Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Blaðsíða 47
I>V LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1996 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Unat par meö 1 bam bráðvantar 2-3 herb. íbúð strax. Reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80885._______ Ungt, reyklaust par óskar eftir 2 herb. íbúo í Reykjavik. Reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 587 1231 e.kl. 18._______________ Vantar 4-5 herb. íbúð, einbýh, rað- eða parhús, til leigu frá 15. jan. “97, helst á svæði 107 eða 101, reglusemi og skil- vísar greiðslur í boði. S. 557 2228. Vantar lltla, góöa Ibúö, helst á póstsvæði 200, 103, 108, 210. Vandaður einstaklingur, tiyggar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 554 1242._______ Óska eftir 2-3 herbergja ibúö í miðbæn- mn (101). Má þarfnast lagfæringar, meðmæli og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 897 2021. S.O.S. Bráðvantar 2ja herbergja íbúð á leigu, frá 1. des., á svæði 101 eða 105, greiðslugeta 30-35 þús. á mán. S. 552 6490 eða vs. 846 3300, Albert. Óska eftir 3-5 herbergja íbúö til leigu á svæði 109 eða 110, reglusemi og skilvísuin greiðslum heitið. Uppl. í síma 587 2521. Óska eftir 3ja herb. íbúö, helst í Kópavogi en annað kemur til greina. SkQvísar mánaðargreiðslur, góð umgengni og reglusemi. Sími 565 1375. Óska eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð á svæði 101, 105 eða 107. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 552 6336. Lára. Lögregluþjónn og skrifstofustúlka með eitt bam óska eftir íbúð í Reykjavík frá 1. janúar. Uppl. í síma 456 5043. Matreiðslumaöur óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð í Reykjavík. Greiðslugeta er 30-35 þús. á mán. Uppl. í s. 896 8244. Þrjá karlmenn vantar íbúö nú þegar til 1. mars. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 898 3322. Óska eftir notalegri einstaklingsíbúö í Hafnarfirði. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 555 1335. Óskum eftir 2 herb. íbúð á höfuðborgar- svæðinu ffá og með 1. janúar. Uppl. í síma 462 7993 eða 466 1769._____________ Ungt, reglusamt par óskar eftir íbúð strax. Uppl. í síma 898 4940.___________ Óska eftir 2 herb. íbúö. Upplýsingar í síma 897 2376. Sumarbústaðir Heilsárssumarhús, 40-50 fm, m. svefn- lofti. Besta verðið, ffá kr. 1.788.600. Sýningarhús á staðnum. Sumarhús, Borgartúni, s. 551 0850 eða 892 7858. Góöir tekiumöguleikar - sími 565 3860. Lærðu allt um neglur: Ásetning gervi- nagla, silki, fiberglassneglur, nagla- skraut, naglaskartgripir, naglastyrk- ing. Nagnaglameðferð, naglalökkun. Önnumst ásetn. gervinagla. Heild- verslun Johns Beauty. Uppl. Kolbrún, ísafoldarprentsmiöja óskar eftir að ráða prentsmiði eða prentsmíðanema í vaktavinnu. Áhugasamir sendi inn skriflegar umsóknir tfi Isafoldarprent- smiðju, Þverholti 9, fyrir 10. des. 1996. Nánari uppl. veitir Jón Breiðfjörð verkstjóri í síma 550 5982 eftir helgi. Hresst duglegt starfsfólk vantar á skyndibitastað í Kópavogi, þarf að geta byijað strax. Yngri en 20 ára koma ekki til greina. Ahugasamir sendi umsóknir til DV, merktar „P 6606, fyrir 25. nóv. ________________ Starfsfólk óskast um land allt í kynning- ar- og sölustörf. Sölumennska á dag- inn, kynningar í verslunum, heima- kynningar. