifing ver- ið stöðvuð. Við munum ekki óska eftir frekari rannsókn á málinu," segir Guðmundur Ólafsson, heil- brigðisfulltrúi á Selfossi, um kjöt- vinnslu Kambakjöts í Hveragerði sem lokað var á mánudaginn vegna gruns um að heimaslátrað kjöt væri unnið á staðnum auk þess að hráef- nið var að hluta úldið. Kamabkjöt seldi til stórverslana á svæðinu á borð við Kaupfélag Ár- nesinga á Selfossi. Að sögn Selfoss- lögreglu er ekki komin beiðni til þeirra um frekari rannsókn svo sem á uppruna kjötsins og skatt- greiðslum fyrirtækisins. -rt UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Asparlundur 10, Garðabæ, þingl. eig. Kristján Mikaelsson, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóður verslunarmanna, þriðjudag- inn 26. nóvember 1996 kl. 14.00. Álfaskeið 86-88, 0305, Hafnarfirði, þingl. eig. Smári Kristjánsson og Soffía Júlía Svavarsdóttir, gerðarbeiðandi sýslu- maðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 26. nóvember 1996 kl. 14.00. Álfholt 16, 0102, Hafnarfírði, þingl. eig. Brautarholt ehf., gerðarbeiðendur Dan Gunnar Hansson, Gjaldheimtan í Reykja- vík og Tryggingamiðstöðin hf., þriðju- daginn 26. nóvember 1996 kl. 14.00. Ásbúð 94, Garðabæ, þingl. eig. Jón Búi Guðlaugsson og Jóna Kristbjömsdóttir, gerðarbeiðendur Sparisjóður Hafnar- fjarðar og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 26. nóvember 1996 kl. 14.00. Blikanes 21, Garðabæ, þingl. eig. Karl Magnús Karlsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Garðabæ og Gjaldheimt- an í Reykjavík, þriðjudaginn 26. nóvem- ber 1996 kl. 14.00. Breiðvangur 8, 0402, Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnar Finnsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna, þriðju- daginn 26. nóvember 1996 kl. 14.00. Einilundur 2, Garðabæ, þingl. eig. Hinrik Matthíasson, gerðarbeiðandi Krossanes hf., þriðjudaginn 26. nóvember 1996 kl. 14.00. Eyrarholt 20, 0201, Hafnarfirði, þ'ingl. eig. B-96 ehf., gerðarbeiðendur Sam- vinnusjóður íslands hf. og sýslumaðurinn í Hafnaríírði, þriðjudaginn 26. nóvember 1996 kl. 14.00. Eyrarholt 5,0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Hafnarfjarðar, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 26. nóvember 1996 kl. 14.00. Fjarðargata 13, 0110, Hafnarfirði, þingl. eig. Miðbær Hafnarfjarðar ehf., gerðar- beiðandi Húsfélagið Miðbær, þriðjudag- inn 26. nóvember 1996 kl. 14.00. Fjarðargata 13, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Miðbær Hafnarfjarðar ehf., gerðar- beiðendur Alþjóða líftryggingafélagið hf. og Eignarhaldsfél. Alþýðubankinn hf., þriðjudaginn 26. nóvember 1996 kl. 14.00. Fjarðargata 13, 0205, Hafnarfirði, þingl. eig. Miðbær Hafnarfjarðar ehf., gerðarbeiðendur Magnús Kjaran ehf. og Scanex hf., þriðjudaginn 26. nóvember 1996 kl. 14.00. Hátún 7A, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Byggingarfélagið Smári ehf., gerðarbeið- andi Bessastaðahreppur, þriðjudaginn 26. nóvember 1996 kl. 14.00. Hlíðarbyggð 7, Garðabæ, þingl. eig. Logi Runólfsson, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykiavík, þriðjudaginn 26. nóvember 1996 kl. 14,00,________________________ Hringbraut 69, 0301, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðrún Ágústsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Framsýn, þriðjudaginn 26. nóvember 1996 kl. 14.00. Hvaleyrarbraut 18, 2101, Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnar Öm Ólafsson, gerðar- beiðendur Fiskveiðasjóður íslands og Rafveita Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 26. nóvember 1996 ld. 14.00. Hvaleyrarbraut 2, 0206, Hafnarfirði, þingl. eig. Eiríkur Ólafsson og Viðar Sæ- mundsson, gerðarbeiðandi sýslumaður- inn í Hafnaríirði, þriðjudaginn 26. nóv- ember 1996 kl. 14.00. Hvammabraut 10, 0302, Hafnarfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Hafnarfjarðar, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 26. nóvember 1996 kl. 14.00._________________________________ Kaplahraun 14, 0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Vélsmiðja Orms/Víglundar sf., Rv., gerðarbeiðandi Iðntæknistofnun Islands, þriðjudaginn 26. nóvember 1996 kl. 14,00,_________________________________ Kelduhvammur 7, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Ásdís Ástþórsdóttir, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 26. nóvember 1996 kl. 14.00._________________________________ Langamýri 7, Garðabæ, þingl. eig. Rafn Jónsson, gerðarbeiðendur Gjaldhemtan í Garðabæ, Islandsbanki hf., höfuðst. 