Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Blaðsíða 50
58 LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1996 JjV ÞJÓNUS ri/AUG LÝSI l\IG AR 550 5000 D í 1 Clfíl DC OGRÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hnrJSir GLÓFAXIHE liuruir ÁRMÚLA 42 • SlMI 553 4236 hurðir CRAWFORD Bílskúrs- ogIðnaðarhurðir Glæsilegar og Stílhreinar Hurðaborg SKÚTUVOGI10C S. 588 8250 Smágröfuþjónusta - Lóöaframkvæmdir JCB smágrafa á gúmmíbeltum Kemst Inn um meters brel&ar dyr. me& fleyg og staurabor. Skemmir ekki grasrótlna. Ýmsar skóflustær&ir. Efnisflutningur, jar&vegssklpti, þökulögn, hellulagnir, stauraborun og múrbrot. Ný og öflug tæki. Guðbrandur Kjartansson Bílasímar 893 9318 og 853 9318 í LJ) HELGI JAKOBSSON PÍPULAGNINGAMEISTARI SKEIÐARVOGI 85 - SÍMI 553 6929 LJ) Nýlagnlr og breytingar. Stilling hitakerfa. Öll almenn lagnaþjónusta. Hreinsunarþjónusta. Símar 893 6929 og 564 1303 ■ Smáauglýsingadeild DV er opin vlrka daga kl. 9-22 0at min himirir laugardaga kl. 9-14 sunnudaga kl. 16-22 <r í W ’v I Tekiö er á mótl smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsra aag. . Ath. Smáauglýsing í Helgarblaö DV þarf þó ' aö berast okkur fyrlr kl. 17 á föstudag. Smáauglýsingar PV 550 5000 Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna Geymiö auglýsinguna. ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasfmakerfi og geri viö eldri. Endurnýja raflagnir I eldra húsnæöi ásamt viögeröum og nýlögnum. Fljót og góö þjónusta. JÓN JÓNSSON LOGGILTUR RAFVERKTAKI Síml 562 6645 og 893 1733. IIUSMbUUI Sfml: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Niðurföllum O.fl. ÞJÓNUSTA . ALLAN S0LARHRINGIN 10ÁRA REYNSLA VISA/EURO VÖNDUÐ VINNA Ný lögn á sex klukkustundum i stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hœgt ab endurnýja gömlu rörln, undlr húslnu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvaeman hátt. Cerum föst verbtilbob í klœbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendis nsnw mm Myndum lagnlrog metum ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvcemdir. Hrelnsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnlr og losum stífiur. HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn Snjómokstur - Loftpressa - Traktorsgröfur Fyrirtæki — húsfélög. Við sjáum um snjómoksturinn fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið tímanlega. Tökum allt múrbrot og fleygjum, Einnig traktorsgröfur i öll verk. VELALEIGA SIMONAR HF., SÍMAR 562 3070. 852 1129. 852 1804 OG 892 1129. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niöurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til aö mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og (D 852 7260, símboöi 845 4577 Q& DÆLUBILL 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niöurföll, bílaplön og allar stíflur (frárennslislögnum. VALUR HELGASON Er stíflað? - stífluþjónusta / AS losa stíflu er Ijúft og skylt, líka ífleiru snúist. m Sérhver ósk þín upp er fyllt eins og viö er búist. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta. Fn, a a Heimaslml 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson Far>. 892 7760 fréttir Danski vinnumarkaðurinn: Atvinnuleysi ungs fólks að hverfa - vaxandi eftirspurn eftir ungu fólki með starfsmenntun Erling Christensen, þingflokksfor- maður sósíaldemókrata á danska þinginu, segir að atvinnuleysi með- al ungs fólks, sem var alvarlegt vandamál fyrir fáum árum, sé mjög á undanhaldi, bæði vegna ýmissa sameiginlegra aögerða ríkisvalds og vinnumarkaöar, en einnig og ekki siður af þeim ástæðum að fæðingmn í Danmörku hefur fækkað á undan- fornum árum og áratugum. Erling Christensen sagði þetta á fundi með íslenskum blaðamönnum _ í Kristjánsborgarhöll, þinghúsi Dana, í síðustu viku. Hann sagði að ef fram fer sem horfir yrði atvinnu- leysi meðal trngs fólks óþekkt innan fimm ára og í þess stað komin eftir- spum eftir ungu starfsmenntuðu fólki. Formenn þingflokkanna í danska þinginu eru sammála um að at- vinnuleysiö sé eitt alvarlegasta vandamálið sem þeir þurfi að fást við. Ríflega 200 þúsund manns eru án vinnu í Danmörku en þeim hefur þó hægt og sígandi fækkað undan- genginn áratug. Efnahagsástand í Danmörku er gott um þessar mundir og landið er Erling Christensen, þingflokksformaður danskra sósíaldemókrata. eina landið innan Evrópusambands- ins sem uppfyUir ströngustu kröfur um efnahagssfjóm. Erling Christen- sen segir að þótt Danmörk hafl kom- ist hjá þvi að steypast fram af brún- inni ofan í efnahagslegt hyldýpi, eins og stefndi að í byrjun níunda áratugarins, sé hættan síður en svo liöin hjá. Þótt landið hafi nú um sinn fjarlægst brúnina sé hyldýpið dýpra en var fyrir tveimur áratug- um og því nauðsynlegt að halda DV-mynd GVA áfram vel á spöðunum. Erlendar skuldir séu enn 800 milijarðar og þær verði að lækka. -SÁ LeHavre í Frakklandi: DV á heims- sýningu dagblaða Nýlega er lokið heimssýningu á dagblöðum í listasafni í borg- inni LeHavre í Frakklandi. Sýn- ingin var haldin með þátttöku UNESCO, Evrópusambandsins og borgaryfirvöldum í LeHavre. Alls vom sýndar útsíður 700 dag- blaða og timarita frá 150 þjóö- löndum. Þeirra á meðal voru út- síður DV og Morgunblaðsins. Út- síöumar höfðu allar það sameig- inlegt að vera frá 21. maí sl. Alliance Francaise á íslandi tók að sér að koma íslensku blöð- unum á.sýninguna. Til stendur að hún fari víðar um Frakkland og Evrópu og verði seinna meir sett á hók. -bjb
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.