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80336. eða Svör sendist DV, merkt, Aukavinna 6500. íslensk fjölskylda f Stuttgart óskar eftir au-pair / 7-9 mánuði frá janúarbyijun ‘97. Viðk. þarf að gæta 3ja og 9 ára bræðra og vinna létt heimdisstörf. Nánari uppl. um helgina til kl. 20 í s. 562 0017 og í næstu viku í s. 5510311. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Óskum eftir aö ráöa starfskraft til af- greiðslu í bakarí í vesturbænum. Vaktavinna. Einnig vantar starfskraft tO afgreiðslu um helgar. Uppl. í síma 567 7272 mOli kl. 13 og 17 á lau. og sun. Atvinnutækifæri. T0 sölu hlutabréf í sendibflastöð, ýmis skipti möguleg. Upplýsingar í síma 554 0737.________________________ Barngóö amma óskast til aö gæta árs- gamafla tvíbura og annast létt heimfl- isstörf. Upplýsingar gefa Selma og Markús í sfmum 554 2303 og 897 1200. Desembervinna. Vantar söluglatt fólk til afgreiðslustarfa, í hálfs- og heils- dagsvinnu í desember. Uppl. aðeins á staðnum, Levi’s-búðin, Laugavegi 37. Heimakynningar. Sölukonur vantar tíl þess að selja vönduð og falleg dönsk undirfot. Upplýsingar í síma 567 7500. Kokkur óskast til aö taka aö sér rekstur á litlu eldhúsi kaffihúss í miðbænum. Einnig óskast vanur barþjónn í hluta- starf í des. S. 561 7171 og 896 2047. Matreiðslumaöur óskast eða mann- eskja, vön matreiðslu, með brennandi áhuga. Svarþjónusta DV, s£mi 903 5670, tilvnr. 80398. _________ Matreiöslunemi óskast. Uppl. á staðn- um mánudag og þriðjudag, milh kl. 13 og 16. Veislueldhúsið Skútan, Hólshrauni 3, Hafnarfirði,____________ Háseta vantar á 8 tonna bát sem rær frá Ölafsvík. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tflvnr. 80366. jít Atvinna óskast 36 ára heiöarlegur fjölskyldumaöur óskar eftir starfi. Er vanur afgreiðslu, sölu og markaðsmálum. Margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 554 0675. Dreifing - innheimta. Óska eftir að taka að mér dreifingu í verslanir á Reykja- víkursvæðinu og innheimtu. Hef bfl til umráða og er alvön. S. 553 8229. Hlutastarfamiölun og jólastarfamiölun. Fjöldi stúdenta hefur áhuga á starfi með námi og/eða, í jólafninu. Uppl. hjá Stúdentaráði HÍ, sími 562 1080. Trésmíöi. 23 ára gamlan mann vantar að komast á samning í trésmíði strax. Uppl. í sfma 846 2860 eða 553 1151, Birgir.______________________________ Erum par sem bráövantar vinnu við skúringar eða þrif, getum byijað strax. Uppl. í síma 587 4535. Reglusaman 34 ára karlmann vantar atvinnu strax, flest kemur til greina. Uppl. í síma 552 3805._______________ Sjókokkur, vanur öflum veiðum og frakt, óskar eftir góðu plássi. Upplýs- ingar í síma 5618468.________________ Kona óskar eftir ráöskonustööu á Suðurlandi. Uppl. í síma 553 7859. Kona óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 553 7859. Ég er 17 ára, óska eftir vinnu. Upplýsingar í síma 567 3075. Davíð. laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550,____________ Erótík & unaðsdraumar. • 96/97 myndbandalisti, kr. 900. • Blaðalisti, kr. 900. • Nýr tækjalisti, kr. 1200. • Nýr fatalisti, kr. 900. • CD ROM fyrir PC & Macintosh. Pöntunarsími 462 5588, aflan sólarhr. Intemet www.est.is/cybersex/ Áskrifendur fá QUkQQfslátt af Smáauglýsingar smáauglýsingum DV Viö þiggjum meö þökkum aflt sem þú notar ekki lengur úr skápum og geymslum. Sækjum. Sfmi 552 2916. Flóamarkaður dýravina, Hafiiarstr. 