Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Blaðsíða 49
Verslun BLÁA-LINAN 904-1100 LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1996 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 ? Veisluþjimsta Til leigu nýr, glæsilegur veislusalur. Veisluþj., smáréttahlaðborð f. 20-100 manns. Jólahlaðborð í desember í glæsilegum veislusal. Partýhlaðborð fyrir minni hópa. Pantið tímanlega fyrir jóbn. ListaCafé, sími 568 4255. Nýi Panduro föndurlistinn. Allt til föndurs; jóla-, tré-, skart-, efna-, málningar-, dúkku-, mynda-, eldhús-, postulín-/leir-fóndurefni. Verð kr. 600 án bgj. Pöntunarsími 555 2866. B. Magnússon. Gæöa kokkaiakkar á lágu veröi, nýtt snið. Tanni, Höfðabakka 9, s. 587 8490. Kuldaskór, herra, kr. 4.995. Pósts., s. 551 8199. Opið kl. 12-18. Skómarkaðurinn, Bónus-skór, Hverfisgötu 89, Reykjavík. ^ Vélsleðar Til sölu 2 Yamaha Viking II vélsleöar, árg. “93, eknir um 2700 km. Sleðar í mjög góðu ástandi. Nánari uppl. gefur Rúnar í síma 462 5855 á kvöldin eða símboði 845 5041. Polaris Indy Storm 750 cc., árg. ‘93, til sölu. Sími 566 8787. Vmnuvélar 0»tmil Smáauglýsingar I 550 5000 # Þjönusta LandCruiser, langur, árg. ‘88, ekinn 202 þúsund km, dísil, turbo, intercooler, upphækkaður, 35” dekk og 100% læs- ing að framan og aftan. Tll sýnis og sölu hjá Bílasölunni Braut, sími 561 7510 eða 5617511. Massey Ferguson ‘59, dísil, með ámoksturstækjum, í góðu standi. Verð 300 þús. Uppl. í síma 557 6694. Jón. Locust 750, árg. ‘94, ek. 100 vst. Eins og ný. Uppl. í síma 437 1331, 852 4974 og 437 1800. Ymislegt MMC Pajero, árg. ‘85, turbo, dísil, nýskoðaður, upptekin vél, kassi o.m.fl. Nýtt lakk. Verð 580 þúsund, góður staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma 482 1050. Nissan Patrol ‘92, langur, dísil, turbo, til sölu, 7 manna, álfelgur, viðarstýri, 31” dekk. Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. hjá Bílasölu Reykjavíkur, sími 588 8888. Toyota 4Runner, ára. ‘91, beinskiptur, 5 gíra, útvarp/segulband, álfelgur, ný 31” dekk, toppgrind, mjög fallegur bfll. Til sýnis og sölu á Bflasölu Garðars, sími 561 1010. Isuzu 4x4 pickup ‘92, 4 dýra, upphækk- aður, 31” dekk, álfelgim, framgrind, plasthús, vínrauður, ekinn 105 þús- und, stereokassetta, símaloftnet. Ahvílandi lán getur fylgt. Sími 565 4294 eða 552 2730. LandCruiser ‘82, bensínbíll, til sölu, ekinn 135 þús. mílur. Bíll í topp- stóndi. Skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 553 1712. M. Benz. 4 stk. original Benz jeppa- eða sendibílafelgur seljast á sann- gjömu verði miðað við nýjar. Uppl. í síma 5611193. Ford Explorer limited, árg. ‘96, nýr bíll, með öllum hugsanlegum aukabúnaði sem fáanlegur er. Upplýsingar í síma 588 8888 eða 892 0804. iPallbílar Skipti á sendibíl. MMC L200 ‘91, 2,5 1, dísil, ekinn 145 þús., pallur lengdur í 180 cm, upphækkaður + 3” á boddí, 33” dekk. Verð 1.150 þús., skipti á ódýrari sendibfl, helst 4x4 L300 Mazda, Toyotó eða Benz. S. 557 4653. m Sendibílar Benz 307, árg. 1982, ekinn ca 320 þús. Góður yfirfarinn bfll. Upplýsingar í símum 4611188 og 462 5234. / Ifarahlutir Jafnvægisstillt drifsköft rnmmmm Smíðum ný og gerum við allar gerðir Mikiö úrval af hjöruliöum, dragliöum, tvöfóldum bðum og varahlutum í drifsköft af öUuin gerðum. I fyrsta skipti á Islandi leysum við titr- ingsvanda í drifsköftum og vélahlut- um með jafnvægisstilbngu. fyjónum öbu landinu, góð og örugg þjón. FjaUabflar/Stál og stansar ehf., Vagnhöfða 