Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 23. NOVEMBER 1996 29 Úlympíumótið á Rhódos: Einvígi tveggja Bermúda- skálasigurvegara ísland mætti Bandarlkjunum í þriðju umferð Ólympíumótsins á Rhódos og var leikurinn sýndur á Bridge-Rama. ísland hafði unnið Bermúdaskálina í Japan 1991 og Bandaríkjamenn voru handhafar Bermúdaskálarinnar og jafnframt heimsmeistarar. Að vísu voru þeir ekki með sitt besta lið því hinir eig- inlegu heimsmeistarar náðu ekki að vinna sér þátttökurétt þegar keppt var um hnossið. Það var því sjálfgefið að sýna leikinn á Bridgetöflu og Björn fyrir- liði stillti upp Jóni Baldurssyni og Sævari Þorbjörnssyni í opna salinn gegn Gamer og Óest meðan Guð- mundur Páll Arnarson og Þorlákur Jónsson glímdu við Caravelli og Cohler í lokaða Scilnum. Askrifendur w fá aukaafslátt af smáauglýsingum DV a\tt mil/í hirmn, ----- -/0, Smáauglýsingar Jón og Sævar byrjuðu vel með því að taka þunnt geim sem Banda- ríkjamennimir náðu ekki. Reyndar tapaði Bandaríkjamaðurinn þremur spöðum þegar Sævar fékk 11 slagi í geiminu. Tveimur spilum seinna var kom- ið að Guðmundi Páli og Þorláki að sýna listir sínar. N/0 4 D75 V K982 4- G92 4 1074 * — 4» ÁDG53 f KD754 * KG5 * ÁG8432 4* 76 4 6 * D862 Með Þorlák og Guðmund Pál í a-v og Caravelli og Cohler í n-s gengu sagnir á þessa leið: Norður Austur Suður Vestur pass 1-f 24 3* 34 pass pass 4* pass 4f pass 4f» pass 5-f pass 64 pass pass pass Eftir tígulopnun austurs er Guð- mundur alltaf ákveðinn í aö fara i slemmu og þótt Þorlákur hafi hægt um sig þá hækkar Guðmundur fimm tígla í sex. Reyndar byggjast 13 slagir á hjartasvíningu en hjarta- kóngur lá vitlaust og Þorlákur fékk sína 12 slagi. Á bridgetöflunni sátu Jón og Sæv- ar n-s en Oest og Garner a-v. Þar passaði austur og Sævar komst að með hindrunarsögn : Norður Austur Suður Vestur pass pass 2-f dobl 3» dobl 3f 4» pass pass pass Tveggja tígla opnunin var Multi, þ.e. sexlitur í öðmm hvorum hálitn- um og undir opnun. Þetta hafði truf- landi áhrif á sagnir Bandaríkja- mannanna. Fyrir það fyrsta misstu þeir tígulsamleguna og enduðu í samningi sem var frekar óöruggur. Gamer spilaði spilið hins vegar vel og tryggði sér tíu slagi, þótt hann fengi strax stytting með spaða- útspilinu. Það var samt 11 impar til íslands. Umsjón Stefán Gudjohnsen Síðar í leiknum klóruðu Kanarn- ir svolítið í bakkann en máttu samt sætta sig við 12-18 tap. Reyndar fann bandaríska sveitin sig aldrei og hafnaði í áttunda sæti í riðla- keppninni. Mun það vera í fyrsta sinn sem þessi sterka bridgeþjóð kemst ekki upp í fjórðungsúrslit. Húsnœðisnefnd Reykjavíkur auglýsir, Sýning nýrra íbúða að Dvergborgum 5, Grafarvogi Sýndar verða nýjarfullbúnar íbúðir sem byggðar eru á vegum Húsnœðisnefndar Reykjavíkur. Sýningin stenduryfir á laugardag frá kl. 14-17og sunnudag frá kl. 13-17 VELKOMIN I FÖNIX O G GERI REYFARAKAUP RAFTÆKI OG INNRÉTTINGAR Á TILBOÐSVERÐI -10 -15 --20 -25 Él ASKO ÞVOTTAVÉLAR - ÞURRKARAR - UPPÞVOTTAVÉLAR Nú er lag að fá sér sænskt hágæðatæki frá Asko - með verulegum afslætti. ALLT AÐ 10% AFSLÁTTUR KÆLISKAPAR - FRYSTISKAPAR - FRYSTIKISTUR Dönsku GRAM kæliskáparnir eru rómaðir fyrir glæsileika, hagkvæmni, styrk og endingu. Þú getur valið um 20 gerðir kæliskápa, með eða án frystis. Einnig 8 stærðir frystiskápa og 4 stærðir af frystikistum. ALLT AÐ 15% AFSLÁTTUR ibernci ÞVOTTAVÉLAR - KÆLISKÁPAR Bjóðum nú Iberna þvottavél með 800 sn. vindu á aðeins 39.990,- Erum að fá 6 gerðir af Iberna kæliskápum á verði, sem mun koma þér verulega á óvart. INNBYGGINGAROFNAR OG -HELLUR Margar gerðir og litir af ofnum til innbyggingar. Helluborð með 2 eða 4 hellum, bæði „venjuleg" og keramik. Einnig gashelluborð. DéLonghi - Dásamleg tæki ALLT AÐ 20% AFSLÁTTUR ELDHUSVIFTUR - MARGAR GERÐIR Venjulegar, hálfinnbyggðar, m/útdregnum gler- hjálmi, veggháfar eða tii innbyggingar í háf. ALLT AÐ 15% AFSLÁTTUR íilJWTIUý) BORÐOFNAR FYRIR SÆLKERA Þeir eru notadrjúgir litlu boróofnarnir ffá DéLonghi. Þú getur steikt, bakað eða grillað að vild á styttri tíma og með mun minni orkunotkun en í stórum ofnum eða eldavélinni. ALLT AÐ 20% AFSLÁTTUR § O.ERRE LOFTRÆSTING ER OKKAR FAG! Mikið úrval af loftræstiviftum fyrir hvers konar húsnæði, til heimilisnota eða í atvinnuhúsnæði. SMARAFTÆKI EMIDE (GIMilidj) euRhx Ávaxtapressur, brauðristar, brauð- og áleggshnífar, djúpsteikingarpottar, dósahnífar, eggjasjóðarar, handsugur, hárblásarar, hitamælar, hnífabrýni, hrærivélar, hraðsuðukönnur, matvinnsluvélar, rafmagnsofnar, ryksugur, ryk- og vatnssugur, safapressur, straujárn - og ótal margt íleira. ALLT AÐ 20% AFSLÁTTUR Netto.c ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR Dönsku NETTOIine innréttingamar eru falleg og vönduð vara á vægu verði. Við bjóðum þér allt sem þig vantar í eldhúsið, baðherbergið eða þvottahúsið, og þar að auki fataskápa í svefnherbergið, barnaherbergið eða anddyrið. Frí teiknivinna og tilboðsgerð. fL FRÍ HEIMSENDING • FjARLÆGJUM GAMLA TÆKIÐ ÁN GREIÐSLU /poriix OPIÐ VIRKA DACA 9-18 OPIÐ LAUGARDAG 10-16 HÁTÚNI6A REYKJAVfK SÍMI 552 4420
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.