Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Side 29
LAUGARDAGUR 23. NOVEMBER 1996 29 Úlympíumótið á Rhódos: Einvígi tveggja Bermúda- skálasigurvegara ísland mætti Bandarlkjunum í þriðju umferð Ólympíumótsins á Rhódos og var leikurinn sýndur á Bridge-Rama. ísland hafði unnið Bermúdaskálina í Japan 1991 og Bandaríkjamenn voru handhafar Bermúdaskálarinnar og jafnframt heimsmeistarar. Að vísu voru þeir ekki með sitt besta lið því hinir eig- inlegu heimsmeistarar náðu ekki að vinna sér þátttökurétt þegar keppt var um hnossið. Það var því sjálfgefið að sýna leikinn á Bridgetöflu og Björn fyrir- liði stillti upp Jóni Baldurssyni og Sævari Þorbjörnssyni í opna salinn gegn Gamer og Óest meðan Guð- mundur Páll Arnarson og Þorlákur Jónsson glímdu við Caravelli og Cohler í lokaða Scilnum. Askrifendur w fá aukaafslátt af smáauglýsingum DV a\tt mil/í hirmn, ----- -/0, Smáauglýsingar Jón og Sævar byrjuðu vel með því að taka þunnt geim sem Banda- ríkjamennimir náðu ekki. Reyndar tapaði Bandaríkjamaðurinn þremur spöðum þegar Sævar fékk 11 slagi í geiminu. Tveimur spilum seinna var kom- ið að Guðmundi Páli og Þorláki að sýna listir sínar. N/0 4 D75 V K982 4- G92 4 1074 * — 4» ÁDG53 f KD754 * KG5 * ÁG8432 4* 76 4 6 * D862 Með Þorlák og Guðmund Pál í a-v og Caravelli og Cohler í n-s gengu sagnir á þessa leið: Norður Austur Suður Vestur pass 1-f 24 3* 34 pass pass 4* pass 4f pass 4f» pass 5-f pass 64 pass pass pass Eftir tígulopnun austurs er Guð- mundur alltaf ákveðinn í aö fara i slemmu og þótt Þorlákur hafi hægt um sig þá hækkar Guðmundur fimm tígla í sex. Reyndar byggjast 13 slagir á hjartasvíningu en hjarta- kóngur lá vitlaust og Þorlákur fékk sína 12 slagi. Á bridgetöflunni sátu Jón og Sæv- ar n-s en Oest og Garner a-v. Þar passaði austur og Sævar komst að með hindrunarsögn : Norður Austur Suður Vestur pass pass 2-f dobl 3» dobl 3f 4» pass pass pass Tveggja tígla opnunin var Multi, þ.e. sexlitur í öðmm hvorum hálitn- um og undir opnun. Þetta hafði truf- landi áhrif á sagnir Bandaríkja- mannanna. Fyrir það fyrsta misstu þeir tígulsamleguna og enduðu í samningi sem var frekar óöruggur. Gamer spilaði spilið hins vegar vel og tryggði sér tíu slagi, þótt hann fengi strax stytting með spaða- útspilinu. Það var samt 11 impar til íslands. Umsjón Stefán Gudjohnsen Síðar í leiknum klóruðu Kanarn- ir svolítið í bakkann en máttu samt sætta sig við 12-18 tap. Reyndar fann bandaríska sveitin sig aldrei og hafnaði í áttunda sæti í riðla- keppninni. Mun það vera í fyrsta sinn sem þessi sterka bridgeþjóð kemst ekki upp í fjórðungsúrslit. Húsnœðisnefnd Reykjavíkur auglýsir, Sýning nýrra íbúða að Dvergborgum 5, Grafarvogi Sýndar verða nýjarfullbúnar íbúðir sem byggðar eru á vegum Húsnœðisnefndar Reykjavíkur. Sýningin stenduryfir á laugardag frá kl. 14-17og sunnudag frá kl. 13-17 VELKOMIN I FÖNIX O G GERI REYFARAKAUP RAFTÆKI OG INNRÉTTINGAR Á TILBOÐSVERÐI -10 -15 --20 -25 Él ASKO ÞVOTTAVÉLAR - ÞURRKARAR - UPPÞVOTTAVÉLAR Nú er lag að fá sér sænskt hágæðatæki frá Asko - með verulegum afslætti. ALLT AÐ 10% AFSLÁTTUR KÆLISKAPAR - FRYSTISKAPAR - FRYSTIKISTUR Dönsku GRAM kæliskáparnir eru rómaðir fyrir glæsileika, hagkvæmni, styrk og endingu. Þú getur valið um 20 gerðir kæliskápa, með eða án frystis. Einnig 8 stærðir frystiskápa og 4 stærðir af frystikistum. ALLT AÐ 15% AFSLÁTTUR ibernci ÞVOTTAVÉLAR - KÆLISKÁPAR Bjóðum nú Iberna þvottavél með 800 sn. vindu á aðeins 39.990,- Erum að fá 6 gerðir af Iberna kæliskápum á verði, sem mun koma þér verulega á óvart. INNBYGGINGAROFNAR OG -HELLUR Margar gerðir og litir af ofnum til innbyggingar. Helluborð með 2 eða 4 hellum, bæði „venjuleg" og keramik. Einnig gashelluborð. DéLonghi - Dásamleg tæki ALLT AÐ 20% AFSLÁTTUR ELDHUSVIFTUR - MARGAR GERÐIR Venjulegar, hálfinnbyggðar, m/útdregnum gler- hjálmi, veggháfar eða tii innbyggingar í háf. ALLT AÐ 15% AFSLÁTTUR íilJWTIUý) BORÐOFNAR FYRIR SÆLKERA Þeir eru notadrjúgir litlu boróofnarnir ffá DéLonghi. Þú getur steikt, bakað eða grillað að vild á styttri tíma og með mun minni orkunotkun en í stórum ofnum eða eldavélinni. ALLT AÐ 20% AFSLÁTTUR § O.ERRE LOFTRÆSTING ER OKKAR FAG! Mikið úrval af loftræstiviftum fyrir hvers konar húsnæði, til heimilisnota eða í atvinnuhúsnæði. SMARAFTÆKI EMIDE (GIMilidj) euRhx Ávaxtapressur, brauðristar, brauð- og áleggshnífar, djúpsteikingarpottar, dósahnífar, eggjasjóðarar, handsugur, hárblásarar, hitamælar, hnífabrýni, hrærivélar, hraðsuðukönnur, matvinnsluvélar, rafmagnsofnar, ryksugur, ryk- og vatnssugur, safapressur, straujárn - og ótal margt íleira. ALLT AÐ 20% AFSLÁTTUR Netto.c ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR Dönsku NETTOIine innréttingamar eru falleg og vönduð vara á vægu verði. Við bjóðum þér allt sem þig vantar í eldhúsið, baðherbergið eða þvottahúsið, og þar að auki fataskápa í svefnherbergið, barnaherbergið eða anddyrið. Frí teiknivinna og tilboðsgerð. fL FRÍ HEIMSENDING • FjARLÆGJUM GAMLA TÆKIÐ ÁN GREIÐSLU /poriix OPIÐ VIRKA DACA 9-18 OPIÐ LAUGARDAG 10-16 HÁTÚNI6A REYKJAVfK SÍMI 552 4420

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.