7,112 Rvík, s. 567 1412. fréttir Nauðgunarkæra þroskaheftrar stúlku: Margt skrýtið við rannsókn - segir móðir stúlkunnar „Mér finnst margt skrýtið við rannsókn þessa máls. Ég hef ekki fengið neinar upplýsingar um rann- sókn málsins eða hvar hún stendur. Ég hef ekki fengið að sjá sjúkra- skýrslu eða neitt. Mér finnst þetta mjög dularfuUt aUt saman, miðað við hvað þetta er alvarleg kæra,“ segir móðir þroskaheftu stúlkunnar sem kært hefur starfsmann Sól- heima í Grímsnesi fyrir nauðgun, eins og fram kom í DV á fímmtudag. Nauðgunin er sögð hafa átt sér stað á Sólheimum aðfaranótt laugar- dagsins 16. nóvember sl. Samkvæmt heimUdum DV mun starfsmaðurinn sem kærður er fyrir nauðgunina hafa neitað hinum al-' varlegu ásökunum við yfirheyrslur. Pétur Sveinbjarnarson, stjórnar- formaður Sólheima, neitaði að tjá sig um málið við DV í gær. -RR Utangarðsbrúðkaupið á Möðruvöllum: Siðanefnd ávítar sóknarprestinn Siðanefnd presta hefur sett ofan í við sr. Torfa Hjaltalín Stefánsson, prest á MöðruvöUum, fyrir fram- göngu hans í máli brúðhjónanna sem gefin voru saman utandyra á MöðruvöUum sl. sumar. Frá brúð- kaupinu og aðdraganda þess var sagt í DV á sínum tima. Siðanefnd veitti prestinum m.a. ákúrur fyrir ummæli sem hann við- hafði um brúðhjónin í viðtölum við fjölmiðla eftir hjónavígsluna og tók auk þess fyrir umkvörtunarefni ein- stakra sóknarbarna og sóknarnefnd- armanna á hendur prestinum. Að sögn sr. Ragnars Fjalars Lárusson- ar, sem á sæti í siðanefnd presta, sendi nefndin sr. Torfa úrskurð sinn bréUega eftir að hafa feUt úrskurð fyrir tæpum mánuði síðan Sr. Torfi Hjaltalín Stefánsson dvelur nú í Svíþjóð í námsleyfí. -SÁ Arekstur á leið til flokksþings Allharður árekstur varð á Hring- braut um hádegisbUið í gær. Jeppa- bifreið keyrði aftan á lítinn fólksbU. Ökumaður fólksbílsins vankaðist við áreksturinn en taldi sig ekki þurfa á slysadeUd. Báðir ökumenn voru á leið á flokksþing Framsóknarflokksins á Hólel Sögu og var tjónskýrslan skrifuð þar. -RR Toyota 4Runner, árg. ‘91, til sölu, ekinn 95 þús., beinskiptur, 35” dekk, 5:71 hlutíÖU, loftlæsingar. Góður bíll. Upplýsingar í síma 893 1205 eða 565 6018. Nýr bíll! Tbyota LandCruiser GX, dís- U, árg. “97, fimm gíra, ekinp 0 km. Til sjmis og sölu hjá Bflasölunni Braút, sími 561 7510 eða 561 7511. Nlssan Patrol 4,21 dísll. Verð 3,8 milljónir. Upplýsingar í síma 893 1872, Rúnar, eða 553 2022, Ágúst. Til sölu MMC Pajero V6 3000, árg. ‘91, ekinn 90 þús., upph. 33” dekk o.fl. Toppbfll. Sími 565 2197 eða 892 9394. Toyota double cab dísU, turbo, int., árg. ‘91, læstur að framan og aftan, lengdur um 77 cm, aukamibikassi, leð- urldæddur og margt fl. Til sölu og sýnis á Bflasölu Garðars, s. 5611010. Toyota LandCruiser, árg. ‘85, til sölu, 35” dekk, ek. 440 þús. Verð 950 þús. Upplýsingar í síma 431 4171. Ný stjörnuspá á hverjum degi. Verð 39.90 min. ‘95 Grand Cherokee Limited 5,2 I, V8, leðurklæddur. Einn með öllu, ek. 27 þús. km. Litur: char-gold. Verð 3.730 þús. Upplýsingar í símum 421 3537 og 421 1937. TQPPFQRM • Faxafeni 9, Reykjavík, s. 588 9007. • Fjarðargötu 17, Hafnarf., s. 565 5720. • TÍmgusíðu 6, Akureyri, s. 462 5420. • Stillholti, Akranesi, s. 431 4650. Alltaf einhver á Bláu línunnl, í síma 904 1100. Slendertone. 8 tölvuvædd kerfi, t.d. öflug þjálfún, verkjastibandi, vöðva- slökun, appelsínuhúð og fituhrennsla. Aðalsólbaðsstofan, s. 561 8788.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.