500, og Islandsbanki hf., útibú 515, þriðjudag- inn 26. nóvember 1996 kl. 14.00. Litlabæjarvör 25, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Aðalheiður Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi Kringlan 4-6 ehf., þriðju- daginn 26. nóvember 1996 kl. 14.00. Mb. Ragnhildur HF-049, skmr. 7374, Hafnarfirði, þingl. eig. Þórður Kr. Jó- hannesson, gerðarbeiðendur Byggða- stofnun, Glimir hf., Landsbanki Islands og Sparisjóðurinn í Keflavík, þriðjudag- inn 26. nóvember 1996 kl. 14.00. Miðvangur 87, Hafnarfirði, þingl. eig. Steingrímur Guðjónsson og Sigríður Inga Svavarsdóttir, gerðarbeiðandi Islands- banki hf., þriðjudaginn 26. nóvember 1996 kl. 14,00, Norðurtún 8, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Guðríður Svavarsdóttir, gerðarbeið- endur Ámi Samúelsson/Sam Myndbönd og Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudag- irm 26. nóvember 1996 kl. 14.00. Sjávargrand 8A, 0101, Garðabæ, þingl. eig. Kristjana Júlía Jónsdóttir, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Garðabæ, Hús- næðisstofnun ríkisins og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 26. nóvember 1996 kl. 14,00, Smyrlahraun 5, Hafnarfirði, þingl. eig. Bryndís Bragadóttir og Sturla Jónsson, gerðarbeiðendur Brynja Sigríður Agnars- dóttir, Búnaðarbanki Islands og Vátrygg- ingafélag Islands hf„ þriðjudaginn 26. nóvember 1996 kl. 14.00. Strandgata 31, Hafnarfirði, þingl. eig. Bergur Oliversson, Sigríður Bergsdóttir, Jóhannes Oliversson og Guðbjörg Lilja Oliversdóttir, gerðarbeiðendur Hlíf, líf- eyrissjóður, Olíufélagið hf„ Sparisjóður Hafnarfjarðar og sýslumaðurinn í Hafnar- firði, þriðjudaginn 26. nóvember 1996 kl. 14.00. Suðurbraut 18, 0301, Hafnarfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Hafnarfjarðar, gerð- arbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 26. nóvember 1996 kl. 14.00. Suðurbraut 20, 0301, Hafnarfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefhd Hafnarfjarðar, gerð- arbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 26. nóvember 1996 kl. 14.00. Suðurgata 85, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Hafnarfjarðar, gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Framsýn, þriðjudaginn 26. nóvember 1996 kl. 14.00. Suðurvangur 17, 0101, Hafnarfirði, þngl. eig. Guðmundur R. Guðmundsson og Katri Raakel Tauriainen, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudag- inn 26. nóvember 1996 kl. 14.00. Túngata 6, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Guðmundur Einarsson og Þórstína Aðal- steinsdóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðis- stofnun ríkisins, þriðjudaginn 26. nóvem- ber 1996 kl. 14.00. Vesturholt 10, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Fmm ehf„ gerðarbeiðandi Guðjón Ármann Jónsson, þriðjudaginn 26. nóv- ember 1996 kl. 14.00. Vesturtún 3, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Scandic hús ehf„ gerðarbeiðendur Hús- næðisstofnun ríkisins og Vatnsvirkinn hf„ þriðjudaginn 26. nóvember 1996 kl. 14.00. Þrastanes 14, Garðabæ, þingl. eig. Andr- és Pétursson, gerðarbeiðendur Sameinaði lífeyrissjóðurinn og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 26. nóvember 1996 kl. 14.00. Ægisgmnd 8, Garðabæ, þingl. eig. Eydís Þuríður Jónsdóttir og Sólskin ehf„ gerð- arbeiðendur Húsnæðisstofnun ríkisins og Lífeyrissjóður verslunarmanna, þriðju- daginn 26. nóvember 1996 kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI UPPBOÐ Framhaid uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Álfholt 2B, 0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Hafnarfjarðar, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, mið- vikudaginn 27. nóvember 1996 kl. 11.00. Dalshraun 11, 2101, Hafnarfirði, þingl. eig. Ásgeir Friðþjófsson, gerðarbeiðandi Sigurrós Hulda Jóhannsdóttir, miðviku- daginn 27. nóvember 1996 kl. 9.30. Grænavatn, nýbýli í Krýsuvík, Hafnar- firði, þingl. eig. Grænavatn hf„ Garðabæ, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Garðabæ, miðvikudaginn 27. nóvember 1996 kl. 14.30.___________________________ Hlíðarbyggð 16, Garðabæ, þingl. eig. Sverrir Theodór Þorláksson, gerðarbeið- endur Hekla hf„ Húsnæðisstofnun ríkis- ins, Jónína Jóhannesdóttir, Lífeyrissjóður matreiðslumanna, Lífeyrissjóður versl- unarmanna, Sparisjóður Mývetninga og Walter Jónsson, miðvikudaginn 27. nóv- ember 1996 kl. 10.00. Kelduhvammur 4, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Hjördís Jónsdóttir og Ólafur Þór Ólafsson, gerðarbeiðendur Húsnæð- isstofnun ríkisins, Sparisjóður Mýrasýslu og Vátryggingafélag íslands hf„ mið- vikudaginn 27. nóvember 1996 kl. 15.30. Trönuhraun 5, Hafnarfirði, þingl. eig. Kjörviður hf„ gerðarbeiðendur Bæjar- sjóður Hafnarfjarðar, Iðnlánasjóður, Or- lofs- og sjúkrasjóður byggingariðnað- arm„ Sameinaði lífeyrissjóðurinn, sýslu- maðurinn í Hafnarfirði og Vátrygginga- félag íslands hf„ miðvikudaginn 27. nóv- ember 1996 kl. 16.00. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.