17, kj. Opið mán., þri, mið. kl. 14-18. IINKAMÁL %) Einkamél Traustur vinur óskast. Ég óska eftir traustum vini, ég er glaðvær 44 ára karlmaður og er útlokaður af öllum sem þekkja mig og öllum fjölmiðla- heiminum vegna skoðana minna þó ég geti sannað þær á jafh áreiðanlegan hátt og fingrafar er í sakamáli, en enginn í fjölmiðlaheiminum er með nokkrum hætti fáanlegur til að líta á þau. Óska helst eftir fiski eða krabba. Vinsaml. sendið ,mynd m/skriflegu svari til DV, m. „B.Ó.Ó.- 6607. 33 ára einhleypur karlmaður, bamlaus, af íslensku bergi brotinn, f giftingar- hugleiðingum, 181 cm hár, 75 kg, m/blá augu, lögfræðingur, búsettur í Chicago, v/kynnast bamlausri konu, 20-28 ára, sem vill lifa ævintýralegu lífi í USA. Skrifið eða hringið collect: Richard Elshger, 601 East Prospect Ave., 2C Mt. Prospect, Illinois 60056, USA. Sími 001-847-590-8802.__________ Einhleypur, hvítur, 43 ára traustur karlmaður óskar eftir að kynnast 25-55 ára konu með vináttu og jafnvel giftingu í huga. Hann reykir hvorki né drekkur og hefur mikinn áhuga á að læra, íslensku með því að búa og vinna á íslandi. Skrifið til: Lome Mackenzie, Unit 5, Box 6000, Innisfail, Alberta, Canada, T4G-1V1. Personal & Confidential. Englending, ,48 ára, sem vonast tfl að setjast að á Islandi, langar að kynnast aðlaðandi og skemmtflegri íslenskri konu með varanlegt samband í huga. Má ekki reykja. Aldur 35-45 ára. Svar ásamt mynd sendist DV, merkt „S-6589. íslendingur búsettur í USA hefur áhuga að kynnast vel gefinni og sjálfstæðri konu, 26-34 ára, með framtíðarsam- band í huga. Svör sendist DV, merkt „Kalifomia-6602. 904 1400. Alltaf hresst og skemmtilegt fólk. „Qui - stefnumótalma á ffanska vísu. Vert þú skemmtilegíur) og hringdu í 904 1400. 39.90 mín. Aö hitta nýja vini er auðveldast á Makalausu línunni. I einu símtali gætum við náð saman. Hringdu í 904 1666. Verð 39,90 mín. Bláalínan 9041100. Hundruð nýrra vina bíða eftir því að heyra ffá þér. Sá eini rétti gæti verið á línunni. Hringdu núna. 39,90 mín. Argos- og Kays-jólalistarnir eru komnir. Ódýrari jólagjafir. Pantiö tímanlega, getur selst upp. Full búö af vörum. Pantanasími 555 2866. Leiga og sala á jólasvelnabúningum. Útvegum jólasveina fyrir öll tilefni! Fallegir búningar. Gott verð. Sprell, leiktækjaleiga. S. 557 2323/893 0096. Hirschmann OLYMPUS • Hirschmann loftnetsefni. • Olympus diktafónar og fylgihlutir. • GSM-loftnet og fylgihlutir. Mikið úrval. Heildsala, smásala. Radíóvirkinn, sími 561 0450. Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta. Flutningsmiðlunin Jónar hf. Sími 535 8080, fax 565 2465. Jg Bílartilsölu MMC L-300 4x4 ‘90 til sölu, vökva- stýri, samlæsingar, dráttarkúla, 4 aukadekk á felgum o.fl. o.fl. Sérstaklega fallegur bfll, góður stað- greiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma 551 1336 eða 896 3994. Suzuki Swift GL ‘91, 2 eig. ffá upphafi, sk. “97, reyklaus bfll, ek. 89 þús., smurður reglulega, ryðlaus, engin skipti, er á negldum vetrardekkjum, sumardekk fylgja. Bfll í toppst. Feril- og biffeiðaslo-á bflsins fylgir. Lækkað verð, aðeins 420 þús. staðgr. Sjón er sögu ríkari. S. 562 4989 eða 897 2520, Ford Ranaer super cab, árg. ‘91, 4x4, ekinn 112 þús. km, álfelgur, BF Goodrich 31”, plasthús, klædd skúffa. Verð 1.080. Tilboðsverð 980 þús. BG Bílasalan, Keflavík, s. 4211200. naust Sími 562 2262 Borgartúni 26 • Bíldshöfða 14 • Skeifunni 5 • Bæjarhrauni 6 Rafgeymar Rafgeymar á hagstæðu verði frá Varta og Tungstone TUNCSTOÍÍIEi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.